Alþýðublaðið - 14.03.1942, Page 5
laugardagnr 14. nan 1942.
AU>Y9UBUU»ID
s
A
Þannig Situr kjörseðillinn út við kosningarnar á morgnn.
X A-listi B-listl C-listi D-listi
■ i - Haraldnr Guðmunlsson, forstjóri, alþm. Jíón Axel Pétursson, hafnsögumaður Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú Sigurður Ólafssou, gjaldk. Sjóm.fél. Rvífeur Jón Blöndal, hagfræðiugur Matthías Guðmundsson, póstm. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú Guðgeir Jónsson, bókbindari Magnús H. Jónsson, prentari Felix Guðmundsson, kirkjugarðsvörður Ingimar Jónsson, skóiastjóri Þorvaldur Brynjolfsson, járnsmiðnr * Gnðmunfiur R. Oddsson, forstjóri Arngrímur Kristjánsson. skólastjéri Sigurjón Á. Ólafsson, afgrm., alþm. Jón S. Jónsson, daglaunamaður Gnðmundur í. Guðmundsson, hæstar.mflm. Runólfur Pétursson, iðnverkamaður Jóna M. Guðjónsdóttir, skrifstofumær Nikulás Frlðriksson, umsjónarmaður Sæmundur Ólafsson, sjómaður Pétur Halldórsson, deildarstjóri Hóimfriður Ingjaldsdóttir, gjk. Vkf. Frams. Bjarni Stefánsson, sjómaður im Ármann Haildórsson, skólastjóri H Þorvaldur Sigurðsson, kennari ■ Hermann Guðbrandsson, skrifari ■ Ragnar Jóhannesspn, cand mag. ■ Guðmundur Halldórsson, prentari r,injr Jens Hólmgeirsson, fyrv. bæjarstjóri Hilmar Stefánsson,, bankastjóri Ktistjón Kristjónsson. verzlunarmaður Egiil Sigurgeirsson, lögfræðingur Guðmuridur Kr. Guðmundsson, skrifst.stj. Guðjón F. Teitsson, form. verðlagsnefndar Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Kjartan Jóhannesson. verkamaður EiríkUr Hjartarson, rafvirki Tryggvi Guðmundsson, bústjóri Magnús Björnsson, ríkisbókari Ingimar Jóhannesson, kennari Rannveig Þorsteinsdóttir, verzlunarmær Ólafur H. Sveinsson, forstjóri Árni Benediktsson, skrifstofustjóri Kristinn Stefánsson, stórtemplar Steinunn Bjsrtmars, kennari Guðmundur Ólafsson, bóndi Helgi Lárusson, verksmiðjustjóri Jón Þórðarson, prentari Gunnlaugur Ólafsson, fulltrúi Grímur Ejarnason, tollvörður Pálmi Loftsson, forstjóri Ólafur Þorsteinssou, fulltrúi Aðalsteinn Sigmundsson, kenriari Jónína Pétursdóttir, f orstöðukona Stefán Jónsson, skrifstofustjóri Jón Eyþórsson, veðurfræðingur | Sigurður Kristinsson, forstjóri 1 Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóri Björn Bjarnason, iðnverkamaðnr Katrín Pálsdóttir, frú Steinþór Guðmundsson, kennari Einar Olgeirsson, ritstjóri Ársæll Sigurðsson, verzlunarmaður Sigurður Guðnason, verkamaður Guðjón Benediktsson, múrari Guðm. Snorri Jóusson, jánsmiður Stefán Ögmundsson, prentari Andrés Straumland, skrifstofumaður Petrína Jakobsson, skrifari Arnfinnur Jónsson, kennari Friðleifur Frioriksson, bílstjóri Helgi Ólafsson, verkstjóri Kristinn E. Andrésson, magister Guðrún Finnsdóttir, verzlunarmær Ólafur H. Guðmundsson, húsgagnasmiður Sveinbjörn Guðlaugsson, bílstjóri Jón Guðjónsson. trésmiður Jónas Ásgrimsson, rafvirki Guðmunður Jóhannsson, blikksmiður Aðalheiður Hólm, starfsstúlka Dýrleif Árnadóttir, skrifari Rósinkrauz ívarsson, sjómaður Eðvard Sigurðsson, verkmaður Zophonías Jónsson, skrifstofumaður Bjarni Sigurvin Össurarson, sjómaður Jón Rafnsson, skrifstofumaður Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður Guðmundur Ásbjörnsson, útgerðarmaður Jakob Mölier, fjármálaráðherra Guðrún Jónasson, kaupkoua Valtýr Stefánsson, ritstjóri Árni Jónsson, alþingismaður Heigi Hermann Eiríksson, skólastjóri Gunnar Thoroddsen, prófessor Gunnar Þorsteinsson, hrm. Gísli Guðnason, verkamaður Bjarni Bcnediktsson, borgarstjóri Sigurður Sigurðsson, skipstjóri Guðrún Guðiaugsdóttir, frú Stefán A. Fálsson, umboðsmaður Einar Erlendsson, húsameistari Guðmundur Ágústsson, stöðvarstjóri Einar Ólafsson, bóndi Bjarni Björnsson, verzlunarmaður Alfred Guðmundsson, ráðsm. Dagsbrúnar Björn Snæbjörnsson, kaupm. Einar Ásmundsson, hrm. Þorsteinn Árnason, vélstjóri Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður Sigurbjörg Jónsdóttir, kennari Kristján Jóhannsson, bóudi Níeis Dungal, prófessor Kristján Þorgrímsson, bifreiðarstjóri Sveinn M. Hjartarson, bakarameistari Egill Guttormsson, kaupmaður g Matthías Einarssou, læknir Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra
Þeir, sem k]ósa lisfa Alpýðuflokksins, A-lfstann, sefja kross á J»eim sfað, sem
gert hefir verið á myndinni. Enginn merki má gera víð hina listana, þvi að þá
werðnr atkvæðið ógilf. Kross fyrir framan A er rétta kvittanln fyrir kágunarlðgin.
Píslarvætti Léons Blom
Hefnd Vichystjórnarinnar á glæsilegasta
foringja jafnaðarmanna á Frakklandi.
—----♦ ...
LÉON BLUM er sá maður,
sem franska afturhaldið,
er hefir notað ósigur þjóðarinn-
iar til þess að svala hefnigirni
ísinni, hatar allra manna mest.
Það eru éngar ýkjur, þó að
sagt sé, að viljinn til þess að
•undiroka hinar vinnandi stéttir
hafi verið ein af orsökunum
fyrir falli Frakklands, sem
leiddi af sér einræðisstjórnar-
fyrirkomulagið. Ái’ið 1936 hafði
lýðveldisstjórninni tekizt að
framkvæma ýmsar þjóðfélags-
umbætur, sem rýmkuðu svið
verkalýðshreyfingarinnar og
gáfu bjartar vonir um frelsi.
Það varð því umfram állt að
kollvarpa lýðveldisfyrirkomu-
laginu.
Þetta var það, sem Pétain og
Laval gerðu með valdráni sínu
í Vichy. Þeir uppfylltu þannig
<nskir fámenns en áhrifamikils
hluta þjóðarinnar, sem gjarnan
kaus Hitler heldur en Léon
Blum, í von um að varðveitá
fjármuni sína. Léon Blum var
einnig hataður af uppgjafarpost-
ulum vegna þess, að hann hafði
tekið ákveðna afstöðu gegn
Þýzkalandi Hitlers og ítalska
einræðinu, og að sjálfsögðu
hafði áróður einræðisríkjanna
innan Frakklands kynt undir.
Léon Blum vissi vel, hvaða
örlög biðu hans, ef óvinurinn og
um leið hans innlendu andstæð-
ingar ættu sigri að fagna, en
hann x’eyndi aldrei að forða sér;
og þegar vinur hans í Bordeaux
hvatti hann til þess að flýja
Frakkland, neitaði hann með
þessum orðum: „Ég flý ekki
Frakkland, nema stjórnin geri
það líka. Fari hún ekki, verð ég
kyrr.“
Eitt fyrsta verk Vichystjórn-
ariimar var að fyrirskipa hand-
töku L. Blums. Sérstakur rétt-
ur var settur á laggimar til þess
að „yfirheyra" hann. Fyrir
sama rétti skyldu og mæta Da-
ladier, Paul Heynaud, Pierre
Cot, Guy la Chambre og Game-
lin hershöfðingi.
Það reyndist erfitt'að orða
ákæruna. Sorpblöðin töldu
Blum eiga sök á stríðinu, þau
ásökuðu hann um að vera Gyð-
ing og hafa komið af stað ring-
ulreið innan Frakklands. Þrátt
fyrir það, að dómstólinn var
sérstaklega fyrir þetta mál
stofnaður, varð ákæran samt að
vera lögleg, og þetta reyndist
erfitt. Atriðum ákæruskjalsins
var fjórum sinnum breytt, og
hinir föstu rannsóknardómarar
neituðu að takast starfið á
hendur. Þetta er skýringin á
hinum óvenju langa undirbún-
ingi málsins. Þjóðverjarnir,
frönsku Hitlers-sinnarnir og
hinir ofstækisfyllstu ofturhalds-
sinnar urðu óþolinmóðir. Þá
ákvað Pétain að dæma sjálfur
í máli Léon Blum og hinna ann-
arra, sem áliæxðir voru, eftir til-
vísun hins svokallaða „Réttlæt-
isráðs“. Léon Blum var ekki
leyft að færa fram neina vöm.
Án nokkurra skýringa frá hans
hálfu var hann dæmdur til fang-
elsisvistar í kastala nokkrum, af
hinu sjálfskipaða yfirvaldi. Til
þess að finna hliðstætt dæmi
um réttarfar verður maður að
leita langt aftur í tímann, er
hnefarétturinn ríkti. Það, sem
gerir allt þetta mál ennþá fyrir-
litlegra er það, að þrátt fyrir
þennan dóm er Léon Blum enn-
þá háður duttlungum dómstóls-
ins í Riom, sem samkvæmt á-
kvörðunum Pétain hefir vald til
þess áð kveða upp enn þyngri
dóm.
Sannleikurinn er sá, að
stjórnmálamennirnir í Vichv
vom hræddir við opinbert rétt-
arhald í þessu máli. Þeir vissu,
að Léon Blum myndi koma sig-
ursæll úr þeirri viðureign, hon-
um myndi ekki aðeins takast að
hrekja ákærurnar á glæsilegan
hátt, heldur myndu einnig stað-
reyndirnar og skjölin, sem fram
yrðu að koma, varpa mjög ó-
notalegu ljósi á' Pétain og fylgi-
fiska hans. Það skal látið nægja
að nefna aðeins eitt dæmi þessu
til sönnunar. Það var í forsætis-
ráðherratíð Léons Blum, sem
fjárveiting til íandvarna náði
hámarki, og það eru ekki ein-
ungis tölurnar, sem sanna það,
heldur einnig heillaóskir frá
háttsettum Vichy-manni sem
Blum fékk í því tilefni. Það var
þess vegna nauðsynlegt að
dæma Léon Blum án þess að f
gefa bonum kost á að hrekja
þann róg, sem hrúgað hefir ver-
ið kringum hann. Ofan á þetta
réttarhneyksli hafa Pétain, Dar-
lan, Pucheau, Joseph-Barthélé-
my og öll Vichy-klíkan bætt
grimmd og hræsni. Fyrir fang-
elsi völdu þeir kastala í óheil-
næmasta hluta Frakklands, sem
stendur 5000 fet yfir sjó, á af-
skekktum hjalla í Pyreneafjöll-
unum, sem einungis er hægt að
komast að með því að fara upp
506 stigaþrep. Léon Blum, sem
nú e að komast á gaxpalsaldur,
er haldið í klefa, sem er svo
rakur og kaldur, að ómögulegt
er að hlýja hann, Það er ekki i
einungis af tilviljun, að hann og
þeir aðrir, sem ákærðir voru,
hafa verið látnir í þennan óheil-
næma og dimma kastala. Meðan
Vichy-mennirnir leggja á hann
þessa líkamlegu raun, hafa
Þjóðverjar bakað honum hræði-
legar sálarkvalir, Samkvæmt
Frh. á 6. síðu.
Verðhækkimin í matsöluhúsunum kemur ekki með í vísi-
töluna. — Gjöf handa einhleypu fólki. — Illa gengið frá
Óðinsgötu. — Skúli í umræðum — og vísur frá hlustenda.
SAUMASTÚLKA skrifar mér og
spyr: „Mér þætti mjö? vænt im,
ef þú gætir upplýst mig um það,
hvort verðhækkun sú, sem orðið
hefir á, mat í matsöluhúsunum
kemur fram í útreikningi vísitöl-
unnar. Mikill fjöldi af fólki starf-
ar nó hér í bænum, bæði karlar
og konur, verkamenn og iðnaðar-
fólk, sem ekki getur matreitt handa
sér sjáift, nema ef til vill að nokkru
leyti, og verður því aff kaupa sér
lausar máltíðir í matsöluhúsunum,
að minnsta kosti niiðdegismatiixn.
UNDANFARIÐ hafa hálfar mál-
tíðir, sem svo éru kallaðar, 'kostað
kr. 2,50 og heilar kr. 3,00. Nú hefir
þetta hækkað mjög mikið. Kosta
hálfar máltíðir kr. 3,00 en heilar
kr. 3,50. Hækkunin nemur því 50
aurum ó hvora máltíð. Þannig
myndu tvær heilar máltíðir kosta
kr. ,7,00 á dág eða kr. 210,00 á
mánuði. Mér skilst, að einhverjir
hafi verið að lofa því. að dýrtíðin
skyldi ekki vaxa, og það var að
minnsta kosti notað sem réttlæt-
ing á því, þegar okkur launþegum
var ettir áramotm bannað að Dæta
kjör okkar. — Svona eru efnd-
ina.
ÉG VEIT, að matvörur hafa,
hækkað verulega í verði í vezlun-
unum síðan þessi bjánalegu lof-
orð voru gefin, svo að vel má vera,
að matsöluhúsin sjálf hafi þurft
að hækka matinn Ég er heldur ekki
að ráðast á þau, en vil aðeins með
þessu vekja enn atnygli á blekk-
ingunum, sem við eru hafðar í
þessum dýrtíðarmálum gegn okkur,
launþegum“
ÉG HEF SPURZT FYRIR um
þetta. Þessi hækkun kemur ekki
með í útreikningi vísitölunnarF
Ein gjöfin emi til ykkar, sem þið
getið endurgoldið á morgun með
því að kjósa lista launastéttanna,
A-listann
ÁHORFANDI skrifar: „Það er
mjög illa gengið frá Óðinsgötu um
miðjuna. Gatan er mjög há, og geta
börn hæglega slasazt, ef þau detta
niður af brúninni. Á móts við hús-
in 14—16 er sæmilega gengið frá
kantinum með háu grindverki, en
á rnóts við 18—20 er engin vörn.
Nýlega datt lítill drengur þarna
niður af götúkaritinum cg mciddist
illa. Það er ófyrirgefanlegt sleifar-
Frh. á 6. síðu.