Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 3
ji'ÍM&MÍagwi’ S. mm 1842. ALÞVÐUBLAÐiÐ Wi ■ BpPjfPi g^XýXVSS.ti-,;iiiSK>í!<W:v-iSS?MBg , ri;, • ' IKiIiÍÍiÍÍii MiÉ?? Rpjj>Pgi^|Ppj ••yí''-'' '^V-" , r mmmm ■ ■ ;•;, ÍHfP ■ WMÍím® •/,:<>:'4^:. '■■:.:-: v Milburn Henry Henke frá Hútchinsson í Minne- sota var fyrsti ameríkski hermaðurinn, sem steig á land á írlandi í þessu stríði. Hann er af þýzkum ættum, og síðasta kveðjan sem hann fékk frá föður sínum, var: „Lumbraðu nú duglega á nazistunum, strákur!“ Bvað eni'í ýzknher- skipin að gera í norð irhðfnnm Noregs? EINN ai flotasérfræðingum brezka útvarpsins talaði í gærkvöldi um viðbúnað Þjóð- verja í Norður-Noregi og her- skip þau, er þeir hefðu þar. Taldi það ætlun Þjóðverja að stöðva flutninga frá Bretlandi og Bandarikjunum til Búss- lands í vor með sókn út á At- lantshafið. En þar eð kafbátar þeirra hefði lítt dugað til að stöðva þessar siglingar yrði nú að grípa til ofansjávarskipa. Mikill viðbúnaður er í Narvík, Þrándheimi og Tromsö til þess að þær hafnir geti tekið við stórum herskipum. Samtímis þessum fregnum var í gær sagt frá því í London, að mikil skipalest væri nýkom- in til norðurhafnar í Rússlandi og flutti hún miklar birgðir af hergögnum. Flotasérfræðingurinn heldur áfram að tala um skipastól þann, er Þjóðverjar kunni að geta notað, í þessum væntan- legu árásum. Vitað er, að or- ustuskipið vpn Tirpitz hefir legið í Þaándheimi nokkrahríð. Auk þess telur hann, að þýzki flotiim hafi þarna tvö vasa- orustuskip, tvö 10 00 smálesta beitiskip, sex 8 000 smál. beiti- skip og 20 tundurspilla. Barðtta norsku hisk- upanua vekur samúö um allan heim. ABÁTTA norsku biskup- anna, sem fyrir nokkru sögðu af sér störfum í mót- mælaskyni, vekur samúð og að- dáun um allan heim. Þeir sögðu í afsögn sinni, að þeir muní sinna köllun sinni að svo miklu leyti, sem þeir geti, embættis- lausir. Bergrav bískup hefir nú feng- ið §var frá kirkjumálaráðu- neyti nazista í Osló, þar sem sagt er, að afsögn hans verði lögð fyrir ríkisráðsfund, en Bergrav er jafnfram bönnuð staffsemi. Um allan heim er norsku biskupunum vottuð samúð og aðdáun, sérstaklega í Svíþjóð og Fínnlandi. Sjö sænskir biskupar hafa látið í Ijós álit sitt á Bergrav og baráttu hans. Ber þeim öllum saman um að hann sé einn fremsti forystumaður, sem kirkja Norðurlanda hafi átt um langt árabil. Einn biskupinn sagði að Bergrav væri einn af beztu sonum Noregs, aniyir sagði, að barátta hans væri einn merkilegasti viðburður í kirkju- sögu síðari alda. * TILKYNNING frá Tokio hermir, að loftárás hafi verið gerð á japönsku eyjuna Markus, sem er miðja végu milli Wahe-eyju og Japan. Ekki var getið um skaða eða mann- tjón. um við Orel. R ÚSSÁR hafa nú umkringt þýzkar herdeíldir við Orél á miðvígstöðvunum. Hefir for- ingi þyzkn sveitanna neitað að gefast upp og eru háðar ákafar orustur við borgina. Þá hafa Rússar tekið bæinn Yukhov norðvestur af Viazma. Enx hvarvetna háðar hinar grimmilegustu orustur og senda Þjóðverjar stöðugt nýtt lið til vígstöðvanna. Rússar hafa einn- ig mikið og vel æft varalið, t. d. um 1 000 000 riddaraliða, sem líklega taka ekki þátt í or- ustum fyrr en vorsókn Þjóð- verja byrjar. Á Krím hafa Rússar rofið hring Þjóðverja um Sevastopol á einum stað Á Donetzsvæðinu geisa mikl- ar skriðdrekaorustur og stefna Rússar til Dnépropetrovsk. Rússar setja nú heflið niður í fallhlífum aftan við línur þýzka hersins. Hefir það það hlutverk á hendi að eyðileggja samgöngui', birgðastöðvar og koma á örvinglan. Eln rússnesk flugvél flaug yfir flugvöll, þar sem raðir af tveggja og fjögurra hreyfla flugvélum hlöðnum hermönn- um stóðu í röðum. Rússneska flugvélin renndi sér yfir völl- inn og eyðilagði fjölda flugvéla og munu tugir eða jafnvel hundruð hermanna hafa látið þar lífið. Lumbraðu á þeim, strákur! Japanir sækja fram á Java og við Sittangfljót i Burma. Burma. Japanskar hersveitir hafa farið yfir Sittangfljótið, en það er seÍTiasta vamarlína Rangoon frá náttúrunnar hendi. Hafa hersveitirnar tekið jámbrautar- bæinn Wow. Flugvélar Breta og Ameríkumanna gera Japönum þama marga skráveifu með vél- byssuárásum á hersveitir þeirra. Myndin sýnir Churchill á heimleiðinni frá Ameríku í janúar. Hann stýrði sjálfur nokkurn hluta leiðarinnar. En jafnvel þá var hann með sinn venjulega vindil í munninum. Batavia og Rangoon báðar í yfirvofandi hættu. með herforingjum kínversku herjanna í Burma og ræddu varnir landsins við þá. Þau Chiang Kai Shek og kona hans komu í gærkveldi til Chungking eftir mánaðar fjarvist. Byrjað er að flytja fólk úr Burma til Indlands og varnirn- ar á landamærunum eru nú styrktar eins og hægt er. Háværar raddir í Bretlandi heimtg aukna sjálfstjórn Ind- lands og Emery Indlandsmála- ráðherra hefir boðað tilkynn- ingu frá stjórninni um þau mál. ÞegargChurchill flaug yfir Atlantshaf. T APANIR sækja hægt fram bæði í Burma og á Java. Þeir hafa á báðum stöðum miklu meira lið en Bandamenn og þar að auki eru þeir gersamlega einráðir á sjónum. Þar 1 við bætist á Java, að þeir hafa nú algerlega náð yfirhönd- inni í lófti og er þá ekki að sökxun að spyrja, að hetjuleg vöm á landi er þýðingarlaus, er til lengdar lætur. Japanir hafa komið meira liði á land og sækja fram á öll- um vígstöðvum, þótt hersveitir Bandamanna verjist hreysti- lega og geri víða gagnáhlauv, en það er aðeins í smáum stíl. Á miðri eynni hefir japanskur her kmozit 160 km. inn í landið og tekið mikilvæga samgöngu- miðstöð, en um leið slitið sam- bandið milli Surabaya og Ban- dung. Batavía er nú í mikilli hættu og má búast við að hún falli mjög bráðlega. Hafa Japanir komizt á milli hennar og Ban- dung og tekið þar mikilvægan flugvöll. Frá honum gera þeir síðan steypi- og vélbyssuárásir á hersveitir Bandamanna og baka þeim mikið tjón. • Miklar loftárásir voru í gær | gerðar á Bandung og flugvelli í nágrenni borgarinnar. Þeir Wavell og Chiang Kai Shek hafa hitzt í borg einni í Norður-Burma. Sátu þeir fund Japanir sækja fram. Mynd þessi sýnir japanskan skriðdreka sækja fram í frumskógum Malakkaskagans. Fremst i liggur dauður japanskur hermaður og rústir af öðrum skriðdreka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.