Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1941, Blaðsíða 4
LAUGARDÁGUft 20._DES. 1041 sem meb attdáun hefi leslð „ný- ala“ dr. H. P. alla og margoft langað til pess að segja áiit mitt á kenningum hanis og skoðunum. En par sem ég er engirnn „vís- indamaður“ hefi ég ekki' gert pað par til nú. Mér sýnist að svo muni enn fara, að vísindamenn vorir muni ekki ætla að gera skyldu sína gagnvart peim skynsam’.egu kenn- irigum, sem dr. H. P. hefir að fsera. Að sjálfsögðu breistur bæði mig og aðra sem ekki ern iærðir menn, margvíslega pekking'u til pes9 að dæma um pað hvort dr. H. P. fer hér með „víisindi" eða ekki. En hiitt getur allur alr menningur um dæmit, hvort pess- ar kejnningar fara í bága við heil- brigða slkynsemi og almenna pekkingu. Er pað í [mínum ajugum einn höfuðkositur peiirra hve vel pær samrýmasit pví, sem vér vit- itm og skiljum. Enginnervonanidi svo heímskur, að hann láiti sér tiíl hugar koma, að jöxð viox ein allra biHjóna jaftðhi í himimgeiim- inum sé byggð vitverum. Og ef vitvenur em á öðnum hnött- um er alls ekki fyrir pað 'að synja, að sambandi mqgi koma á milli hnattanna, jaifnvdl pó að par séu ekki fyrir menn, sem framliðnir em héðan aí vorri jörð Pað enu fáir áratugir siðan raf- magnið kom til sögunnar hér á jörð. Nú má fyrir áhriif pess táia svo að heyrist um heim ail- an. Það eX aðeins að færa út petta svið að ná sambandi við aöra hnetti. Sannleikurinn er ávalt aug’.jós óg einfaldur, pegar menn hafa feomið auga á hann og eiinmitt Wð auðakiida og emfalda í kenn- lngum og skioðunum dr. H. P. hefir pau áhrif á mig a. m. k. að mér finnst iíklegt, að hann hafi i öllum meginatrilðum rétt fyiir sér. V. Nú eru um pað bll 20 ár síðan dr. H. P. hóf að flytja kenningar gjnar um framhald lífsims á öðr- úm hnöttum og væri pað vel við a'gandi, að pelr menn hér í Reiykjavík — og ég veit að peir muni æði margir — sem kunna að virða prautseigju hans, kjark og .trúmannsku í hinni löngu leit hans og eífiðrl baráttu fyrir pví máleifni, sem hann, álítur „mál málanna", tækju höndum saman á pví imerkisafmæli hans og reyndu að veifa honum einhvern styrk í baráttunni. „Ef sannileikurinn ætti- pá vini, sem parf, pá mætti gera krafta- vtírk, og pað slfk, sem enga ;trú hefir nokkxu siuni dreymt um. Fá- ið m'ér 10000 menn, sem ég get .tnayst, treyst til að meta sann- ieik meir en lýgi og vilílu og pá mun e’gi B::n«og:a hverfa öveðurs- ský pau, sem svo ógurleg em að ilí.ta, heldur mun sói hins nýja Jífs Wsa hér fyrsf, og héðan, M ilandinu s sem kent er við ía, streyma 'ljós pað, er lýsir og yermir alla jörð.“ Þan.nig ritar dr. H. P. í nóv. 1934. Síðan hefir óveðrið dunið á. Hinar 10 púsundir hafa ekki lát- ið sjá sig enn og mijög er vafa- samt að til séu hér á landj 10 púsund menn, sem meta sanimleik meir en lýgi, ef peir hafa ein- hvern stundarhagnað af lýgimni. pað lýsir næsta átakanlega á hve miklum „útjaðri vitheims" vi'ð búum, að hér e'u fjölmargir smá- flokkar og einstaklingar, sem á- lelðaniega eru í fyllstu einlægni : og af heilum hug að reyna að léita að sannleikanum um fram- ha,ld lífsins, en pröngsýnin er svo mögnuð og hræðslan vib að verða til athlægis, ef menn pora að láta í Ijós e.inhverjar skoð- anir í peim efnum að hver og einn kýs heldur að bauka út! af fyrir sig í staÖ pess að menn taki höndum saman í lejt sinmi að sann,lelkainum í pessu eifná, sem aldrei getiux verið nemaeihn. Mundi á pann hátt fásit marg- faidur áramgur og pá væri ekki lokiu fyrir pað skoitið að loks femgjust pær 10 púsundir, sem meira m'undu meta „sannleika en ,lygi“ og sem dr. H. P- telur sig punfa til peiss að geiast megi pau kraftaverk, sem sannfærahið vi.lluráfandi mannky.n og forða pvi frá að geira jörðina að enn meiri kvaiastað, en h.ún emnpá elr orðin, log breyta stefmunni hér úr helstefnu í lífstefnu. J. G. Bókarfregn: Vor sélsblnsár, eftir Hjartu J. fiíslasoB. ETTA er priðja ljóðabók Kjartans J- Gíslasionar frá Mosfelli. Fyrsta bók hans, Næt- urlogar, kom út 1928 og vakti enga sérstaka athygli öðrum æskuljóðum fremiuir. Pegar önnur bók pessa höfundar, Skrjáfar í íaufi, kom út 1936 var auðséð, að um mikla framfðr viaraðræða og mátti pá skipa Kjartani með- a,l betri ljóðskálda vorra. Hann hafði breytt um tón i jgfgju sinni óg grlpin vom ömggarii. Hann orti ágæt kvæði um bernsku sína í sve'tinni og virtist par vera búinn að finna sjálfam sig. I pessari bók hefír hann enn bieytt um tón. Gamamsemi hans tem farið var að örla á í næst- ríðustu bók hans, er nú að verða honum aðalatriði eða að mínnsta kosti mjög steitour páttur íkveð- skap hans. En hainn er farinn að verða hnoðvirkari um form og viröist pað vem óparfi. Það er að verða tízka nú að yrkja hálf- gerðan rev-ýukveðskap, hvort sem pað er vegna áhrifa frá jazzin- um eða ekki, og bem pessi síð- us'tu ljóð Kjartans ke:m af slífcu. Bezt tekst Kjartani enn, pegar hann yrkjr um bernsku sína og æskustöðvar og virðist vera par í honuim hreinn og falslaus streng uir. Og gamansemin, sem hanin bregður fyrir sig, pegar hann er að leika sér að gömlum guf.um, er innrleg. Útgefandi er Jeús Guðbjörnssion og hefir 'hann ektoert til pess sparað að útgáfan væri semvönd uðust. Mynflarlegt jólablað. JÓLABLAÐ Sjómannsins er nýtoomið út og er mjög mikið til pess vandað bæði um efnisval, myndir og frágang. Blaðið flytur greinar, sögur og kvæði, bæði frumort og pýtt. AU»Tf»UBUOW Þeir, sem neyta södavatns hér á landi, nota nær eingöngu Egils- sódavatn John Ruskin: KoBgnriBB I Gullð. NÝLEGA hefir komið á bótoa- markaðinin ævintýrið Kong- urinn í Gullá, eftir John Ruskin og er petta önnur útgáfa. Ein- ar H. Kvaham íslenzkaði. Ævintýri petta er raunaX bæði fyrir börn og fullorðna. Athurða- rásin er hinn æsiilegaisfi 'lestiua* fyrir böm, en sé dýpna skygnst hefir ævintýrið m'ikimn sanmleik að geyma, sem ftillorðnir mættu vel festa sér í minní. Þar er í iskáldlegu ævintýraiformi sagt frá pví, hvennig gullið leikur manmisálina, en pað er efni, sem maiigir frægir rithöfiumdiar hafa spneitt sig á og meðiai amnars hinn vinsæli og merki rithöfunidur sem pýddi bókina, en tili pýðing- arinnar er ágætlega vaudað. Þá er frágangur aliur vandaður og hefir frú Barabara Áma'som teikn- j að skemmtiiegar mynd|í I bókina. I Dýraverndarinn, 8. tbl. þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Dýrð drottins Ijómaði kringum þá, Fleyga líkfylgdin. Um slátrun, sauðfjár. íslenzk dýr o. m. fl. Nýtt kvennablað, 4. blað þessa árgangs er nýfcom- ið út. Efni: Erum við sterk í kær- leikanum? eftir Guðnýju Jónsdótt- ur frá Galtafelli, Jónas Hallgríms- son eftir G. St. Tvær skáldkonur eiga afmæli, eftir M. J. K. Jóla- minningar, eftir Sigurlaugu Knud- sen o. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.