Alþýðublaðið - 07.03.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 07.03.1942, Page 1
Lesið á 5. síðu blaðsins um útbrotataugaveikina á austurvígstöðvun- um og smitbera hennar. fU|)údttbUdÍ5 23. árgangur. Laugardagur 7. marz 1942. 58. tbl. Kfósið A-listann við bæjar- st j órnarkosningam- ar 15. marz — lista launastéttanna. Barnavagn óskast til kaups. Má vera notaður. Verður að vera í góðu standi. Upplýsingar í síma 5239. Ný rauðspretta í sunnudagsmatinn. Fiskhöllin. Sími 1240. Sérstaklega duglega * Stúlku vantar til að smyrja brauð frá kl. 3 á daginn til kl. 11 ^e. h. og aðra til að ganga um beina. Skiptivakt, og getur fengið herbergi. MATSALAN Thorvaldsensstræti 6. Ekki svarað í síma. Nýkomið: firannofoBplðtDr. Nýtlzku dansplðtor, Klassiskar plotor, Ferðafónar. Nálar, Harmonikor, Monnborpor, Blásforshlióðfæri, Trompet, Cornet, Trompone. Mandolin, Banjó. HPðfærabásið, Borðið á Café Central Notað timbur til sölu í Hafnarstræti 18. Upplýsingar gefur FRIÐSTEINN JÓNSSON á Café CENTRAL. Kvenfélag Alþýðnflokksins heldur fund fyrir allar stuðningskonur A-listans í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu sunnudaginn 8. marz kl. 4 síðdegis. FUNDAREFNT: Bæj arst j órnarkosningamar. RÆÐUR FLYTJA: Soffía Ingvarsdóttir, Guðný G. Hagalín, Jóhanna Egilsdóttir, Guðný Helgadóttir. FRJÁLSAR UMRÆÐUR. \Konur! Fjölmennið og mætið stundvíslega. Haraldur Guðmundsson mætir á fundinum. STJÓRNIN. I S. T. A. B. Dansleikur á í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar, með lægra verðinu frá klukkan 6—8. Sími 3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðems fyrir íslendinga. fi. T. húsið i Hainarfirði Dansleikur í 'kvoM kl. 1® Hljómsveit hússins Leákfclaeg Reybjavikar ,GULLNA HL'IÐKÐ" 40. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. V erkamenn! Mig vantar verkamenn nú þegar yfir lengri tíma að Kaldaðamesi. Mikil eftirvinna og sunnudagavinna. Upplýsingar hjá undirrituðum og Einari Jóhannssyni, Mánagötu 5, sími 5081. Jén Gauti. Smáragötu 14. Sími 1792. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN heldur Skemmtifund mánudaginn 9. marz kl. 8% í Iðnó uppi. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kaffidrykkja. 2. Upplestur. 3. Söngur. 4. Upplestur: Ragnar Jóhannesson. 5. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. KONUR! Fjölmennið og mætið stimdvíslega. Battersby hattamir koma í dag. Nýjasta tízka í lagi og litum. Hannes Erlendsson Laugavegi 21. Félagið Bérklavöm í Reykjavík. „Derklavðrn44 heldur fund í Oddfellowhúsinu, uppi, sunnudag- inn 8. marz kl. 2 e. h. Umræðuefni: VINNUHEIMILIÐ. Félagar! Fjölmennið. Stjórnin. A-listameno, karlar «okonur Þann 16. er það orðið of seint. ; •. Þess vegna, er það áríðandi, að sameinast þegar í stað — til aukinnar ötullar vinnu fyrir fl-listann lista launaþeganna GEGN kúgunar og íhaldsöfl- um, FYRIR frelsi og almennum mannréttindum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.