Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1942, Blaðsíða 1
Lesið ara gengishækkunar- frumvarp Alþýðu- flokksins á 2. síöu í dag. nbUMfi 23. árgangur. Föstudagxtr 27. febrúar 1942. Lausar stöður YliAjúkrunarkonustaðan við sjúkrahús Akur- eyrar er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknar- írestur til 1. maí nk. Staðan veitist frá 1. júlí nk. Enn fremur hjúkrunarkonustaða. Umsóknar- frestur er'tll apríl n.k. Akureyri, 24. febr. 1942. F. h. sjúkrahússnefndar. GUNNAR JÓNSSON. lustlirðlopmöí verður haldið að Hótel Borg miðvikudaginn 4. marz 1942 og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir hjá Joni Hermannssyni úrsmið, Laugav. 30, og í skrifstofu Hótel Borg. Austf irðingar þeir, sm ekki komust að á mótinu 19. febrúar, eru beðnir að tryggja sér aðgöngu- - miða nú þegar. AUSTFnHMNGAFÉLAGED í REYKJAVÍK. Ii.-kvartelflim syngur £ Gamla Bíó, sunnudaginn 1. marz kl. 3 síðdegis og þriðjudaginn 3. marz kl, 11,30. EMIL THORODDSEN við hljóðfærið. Aðgongumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldarprentsmiðju. Reykjavikurstúkan heldur fund í kvöld klukkan 8V&. Hallgrímur Jónsson flytur erindi. Gestir velkomnir. sem er í siglingum ósk- ar eftir herbergi nú þegar. Tilboð merkt 1942 sendist blaðinu sem fyrst. Vantar 3-5 herbergja íbuð. Má ve.ro. utan við beettm, RAGNAR F. ÁRNASON, sími 5844. Stúlku vantar nú þegar til strauinga. ÞVOTTAHÚS REYKJAVÍKUR. Vesturgötu 21. Litfi Idd HI 80RU og sjáið ensku dömuslopp- ana. — Samfestingar úr þykku efni á 2—7 ára. Blússuföt, jakkaföt, , matrósaföt og telpukápur. NONN.I Vesturgötu 12. Alpýðuflokksfélao Reykjaviknr heldur framhaldsaðalfund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötn sunnudaginn 1. marz kl. 2 e. h. Fandarefnls 1. Félagsmál 2. Ólokin aðalfundarstörf 3. Umræðnr nm bœjarst}órnarkesningarnar og störf Alþlngis. MœtlO staadvfslega! $t|érnin. 49. tbL Níir toáatkméuct &S Al- þýðublaðtau fá það ókeypia til nmstm mánnlaméta, Sfaá 490«. áHBlfsing m ferðlagsákvajui. Yerðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, ákveðið hámarksálagningu á íiski- öngla svo eem hér segir: f smásðht pr. þus. kr. 34,00 f heildsölu pr, þus. kr. 31,28 Þetta birtist hér með öllum þeim, er hlut eiga aö máli r Viðskintamálaráonneytið, 25. febrúar 1M2. Hús'í Hafnarfirði Gott hus með einni eða fleiri íbúðum óskast til kaups í Hafnarfirði ------ Upplýsingar gefur ÓSKAR JÓNSSON, sími 9238. Ensklr Barnavagnar Verft kr. 250.90 oq — 270.00 kaupíélaqíi! Bankastrœfi 2. N ý k o m i ð: Vegglampar, margar tegundiir. Ljósakrómn*. 10 og 12 tommu ljosakulur á krómaðri stöng. Forstofulampar og sjálfvirkir rafmagnskatlar. RAPTÆKJAVBRZLUN A VINNWSTOPA LAUUAVEO 4 6 SÍMI 5SS8 SIGLINGAR milli Bretlanés og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Hofum 3—4 skip £ förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cnlliford & CSark Ltd. BRADLEYS CHAMBEBS, LONDON STREET. FLEETW0OD. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.