Tíminn - 22.09.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1963, Blaðsíða 2
® TRAUSTBYGGÐAR « SPARNEYTNAR o ÓDÝRAR Burðarþol á grind frá Vl lonni til 9 tonn. Aflmiklar benzín- eSa dieselvéiar, 5 gíra kassar í stœrstu bílunum og tvískipl drif. MiðstöS er í bílnum, forhitari er með dieselvélunum. Verð er óvenju hagstætt. Getum afgreitt nokkrar bifreiðir fyrir veturinn. — Greiðslufrestur á nokkrum hluta kaupverðs. — Allar nánari upplýsingar veitir SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA Véladeild — Sambandshúsinu — Sími 17080 vörybifreiðir eru afkastamskii atvinnutæki ÞVOTTAVÉLIN MJÖt.L ER ÓDÝRASTA ÞVOTTAVÉLIN = HÉÐINN S Vélaverzlun simi 24260 Kennsla Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bók- færsla, reikningur. HARRY VILHELMSSON, Sími 18128. Haðarstíg 22. MELAVÖLLUR: í dag sunnudag 22. sept. kl. 2 keppir FRAM við AKRANES a-lið Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Ingi Eyvinds og Jón Baldvinsson. KL. 5 Síeppir Í.A. b-Bið við K.R. Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Karl Jóhannsscn og Róbert Jónsson AKUREYRI: í dag sunnudag 22. sept kl. 4 keppa Akureyri og Kefiavík Dómari: Einar Hjartarson Mótanefnd FRÁ BRIDGEDEILD BREIÐFIRÐINGAFÉLAGSÍNS Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í Breið- firðingabúð þriðjudaginn 24. sept. n.k. kl. 20,00. Tvímenningskeppni (Bikarkeppni) hefst 1. okt. n.k. á sama stað. Þátttaka tilkynnist fyrir 29 sept. Upplýsingar í símum 32562 og 22850. Stjórnin 2 T í M I N N, sunnudaginn 22. september 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.