Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 5
Föstudagur 6. roarz 1942. Naðirinn sem er voldngri ð Italln en sjðlfnr Mussolini Gino calzolari segir hér frá Farin- acci, hinum „ítalska Streicher.“ — Eitt sinn hertók ítalskur her um- , hverfi vatnsins Ashanghi. Farinaeci fékk vitneskju um að vatnið var mjög fiskisælt. Honum datt í 5 hug, að það væri nógu gaman að drepa þessa fiska með handsprengj- um. Hann tók nú að stunda veiðamar með þessari nýju fasistaað- ferð, en þá tókst svo slysalega til, að ein sprengjan sprakk í lófan- um. Farinacci missti ann- an handlegginn, en fékk silfurmedalíu í staðinn, annað mesta heiðurs- merki, sem veitt er fyrir hreysti og hugprýði. Öll Ítalía talaði um „hetju- 1 skap Farinacci's." FASISTAFLOKKURINN er siðspilltur. ...... Kerfi hans er bilað.“ íæssar línur stóðu fyrir nokkrum vikxun í ítölsku blaði. Og takið þið nú eftir. Blaðið var hvorki gert upptækt, né heldur var greinarhöfundur laminn til óbóta og varpað í fangaherbúðir. Þvert á móti, margar svipaðar árásir á ís- alska fasistaflokkinn fylgdu þessari. Það var rétt eins og ftalía væri frjálst land, og það er þó sannarlega einkennilegt fyrirbrigði. Sannleikurinn er sá, að ítal- ía er frjálst land — fyrir einn mann. Og sá frjálsi maður er ekki Mussolini. Það er Robert Farinacci, sem neíndur er — ,,hinn ítalski Streicher." Hann er kallaður „pallvörð- urinn“ á Ítalíu, því að hann var áður stöðvarstjóri við járabraut. öll stríðsárin síðustu stóð Roberto Farinacci á ör- uggum stað á jámbrautarpall- inum heima í Cremona. En hann vildi gjarnan skipta um pall og komast á pólitískan pall. Óðara og friður var sam- inn tók hann að prédika á strætum og gatnamótum og var afar herskár og kjaftfor. Hetjuskapur Farinaccis hlaut mjög viðeigandi grundvöll þar sem var starfsemi fasist- anna, sem nú voru í uppsigl- ingu. Hann gekk mjög vask- lega fram í því að misþyrma bændum og verkamönnum og ólatur við að gefa pólitískum andstæðingum, sem allir voru kallaðir ,,bolsar,“ hinar al- ræmdu laxerolíu-inntökur. — Fantaskapur Farinaccis var svo hroðalegur, að Mussolini treysti sér ekki til að láta Far- inacci njóta góðs af opinber- lega, þegar hann varð forsæt- isráðherra sjálfur. Farinacci hafði verið útlaganum Musso- lini ómetanlegur, en forsætis- ráðherranum Mussolini gat slíkur hrotti ekki orðið til ann ars en bölvunar. Farmacci varð að hírast heima og náði ekki upp í nefið á sér fyrir vonzku. Úr því að hann gat ekki orðið næstæðsti maður í Róm ákvað hann að verða æðsti maður í Cremona. Þeirri tign tókst honum að ná með ógnaráðstöfunum og fanta brögðum. Auðvelt var fyrir hann að beita þsim aðferðum, þar sem hann var fulltrúi Fas- istaflokksins í borginni. En örlögin áttu enn þá vænt hlutverk eftir handa Farin- acci. Mussolini hafði nefnilega ekki enn afneitað ofbeldisráð- stöfunum að fullu. Að kvöldi hins tíunda júní 1924 gekk maður nokkur eftir Tíber-bökkum x Róm. Allt 1 einu ruddust nokkrir menn fram úr launsátri bak við vegg, gripu vegfarandann og fleygðu honum inn x bifreið, sem beið þar spölkom frá. — Maðurinn hrópaði á hjálp. Glæpamennimir reyndu að þagga niður í honum, en tókst það ekki. Hann kallaði aftur á hjálp. Þá stungu þeir haxxn með hnífum. Morð Matteottis var sem reiðarslag á alla ftalíu. Mussolini sá xxú, að hann stóð andspœxiis milljónum manna, sem ákærðu hann fyrir morð. Angistin greip Mussolini heljartökum. Haxm óttaðist að þurfa nú að ganga alla æfi í rauðröndóttum fangabúningi glæpamanna. Hann varð næst um því örvita. Hann lét handtaka nokkra beztu vini sína og fasistaleið- toga til að reyna að koma á- byrgðinni yfir á aðra. Aðrir fylgismenn hans sném við honum baki með andstyggð og fyrirlitningu. Benito Mussolini var dæmdur maður. En mitt í einstæðingsskapn- um bámst Mussolini boð að norðan, boð, sem kveikti í hon- um nýjan vonarneista, hann kannaðist vel við orðalagið, þótt mddalegt væri. „Eitt mannshræ,“ stóð í blaði Farin- accis í Cremona, „getur ekki orðið fasistabyltingunni að fótakefli.“ Farinacci: Það var maður- inn. Hinn gamli glæpafélagi útlagans Mussolinis. Farinacci og Mussolini tóku þegar til starfa. Enda var nú skammt þar til dómur • skyldi ganga í Matteotti-málinu. Og margt þurfti að gera áður. — Skjölin hurfu, vitnin flýðu úr landi og Farinacci var gerður aðalritari fasistaflokksins, og sú staða gerði honum auðvelt að komast yfir lögfræðings- réttindi frá háskóla úti á landi. í skríparéttarhöldunum, sem nú hófust, kom jámbrautar- stöðvarstjórinn Roberto Farin- acci fram sem málflutnings- maður til varnar fyrir hina á- kærðu fasista. Fávizka hans í lögum var augljós, en hún var vegin upp með skeleggri fram- göngu fasistiskra glæpaflokka, sem héldu hinum frómu em- öfundsverður kottur. bættismönnum borgarinnar í ógnargreipum. En réttarhöld- in fónx fram í borginni Chieti. Þessar ráðstafanir urðu Farr- inacci mikil stoð í vörn hans. Dómurinn lýsti því yfir, að Matteotti hefði dáið af tauga- áfalli, þegar honum var rænt. Mussolini var þar það vel Ijóst, að nú hafði hurð skollið nærri hælum. Aldrei skyldi það geta komið fyrir framar, að ítalska þjóðin gæti dregið hann fyrir lög og dóm rétt eins og hvem annan venjulegan mann, og neyða hann til að svara hvimleiðum spumingum. Prentfrelsi og málfrelsi vom afnumin. Flokkabrot og verka- mannasamtök, sem tórt höfðu fyrstu tvö stjórnarár fasist- anna, voru nú leyst upp. Sér- stakir dómstólar gengu frá þeim mönnum, sem ekki vildu gangast þegjandi undir fasista- harðstjómina. í þessu þögla stjórnarfari og opinbem lögleysum var nú enn að nýju enginn starfs- grundvöllur fyrir Farinacci hinn ógurlega. Hann snéri heim til Cremona. En það var enginn lítillátur smáfantxxr, sem nú kom fram á pallinn í Cremona. Matteotti hafði gert Farinacci frægan. Hann hafði nú stigið í tigninni, því að áð- ur hafði hann verið mest hat- aði maðurinn í átthögum sín- um, en nú var hann illræmd- asti maðurinn í öllu landinu. Farinacci vissi nú vel um þessa tign sína. Hann breytti nú nafni blaðs síns úr Cre- mona hin nýja í Regime Fas- cista. í þessu nýja blaði sínu hamaðist Farinacci á öllu og öllum með óskaplegu orð- bragði Haim réðist á kaþólska menn og páfann, á gyðinga og frímúrara, á auðmenn og verkamenn, Bretland og Kína, landher og flota. Fasistastjórn- in ein var örugg gegn hinum grófgerðu árásum þessa skjól- stæðings síns. Farinacci hafði þegar frá upphafi mikla samúð með naz- istum. Meðan Hitler gekk í regnkápu og átti dapra daga, og meðan ítölsku fasistamir litu á nazista, sem lélega eftir- hermuapa og Mussolini vogaði sér að kalla Hitler „kjafta- munkinn," — þá djöflaðist Regime Fascista., blað Faiin- accis gegn Gyðingum. Það var mjög fífldjörf árás. Land eina og Ítalía, sem er mjög snautt að Gyðingum, gefur mjög lítið tilefni til Gyðingaofsókna, og það er varla að blöðin geti skapað slík tilefni. En Farin- VERKAMAÐUR" sepr í bréfi til mín á þessa leið: „Fyrir fáum dögam var það fullyrt í Morgunbiaðinu, að launþegar vasru yfirleitt ánægðir með gerðardóms- lögin, sem Sjálfstæðisflokkurixm hefir skellt á í samráði við Tíma- menn. Mig furðar stórlega á svona fullyrðingum. Þetta er alveg þver- öfugt við sannleikann. Ég hefi ver- ið á dálitlum flækingi með vinnu undanfarnar vikur. Ég hefi unnið í nokkrum flokkum við höfnina og í Bretavinnunni, ekki aðeins unnið með verkamönnunum, held- ur líka með trésmiðum, múrnrnm og málurum. ÉG HEFI ALDREI síðan ég kom til Reykjavíkur, heyrt eins einhuga hljóð í mönnum, eins ,og í .þessu g'erðardómsmáli. Það er rétt und- antekning, að maður hitti marm, sem mælir þeim bót, og ef satt skal segja, þá bölva menn íhald- inu og Framsókn fyrir það. Hgr er ekki um menn að ræða, sera eru fullir af pólitízkum áhuga á ollum tímum, heldur alveg eins, og ekki síður, menn, sem armars eru ekki neinir pólitíkusar. ÉG FULLYRÐI, að 98 af hundr- aði allra þeirra manna, sem ég hefi unnið með og hitt, eru alveg ákveðnir á móti þessum lögum og þar af leiðandi líka á móti þeim flokkum, sem hafa sett þau. Ég * acci vildi þóknast nazietum af því að þeir félhi hoaum vel í geð. Loks fann hann hér stiga- menn, sem ekki skömmuðust sín fyrir sjálfa sig. Fasistamir voxru líka stigamexxn, en þeir vildu láta líta svo út fyrir heiminum, og e. t. v. sjálfum sér, að þeir veeru heiðurs- kempur hinar mestu. Nazist- arnir þýzku voru ekki með nein slík látalæti. Og þeir mundu ekki snúa baki við hon- um. Farinacci hafði valið sér hið góða hlutskipti. Fáum árum síðar tróðust Þjóðverjar inn í Ítalíu, tóku allt landið í sína umsjá, líka fasistisku kúgar- ana. í kjölfar þýzka hersins kom Gestapo, og Roberto Far- inacci rak lestina. Blaðið í Cremona, sem menn keyptu áður, bara að gamni sínu, og enginn tók mark á, varð nú voldugasta blaðið í ít- alíu. Það túlkar vilja Hitlers, hins æðsta yfirboðara. Farin- acci er valdamesti ítalinn í „nýskipaninni.“ Ógeðið, sem Mussolini hafði áður á Farin- acci, hefir nú snúizt í beiskt hatur. En hann getur ekki án hans verið. Taumamir, sem Farirxacci heldur í fyrir Hitler, halda hinum dauða skrokk fasismans uppi og fá harm til að hreyfast. Margir fasistar berjast fyrir vopnahléi, og það menn, sem mikils mega sín, eins og Ciano greifi, Grandi og Starace. ít- alska þjóðin vill frið, hvað sem hann kostar. Jafnvel iðjuhöld- Frh. á 7. síðxx. skal til dæmis nefna einn vixmu- flokk, sem ég vaim í. Þar uxmu 70 menn. Af þessum mönnum vona aðeins 5, sem ekki tóku háværa afstöðu á móti lögunum. í þessum flokki voru fylgismenn laganna þó fjölmennajri en í nokkrum öðrum vimxuflokki, sem ég hefi unnið í.“ LÆKNARNIR hafa haft ósköpin. öll að gera undanfarið. Þeir eru að sprauta börnin gegn kíghóstanum. Hvert bam fær 4 sprantur. Þannig verða lækarnir að gera 500 ferð- ír til 125 barna. Starfið er því eril- samt. Það hefir tafið læknana all- illa, að skortur hefir verið á bólu- efninu. Ramisóknarstofan hefir haft svo mörg öðru að sinna uand- anfarið. Annars er kíghóstinn ekki tíður hér í bænum núna. „STÚLKA í HAFNARFIRÐI“ skrifar mér: „Mikið vOdi ég að þú vildir miimast á það, hve óhæft það er, að ekki skulí vera neitt afdrep við Miðbæjarskólann í Reykjavík fyrir þá, sem þurfa að híða eftir áætlunarvögnum til Hafnarfjarðar. Maður þarf oft aS bíða þar mjög lengi til að vera viss um að ná í vagn, en maður verður að standa á víðavangi, því að hvergi er skjól. Mér finnst, að félagið, sem hefir sérleyfið, ætti að reyna að fá að setja upp ein- hvers konar skýli fyrir okkur.!‘ Haxmes á hornínu. Verkamaður skrifar um það, sem talað er um £ vixmu- flokkunum ínnan bæjar og utan. 98% á móti gerðar- dómslögunum! Mikið að starfa hjá læknunum. Bréf frá stúlku í Hafnarfirði. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.