Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þrlðjudagur 3. marz 1942. Útgefandi: AlþýSuflokkurinm Ititstjóri: Stefáa Pjetnrsson Ritstjórn og afgreiSsla í Al- þýðuhúsinu viS Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og 4902 Símar afgreiSslu: 4900 og 4906 VerS í lausasölu 25 aura. AlþýðuprentsnúSjan h. f. Hvað tefor storf pingsisis? MEIRA en hálfur mánuð- ur er nú liðinn síðan al- fungi kom saman. Og hvað hefir það gert á þessum tíma? Bókstaflega ekki neitt, «f undan er skilið, að fyrstu umræðu um bráðabirgðalögin um frestun bæjarstjórnarkosn- inganna í Reykjavík hefir ver- ið lokið í neðri deild. Mönnum er farið að blöskra þetta aðgerðarleysi þingsins svo mjög, að Morgunblaðið þorði á sunnudaginn ekki ann- að en að gera það lítillega að umtalsefni og reyna að velta sökinni á því af stjórninni og stuðningsflokkum hennar. — Morgunblaðið komst þannig að orði í Reykjavíkurbréfi sínu á .sunnudaginn, að á alþingi Siefðu „engin stórtíðindi gerzt, •en stjórnarandstæðingar hald- ið uppi ómerkilegu málþófi." Mun með þessum orðum hafa átt að reyna að koma því inn hjá lesendum blaðsins, að það .sé stjórnarandstæðingum að kenna, að ekkert er gert á al- Þúigi- En það er alveg þýðingar- laust fyrir Morgunblaðið, að vera með slíkar blekkingartil- raunir. Allur almenningur -yeit, að það er stjórnin og stuðningsflokkar hennar, — Framsóknarflokkurinn og Sjálf stæðisflokkurinn, sem standa í ¦vegi fyrir störfum alþingis. Al- þýðufldkkurinn hefir þegar lagt fyrir þingið tvö stórmerk lagafrumvörp: gengishækkun- arfrumvarpið og f rumvarpið um ráðstafanir gegn dýrtíð- inni. Og það stendur heldur ekki á honum, að taka til um- ræðu þau lagafrumvörp eða xéttara sagt bráðabirgðalög, sem stjórnin hefir látið leggja fyrir þingið. En stjórnarflokkarnir virð- ast vera ei^thvað hræddir við að ræða sín eigin lagafrumvörp. Því að þó að til dærius bráða- , birgðalögin um hinn svokall- aða gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum væru lögð fyrir þingið svo að segja undir eins og það hafði verið sett, — hafa þau ekki fengizt rædd enn. Alþýðuflokkurinn fór strax í þingbyrjun fram á það, að fyrstu umræðu um bráðabirgðalögin í neðri deild, yrði útvarpað. Þá byrjuðu vangaveltur stjórnarflokkanna um\það, hvað gera skyldi. f— Sjálfstæðisflokkurinn hafði gert sér von um, að sleppa við að ræöa kúgunarlögin í útvarp inu, því að hann óttast allar r.HARALDUR OUÐMUNDSSON: Húsnæðismál Reykjavikur. Bæjarstjórnaríhaldið vildi ekki verja neina ein- um 300,000 krónum til bygginga á áritiu 1942, en Alþýðuf lokkurinn f ékk þá upphæð f jórf aldaða MENN GETUR greint á um flesta hluti í opin- berum málum, og er það ekki nema eðlilegt, að mismunandi sjónarmið séu um það, hversu stjórna beri málefnum ríkis og bæja. Hér í höfuðstaðnum er að vonum margt rætt og ritað um bæjarstjórnarmálefni um þess- ar mundir. Menn eiga nú einu sinni enn að gera það upp við sjálfa sig, hverjum fela eigi forráð bæjarmálefna næstu 4 árin. Við þau tímamót verða kjósendur að reyna að gera sér ljóst, hversu þeir vilja láta stjórna málefnum bæjarfélags síns, og þá meta þeir að sjálf- sögðu, hversu þeim, sem und- anfarið hafa borið ábyrgð á stjórn bæjarins, hafi tekizt að leysa hlutverk sitt af höndum. En það er eftirtektarvert, að í þessum umræðum, eru lang- flestir sammála um eitt. En það er það, að stjórn þeirra mála, sem bæjarstjórn Reykja- víkur á að hafa með höndum, sé í flestu ábótavant. Enda er þessu svo farið. Allir kannast við harmsögu hitaveitumálsins — allir vegfarendur kannast við ófremdarástand reyk- víkskra gatna, húsnæðiseklan hefir aldrei verið tilfinnanlegri en nú, börn og foreldrar vita gerzt um þrengslin og erfið- leikana í skólunum. Þannig mætti lengi telja. Það sem athyglisverðast er í öllum þessum umræðum, bæði manna á meðal og á opinber- um vettvangi, er þó það, að sjálfur bæjarstjórnarmeirihl. — Sjálfstæðisflokkurinn, sem farið hefir með stjórn Reykja- víkurbæjar allt fram að þessu, játar það fullgreinilega að mesta sleifarlag ríki í málefn- um bæjarins. Að vísu játar hann það ekki beinlínis, held- ur með öllum kosningaloforð- RitaH eftir viHtali. unum, sem leiðtogar Reykja- víkuríhaldsins — með borgar- stjórann í broddi fylkingar, — ryðja nú yfir kjósendur, rétt fyrir kjördaginn. Nú á að gera flest, sem van- rækt hefir verið,.mál, sem ver- ið hafa verstu þyrnar í auga íhaldsins, eru nú allt í einu orðin eftirlætisbörn þess, og svo verður í hálfan mánuð enn — það er, fram yfir 15. marz, kjördaginn. — Einu sinni á 4 árum þurfa Sjálfstæðísmenn í bæjarstjórninni að leita á náðir almennings, og beita þá mjúku tali og fögrum loforð- um, enda þótt þeir geti þá heldur ekki stillt sig um að kalla, kjósendurna „smáar sál- ir", vegna þess, að þeir leyfa sér að gagnrýna óstjórn íhalds- ins, kvarta undan húsnæðis- leysi, vondum götum o. fl. — (Sbr. grein Helga H. Eiríksss. í Mgbl. nýlega). En hvað er það þá, sem veld- ur því, að svo fjöldamargt er ógert af því, sem bæjarstjórn Reykjavíkur ber að gera og láta gera fyrir bæjarfélagið? Er það ef til vill getuleysi bæj- arfélagsins sjálfs, þannig, að afl skorti. til þéirra hluta, sem gera skal? Þegar við leitum þessari spurningu svars, hlýtur sú stað- reynd að verða einna mikiJs- verðust að: um 60% eða fullir % hlutar af öllum skattskyldum tekj- um þjóðarinnar koma til skatts í Reykjavík, og af skattskyldum eignum allra landsmanna er fast að helm- ingi eign reykvíkskra skatt- borgara. Skuldlaus eign reykvískra borgara var tahn yfir 60 millj. kr. í árslok 1940, og eignaaukn- opinberar umræður um þau, svo stuttu á undan bæjar- stjórnarkosningunum í Rvík. En samkvæmt þingsköpum varð ekki hjá því komizt, að verða við kröfu Alþýðuflokks- ins , um útvarpsumræðurnar. Það var loks ákveðið f yrir helgina, að þær skyldu fara fram í gær. En á síðustu stundu, á sunnudagskvöldið, lætur stjórnin tilkynna, að útvarpsumræðunum verði frestað vegna veikinda Ey- steins Jónssonar! Rétt eins og að þeir Ólafur Thors, Her- mann Jónasson og Jakob Möll- ér gætu ekki talað í málinu í hans stað! Þar með hefir stjórninni einnig tekizt að tefja þetta aðalmál þingsins óákveðinn tíma. Hún veit — og blöð Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins vita — hvers vegna! ingin á árinu 1941, einu saman, milli 30 og 40 millj. króna. Skuldlausar eignir í byrjun síð- asta árs hafa því verið um 100 millj. kr., þ. e. sem svarar 12.500 á hverja 55 manna fjöl- skyldu. Þá er rétt að minnast þess í þessu sambandi, að mestur hluti verzlunar landsmanna og viðskipta ganga í gegnum Reykjavík og eru skattskyld hér. Loks er mestur hluti ríkis- stofnanna og opinberra starfs- manna hér og þeir að sjálfsögðu skattskyldir til bæjarins. Síð- ast en ekki sízt ber að minnast þess, að ágætustu fiskimið ís- lands eru hér i grendinni. i Að öllu þessu athuguðumá það vera Ijóst, að borg með slíkum möguleikum og tekju- lindum hlýtur að hafa getu til Og hvernig stendur á því, að stjórnin leggur ekki önnur þau lagafrumvörp sín, sem boðuð hafa verið,, fyrir þingið? Það er vitað, að ráðherrar beggja stjórnarflokkanna hafa komið sér saman um að leggja fyrir þingið frumvarp til .laga um breytingar á nú- gildandi skattalögum. Hvers vegna kemur þettá frumvarp ekki fram? Það skyldi þó aldrei vera, að það væri þann- ig úr garði gert — hefði þann boðskap að flytja öllum al- menningi um skattgreiðslur á þessu ári — að ráðlegast þyki f^yrir Sjálfstæðisflokkinn, að einnig því verði sem minnst hampað fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar hér í Rvík? r Reykvíkingar skilja fyrr en skellur í tönnum. Þeir skilja hvers vegna allt er dregið á langinn á alþingi. að bæta úr brýnustu sameigin- legu þörfum borgara sinna. En nú er það, viðurkennt, að bæj- arstjórn Reykjavíkur hefir vanrækt þau verkefni, sem allir eru sammála um, að séu í verkahring hennar. En verk- sviði bæjarstjórna yfirleitt má skipta í þrjá flokka: a) Þær, sameiginlegar þarf- ir borgaranna, sem allir eru sammála um, að bæjarstjórnir ^eigi að bæta úr. Undir þennan flokk heyra t. d. 1) götur, 2) samgöngutæki, 3) skólar, barna og unglinga, 4) sjúkra- hús og sameiginlegar heil- brigðisráðstafanií, 5) leikvell- ir og íþróttasvæði. b) Þær þarfir borgaranna, sem flestir er sammála um, að bæjarstjórnum beri að hafa bein afskipti af, t. d. hús- næðismál bæjarbúa. c) Önnur hagsmunamál borgaranna, sem menn deila mjög um, hvort hið opinbera eigi að hlutast til um, t. d. at- vinnulífið. Nú er það, eins og áður var að vikið, opinbert mál, að bæjarstjórn Reykjavíkur hefir stórum vanrækt þau verkefni, sem heyra beint undir fyrsta flokkinn, þ. e. götur, skólar, — sjúkrahús o. s. frv. Einnig var komizt að þeirri niðurstöðu hér að framan, að þessi van- ræksla gæti ekki stafað af getu Frh. á 6. síðu. VÍSIR var á laugardaginn hálf f eiminn við hin opin- beru bh'ðuatlot Jónasar frá Hriflu við Sjálfstæðisflokkinn. Árni frá Múla skrifaði þann dag í leiðara blaðsins: ,^l>a8 er alveg eins og Jónas Jónsson eigi hvert bein í SjálfstæS- isflokknum. Hann segir berum orð- um: „Framsóknarmenn (þ. e. J. J.) 'i hafa komið á núverandi flokka- skipun hér á landi, nema því flokksbroti, sem búið er til fyrir erlent fé." Það er ekki sjaldan, sem ný söguleg sannindi birtast, þegar Jónas Jónsson tekur til máls. Hing- að til hafa menn sannast að segja haldið, að Jón Þorláksson hafi átt meiri þátt í stofnun Sjálfstæðis- flokksins en J. J." ' Það er nú rétt. En gæti það ekki verið jafnrétt fyrir því, að J^ónas frá Hriflu ætti nú sem nánast hvert bein í Sjálfstæðis- flokknum, eftir baktjaldasamn- inga þá, sem farið hafa fram undanfarin ár milli hans og nú- verandi formanns Sjálfstæðis- flokksins, Ólafs Thors? Því að með hvað annað hefir Ólafur verzlað í þeim samningum, en Sjálfstæðisflokkinn? En vitan- lega er það dálíttö óþægilegt fyrir þennan flokk, að Jónas frá Hriflu geri afnotarétt sinn á honum gildandi á eins áfergju- legan hátt og hann hefir gert undanfarna daga. Það er helzt svo að^sjái sem Tímanum finnist Reykvíkingar ekki vilja sýna Framsóknar- flokknum tiihlýðilegán þakk- lætisvott fyrir allt hið góða, sem hann hefir gert þeim: f grein, sem hann birti eftir Jónas frá Hriflu á laugardaginn, stendur: „Menn, óvinveittir Framsóknar- flokknum, hafa stundum borið sér í munn, án þess þó að færa fyrir því rök, að Framsóknarmenn væru næsta óþarfir höfuðstaðnum og færi bezt á, bæjarins vegna, að þeir hyrfu sem fyrst héðan á brott." Einhverjum mun nú finnast, að Framsóknarflokkurinn þurfi ekki að vera að kvarta undan shku á þessari stundu, rétt eftir að a^ir bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins eru búnir að votta honum traust sitt og þakklæti fyrir hönd Reykvík- inga með því að kjósa Fram- .sóknarmann í niðurjöfnunar- nefnd, þó að Framsóknarflokk- urinn eigi ekki nema einn full- trúa í bæjarstjórn. En ef til vill hefir formaður Framsóknar- flokksins eitthvað hugboð um, að kjósendur í Reykjavík séu ekki alveg eins hrifnir af flokki hans, eins og bæjarfulltrúar SjáKstæðisflokksins virðast nú vera. „Nýtt dagblað" flutti í gær mynd af brjóstlíkani af Lenin, og undir myndinni stóð þetta: „Styttur eins og myndin sýnix verða seldar á skrifstofu Sósíalista- flokksins í Lækjargötu 6 A. Ágóðinn rennur í kosningasjóð C-listans." Austur á Rússlandi er sem kunnugt er verzlað mikið Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.