Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 4
 Jón Axel Pétnrsson: Hér riklr athafnufrelslt Útcefanól: AlþýéKfiefekarÍBS Ritstiórl: BMá* PJotnnMia Ititstjórn og atgreiSsla i Al- þýðuhÚKÍnu við Hverfisgötu Siraar ritstjórnor: 4001 og 4902 Siraar aígreiMu: 4900 og 4908 Verð í laus&sftlu 28 aura. Alþýðuprentsmiíjan h. t. Jafnrétti fyrir hvern oy til hvers? RÓUNARSAGA Fram- sóknarflokksins síðustu árin hefir verið ömurleg. Flokk- urinn komst til valda sem frjáls- lyndur og stórhuga umbóta- flokkur. En umbótastefna Framsókn- arflokksins er löngu grafin hug- sjón. í stað hennar hefir komið skefjalaus valdabarátta og mis- beiting hins pólitíska valds, sem flokkurinn hafði óunnið sér með því að beita sér fyrir ýmsum hugsjónamálum. öll viðleitni flokksins síðustu árin hefir beinzt að því að tryggja flokknum og foringjaklíku hans pólitísk sérréttindi. Einrœðis- og ofbeldishneigð flokksins hefir vaxið í sama hlutfalli og hugsjónunum og umbótamál- unum hefir fækkað, á þau er yfirleitt ekki minnzt lengur. Afstaða Sjálfstæðisflokksins til Framséknarflokksins hefir engu síður verið breytingunum undirorpin þetta valdatímabil Framsóknar. Meðan Framsókn- arflokkurinn barðist fyrir ein- hverjum nýtilegum málum, sýndi Sjélfstæðisflokkurinn þeim fullan fjandskap. Árin 1927—30 héldu blöð flokksins uppi hreinum ofsóknum gegn Jónasi Jónssyni formanni Fram- sóknarflokksins. Þá voru þó til ljósir punktar í stefnu og fram- kvæmdum Jónasar, þó snemma færi að brydda á valdamisnotk- un hans, pólitískri hlutdrægni og vaxandi afturhaldssemi. Það voru vissulega nógu marg- ar dökkar hliðar á valdaferli Jónasar frá Hriflu til þess að skapa þeim flokki samúð, sem gerði ádeilumar á hann að sínu höfuðverkefni. En hvernig er nú komið? Það dettur víst engumoí hug, að Jónas frá Hriflu sé orðinn frjálslyndari og víðsýnni maður en hann var, en samt er hann nú orðinn pólitískur fóstbróðir helstu foringja Sjálfstæðisfl. Þeir taka nú engar mikils- verðar ákvarðanir án þess að hafa hann með í ráðum, Jónas er orðinn hægri hönd Ólafs Thors og bcrgarstjórinn í Reykjavík og Jónas skrifa nú annan hvern dag hólgreinar hvor um annan. Hvað elskar sér líkt. Og smámsaman er Sjálfstæðisfl., að taka upp stefnu Framsóknar í einu og öllu, ekki þá umbótastefnu, sem Framsókn þóttist einu sinni vera fylgjandi, heldur stefnu valdamisbeitinga og forrétt- inda fjrrir ákveðna pólitíska EGAR ÞRÓUMN hefir náð því hámarki í bænum, að aftur er byrjaö á byggingu „Póla“ og vart verður komizt um bæinn fyrir sundurgröfnum götum og gangstígum — Þegar tví- og þrí-settir bama- skólamir eru raunverulega að springa utan af börnunum, og þakklætisvert er, ef ekki hlýtzt heilsutjpn af — Þegar sjúkrakostur bæjarins er gamall timburkofi með sí- vaxandi reksturshalla, nema ef vera skyldi að Sjúkrasamlagið bjargaði því — Þegar raunverulega er hætt að gera nýjar götur og þær eldri eru látnar sjá um sig sjálfar — Þegar hreinlætislögregla er sett á stofn, en hreinsun, sem bærinn annast og tekur borgun fyrir, er í megnasta ólagi — Þegar unglingafræðslan er á hrakólum og hefst við í göml- um timburhjöllum — Þegar von er á, að bragga- bíóum f jölgi, en bærinn vill ekki sjálfur stofnsetja kvikmynda- hús og meinar borgurunum að gera það — Þegar háskólinn innréttar til bráðabirgða bíó í gamla íshús- inu og harðfiskur frá Skúla Thor er rækur úr því ger — Þegar bráðabirgðaskólahús- næðí er leigt fyrir börnin í Skerjafirði og bráðabirgðaskóla- hús byggt í Lauganeshverfí, en bráðabirgðalóðir látnar á leigu undir bráðabirgðahús, og borg- aramir stunda langmest bráða- birgðavinnu hjá Bretanum, meðan beðið er eftir atvinno- leysinu, sem var fyrir stríi —- Já — þá er ekki að undra, fré prófessoramir í bæjarstjóminni stingi niður penna í Morgunbl. og segi okkur Reykvíking- um — hvort það er þetta, sem klíku, stefnu kúgunar og óbil- gimi gegn verkamönnum og öðrum launþegum. Sjálfstæðisflokkurinn, sem undanfarin ár hefir gagnrýnt harðlega stefnu Framsóknar- valdsins, barizt gegn „höftum“, „nefndafargani“, „ofsóknunum gegn Reykjavík“, „skattabrjál- æðinu“ o. s. frv., hefir síðan hann myndaði stjórn með Fram- sókn, gengið á hönd henni með húð og hári og svikið öll fyrri baráttumál og loforð. Bjami Benediktsson borgar- stjóri hefir fundið hina sívax- andi gremju flokksmanna sinna yfir undirlægjuhætti flokks síns fyrir Framsóknarvaldinu. Hann hefir nú fundið upp þá skýringu á þessari þjónkun að hún sé til þess að tryggja „jafn- rétti Reykjavíkur". Nei, Sjálfstæðisflokkurinn hefir ekki tryggt „jafnrétti Reykjavíkur.“ Hann hefir tryggt foringjum sínum „jafn- rétti“ við Framsókn til að kúga launastéttirnar, hann hefir tryggt þeim „jafnrétti" við út- hlutun sérréttinda handa Kveld- úlfi, hann hefi tryggt þeim „jafnrétti" til þess að ákveða koma skal, og það því fremur sem , annar prófessoranna er sjélfur borgarstjórinn. Því fer þó fjarri, að þeir taki á þessurn viðfangsefnum, sem að framan eru nefnd, eða að þeir með einu orði gefi til kynna hvort þvílík þróun á að halda áfram í hofuðstaðnum að þeirra dómi, éða ekki. Hugðarefnin virðast ekki, af skrifunum að dæma, vera þau, heldur hitt, að leitast við að sanna nauðsyn þess, að kosningum var frestað — og það, hve dýrlegt það er að mega ekki fá hærra kaup en að fá dýrtíðina bætta, og ef lengra er leitað eftir í skrifwn borgarstjórans — hversu í- myndaðan þátt Jónas frá Hriflu átti í stofnun Alþýðuflokksins. Borgarstjórinn hefir nú þegar fengið sitt hrós fyrir hjá Jónasi og ég er illa svikinn, ef báðir prófessorarnir fá ekki heilsíðu lofgrein í Tímanum eftir gamla manninn fyrir þessi síðustu af- kvæmi sín — og segi menn svo, að Jónasi takist ekki að setja sinn svip á bæinn. Ég tel líklegt, að margir hafi hugsað á sama veg og ég — að eldxi mönnun- um í Sjálfstæðisflokknum mundi verða það eftirlátið, að skrifa í þessum anda prófessor- anna — en ekki þeim, sem telj- ast til hixma yngri í flokknum. En sjón er sögu ríkari. Grein- amar bera því vitni, hverjar skoðanir þessir ungu menn hafa, og sýna okkur ásamt öðru, hvert s^gfnir í okkar litla þjóðfélagi. Það eru í raun og veru fjórir «Sburðir síðan um áramót, á- fiunt fleiri smáatvikum, sem gefa ærið tilefni til alvarlegra umhugsana, og ekki úr vegi að þeir séu hafðir í huga ásamt því, sem umbóta þarf við í bæjarfé- laginu. með Framsókn okurverð á land- búnaðarafurðum. Sjálfstæðis- flokkurinn fær að „vera með“ þegar réttindi launastéttanna eru skert, hann fær væntanlega einnig að vera með til þess að hækka skattana á launafólkinu innan skamms, en hann fær á- reiðanlega ekki leyfi til þess að greiða atkvæði með réttlátari kjördæmaskipun, sein tryggi kaupstöðunum jafnrétti á við sveitirnar. Bjarna Benediktssyni er sannarlega ekki of gott að hæla sér af samvinnunni við Fram- sókn í niðurjöfnunamefnd Reykjavíkur, Flokknum hefir tekizt að útvega óánægðum flokksmanni nokkrar uppbætur fyrir það, að hann varð ekki bankastjóri, en hingað til hefir þessi samvinna ekki tryggt Reykvíkingum önnur sérrétt- indi en þau að þurfa að borga 25% hærra útsvar en ella, vegna þess að ekki mátti leggja á Kveldúlf og önnur stríðsgróða- fyrirtæki eftir sömu -reglum og önnur fyrirtæki í bænum. Meira af slíku „jafnrétti“ og verður þá smásaman lítið eftir af „réttindum" Reykvíkinga. Þessir atburðir eru: 1. Árásin á hendur lanna- stéttunnm (gerðardóms- liigin). 2. Kaup ó hríðskotabyssum og gasbombubyssum fyrir tugi þúsunda. 3. Ofbeldisnotkun ráðherr- anna á rikisútvarpinu. 4. Einstefnuskoðun þeirra ungu og gömlu í Sjálf- stæðisflokknum. En allt þetta gerist ó þeim tíma, þegar íslenzkir kaupsýslu- menn, atvinnurekendur og út- gerðarmenn raka saman meiri peningum en dæmi eru til hér á þessu landL Er þá nokkur furða þó að menn setji hljóða og hver spyrji annan: hvað er að ske? Hvað er að ske hér hjá okkur, þegar milljónir manna í heiminum berjast upp á líf og dauða fyrir varðveizlu lýðræðis og frelsis? Er það sams konar lýðræði — sams konar freki, sem hér ríkir, sem barizt er fyrir? Er það til AÐ verður stöðugt greini- legra af blöðum Sjálf- stæðisflokksins, hve mikill stuggur forsprökkum hans stendur af vaxandi óánægju hinna óbreyttu flokksmanna með samvinnuna við Framsókn- arvaldið, og hve mikið þeim þykir undir því komið, að þagga þá óánægju niður. í gær fór Bjarni Benediktsson borgar- stjóri á stúfana í Morgunblað- inu í því skyni og skrifar: „Sjálfstæðismenn eru vanír að miða aðgerðir sínar við heill al- þjóðar og allra stétta. Þeir eru ímynd þjóðarinnar í heild og hljóta að líta með óþolgæði atferli þeirra, sem sækja vald sitt í sundrungu þjóðarinnar og leitast við að koma á óeining þeirra milli, sem saman ættu að vinna." Og síðar í greininni segir borgarstjórinn þessu til skýring- ar, svo og til þess, að enginn efi sé á, að hér er sveigt að hin- um óánægðu flokksmönnum hans sjálfs: „Samvinna Sj álfstæðisfiokks og Framsóknar er nó ótvíræð þjóð- arnauðsyn.“ Ætli það væri ekki sanni nær, að segja Kveldúlfsnauðsyn? En það er að vísu eins með formann S j álf stæðisf lokksins og Lúðvík fjórtánda Frakkakon- ung, sem sagði: „Ríkið, það er ég“. Ólafur Thors segir bara; „Þjóðin, það er ég“. Annars er Alþýðublaðið á þeirri skoðun, að þjóðin muni gjarnan vilja hafa sig undanþegna þeim heiðri, að Sjálfstæðisflokkurinn kalli sig ímynd hennar. Allir þykjast nú viija vernda virðingu alþingis. Morgunblað- Föstudacw 27. Mnéu IMt, þess að hini rflcu verði rfkari — og hinir fcátæku fcátækari, @§ barizt er? Er það til þees að bráðabirgðalög skuli sett og ilfjörleg hækkun ó lauiusm manna, sein vinna, sé bönnuS — en 1 lögum séu þvi lítil takmörk sett, hvað aðrir græða og hvem- ig þeir fara með þann gróða? Er það fyrir því, að hljóðnemixm beri út til fjöldana skoðanísr þeirra, sem með völdin fara — en hinir séu útilokaðir? Er það fyrir því að þjóðir, sem lýst hafa yfir ævarandi hlutleysi, taki til að vopnast? Er það fyrir einstefnu í skoðunum? Er það á þennan hátt, sem hinn svo- kallaði stríðsgróði verkar á né- verandi ráðamenn hins íslenzka þjóðfélags, — gróðinn, sem safnazt hefír og streymir inn I landið fyrir baróttu xnilljóna manna fyrir lýðræði og frelsi? Leikur nokkur vafi á því, að núverandi ráðameim þjóðaiinn- ar stefna hröðum skrefum í eiis* ræðisátt? • Hér á landi ríkir að sögn tár hafnafrelsi. Já, svo er nú það! Hefir þú leyfi til að selja vinnu þína því verði, sem þú teiur þig þurfa að fó til þess að geta dreg- ið fram lífið eða til þess @ð- Frh. á C. síSul ið skrifar í leiðara sinn i gestt „ÞjóBin verður að standa vtirð um alþingi og taka hart ó ÖUu, er miðar að því að lítilsvirða þá stofnun og vanhelga. Alþingi hef- ir staðið vörð um frelsi og sjálf- stæði þjóðarinnar og mun gera áfram, ef það fær að starfa.” Þetta er í rauninni ekki amk- að en það, sem Runólfur Sveias- son sagði í grein sinni í Tíman- um í vikunni, sem leið, um virðingu alþingis. En það skrýti- lega skeður, að Morgunblaðið kallar grein hans „níð, um al- þingi“! Hvers vegna? Vegna þess, að hann taldi líka nauð- synlegt að taka hart á öllu því» sem ráðherrar og þingmen® gera þinginu til lítilsvirSðingar og vanhelgunar, og benti í þvf sambandi á að ráðhexrar og þingmenn Sjálfstyðisflokksins hefðu. ekki sem hreinastaxs skjöld í því efni. Fækktmin í setuliðsvinnunnl er stöðugt mikið rædd í blcð- unum. „Nýtt dagblað“ gagn- rýnir hana fyrst og fremst út frá því sjónarmiði, að henni sé dregið úr nauðsjmlegri vinnu f þágu landvamanna. — Það skrifar í leiðara sínum í gær; „Vissulega er þaö langsamlega þýðingarmesta hagsmuna-, £rei»- is- og velferðarmál fyj-ir þjóðina, að land hennar sé varið svo full- komlega gegn nazistum að ijjm'ás takist ekkj og loftárásir sem minnst. Hinu skal ekki neitað að það er lítil klíka meðal þjóðarinnar, sem óskar nazismanum sigurs og myndi fagna því, að hann næði íslandi. Og fyrir slíka menn er það hagsmunamál að landið sé illa varið, að vinnan við hcrnaSL Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.