Alþýðublaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.03.1942, Blaðsíða 2
m •. •- verkabvenna ann- að T T ERKAKVENNAFÉLAG- V IÐ Framsókn hcldur skemmtilund • fýrir félags- konur á mánudagskvöld í alþýðuhúsinu Iðnó. Verður þar > margt til skemmtunar: sameiginleg kaffidrykkja, upplestur, söngur og rœður. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að fjölmenna á þenn- an skemmtifund og mæta stundvíslcga. ■WÆ1 Ein árásin enná frið sama vegfarendnr. irásarneDoirnÍr vorn tveir amerikskir hermenn Aföstudagskvöldið stóðu tveir piltar, innan við tvítugt á homi Vonarstrætis og Templarasunds. Tveir banda- ríkskir hermenn komu gang- andi eftir Voharstrætí. Um Ieið og þeir beygðu inn í Templara- sund, sló annar hermaðurinn annan piltinn eldsnöggu höggi með þeim afleiðingum, að hann féll í öngviti á ^ötuna og foss- aði úr honum bíóðið. Um leið og Ameríkumaður- Bifrelðáárekstnr f gærkveldi. IGÆRKVELDt varð árekst- ur milli ameríkskrar og is- lenzkrar bifreiðar inni á Suður- landsbraut. , Skeði þetta um klukkan 10 í gærkveldi. íslenzka bifreiðin skemmdist mjög og farþegar í henni meidd- ust eitthvað, en ekki var það talið mjög alvarlegt. Var farið með þá á Landsspítalann, en þaðan heim aftur, flesta. A-LISTAMENN! Vinnið ötul- lega að sigri Alþýðuflokksins, með því vinnið þið að menn- ingar- og hagsmunalegu frelsi ykkar sjálfra. inn hafði grcitt piltinum höggið tók hann og félagi hans til fót- anna ,en hinn íslenzki pilturinn elti þá og einnig nokkrir brezk- ir hermenn er höfðu séð aðfar- irnar. En ekki mun hafa náðst í ofbeldismennina. Árásir ameríkskra hermanna á friðsama vegfarendur virðást | vera farnar að vera ískyggilega algengar. Ber það næstum við á hvérju kvöldi, að menn verða fyrip hnjaski af þeirra völdum, án þess að hægt sé að finna nokkuð tilefni til slíkra árása. Það er algerlega ofvaxið skiln- ingi okkar íslendinga hvernig á því stendur að slíkar árásir eru gerðar. Er slæmt ef ekki tekst að koma í veg fyrir svona atburði í framtíðinni. Þeir hafa velt þvi fyrir sér: Hvenær verða sam~ byggðu húsin reist? -- . ♦.. Fresturinn til að skila tillögu uppdráttum útrunninn álaugard. T FYRRASUMAR fluttu bæjarfulltrúar Aíþýðuflokksins tillögu á bæjarstjómarfundi þess efnis, að hafin yrði þá þegar rannsókn og undirbúningur að því, að byggð yrðu sambyggð hús upp á 3—4 hæðir, aðallega smáíbúðir, sem síðan yrðu leigðar eða seldar fólki með sanngjörnu verði. Þessi tillaga var íaunar aðeins einn liðurinn í margra ára baráttu Alþýðuflokksins í bæjarstjóm fyrir því, að foærinn hefði meiri afskipti af byggingamálum bæjarins en hann hefir haft undanfarin ár. Tillagan kom fram á tíma, þegar fyrirsjáanleg voru stór- kostlegri húsnæðisvandræði en nokkru sinni hafa dunið yfir þetta bæjarfélag, og reið á miklu, að undinn yrði bráður bugur að því að hrinda þessu máli í framkvæmd. Tillögunni var vísað til bæj- arráðs, eins og tillögunni um bráðabirgðabyggingar, en menn muna að sú tillaga var í marga mánuði að flækjast fyrir borg- arstjóra og starfsmönnum hans , þar til einhver litur var sýndur á því að hefjast handa. Afleið- ingin var sú, að bráðabirgða- íbúðirnar urðu ekki tilbúnar fyrr én nokkrum mánuðúm síð- ar en nauðsynlegt.. var. Eins hefir farið um tillöguna um undirbúning og rannsókn á stóru sambyggðu húsunum. Loks var tillagan þó tekin fyrir í bæjarráði, þegar meiri- hlutanum þótti sýnt, að eitthvað myndi verða minnzt á hirðu- leysi hans í byggingamálunum og samþykkt var að gera útboð á tillöguuppdráttum að slíkum sambyggingum á svæðunum við Grettisgötu, á Melunum og við Höfðatún og $uðurlandsbraut. En þetta mál er ekki komið langt. Frestur var gefinn til að skila tillöguuppdráttum til 14. marz og dómnefndin er enn ekki fullskipuð. Bærinn hefir tilnefnt í dóm- nefndína þá Jón Axel Pétursson og Helga Hermann Eiríksson, en fastir starfsmenn bæjarins í ALÞV0UBLAÐIÐ Stórhýsi fyrir Banda- rikiahermeniB f Rvík. Rauði kross Bandaríkjanna hefir sótt um leyfi til að byggja pað. ....... ; Talað hefir verið'mm Árnarhél, en bæjarbéar ern pvf mpg andvíglr T> AUÐI KROSS BANDARÍKJANNA hefir farið þess á •*- *• leit við ríkisstjórnina, að honum verði leyft að byggja innan takmarka bæjarms stórt samkomuhús, sem talið er að múni kosta eina til tvær milljónir króna, og taka muni að minnsta kosti béilt ár að byggja. Er ætlunin að þetta hús verði samkomustaður fyrir bandaríkska hermenn, með- an þeir dvelja hér. Rauði krossinn mun hafa farið fram á það, að fá ókeyp- is lóð undir húsið, en hins vegar verði húsið eign Rauða Kröss íslands að stríðinu loknu. Nú mun þetta mál vera í athugun, og þá fyrst og fremst það, hvar hægt sé að koma svona stórri byggingu fyrir í bænum. Bræ ðs Insí ldarnppbót in fyrir 1940 verð- nr 1.20 pr. mál. Samþykkt síldarverksmiðiu- stjóruar á fondi i gær. TBORGUN á uppbót a bræðslusíld hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins til út- vegsmanna og sjómanna fyr- ir síld, sem lögð var upp hjá verksmiðjunum 1940, hefir verið ákveðin nú þegar kr. 1,20 pr. mál, en ekki 1 króna eins og Morgunblaðið var bú- ið að skýra frá. Þessi hækkun var samþykkt á fundi í stjórn verksmiðjanna í gær eftir tillögu Finns Jóns- sonar og var öll stjórnin henni meðmælt nema Sveinn Bene- diktsson. Framkvæmdastjórinn hafði hugsað sér, að 188 þús. kr. yrðu lagðar til hliðar í stríðsjöfnun- arsjóð rekstursvara, en við nán- ari athugun taldi meiri hluti stjórnarinnar réttara að hækka uppbótina Hl útvegsmanna og sjómanna eins og áður segir. Þar sem enn eru ekki komin full skil frá viðskiptanefnd fyr- ir sölu á síldarlýsi verksmiðj- anna, má telja líklegt að uppbót þessi eigi enn eftir að hækka eitthvað. byggingamálum eiga sæti í nefndinni, bæjarverkfræðingur Valgeir Björnsson, húsameistari bæjarins, Einar Sveinsson og byggingarfulltrúi bæjarins Sig- urður Pétursson. En húsameist- arafélagið hefir ekki tilnefnt sína fulltrúa enn. En nú er fresturinn útrunn- inn á laugardaginn kemur, dag- inn fyrir kosningadaginn. Hefði nú verið gaman fyrir íhaldið að hafa verið búið að á- kveða núna fyrir kosningarnar, að gera eitthvað í þessum mál- um. En því er ekki einu sinni að heilsa! A-listinn er listi launastéttanna. Rauði Kross íslands mun hafa sent bæjarráði beiðni um að húsinu verði fengin lóð á Amarhólstúni, en ótrúlegt er að húsinu verði valinn staður þar. Það hefir ekki verið ætluhin að byggt yrði slíkt hiís á Amar- hólstúní. Amarhóll er sðguleg- ur staður fyrir okkur Reykvík- inga, og það nær ekki nokkurri átt að skerða þennan stað með svo stórkostlegri byggingu, sem hér er um að ræða. Hins vegar munu bæjarbúar sjá, að nauðsynlegt er fyrir hemaðaryfirvöldin, eða þá, sem nærri þeim standa, að koma upp skemmtistöðum fyrir her- mennina, því að þeir hafa þá of fáa eins og er, og landsmenn eru því áreiðanlega samþykkir, að betra sé að þeir eígi aðgang að góðum skemmtistað en að þeir séu í frítímum sínum að eigra stefnulaust ' um götur borgarinnar. Annars skal á það bent í þessu sambandi, að deild úr bandaríkska hernum sótti um leyfi á síðastliðnu hausti til að fá að byggja samkomuhús. Skyldi húsið að stríðinu loknu og eftir að hermennimir væru farnir héðan verða eign bæjar- ins. Bæjarráð veitti lóðarleyfi fyrir slíka byggingu í Skóla- vörðuholti, skammt frá Hnit- björgum, húsi Einars Jónsson- ar. Var búizt við að bráðlega myndu byggingarframkvæmdir hefjast þarna, en síðan hefir ekki verið á málið minnzt, og engar byggingaframkvæmdir hafnar. Er ekki hægt að sjá hvort hætt er við þá byggingu, og hin nýja bygging eigi að koma í stað hennar. í þessu máli munu bæjarbúar hafa áhuga fyrir því einu, að engin slík bygging verði leyfð á Arnarhóli. Virðast og vera til nógir staðir fyrir hana annars staðar, til dæmis í Skólavörðu- hæðinni. VERKAMENN OG KONUR OG AÐRIR LAUNÞEGAR! Nú er aðeins vika eftir til kosninga. Látið þéssa viku verða þá síð- ustu, sem íhaldið ræður í Reykjavík. Sunnudagur 8. man lHt. A-listakonir ð fondlJHpj VENFÉLAG ALÞÝDU- FLÓKKSÍNS tioðar til fundar í dag klukjkan 4 fyrir stuðningskonur A-Iisíans, og verður fundurinn haldinn f Alþýðuhúsinu vjyð Hverfis- götu. Á fundinum verður rætt um bæjarstjórnarkosn- ingar á sunnudághm kemur og flytja þessar konur ræður: Soffía Ingvarsdóttlr, ba:jar- fultrúi, sein er í þriðja sætl á A-Iistamun, ýluðný G. Hagalín, Jóhanna Egilsdóttir, formaður verkakvénnafélags- ins, Guðný Helgadóttir og * Jónína Jónatansdóttir for-j maður Kvenfélags Alþýðu- j flokksins. Auk þéss mætir Haraldur Guðmundsson á; fundinum. '■! Allar stuðningskonur A- listans eru velkomnar á fund- inn meðan húsrúm leyfir. \ HAsaleigan f nýjo pólnnnm. 0g 11% álag bæjarstjóm- arinnar á banB. U ÚSALEIGAN í Nýjo *"“■ póliuuun, Braggaborg eða Höfðaborg, eða hvað menn vilja kalla það, hefir nú verið ákveðin. Hún skal vera þessí, sam- kvæmt mati húsaleigunefndar: 2 herbergi og eldhús: kr. 81,00. 1 herbergi, aðgangur að eld- húsi: kr. 44,00. 1 herbergi, aðgangur að eld- húsi: kr. 37,00. , Síðartalda herbergið er nokkru minna en það fyrrtalda. Ekkert þvottahús fylgir, .pg sama sem engin geymsla. Þetta mun íbúunum finnast nóg, þó að þeim þyki betra að vera í þessum íbúðum en á göt- unni, í Farsóttahúsinu, á Korp- úlfsstöðum eða á Þingvöllum. En bæjarstjórn hefir ákveðið að nota sér fyllstu heimild í lög- um og hækka þessa húsaleigu um 11% á mánuði hverjum. Getur svo hver reiknað sína húsaleigu. Nýr doktor við Hásbóla íslands. Dohtorsvorn Jóns Jóhannes- sonar í gær. $N JÓHANNESSON cand. mag. varði doktorsritgeirð /sína um Gerðir Landnámu í há- skólanum í gær. Athöfnin hófst kl. 1,30 e. h. og stjórnaði henni forseti heim- spekideildar, Ágúst H. Bjarna- son prófessor. Fyrst tók til máls 1. andmæt- andi af hálfu háskólans, próf. Sigurður Nordal, en doktorsefni svaraði. Þá talaðj andmæland- inn úr áheyrendahópi (ex audi- torio), Barði Guðmundsson þjóð Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.