Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.03.1942, Blaðsíða 2
ALOYÐUBLAÐID Föfvtndaguxr niaxnfc. ð SiglnM. Lðgreglan lallar nohkrar stúlknr fyrir sig. Stórtjón i Keflavik i gær: Hafskipabryggjan brotnaði af voldum óreðurs og er énothæf ¥erða appelsínnr- nar seldar með styrk úr ríkissjóðl? Eldur koln upp í línuveiðaranum „Eldoy“ við bryggjuna og brann allan dagim. Frá fréttaritara Alþýðubiaðsins. KEFLAVÍK í gær. A MIÐVIKUD AGSKV ÖLDIÐ gerði skyndilega vont veður á Suðumesjum, og skemmdist hafskipabryggj- an hér í Keflavík stórkostlega. Línuveiðarinn „Eldoy“, sem var í flutningum fyrir ameríkska setuliðið, var hér við haf- skipabryggjuna, er veðrið skall á. Lá hún við bryggjuna næstum því yzt. Eftir að veðrið skall á, lamdist skipið við bryggjuna og brotnaði hún mikið. Stærsti hlutinn af fremri kantinum er orðinn ónýtur, en rétt framan við miðju er komið allmikið skarð í bryggjuna. Þar eru niðurstöðubjálk- ar brotnir, og brúnin beygð inn. Þá hefir bryggjan brotnað töluvert á tveimur öðrum stöðum. Um klukkan lxk í morgun kom upp eldur í „Eldoy“ og logar hann enn, þegar þetta skeyti er sent klukkan IVz. Afturhluti skipsins sokk mjög fljótt, en eldurinn hefír log- að frammi í því síðan í morgun. Nú er eldurinn þó farinn að minnka. Talið er líklgt, að sprenging hafi orðið í vélinni. STANDSVANDAMÁLIN virðast nú vera komin til Siglufjarðar. Lögreglan hér á staðnum hefir kallað nokkrar stúlkur til viðtals, sem talið hefir verið að væru óeðlilega mikið með erlendum setuliðs- mönnum, en allar þær stúlkur, sém lögreglan kallaði þannig fyrir sig, eru undir 21 árs að aldri. Voru teknar skýrslur af stúlkunum og hefir sannast að nokkrar þeirra hafa haft og ná- in samskipti við setuliðsmenn- ina. Þetta er í fyrsta skifti, sem siglfirskar stúlkur lenda í „á- standinu“. Hefir lögreglan full- an hug á að stemma stigu við jþejjm hættum, sem af þessu stafar. Hins vegar hefir lög- reglan neitað að gefa nokkrar nánari uplýsingar í málinu. ' ■ Viss. Alþýðuflokkurinn, er flokkur launastéttanna. Þeir launamenn, er vilja vera sjálfum sér og stétt sinni trúir, kjósa A- listann. Enda þótt Morgunblaðið tali enn með hinni venjulegu tvö- feldni Sjálfstæðisflokksins um þetta mikla velferðarmál allra landsmanna, ekki sízt allra launþega og sparifjáreigenda, þá hefir því ekki tekizt að dylja hinn sanna hug sinn til málsins. Fyrsta varnarlína Morgun- blaðsins var sú, að það laug því upp að okkur væri ekki frjálst að hækka gengið, ef alþingi vildi, og væri nú verið að at- huga hvort það væri hægt. Þessi ósannindi rak Alþýðublaðið þegar ofan í það, m. a. með vitnisburði eins af flokksmönn- um Mgbl. og hefir það ekki minnzt á þau síðan. Llk litla drengsins er (nndlð. LITLI drengurinn, sem drukknaði í Elliðaánum síðastliðinn fimmtudag, er nú fundinn. Fannst liíkið á þriðju- dag f voginum, rétt við Elliða- árós, og var það óskaddað. Faðir drengsíhs og nokkrir aðrir með honum fóru að leita strax og ísa léýsti, og fundu þeir líkið. Óveðrið skall á laust eftir miðnætti í fyrrakvöld/ Þegar skipstjórinn á Eldoy sá að hverju fór, lét hann undirbúa vélarnar og ætlaði að fara frá Nú er Morgunblaðið komið í aðra varnarlínu og hún er sú, að það myndi kosta tugi millj- óna að hækka gengið og óvíst ' sé að atvinnuvegirnir geti risið undir gengisbreytingunni. Morgunblaðið segir: ,,Ef atvinnuvegirnir, sem tjón bíða vegna gengisbreytingar, géta ekki af eigin rammleik risið undir henni, þá er það hrein vitleysa að ráðast 1 hana, því að einhvern tíma þrýtur geta ríkissjóðsins og þá er ekki annað fyrir hendi en að lækka gengið á ný.“ Skilja menn ekki hvað Mórg- unblaðið er að fara? Það er ó- tvírætt gefið í skýn, að hvorki ríkissjóður né atvinnuvegimir þoli þau útgjöld, sem gengis- brevlingin hlýtur að hafa í för með-sér. En ef svo er, þýðir það auðvitað hið sama og að ekki sé hægt að hækka gengið. Alþýðuflokkurinn hefir í til- lögum sínum lagt til að kostn- aðurinn af gengishækkuninni verði greiddúr af stríðsgróðan- um. í fyrsta lagi með því að leggja á nýjan stríðsgróðaskatt á eignaaukningu stríðsgróða- mannanna, sém hagnazt hafa á hinu lága gengi krónunnar. , í bryggjunni. En þegar vélarnar voru tilbúnar hafði veðrið versnað svo, að skipstjórinn treysti sér ekki til þess að sigla skipinu frá bryggjunni án þess öðru lagi með því að hækka hinn beina stríðsgróðaskatt á tekjum, í þriðja lagi með út- flutningsgjaldi á hinar gífurlega háu togarasölur. TJndanfarna mánuði mun mjög algengt að hver togari selji afla sinn í Englandi fyrir 260 þús. kr. í ^inni ferð. Samt þrjózkast Ólafur Thors við að nota heimiidina til þess að leggja á útflutningsgjald. Fullyrðingar Morgunblaðs- ins um áð ríkissjóður og at- vinnuvegirnir fái ekki staðizt útgjöldin af gengishækkuninni sýna því greinilega að Sjálf- stæðisflokkurinn vill ekki láta skattleggja stríðsgróðann til þess að hægt sé að hækka geng- ið, en það þýðir aftur á móti að hann er á móti því að gengið sé hækkað. Því ef almenningur ætti að bera 'kostnaðinn af gengishækk- un með nýjum skattaálögum eða tollum, þá væri hann litlu bættari af henni. Hitt er tóm vitleysa, að hægt sé að halda niðri dýrtíðinni án þess að það kosti neitt. Alveg nýlega samþykktu Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn að greiða bændúm hálfa milljón til þess að áb.urðurinn þyrfti ekki að hækka. Hvað halda menn eftir þessu að það kostaði að halda verðinu á öllurri erlend- um nauðsynjavörum niðri, ef gengið væri ekki hækkað? að lenda á grynningum. Tók hann þá það ráð að reyna að binda skipið sem bezt við bryggjuna í þeim tilgangi að halda skipinu þar unz veðrið batnaði. Klukkan að ganga 4 í fyrri- nótt tóku landfestarnar að slitna og kl. um 5Yz í morgun voru þær allar slitnar og höfðu skipverjar þá ekki önnur ráð en knýja skipið fram og aftur með bryggjunni andstætt því, sem sjórinn kastaði skipinu. Allan þennan tíma barðist skipið við bryggjuna og þegar það loks sökk í morgun kl. úm 8, hafði það brotið og beygt járnstoðir bryggjunnar inn í hana miðja og auk þess lyft upp bryggjupallinum á stóru svæði. Skipið liggur nú við bryggj- una með skutirm í kafi, en stefnið er upp úr og hafði eld- urinn kviknað í því um leið og skipið sökk að aftan. Eins og stendur er bryggjan gersamlega ónothæf og mun viðgerð á henni taka langan tíma. Tjón Keflvíkinga og Suður- nesjamanna yfirleitt er gífur- legt vegna þeirra flutninga, sem farið hafa fram úm bryggj- una og ekki sízt vegna þess, að útvegsmenn á Suðurnesjum hafa notað bryggjuna við að ferma flutningaskipin, sem flutt hafa fisk til Englands undan- fari'ð. Verður nú að flytja fiskinn á bílum til Hafnarfjarðar eða Reykjavíkur. Annað skip, „Rundehorn“, lá einnig við bryggju þarna skammt frá, en „Rundehom“ slapp úr höfninni klukkan um 3 í nótt. Sjómenn hér í Kefla- vík furða sig nokkuð á því, að „Eldoy“ sky/ldi ekki einnig sleppa. Sjóréttur stendur nú yfir í þessu- máíi. JÁRLAGAFRUMVARP- INU var útbýtt á alþingi í gær, og er hér um að ræða langhæstu fjárlög, sem borin hafa verið fram á íslandi. Tekjurnar eru áætlaðar kr. 33 736 100. Skattar og tollar eru 28,75 millj. króna og tekjur af rekstri ríkisstofnana 4,6 millj- ónir. Rekstrarútgjöld eru: 28,75 millj v og rekstrarafgangur ei’ á- ætlaður 5,4 millj. Af honum er ætlazt til að varið verði 2.4 A LLT BENDIR TIL ÞESS.. að engar appelsinur fáist hér í bænum x dag. Ríkisstjóm- in setti hámarksverð á appel- sínurnar í gær, en matvöru- kaupmenn telja sig ekki geta selt vöruna við því verði, sem ákveðið hefir verið. Rýrnun er afskaplega mikil á. appelsínunum. Kaupmaður, sem Alþýðubláðið hafðí sarntal við í gærkveldi, sagðist hafa fengið upp úr eipum kassa, sem í voru 390 appelsínur, að eins 150 óskemdar og 40, sem ef til vill væri hægt að selja ef skorið væri úr þeim. 200 stykkjum varð hann að henda. Formaður Félags matvörukaupmanna, serp spurði líka um þetta sagði, að matvörukaupmenn myndu ekM selja appelsínurnar við þessu verði, nema ríkisstjórnin greiddi þeim mismuninn, því að þeir fengju ekki upþ í heildsöluvérð- ið með þessu verðí. Það virðist vera komið stríð milli matvörukaupmanna og ríkisstjórnarinnar í þessu máli. Að líkindum fer það svo að matvörukaupmehh selja appel- sínurnar áfram — með styrk úr ríkissjóði! 900 lirónKm stollð nr ijélterMi. Í, GÆRMORGUN, var stoÞ ið 900 krónum í mjólkur- búðinni á Ránargötu 15. Stúlkan, sem sér tun búðina, hefir jafnan þann sið, að fara með peninga þár sem koma inn yfir daginn, heim með sér á kvöldin, en kemur með þá á morgnanna og eru þeir þá sótt- ir oftast fyrrihluta dags. í fyrrakvöld höfðu komið inn um 900 krónur og hafði hún látið peningana í bréfpoka og farið heim með þá sam- kvæmt venju. f gærmorgun kóm hún með þá og lét þá ofan í skúffu. \ (Frh. á 6. síðu. > millj. og er þá greiðslujöfnuð- urinn í þessum háu fjárlögum tæpl. 3,1 millj. Gaman er líka að veita því athygli, að tekju- og eignaskatt- ur er áætlaður 7 milljónir, en vörumagnstollur 5 milljónir og verðtollur 10 millj: Hæstu gjaldaliðir eru: Sam- göngumál samtals 5,9, millj. kr. Kennsilumál 3,1 millj. Til vei-k- legra fyrirtækja 4,J8 tniílj. Til alm. styrktarstarfsemi 3,5 millj. SJálfstæðisflokkurlnii varpar grimunni í geuglsmállnii. i® Morgunblaðið neitar að láta skattleggja stríðs- MORGUNBLAÐIÐ hefir nú tekið upp beinan fjandskap við gengishækkunina. Segir það' meðál annars um gengishækkunarfrumvarp Alþýðuflokksins: „Tillögur Alþýðuflokksins^eru .... vitleysa og sýni- lega fram bomar aðeins til að sýnast.“ Langbæstn fjárlðg, sew Iðgð hafa verið fyrir alpingL • —-«---—- Tekjui'nar áætlaðar hér um bi! 34 milljónir kr. útgjöldin 29 milljónir kr„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.