Alþýðublaðið - 12.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1942, Blaðsíða 1
LesiÖ greinina um stríðs- fanga Hitlers nr. 1, á 8. sáðu blaðsins í dag. M|ri&ttl>U&U> 23. ^ganfus*. Fimmtudagur 12. 'marz 1942. 62. tbl Fylkið ykkur um A-listann, lista alþ5rðunnar og launastéttamia.. n Almennn: ósendafnndur fyrir fylgismem A-Iistans verður haldinn í Iðnó föstud. 13. marz kl. 8,30. Þeir sem tala á fundinum eru m. a.: Stefán Jón. Stefánsson, Enril Jðasson, Soffiá Ingvarsdéttir, Signrður Einarssen, Ólafnr Friðriksson, Sigurjón ulafson, Ingi« mar Jonsson, Finnur Jónsson, Harafidur Guðmundsson. Bnrt með íhaldsieirihlutaiin úr bæjarstjörninni! Kosnlnganefnd A~listans. SESSSfli í Eeykjavík - Hafnarfirði Spegillinn kemur á morgun. Borðið | á Café Central VerkameiMi! "Við seljúm vinnufötin áyalt á lægsta verði Grettisg. 57, LátiS mig pressa fyrir yður Fatapressun C. W. Biering i i, - Smiðjust% 12. Sími 4713. Fimm ungar stúlkur, sem ekki haf a gengið út í bransanum, óska eftir að kynnast reglusömum. mönnum, með hjónaband fyrir augum. Tilboð ásamt mynd og heimilfangi, auð- kent ,Þær kunna að þegja'. Leggist inn á afgr. bl. fyrir laugardag. Fjallagrðs fást í heildsðlu hjá ' Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. I Geymslu- pláss óskast. Þarf að vera þurrt og gott. A. y. á. Utbreiðið AlpýðuMaðið. Verkamenn! Getum bætt nokkrum (verkamðnnum strax. GÓÐ VINNA, RÉTT VIÐ BÆINN. MIKIL EFTIRVINNA. Upplýsingar á lagernum. flojgaard & Sclwltz A s Fjailagros I seljum við hverjum sem hafa vill, en. minst 1 kg. í' einu. Kosta þá kr. 5.00. Ekki sent. Ódýrari í heil- um pokum. Samband íslenzkra samvinnufélaga Sími 1080. Msondir vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. -RV * fte! syngur í Gamla Bíó laugardaginn 14. marz kl. 11,30 sfðd. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. ,, . < Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 6 á föstu- dagskvöld, ella seldir öðrum á laugardagsmorgun. SIGLINGAR milli Bretlands ©g íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfnm 3—4 skip f förum. Tilkynn- A ingar nm vörusendingar sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Kápuskinn Persíaner og Indíanlamb og Beaverlamb og Skuiik fyrirliggjandi Heildverzlun Kr. Benediktsson (Ragnar T. Árnason). , . Sími 5844. Tækifæriskaup Seljum næstu daga ea. 2000 pðr af kvenskóm. Motið tæfcíiærlö og kaupið yðnr géða ské fyrir lítið verð Lárns 6. Löðíífesson Skóverzlun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.