Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1942, Blaðsíða 3
FtfMMfnringu* 28. febrúar 1942. "P'Í'II.....[Vl.llMllLlHi'llliirM ~i" iTTijifiift a\<l)}!Í!ii, i iil Japanskar sprengjuflugvélar Mynd þessi sýnir japanskar íprengjuflugvélar á flugi. mr gera á Rangoon og herfor- tefli sleppiir írá i t:"ÆR-tóttír bárust í nött íirá Bátáyía á'JaVá, áð heffor- Ingi Ástráliuínáttna í Singapofé, Sír Goröon fiérnett, hafi kom- ið þangað eftir mjög ævintýrá- legan flótta frá Singapore. f fylgd, meðhonum voru 7 liðs- ÆoringTJár og 8 borgarar frá Jore. Æsintýralegor flótti fle fiaiíllefrá Fráhlaidi. RV '.;¦ ,',(.: ÞVÍ hefir verið haldið leyttdu hingáð 'til, bvernig de Gaulle tókst að flýja frá Frakklandi. En í gaer var sagan sögð i Londbn. Háttsettur brezkur embættis- maður lofaði de Gaulle að hj álpa honum. Fékk hann f lugvél, sem beið tilbúin a flugvellinum í iBordeaux, en franska stjórnin hafði þá flutst þangað. Því næst fór de Gaulle til nær allra skrif stof a hersins og stjórn'arinnar; og talaði og lét sem hann y.æri ekki í hinum minnsta f ararhug. Að því loknu fór hann út á ílugvöllinn, þar sem f lugvélin heið tilbúin, steig upp í hana og flaug til Bret- lands. 29 Japanskar flugvéiar -skoin~ m niður yfir Burma. -—r-r-—". ? ... .,',.. ain.. ;, ¦ ¦ ®# f lagvélar ftera árás á irabajta & ÍKLAK loftorástur geisuðu í gæ* yfir Rangoori f Burma og skutú birezkar og ameríkskar orustuflug- yélar niður; 29 japanskar flugvélar og skodduðú rriargar fleiri. Engar fréttir hafá enn borizt áf því, hversii mikinn skaða loftárásir Japana hafa geirt f Rangoon, en fjöldi þeirrá flugvéla, sem skotnar voru niður, sýnir, að árásirnar hafa verið í stærri stíl en nokkru sinni fyrr á þssum vígstöðvum. Af bardögum á landi er það að segja; að brezkar hér- deildir voru enn í gær að flytja sig yfir Sittangána og kbma sér fyrir á vesturbökkum hennar. Virðast brustur hafa verið mittni í dag, og engar fregnir hafa borizt af þvL, að Japa'nir hafi farið yfir ána. Sprengjuflugvélar Bandamanna sökktu í gær tveim japönskum skipum úti fyrir Moulmein, sem er austan við Martabanflóann, beint á möti Rangoon. Byrjað er nú að flytja fólk á brott frá landamærahéruðun- um í Indlandi, sem liggja að Burma. Er fylgzt með athygli með fréttum frá Indlandi nú, þegar innrásarhættan er yfirvofandi, þar eð Japanir eru.komnir langt inn í Burma. Leikur mönnum forvitni á að sjá, hvernig hinir ýmsu stjórnmálaflokkar Indlands muni snúast við því, svo og hvað Bretar muni gera, þegar „gull- kistan" þeirra er í hættu. TT..i- ~r~?^?^-'~?*'~^-^^i&'~£l^-^?Ú^ ví«vA?'í^:;:kt£'v-' Taugaveiki í NoresK TtM 1N skæða taugaveiki, sem •*••*¦ nú gengur á meginland- inn, er kpmin til Noregs. Hefir hún þó aðállega verið innan þýska hersins. / Norður-Burma hafa Jap- I anir gert áhlaup á stöðvar Bandamanna, en brezkar og kínverskar hersueitir hrundu því. Er þessari sókn Japana stejnt gegn Burma-brautinni, en herir þeirra þarna norður jrá koma jrá Indó-Kína. Yfir Java halda ákafar loft- örustur áfram og varpa Japan- ir sprengjum á flugvelli og hafnir landsins. Á einum stað mættu 7 ameríkskar orustu- flugvélar 23 japönskum flug- vélum, skutu niður 2, skemdu tvær og ráku hinar á flótta. ' Þá gerðu Japanir i gasr enn mikla , loftárás á Sura- baya, flotastöðina miklu, og tóku þátt í árásinni 50 sprengjuflugvélar varðar 40 orustuflugvélvm. Orustu- flugvélar bandamanna lögðu til orustu, en nánari fregnir eru ókomnar. Sprengjuflugvélar Banda- manna sökktu þrem stórum herflutningaskipum úti fyrir Macassar á Snður-Celebes. Harðir bardagar geysa nú um yfirráðin á Timor, bœði hinum hollenzku og portúg- alska hluta eyjarinnar. Knox, flotamálaráOherra gefnr skýrslu um sjéhernaðinn f Janúar KNOX, flótamálaráðherra Bandaríkjanna gaf i gær yfirlit yfir sjóhernaðinn í janá- ar. Skýrði hann frá því, að ameríski flotinn hefði sökkt 3 kafbátum á Atlandshafi, laskað 4, og gert 49 árásir á aðra, en um érangur af beim árásum væri ókunnugt. Þá sagði Knox, að 45 skip- um Bandamanna hefði verið sökkt ú^i fyrir ströndum Bandaríkjanna. Frá Kyrrahafsstríðinu gaf ráðherrann eftirfarandi tölur "fyrir janúar: 15 herskipum sökkt, (þar af eitt flugvélamóðurskip), 3 ef til vill sökkt, 2 löskuð. Flutn- ingaskip: 38 sökkt, ef til vill 4 \ í viðbót, 3 skemmd. ar.' '¦:' '(•!"':-; Loftvaroasnerkí i Los ingeles. LOFTVARNAMERKI, voru í gær gefin í Los Angelés á Kaliforníuströnd Bandafíkj- arina, og loftvárnabyssm: bbrg- afinriar hófu skothfíð á *ó- þekkta flugvél, sem flaug hátt yfir borgirini; -Enh ér ekki upp lýst, hváða flugvél þetta var. Brezk taerdelld New ¥ork. ! jc^ Áí> vat tilkýnht í Löndört h"* í gsérkvbldi, dð' brezk herdeild sé komin iil New York. Deild þessi mun yera f ámenn en ekkert hefir verið sagt um það; hvað hún éigi áð gera vestra, eða hversu íengi hún mutti dveljást þar. Tangaveikisbakt- erior til Danmerkur Neð Uýzkum hermönnnm, sem komo frá Bússlandi. C* ATALÚS hefir fyrir ¦* nokkru borizt til Danmerkur. Þessi lús er að því leyti stórhættuleg, að hún ber útbrotatauga' 'veikina, sem nú hefir komið upp víða í Evrópu, en þó aðallega á víg- stöðvunum í Rússlandi. Lúsin hefir fundizt í Árósum, Randers, Álaborg og í , skóíum í Kaupm.~ höfn. Hafa verið gerðar víðtækar ráðstafanir til að koma í veg fyrir þenn- an ófögnuð og fyrir- byggja að sjúkdómurinn bærist til lahdsins. Á það er bent, að í öll- um þeim börgum, þar sem lúsarinnar hefir orð- ið vart, eru þýzkir her^- menn nýkomnir frá aust- urvígsiöðvuhum. Annaðhvort ðfengið eða prestinn! Sðfnnðqrinn Icaus að balda trestinum. Byssnr og skotfæri flntt á sleftum. \ Orustan við Staraja Russa heldur áfram. ORUSTUR halda áfram við Staraja Russa, þar sem Rússar hafa tunkringt 16. her Þjóðverja og fellt yfir 12 000 af hermönnum þeirra. í áhlaupi Rússa tóku þátt skriðdrikadeildir, stórskotalið, sem var flutt til á sleðum og eins voru skotfæri flutt á sleð- um til víglínanna. Rússar hafa fundið í fóruríi fanga frá þessum vígstöðvum skipun frá Hitler, iþar sem 16. hernum var skipað að halda út, hvað sem það kostaði. Hitler lofaði hernum stuðningi frá flughernum, sefn virðist ekki hafa komið að tteinu gagni. Harðir bardagar geysa bæði á Smolensk-vígstöðvunum og í námunda við Poltava, en Rúss- ar sækja nú að henni. KA J MUNK f/'AJ MUNK, hinn þekkti ¦**- danski rithöfundur og prestur, á nú í málaferlum út af vínsölu í bænum, þar sem hann er prestúr. Hefir deila þessi vakið allmikla athygli og er hent gaman að henni. Mála- vextir eru sem hér segir: Valdamenn sóknarinnar gátu ekki ofðið á eitt sáttir um það, hvort veita ætti vín í veitinga- húsi bæjarins. Komust þeir því að þeirri niðurstöðu, að hafa skyldi atkvæðagreiðslu um málið. En þá kemur presturinn, Kaj Munk, til sögunnar og lýsir yf- ir því í kirkjunni, að söfnuð- urinn verði að velja milli sín Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.