Alþýðublaðið - 20.12.1941, Síða 2

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Síða 2
JLAUGARDAGUR 20. DES. 1941 FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. Tilbpning frá félagi jðrniðnaðarmanna. Á fundi félagsins í gærkveldi hófst allsherjaratkvæða- greiðsla um heimild til handa stjórn félagsins til að lýsa yfir vinnustöðvun, frá áramótum að telja, ef ekki næst samkomulag um 'kaup og kjör milli félagsins og Meistara- félags járniðnaðarmanna fyrir 23. þ. m. Atkvæðagreiðslan heldur áfram á skrifstofu félagsins I Kirkjuhvoli í dag og á morgun (sunnudag) frá kl. 9 f. h. til kl. 12 e. h. Þeir félagsmenn, er ekki hafa greitt atkvæði ennþá, eru alvarlega áminntir um að gera það sem fyrst. STJÓRNIN. Leikfðng! Leikfðng! |Kynstur nýrra tegunda. jolab™ bidt* Nýstðrleg leikfðng: • r- *** fcv*' <*>. .,** vi'"' *” . . 'i. ■' "%..A..vís. . ir ,. ff"x-v Knöll, leikskraut, jólabjöllur, jólaskraut, greinar. Jólabazarinn Vestnrgðío 2. Höfum fengið nokkur moccastell handmáinð. STRiÐIÐ I AUSTUR-ASIU Frh. af 1 .síðtu. 1 —ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIЗ Fregn frá Manila á Filippseyj- Um í moTgiun hermir, að Japanir hafi í nótt setit lið á land á suðausturströnd Minedanao, sem er syðst og næststærst af Filipps- eyjum. Landgönguliði pei'rra þar heíir pegar lent saman við setu- lið. Bandaríkjanna og er hörð or- usta sögð standa yfir á strönd- inni. > ' Ný loftárás hefir verið g&rð á flugvöllinn hjá Cavete sikammt frá Manila á höfuðeyjunni Luz- on, en landgönguliði Japana a peirri eyju virð'st enn sem fyrr ekkert hafa orðið ágengt. Fregnir frá Singapore staðfesta að Bretar hafi nú flutt setulið sitt burt af eyjunni Penamg við vesturströnd Malakkaskagans. Var pað orð'.ð óhjáikvæmiLegt ect'r að he“sve‘t'r B eta á sfrönd- inni höfðu orðið. að halda und- an alllangt suður fyrir eyjuna. Pað er viðurkennt að pað sé Bretum töiuverður hnekkir að hafa orðið að hverfa burtu af Penang, pví að paðan er hægt að trufla allar skipaferðir um Malakkasund, sundið miili Mal- akkaskagans og eyjunnar Sum- atra, til og frá Singapore. Og er reiknað með peim möguleika í brezkum fréttum, að Bretar verði af peirri ástæðu framvegis að sigla skipum sínum hinn langa krók su'ður fyrir eyjuna Sumatra. Börnin biðja um Mýsnar og myiluhjóSið bókina með gatinu. Það er vandi að velja. En fsé er pað víst, að fátt gleðnr konnna, nnnnst-' nna, sysitrina móðurina eða dóttnrina meira en FALLEG FÖT En það er bara ekki anðvelt að fá þau, sve vel fari, nema valin sén PRJÓNAFÖT, DNDIR- pöt, nAttkjólar, SILKISOKKAR o.fl. sem gefnr eftir og mótar sig effír líkamanum. Ank pess má skifta eftir fólin, ef þessar vðrnr ern frá okkur Langavegi 40 VESTA Skólavorðnstíg 2 Hœstaréttardómnr fyrir fjðrhættnspil IHÆSTARÉTTI var kveð- inn upp dómur í gær í málinu réttvísin gegn Víglundi Kristjánssyni, Miðstræti 6, Michael Sigfinnssyni, Lauga- veg 84, og Ólafi Ólafssyni, Bergstaðastræti 45. Tildrög málsins voru iþau, að í lok septembermánaðar 1940 fékk rannsóknarlögreglan í Reykjavík grun um, að þessir menn hefðu undanfarið lagt stund á f járhættuspil í atvinnu-. skyni. Hefir áður verið skýrt frá þessu máli hér í blaðinu. Undirréttur dæmdi Víglund Kristjánsson í fjögurra mánaða fangelsi, Michael Sigfinnsson í tveggja mánaða fangelsi skil- orðsbundið og Ólaf Ólafsson í (þriggja mánaða fangelsi. Hæsti- réttur staðfesti dómsniðurstöð- ur undirréttar- Verðnppbót á rekneta- sltd frá árinn 1940. EINS og hefir verði'ð skýrt frá hér í hla'ðiru sienduryfir úthlutun verðuppbó ar á rekne a- síld frá árinu 1940, og fer út- boigun fram hjá . Síldarútvegs- nefnd á Siglufirði. ÍJtborgun pessi nemur kr. 11,88 pr. upp- VERKFALL I JÁRNIÐNAÐIN- UM? Fhh. af 1. síðu. því svo á að nú purfi \ þeir að fá bneytingar á kjörum sín- um. Fara peir og fram á að fá nokkra hækkun á grunnkauipiog e.nnig nokknar aðrar kja'abælur. Vonandi næ'Jt samikiomulag um þessar málale'tanir járniðnaðar- manna, svo að ekki komi tii vinnustöðvunar í pessum nauS- syniega iðnaði. Jólablað Alþýðublaðsins mánudag. Nýjasta bókin eftir frú Elin- borgu Lárusdóttir heitir Frá liðnim áram. Um þessa bók segir sr. Sigur- björn Einarsson í Morgunblað- inu: „Jón Eiríksson hefir fengið sína sögu skráða af rithöfundi, sem hefir það, sem með þarf, til þess að lífssaga hans geti orðið bók- menntalegt ágætisverk: Næman skilning konunnar og skáldsins og stílgáfu, sem er mikl^m kost- um búin......Listgildi bókar- innar er ótvírætt, auk þess sem hún er gagnmerk í menningar- sögulegu tilliti.“ Sigurður Einarsson dósent segir um bókina í Aiþýðublaðinu: „Ég tel þessa bók hispurslaust til hinna beztu, sem út hafa komið á þessu ári.“ kemur út á Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: E. K. kr. 25.00, Vinnufatagerð íslands 300,00, M. Þ. 50,00, S. Þ. 10,00, Starfsfólk hjá Búnaðar- banka íslands 60,00, A. Bridde 50,00, A. G. 20,00, B. S. E. 300,00, Helgi Magnússon & Co. 150,00, Lesandi „Tímans“' 2,00, N. N. 500,00, Þórh. Árnason 100,00, K. B. & S. B. 200.00, Bjarni Bjarna- son, Framn. 54, 10,00, A. E. J. 50,00, Sjóklæðagerð íslands h/f. 150,00, Starfsfólk hjá Helga Magn- ússyni & Co. 110,00. Kærar þakkir. F. h. Vfetrarhjálparinnar. - Stefán A. Pálsson. JölabeftiÆikQnnar nokkur eldri jólablöð í , fallegri kápu, sem í eru um 30 jólasögur, 15 sálmar og kvæði, 4 sönglög, 4 leikrit, 60 myndir. 104 blaðsíður. — Verð kr- 3,00. ÓDÝRASTA BÓK ÁRSINS. Fæst aðeins í Bókabðð Æsknnnar .. . .Kirkjuhvoli.... Unglingar Óskast til að selja jóla- blað Æskunnar. Komi í Bókabúð Æskunn- ar í dag. Há sölulaun! I Mánudaginn 29. des., þriðjudaginn 30. des. og mið- vikudaginn 31. des. verður ekki gegnt afgreiðslu- störfum í sparisjóðsdeildum vorum. Búnaðarbanki íslands. Landsbanki íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.