Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 20. DES. 10*1 LAUGARDAGUR Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsavóteki. ÚTVARPIÐ: 20 Fréttir. 20,30 Gamanþáttur: SpiL Töfl. íslenzk spil. Ensk spil. Bristol Bankastræti 6- Confeet- ðskfur eru samt sem áður í veru- legu úrvali. Verðlag svip- að og fyrir jólin síðastl. ár. Bristol Bankastræti 6. Söluborn óskast til að selja merki fyrií Blindrafélagið sunnudaginn 21. desember- Þurfa að mæta kl. 9 árdegis í Miðbæjarskól- anum. Há sölulaun og verð- laun. NEFNDIN- AIÞÝÐDBLAЮ „Útvarp á bænum“, 2. útgáfa, auk- in og bætt (Brynjólfur Jóhannes- son, Anna Guðmundsdóttir. Bjarni Björnsson, Gunnþórunn Halldórs- dóttir). 21,10 Takið undir! (Þjóð- kórinn — Páll ísólfsson stjórnar). 21,50 Fréttir. 22 Danslög. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, Rónargötu 12, sími 2234. Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.00 Morguntónleikar (plötur): Brahms: a) Symfónía nr. 3, F-dúr. b) Mansöngur fyrir hljómsveit. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar: (plötur): Jólalög frá ýmsum löndum. 18.30 Barnatími (síra Fr. H.). 19.25 Hljómplötur: Andante og til brigði eftir Haydn. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Festpolonaise eftir Joh. S. Svendsen. 20.30 Upplestrakvöld: a) Helgi Pjeturss, dr. phil.: Úr „Framnýal" (Höf. les). b) Guðfinna Jónsdóttir: Ljóð (Guðmundur Finnbogason lándsbókavörður). c) Oddny Sen: Undralandið Kína (Höf. les). d) Þórir Bergsson: Vegir og vegleysur (H. Hjv.). Útvarþshljómsveitin leikur íslenzk lög. MESSUR Á MORGUN: Messað í dómkirkjunni kl. 11 síro Friðrik Hallgrímsson, kl. 2 Barnaguðsþjónusta (sr. Bjarni Jónsson). Engin síðdegismesso. Hallgrímsprestakall. Messa í Austurbæjarbarnaskólanum kl. 5. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Engin messa í Laugarnesskóla, og ekki heldur barnaguðsþjónusta, fyrr en á annan í jólum. Fríkirkjan í Reykjavík. Engin messa, en unglingafélagsfundur í kirkjunni kl. 2. —- Síra Árni Sig- urðsson. Blindrafélagið hefir merkjasölu á morgun til ágóða fyrir starfsemi sína. Félag þetta hefir blint fólk stofnað, til þess oð vinna að hagsmunamálum sínum. Rekur það vinnustofu á Laugaveg 97 og vinnur blint fólk þar að burstagerð, vefnaði o. fl. Þá hefir það komið af stað nokkurri garðrækt, sem blindir stunda að mestu leyti sjálfir. Ýms fleiri mál eru á dagskrá hjá félaginu, svo sem aukin fræðsla blindra. Reyk- víkingar! Styðjið starfsemi þessa fólks með því að kaupa merkin. Drengjablaðið „Úti“ ,kom út í dag. Þetta er í 14. sinn, sem blaðið kemur út og er það vandað að efni og frágangi, eins og alltaf áður. Af efninu má nefna: Grein um 'tómstundir, sem nefnist ,.Hugföng“, Fljúgandi dýr, eftir Magnús Björnsson náttúrufræðing, Um kennslu blindra barna, eftir Úlfar Þórðarson lækni, Drengja- saga: Neyðarmerki Péturs skip- stjóra. kvæði eftir Stefán Jónsson « kennara. Minning drukknaðrá I skáta á árinu, eftir Daníel Gísla- son, stór felumynd o. fl. Rafskinna. Mest „skoðaða" bók hvers árs hér á landi er áreiðanlega „Raf- skinna“ hr. Gunnars Bachmanns. Nú er hún enn einu sinni til sýnis í Skemmuglugganum og eins og ávalt áður eru myndirnar og aug- lýsingarnar hinar smekklegustu og smellnustu. Teikningarnar gerir Tryggvi Magnússon listmálari, en hugmyndirnar munu flestar frá G. B. komnar. Allt of lítið gera verzl- anir og fyrirtæki að því, að fá sér myndamót af þeim auglýsingum Rafskinnu, sem bezt takast, og nota þau við auglýsingar í blöð- unum. Vekur það ávalt meiri at- hygli á auglýsingu, ef mynd fylgir henhi, og ekki sízt ef sú mynd er sérkennileg og vel gerð. Sést þétta mjög greinilega nú í auglýsingum bókaverzlananna. Auglýsingar Rafskinnu eru allra auglýsinga til- valdastar í því augnamiði. Með tímanum verður auglýsingasafn Rafskinnu merkilegt fyrir margra BBGAMLA BSO EB BS nYja bíú SS Góðar endarminningar Með frekjimoi (Television Spy). hefst það. Bob Hope og Shirley Ross. Sýnd klukkan 7 og 9. (HARD TO GET.) Fyndin og fjörug amer- ísk skemmtimynd. Aðal- hlutverk leika: Framhaldssýning kl. 3 V2 —6V2: SJÓNVARPS-BÓFARNIR '■ Television Spy). Ameríksk leynilögreglu- mynd. Dick Poweil, Olivia de Havilland, Bonita GranviIIe, Charles Winninger. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Lægra verð kl. 5. S. A. R. Dansleikur i Iðnó I kvold. - Hefst kl. 10. Hin ágæta hljómsveit hússins leikur- Aðgöngumiðar með lægra verðinu kl. 6—8 í Iðnó. Sími 3191. hluta sakir, en þó einkum sem sér- stæður þáttur íslenzkrar listar. Þeim mínútum er ekki illa varið, sem menn skoða Rafskinnu. J. Samskot handa gðmlim hjónnm. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefir ver- ið beðið að vekja athygli á gömlum hjónum, heilsulitl- um, hér í bænum, sem hafa lít- ið fyrir sig að leggja- Reykvíkingar hafa fengið orð fyrir að muna eftir fátækling- unum fyrir jólin og mun af- greiðslá Aiþýðuiblaðsins fúslega veita því móttöku, sem menn vilja iáta af hendi rakna handa Þessum gömlu hjónum. Ctbnel&lð AlþýösibLaðið Undir bláum seglum, sem er framhald af hinni skemmtilegu sögu Gunnars M. Magnúss Bærinn á ströndinni, fæst enn í öllum hókabúðura. , W. SOMERSET MAUGHAM: Þrír biðlar — og ein ekkja. en rétti honum hana þó. Hann opnaði hana, tók skammibyssuna og stakk henni í vasa sinn. — Hvers vegna gerirðu þetta? Hann hallaði sér makindalega aftur á bak í stóln- um. . — Ég býst við Því, að líkið finnist fyrr eða seinna. Ég hefi verið að velta málinu fyrir mér, og held, að það sé betra, að byss^n finnist hjá líkinu. María rak upp skelfingaróp. -— Þú ætlar þó ekki að fara þangað, sem Mkið er? — Hví ekki? Það er yndislegt veður og ég þarf að hreyfa mig. Ég fékk lánað reiðhjól og það er gaman að skoða sig um úti í skóginum. — Einhver gæti séð þig fara inn í skóginn. — Ég mun áreiðanlega fara varlega og sjá um, að enginn sé nálægt. Hann stóð á fætur. — Þú ert þó ekki að fara strax? — JÚ, ég býst við því. Reyndar er ekki mikill skógur þarna. Ég vildi ekki segja þér frá því í nótt, vegna þess að ég vildi ekki auka á ótta þinn, og það var enginn tími til Þess að leita að betri stað. Ég býst við, að hann finnist bróðlega. — Ég verð ekki í rónni fyrr en þú kemur aftur. — Er það satt? sagði hann og 'brosti. — Ég skal líta inn á heimleiðinni. Ég býst við, að ég hafi þá lyst á öðru staupi. — Ó, Rowley! — Vertu óhrædd! Það er sagt, að fjandinn sjái um sína. Hann fór. Hún kvaldist af óróleika og óyissu með- an hún beið og allar þjáningar næturinnar voru smámunir í samanburði við þær kvalir, sem hún leið nú Henni var þýðingarlaust að reyna að telja sér trú um, að þetta væru smámunir samanborið við þá hættu, sem þau stofnuðu sér í nóttina áður. Og auk þess fannst henni þetta mesti óþarfi. Hann stakk höfðinu í gin ljónsins aðeins vegna þess að hann hafði unun af því að stofna sjálfum sér í hættu. Skyndilega varð hún mjög gröm við hann. Hann átti engan rétt á því að fremja siík heimskupör sem þessi. Hún hefði átt að telja hann ofan af því. En sannleikurinn var sá, að þegar hann var nálægt, glaðlyndur og áhyggjulaus, var ómögulegt að sjá hlutina í réttu ljósi. Auk þess hafði hún það á vit- undinni, að ef hann hefði ákveðið eitthvað, væri mjög erfitt að fá hann ofan af Því aftur. Hánn var mjög einkennilegur maður. Hver skyldi hafa getað látið sér detta það í hug, að þessi uppskafningslegi og spjátrungslegi maður gæti búið yfir slíkum vilja- krafti? — Auðvitað er hann orðinn gerspilltur, sagði hún reiðilega við sjálfa sig. Loks kom hann aftur. Hún dró andann léttar. Það þurfti ekki annað en Mta á glaðlegan svip hans dg léttilegt göngulag til þess að fullvissa sig um, að allt hafði gengið vel. Hann fékk sér sæti, á stóli og hellti visky í glas. — Þetta gekk prýðilega. Það sást engin sála á ferli. Hana langaði til þess að spyrja hann um líkið, en gat ekki komið orði yfir varir sínar. Þau sátu stund- arkorn steinlþegjandi og dreyptu á glösunum. — Mig langar til þess að skýra þér nákvæmlega fró því, sem gerst hefir í nótt, sagði hún að lokum. —- Þú þarft þess ekki. Ég get giskað á aðalatriðin og aukatriðin skipta mig engu máli. — En ég vil fá að skýra Þér frá því. Ég vil, að þú fáir að vita, hvernig ég er í raun og veru. Reyndar veit ég ekki með vissu, hvers vegna vesMngs piltur- inn svipti sig Mfi. Það kvelur mig að hugsa um það. Hann hlustaði. á hana án þess að mæla orð fró vörum, en starði á hana kuldalegum, hyggnum aug- um, meðan hún skýrði honum nákvæmlega fró því, sem við hafði borið fró því hún sá hinn fátæka flótta- mann fyrst, þegar hann gekk út úr skugganum við veginn, og þangað til hún heyrði skothvellinn. Henni veittist mjög erfitt að segja fró sumu, og meðan kuldaleg augu hans hvildu á henni var henni það ljóst, að hann myndi óðar verða þess var, ef hún drægi eitthvað undan. Henni létti við að segja þessa sögu. Þegar hún hafði lokið máli sínu, hallaði hann sér aftur á bak í stólnum og bjó til hringa úr reykn- um úr vindKngnum sínum. — Ég býst við, að ég geti sagt þér, hvers vegna hann svipti sig Mfi, sagði hann að lokum. — Hann var heimilislaus, útlagi, peningalaus og svangur. Hann átti ekkert til þess að lifa fyrir. Þá komst þú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.