Alþýðublaðið - 11.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 2. síðu blaðsins um eiit Íjótasta dærnið um stríðsgróðabrall hér á landi. V nbUm 23. átrgangux. MiSvikuéagurll. maws 1942. 81. tbl. Lesíð á S. síðu bkðstns um Grænland undir stjórn Ameríku- manna. KJ ð ér llsitmn! ÐANSLEIKUR fþróttaféiags Reykja- víkur að Hótel Borg í kvöld. Aðgöngumiðar að dansleiknum verða seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Gleraugna- búðinni, Laugavegi 2 til kl. 6 í kvöld. Ekki selt við innganginn. Mðtuneyti stúdéhta vantar œtúlku til al- mennra eldhússtarfa. Vinnutími frá kl 7.30— 5 annan dagmn og frá 10—9 hinn daginn. Frí annan hvern sunnudag eftir kl. 1 og einn virk- an dag í viku ef tir kl. 1 e. h. — Upplýsingar í Mötuneyti stúdenta í Háskólakjallaranum. Engar upplýsingar gefnar í síma. Verkamenn! Viö s«fl|uaa vinnufötin ávalt á lægsta, verði. VEEZL Grettisg. 57. Stúlka vön 1, ílokks jakkasaum getur fengið góða at- vinnu strax, G. Bjarnason & Fjeldsted. Matreiðsla. Unglihgspiltur, sem vill læra matreiðslu, getur fengið atvinnu. HÓTEL VÍK. Framreiðslu stúlka óskast nú þegar. HÓTEL VÍK. IÐJÍSL félaus verksmifftiufólks heldur kvöldskemintun í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu föstudagin 13. þ. m, 1. Einsöngur. 2. Upplestur. 3. Steppdans. 4. Dahs. Aðgöngumiðar í skrifstofu Iðju, miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag kl. 5—7 e. h. og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. Húsið opnað kl. 9 e. h. NEFNDIN Leikf<fla«x Revkjavíkar 99 GULLNAHLIÐIÐ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. tt SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gullitord & Clark Mú. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Hérmeð tilkpnist að frá og með laugardeginum 28. marz, 1942, verður aðeins tekið tillit til þeirra passa, sem gefnir hafa verið út af verkamannaskrifstofunni, Hafnarstræti 21, ef þeir bera álímda mynd af þeim sem passinn tilheyrir og mynd þessi verður að vera stimpluð með stimpli skrifstofunnar. Allir þeir, sem hafa þessa passa, bera ábyrgð á því, að komið verði méð passana og tvær nothæf ar myndir á ofangreinda skrifstofu til þess að fá þær stimplaðar fyrir 28. mars. Frá brezku og ameríksku berstjórnumun. Hðfiim fyrirliggjandi Blek Penna Teikniblýanta Copyblýanta Tréblýanta Bréfaklenunur Skrifblokkir Rissblokkir Reiknibækur Stencil Bréfalakk og Flöskulakk Sjálfblekungar og skrifblýantar væntanlegir á næst- unni. Höfum fyrirliggjandi sýnishorn af mörgum gerð- um af umslögum, sem við seljum í stærri kaupum beint frá Englandi. Aeild¥erzlo»TJóhaniis Rarlssonar & Ce. syngur í Gamla Bíó fimmtud. 12. marz kl. 11.30 síðd. BJARNI ÞÓRÐARSON við hrjóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf.xEymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir hádegi á fimmtudag, annars seldir ötJruin. ÚT»RM»» JJLÞÝBUBL&0I&—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.