Tíminn - 22.09.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.09.1963, Blaðsíða 4
TIL GLASGOW Á 2 TÍMUM TIL NEW YORK Á 5% TÍMA FYRSTU ÞOTURNAR j ÁÆTLUN UM jSLAND Fastar áætlunarterðir með þotum á milli New York og London með við- komu í Keflavík, hefjast miðvikudag- inn 2. október. Nú verða í fyrsra skipti hinar hrað- fleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipþer" { fösfu áætlunarflugi til og frá íslandi. INNFLYTJENDUR ÚTFLYTJENDUR Við viljum sérstaklega vekja athygli yðar á því, að vörurými er ávallt nóg í „Pan Am Jet Clipper" — til og frá íslandi. LEITIÐ UPPLÝSINGA — Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðasl mjög ódýrt — t. d. bjóðum við sérstakan afslátt þeim er dveljast stut'fan tíma í USA eða Evrópu. Keflavík—New York—Keflavík. Kr. 10.197,00 ef ferðin hefst á tímabil- inu 2. október '63—31. marz '64 . . . og tekur 21 dag eða skemur. Keflavík—Glasgow—Keflavík. Kr. 4.522,00 eí ferðin hefst í október '63 . .. og tekur 3C daga eða skemur. ÞAÐ K0STAR EKKERT AðalumboS á fslandi fyrir PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS G. HELGASON & MELSTED Hafnarstr. 19. Símar: 10275 - 11644. NÝJUNG! SPARIBAUKAR með talnamáli verða seldir viðskiptamönnum sparisjóðsdeildar bankans og úti- búa hans: Laugavegi 3, — Laugavegi 114. Vesturgötu 52 — Reykjavík AKUREYRI — BLÖNDUÓSI EGILSSTÖÐUM BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Austurstræti 5 Tilboð éskast Volkswagen — sendibíl árg. 1955. Chevrolet fólksbifreið, 6 manna, árg. 1953 (ákeyrður). Chevrolet, 2ja tonna, árg. 1955. 1 stk. Ingersol Rand loftpressc 105 cub. ft. 3 stk. Sullivan loftpressur 105 cub. ft. Tækin seljast í því ástandi, sem þau eru nú í og verða til sýnis í porti Áhaldahúss Reykjavíkur- borgar, Skúlafcúni 1, 23. og 24. þ. m. Upplýsingar eru gefnar hjá Vélaeftirliti Áhalda- hússins. Tilboðum skal skila ti) Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 8, fyrir kl. 16,00, þriðjudaginn 24. þ. m., og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. LOFTPRESSUR 7 cu fyrirliggjandi = HÉÐINN = Vé/overztun simi 24860 Auglýsið í TÍMANUM ULTIMA AUGLYSIR KARLMANNAFÖT Verð- 1880,- 2630,- 2850_ Aðeins 300 krónum dýrara eftir máli. 50 TEGUNDIR — ÚRVALS EFNI ULLAR TWEED JAKKAR, — Verð 1290,— 1420,— TERYLENE buxur 785,— 815,— nitíma Ibáð 1—4 herb. íbúð óskast fliótJ.ega í Kópavogi eða nágrenni. Vinsamlegast hringið í síma 13097 eða 36903. Nemar í kjötiðnaði Viljum ráða nema 1 kjötiðnaði. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson, ! , Búvörudeild SIS, Sambandshúsinu, Reykjavík Starfsmannahald SÍS Aðstoðarfólk í kjötvinnslu Viljum ráða aðstoðarfólk, karla og konur í kjöt- vinnslu vora strax. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson, Búvörudeild SÍS, Sambandshúsinu, Reykjavík. Starfsmannahald SÍS i FRAMTÍÐARSTARF BANKAVIÐSKIPTI - GJALDKERASTÖRF Viljum ráða mann til að annast bankavið- skipti og gjaldkerastörf fyrir vélainnflutn- ingsfyrirtæki. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri SÍS, Jón Arnþórsson, Sambandshúsinu, Reykjavík. T I Ml N N, laugardaglnn 21. september 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.