Alþýðublaðið - 14.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1942, Blaðsíða 1
LeslO á 2. síðu blaðsins um baktjaldasamninginn um samstjóm Sjálf- stæðisfl. og Fram- sóknar í Reykjavik. 23, árgangur. Laugardagur 14. marz 1942. 64. tbL ■iTri.r.ra.-. Gerið upp reikningana við Sj álfstæðisflokkinn og Framsókn við kjörborðið á morg- un. Kjásið A-listann, Kosningaskrifstofa Alþýðaflokksins, A~Ustans verðnr á kosningadaginn í Iðnó. Allt starfsfélk A-listans er beðíð að mæta þar klakkan 9 i fyrra málið stundvislega. — Allir flokksmenn eða stuðningsmenn listansf sem ráða yfír bifreiðum og vildu lána þær þennan dag eru beðnir.að láta vita na þab ná þegar fi sfma 5020. Síxnar kosniagaskrifstofannar ú kosningadaginn verða 1915, 2931, 3989 og 5020 — Á morgun gefst okknr tækifæri til að kvitta fyrir kógnnarlogin og dýrtiðarsvlndlið. — Dreifið ekki andstððnliðinn gegn fihaldinn. KJdsið aðalandstoðnflokk pess, flokkinn sem pað óttast og hamast mest gegn, kjósið AI|»ýðu« flokkinn, flokk lannastéttanna. Setjið kross fyrir framan A- og kjósið snemma. Fjallagros seljum við hverjum sem hafa vill, en minst 1 kg. í einu. Kosta þá kr. 5.00. Ekki sent. ódýrari í heil- um pokum. Samband íslenzkra samvinnufélaga. Sími 1080. Fjallagros fást í heildsölu hjá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga. Borðið S á Café Central \ ) < Ullarefni, í kápur og dragtir einlit og skosk Kjólaefni: sandcrepe silkiefni satín taft ullarefni Silkiundirföt Náttföt Gardúmefni Dívanteppaefnj JUoerpoo^ Vefnaðar\'önideild. ’ Hafnarstræti 5. Símar 1135—4201. Giœný ranðspretta í sunnudagsmatinn Fiskhöllin Sími: 1240. Upphintsbelti tapaðist á miðvikudag. Upplýsingar í síma 4332. 1 til 2 ungir laghentir menn og ein ti! tvær stúlkor geta fengið vinnu hjá okkur nú þegar. Skóverksmiðjan ÞÓE h. f. Laugavegi 17. Stðlka óskast til aðstoðar í starfs- mannahús garðyrkjunnar á Reykjum í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá garðyrkju- stjóranum í síma 12 Brúar- land. Ennfremur í síma 5836 í Reykjavík. Glugga- járn galv. fyrirliggjandi Verzlunin BRYNJA Gullna hliðið í>að má nú heita augljóst, að Gullna hliðið ætlar að verða eilíft á leik- sviðinu okkar. Að- sóknin er, þrátt fyrir 40 sýningar, enn svo gífurleg að ekkert lát Páll ísólfsson. má heita á. Lögin í Gullna hliðnu eru eftir Pál ísólfsson og eiga þau vafalaust sinn þátt í vinsældum leiksins. Lögin eru hvert öðru fegurra, frumleg en með hreinum þjóðlegum blæ. Lögin eru nú í falLegri útgáfu og ættu allir að eignast þau, sem unna fagurri tónlist. Lögin eru útsett fyrir píanó eða orgel og mjög létt að spila þau. — V.K.R. Dansleikur í Iðnó £ kvöldL * Hefst ki 10.30 Aðgöngumiðar seldir frá kL 6. Aðeins fyrir íslendinga. I fi. T. hfislð i Hafnarflrðl ----^--------- Danslelkur f kvold kl. Hljómsveit hössins H. L - liartettin syngjur í Gamla Bíó í kvöld 14. marz kl. 11.30 sxðd. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun Isafoldar. f Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 12. í dag, annars seldir öðrum við innganginn. —..............--......................t ------------;— --------— --------4-----—— Aðalfundur í Bygglnoarfélao alpýðu, Bafoarflrði verður haldinn miðvikudaginn 18. iþ. m. á Strandgötu 41 kl. 8Vú e. m. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfxmdarstörf. Stjómin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.