Alþýðublaðið - 12.03.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1942, Blaðsíða 4
 ALÞVÐUBLAÐIP Fimmtndagur 12. nan IMt. Útgefandi: AlþýSuflokknrinn Ritstjóri: Stefán PjetoraMn Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjórnar: 4901 og- 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Eimskipafélags hneykslið. ÞAÐ var áSur vitað að stríðs- gróðagræðgin er ekki vönd að meðulum. Og það var einnig áður vitað, að Eimskipa- félag íslands hefir ekki látið nein venjuleg meðul ónotuð, sem verða máttu til þess að gera stríðsgróðahlut þess sem ríflegastan. Það hefði annars ekki grætt á fimmtu milljlón króna á einu einasta stríðsári, árið 1940. En engu að síður set- ur menn hljóða við þær upplýs- ingar, sem Geir H. Zoega út- gerðarmaður, til skamms tíma umboðsmaður hins enska skipa- félags Culliford & Clark Ltd. hér á landi, gaf um vinnubrögð jþessa „óskabams þjóðarinnar“, í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Því að fyrir því hafði menn ekki órað, að þessu fyrirtæki væri stjómað af eins gráðugum stríðsgróðahug og af öðm eins skeytingarleysi uih skyldur þess við þjóðina. Það er víst enginn íslending- ur til, sem ekki hefir frá upp- hafi verið hlýtt til Eimskipafé- lags íslands og allt fram á þennan dag viljað því, þjóðar- innar vegna, allt hið bezta. Það hefir verið hlúð að því meira en að nokkru öðru fyrirtæki, það látið njóta skattfrelsis og þar á ofan opinbers styrks, þó að þess muni engin þörf hafa verið; því að það hefir hagnazt vel og þó aldrei neitt nálægt því eins mikið og nú síðan stríð- ið hófst,, eins og hinn fáheyrði gróði þess árið 1940 sýnir, enda hækkaði það farmgjöld sín mjög fljótt eftir ófriðarbyrjun um hvorki meira né minna en'200% Og þó fáum við nú að vita, að þetta allt hefir ekki þótt nóg. „Óskabarnið" hefir í stríðs- gróðahug sínum ekljd kynokað sér við því, að snúa sér í kyr- þey til erlends skipafélags, sem heldur uppi siglingum hingað, með áskorun um að þáð hækki farmgjöld sín" á vörum til ís- lands um 100%, til þess að það sjálft, „óskabamið", gæti einnig bætt því álagi ofan á þau 200% sem bæði félögin vora éður búin að leggja á farm- gjöldin milli Englands og ís- lands. Því myndu fáir hafa trú- að áður, að Eimskipafél. ísl. yrði til þess að vega þannig aftan að þjóð sinni, sem hefir alið það og hlúð að því frá upphafi. Og það er hart að þurfa að segja frá því, að hið erlenda skipafélag skuli hafa reynzt þeim mun heiðar- legra í viðskiptum sínum við okkur, framandi þjóð fyrir það, Haraldur Ouðniunchson: .. t FraalelðslHtækjim'leykjavfkDr hrað- fækkar, en verzlaisaia stór fjðlgar. C JÁVARÚTVEGUENH, fisk- veiðarnar, er tvímælalaust undirstöðuatvinnuvegur Reyk- . víkinga, sá atvinnuvegur, sem mest á veltur, því að aðrar at- vinnugreinar, svo sem iðnaður, verzlun og byggingar, eru reist- ar á honum. Sjálfstæðismenn guma löng- um af því, að í þeirra hópi sé gnægð stórhuga athafnamanna, og telja hlutverk bæjarstjórnar einkum það að hefta ekki á nokkurn hátt einkaframtak þessara manna. Á þann hátt sé atvinnu og afkomu bæjarbúa í heild bezt borgið. Bæjarstjórnin hefir því bók- staflega ekkert gert til þess að efla þennan undirstöðuatvinnu- veg í bænum að því frátöldu, þegar lagðar voru fram smá- vægilegar fjárapphæðir til smíða á fjórum eða fimm fiski- báfum í borgarstjóratíð Jóns heit. Þorlákssonar. Hefir þá sjávarútvegurinn, fiskiveiðamar, staðið með svo svo miklum blóma hér í bæn- um ,að ekki hafi verið þörf ráð- stafana af bæjarins hálfu, hon- um til eflingar? Bitað eftir sanataii L YRIR nokkrum dögum birtist hér % blaðinu grein, sem •* rituð var eftir samtali við Harald Guðmundsson og fjallaði um húsnæðismál Reykvíkinga o. fl. í grein þessari var sýnt fram á, að bæjarstjórn Reykja- víkur hefði ékki' beitt orku sinni að þeim venjulegu verk- efnum, sem enginn véfengir, að bæjarfélaginu beri skylda til að leysa sameiginlega fyrir borgarana, svo sern byggingar skóla, sjákráhúsa, gatna, leikvalla o. s. frv. Þá hafi bæjar- stjórnin heldur ekki lagt fé eða órku í það að bæta ár hús- næðisþörf almennings. Var þá spurt, hvort þetta stafaði af því, að kröftunum hefði verio beitt til þess að tryggja und- irstöðu atvinnulíjs í bænum og þá fyrst og fremst fisldveio- anna, sem vegna legu borgarinnar hljóta að verða grund- völlur alls heilbrigðs atvinnulífs í bænum. Verður þessari spurningu svarað í eftirfarandi grein. Hefir einkaíramtak hinna „stórhuga athafnamanna'' séð fyrir vexti fiskiflotans í sam- ræmi við vaxandi íbúatölu í bænum? Samkvæmt skýrslu um fiski- flotann í Reykjvík hefir tala og stærð fiskiskipa, sem gerð hafa verið út frá Reykiavík, verið sem hér segir: 1920 23 tog. 7274 smál. 15 mótorsk. 1037 sm. alls 38 sk. 8300 sm. 1930 26 — 8887 — 13 _ 1391 — — 39 - - 10300 — 1937 23 — 7996 — 16 — 1058 — _ 39 - - 9100 — 1938 23 — 8086 — 21 — 1083 — — 44 - - 9200 — 1940* 20 — 7074 — 41 — 1736 — — 61 - - 8810 — 1941*17 — 31 — 48 - - 7585 — 1 Á árinu 1941 hefir því rýrn- * I árslok. j un flotans orðið þessi, samkv. að það neitaði að verða við áskoran hins íslenzka félags. * En það er önnur hlið á þessu hneykslisrnáli, sem ekki er síð- ur alvarleg, en hln óþjóðlega framkoma Eimskipafélagsins. Það starfar eins og raenn vita í nánu sambandi við stjórnar- völd landsins, og þá fyrst og fremst siglingamálaráðherrann, en með embætti hans hefir Ólafur Thors farið síðan fyrir stríð. Það er ákaflega ólíklegt, að Eimskipafélagið hafi farið að ræða 100% farmgjaldahækkun- við hið erlenda skipafélag án vitundar hans, og það er því ólíklegra, sem vitað er, að Ólaf- ur Thors hefir alltaf litið á sig sem einskonar málsvara Eim- skipafélagsins í stjórn landsins og harðlega neitað, að leggja nokkur bönd á það um ákvörð- ! tíðin haldi áfram að vaxa. Og í skýrslum Fiskifélags íslands: í ársbyrjun: 61 sk. á 8810 rúml. Aukning; 4 — 354 — 65 17 - 9164 -1579 Rýmun: í árslok: 48 — 7585 — Rýrnun á þessu eina ári er því: 13 skip (þar af 3 togarar) á 1225 smál., eða 21,3% af tSl«, skipa, og h. u, b. 14% a£ lestatclunrd. Árið 1920 var íbúatala bæ|- arins um 17 500, og vora þá 2 íbúar um hverja smálest fiski- flotans. 1930 var íbúatala* 28 000, og vora þp nærri 3 íbúar um smálestina. Nú er íbúatalaa yfir 40 000, og þvi meira en 5 íbúar um hverja smálest. Þetta er sorgarsaga, harður dómur um ráðamenn höfuð- borgarinnar. Bæjarstjómin hef- ir horft á það aðgerðalaus, að undirstöðuatvinnuvegur bæjar- búa þverri ár frá ári. Skipunum hefir fækkað, ekki aðeins mið- að við íbúatölu bæjarins, held- ur heíir bæði tala skipa og smá- lesta beinlínis lækkað. Það er ekki nóg með það, að bæjarstjórnin hafi forðazt að leggja fram nokkurn beinan stuðning til útgerðarinriar, heldur hefir hún einnig van- rækt með öllu, að framkvæma nauðsynlegar aðgerðir á höfn- inni, til þess að fiskibátaflotinn geti haft hennar not. Áratugír em liðnir síðan höfnin var byggð, en ennþá er ekkert sér- stakt afdrep eða athafnasvæði fyrir fiskibáta í henni. Því máli er ekki lengra komið en svo, að aðeins mun hafa verið gerður uppdráttur að bátahöfninni fyr- irhuguðu. Nú er svo ástatt við Frh. á 6, síðuu SEM kunnugt er i andi svör eru fram komin um það, hvern þátt hann hefir átt í hinni ábyrgðariaíisu og óþjóð- legu málaleitun félagsins. Því að þjóðin getur ekki við það unað ,að hátt settir embætt- ismenn hennar liggi undir þeim grun, að hafa átt þátt í eða hald- ið hlífðarskildi yfir eins stór- brotlegu athæfi við hana og því, sem hér er um að ræða. Það er kapítuli út af fyrir sig, hvaða ályktanir er hægt að draga af upplýsingum Geirs H. Zoéga um einlægni Ólafs Thors og þeirra fyrirtækja, sem undir hans yfirstjórn starfa, í barátt- unni fyrir því að halda dýrtíð- inni í skefjum. Enginn hefir farið hjartnæfnari orðum um það, en Ólafur Thors, hver hætta þjóðinni sé búin, ef dýr- un farmgjalda enda þótt honum væri það skylt, samkvæmt dýr- tíðarlögunum, sem samþykkt voru á alþingi í fyrravor, því að þar var beinlínis ráð fyrir því gert, að tekið væri upp strangt eftirlit með farmgjöld- unum í því skyni, að halda dýr- tíðinni í skefjum. Þess er að vænta, að svo alvarlegur grun- ur, sem við upplýsingar Geirs H. Zoéga um vinnubrÖgð Eim- skipafélagsins hefir fallið á Ólaf Thors, verður ekki þaggaður niður fyrr en skýr og fullnægj- kúgunarlögunum til þess að halda niðri kaupgjaldinu í land- inu undir því yfirskyni, að stöðva ætti dýrtíðarflóðið, átti hann ekki hvað minnstan þátt- inn. En á bak við tjöldin snýr Eipiskipafélagið, sem starfar undir hans verndarvæng og yfirstjórn, sér til erlends skipa- félags og skorar á það að hækka farmgjöld á vöruflutningum til landsins um 100%, til þess að það geti gert það sama! Það er dálagleg’ barátta gegn dýrtíð- ínni, sem slíkir herrar heyja! afsalaðí Halldór Kiljan Laxness sér rithöfundarstyrk menntamála- ráðs í fyrra og mun það hafa verið ástæðan ,að styrkur hans hafði þá verið lækkaður vera- lega frá fyrra ári. í byrjun þessa árs gerði Þórbergur Þórðarson það sama ,að því er virtist til þess að láta eitt yfir sig og Hall- dór Kiljan ganga. Um þetta skrifar F. B. eftirfarandi grein í Tímann í gær: „Nokkrir rithöfundar, sem flæktir eru í net kommúnismans, héldu einskonar kröfugöngufund nýverið, til að láta í ljós óánægju út af því, að þeir fengju of litla peninga úr ríkissjóði. Halldór Kilj- an Laxness var frummælandi. Fór hann mörgum hörðum orðum um þá þingmenn, sem ekki vildu opna landssjóð mjög rausnarlega fyrir andans mönnum úr flokki komm- únista. Lagði hann til, að allir rithöfundar og listamenn sýndu geðvonsku sína með því að skila aftur til ríkissjóðs hverri krónu, sem þaðan væri komin. Þá stóð upp Kristmann skáld Guðmundsson: Kvað hann Halldóri skáldbróðir sínum hafa mælzt vel að vanda. Þó þætti sér innihaldið í ræðunni minna nokkuð á hina nafnkunnu dæmisögu um refinn, sem hafði lent með skottið í boga, og slitið það af sér, til að bjarga lífinu. En svo sem kunnugt er, gerðu aðrir refir spott mikið að rófulausa refnum, og beið hann á- litshnekki frá hálfu sinna jafn- ingja fyrir þessa líkamlegu vöntun. En með því að refurinn er viturt dýr, tók sá rófulausi það til bragðs, að kalla alla nálæga refi á fund. Hélt hann þar ræðu og lýsti með mörgum fögrum örðum því sælu- ástandi, sem hann ætti nú við að búa. Sérstaklega væri léttleikmn óviðjafnanlegur síðan hann hefði misst skottið. Ráðlagði hann öll- um refum að höggva af sér skottið. Þetta varð þó ekki, því að annar mjög reyndur og ráðslyngur ref- ur sagðist þess fullviss, að sá skott- lausi mundi einskis óska fremur en að fá hið týnda líffæri að nýju. Var þá fundi slitið með refunum og héldu allir skottum, sem þeir höfðu. Kristmann líkti Halldóri vini sínum við skottlausa refinn og tillögur hans, og þótti þar hvergi hallast á um líkinguna. Varð þá hlátur mikill og ys í stofunni. Urðu engir til nema Þórbergur a@ fylgja fordæmi meistarans.“ Frá sjónarmiði Tímans hlýt- ur að vera einn ágalli á þessari hnyttilegu ritsmíð. Fyrir tveim- ur árum tók hann upp á því, aS kalla þá rithöfunda, sem um styrk sóttu til hins opinbera, „grenjaskyttur". Nú eru þeir allt í einu orðnir refir. Er þá ekki nafn „grenjaskyttanna‘% þar með af sjálfu sér komið yfir á Jónas frá Hriflu og aðra Tímamenn? Morgunblaðið birti í gær undir nafni „reykvískrar hús- móður" svohlj óðandi kosningar- hugvekju; „Sjálfstæðisflokkurinn er eini flokkurinn sem vill gjöra alla frjálsa og lofa öllum landsins börn- um að neyta krafta sinna og at- orku, þess vegna kjósum við Sjálf- stæðisflokkinn. Skyldi ekki Tíminn geta Mrt eitthvað líka kosningahvöt? Eða stóð ekki Framsókn með Sjálfstæðisflokknum að því, að gera launastéttirnar frjálsar með bráðabirgðalögunum frá 8. janúar?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.