Alþýðublaðið - 14.03.1942, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.03.1942, Qupperneq 6
Hafnargerðina vantar nokkra góo& verkaxnenr, ~;rr. eru vanir gTjótvmnslu. Talið við * '■ „r... .. Eyþór Þórarinsson, verkstjórc. Atvinna! Gerðyrkjuna á Reykjum í Mosfellssveit óskar eftir tveimur stajfs.mönnurn, sem unnið hafa við garðrækt áður. Upplýsingar hjá garðyrkjustjóranum, sími 12, Brúarlandi. Ennfremur í síma 5836, Reykjavík. Blóma og ínatiurtafræið er komtð. Litla Blémabúðio. Bankastræti 14. íilkpoir öll verkamannavinna féllur niður sunnudagínn 15. marz næstkomandi. STJÓRNIN. Samkeppnisnppdrættir á Sjómaimaskólabyggingu, verða sýndir þeim, er þess óska, í Stýrimannaskólanum, laugardag og sunnudag 14. og 15. þ, m. kl. 1—6 s. d. báða dagana. Dómnefndin. HANNES A HORNINV. {Frh. af 5. síðu.) lag af bæjaryfirvöldunum að láta þetta v«ra svona. Vona ég fastlega, að þetta verði lagað, áður en frek- ari slya verða.“ „HLUSTANDI“ ændi mér þessar stökur: ,3jarni sór og sárt við lagði, aagðist ekki vilja Jens. ISn yfir því hann aiveg þagði, að hann hefð’ ei nokkurn .,sjens“ ,JCeypti Jens“ þá kipti upp höfði, kvaðst ei skilja svoddan raus, septi hátt, svo allir heyrðu: „Ertu vita minnislaus?“ „Útsvörunum út að deila allir hafið faUð mér. Svo var líka meira, meira, er má ég ekki segja hér.“ ; , , SKÚLI GUÐMIJNDSSON al- þlngismaður las ræðu þá tU varnar kúgunarlögumnr., sem Eysteinn Jónsson haiSI ramið fyrir útvarps- umræðurnar í fyrrakvöld. Var Skúii rólegur að vanda, þegar hann byrjaði að lesa, en brátt fór hann að æsast yfir orðbragði Kysteins, og fór svo að lokum, að það sauð i honum vonzkan, Stúlka, sem hlustaði, sagði: „Jé minni Sá myndi HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af 4. síðu. Morgunblaðið fer í gær drýg- indalegum orðum um afrek Sjálfstæðisflokksins í dýrtíðar- málunum. Það skrifar: I „Nú er komið á eitt allsherjar verðlagseftirlit, með þeim árangri, að tekist hefir a. m. k. í bili, að stöðva dýrtíðarflóðið. Þetta er langstærsti sigurinn sem imnist hefir í dýrtíðarmálunum og njóta allar launastéttir þar góðs af." Ætli það nægi ekki að segja, að tekist hefði a. m. k. í bili að stöðva vísitöluna? Því að ann- að hefir ekki verið stöðvað. Hvílíkur sigur fyrir „allar launastéttir,“ að dýrtíðarupp- bót þeirra skuli vera haldið þannig niðri með fölsun vísi- tölunnar meðan dýrtíðin heldur áfram að fara hraðvaxandi! vera æsiiz', ef hann heíoi ramið þetta sjálfur." En þ;tta er mis- skilningur hjá stúikunni. Skuú or aldrei æstur. þegar hann talar frá eigin brjósti. Frh. af 4. siðu. að það hafði farið eftir áskonm- um , valdhafa og áhrifamanna þjiðfélagsins um að helga ís- lenzku framleiðslunni starf handa sinna og hurfu því úr ! bænum með fjölskyldur sínar. Margar fleiri ástæður lágu til grundvallar húsnæðisleysi þessa fólks, ekki s{zl hin aukna pen- ingavelta í landinu, sem gerði og gerir mönnum, sem ráð hafa á húsnæði, mögulegt að stækka við sig íbúðir. Það er fróðlegt að kynnast nánar afskiptum bæjarstjórnar- íháldsins af þesum málum. Þeg- ar þáð sér, að ekki verður hjá því komizt að láta reisa ein- hvers konar bráðabirgðaíbúðir fyrif þá húsvilltu, tekur það fyrst ákvörðun um það, þegar allt ér komið í eindaga. í bæjar- stjórn höfðu fulltrúar Alþýðu- flokksins mánuð eftir máhuð harnrað á því, hvílík vandræði væru fram undan og bent á nauðsyn framkvæmda. íhaldið er bæði sjónlaust og heyrnar- laust. Þegar svo hafizt er handa um byggingar, er það ekki fyrr en fólkið er komið á götuna fyr- ir nokkru síðan. Þá verða þessar bráðabirgðaíbúðir tilbúnar, þegar fólkið hefir verið á hrakn- ingi í 3-—4 mánuðL Hvað mörg- um krónum hefir bæjarfélagið tapað vegna þess, hve seint-var byrjað að byggja? Þær eru mafgar. íhaldið hefir enga af- sökun, hvað feginn sem hinn réttsýni áhorfandi vildi finna því. .málsbætur. Þörfin fyrir aukið húsnæði í bænum var löngú kunn, á hana hafði verið bent af Alþýðuflokknum fyrir löngu síðan. Dráttur fram- kvæmdanna kostaði bæjarfé- lagið tugi þúsiuida vegna dýrara efnis og vinnuafls. Þegar svo íbúðifnar eru komnar upp, eða hluti þeirra, eru þær metnar, og ekki verður annað séð, en að það séu góðir vextir á þessum tímum, sem bærinn hefir af þessum húsum. Hvað var þá því til fyrirstöðu, að láta byggja strax og láta nú byggja meira, miklu meira? Ekkert annað en vanálegur slóðaskapur og sof- andaháttur, sem einkennt hefir bæjarstjórn þessa bæjar síðan íhaldið settist þar að stjórn. Skyldu ekki reykvíkskir kjós- endur vera henni þakklátir fyrir framtakssemina ? Skyidu þeir ekki slást xun að komast áð kjör- borðinu til þess að fela þessum mönnum enn á ný stjórn bæjar- félagsins? Eitt atriði er enn ótalið, sem varpar skýru Ijósi yfir afstöðu íhaldsins til húsnæðismáia bæj- arbúa. Félagsskapur eiiin er starfandi hér í bænum, sem heitir Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur. Hefir félag þetta, sem saman stendur af húseig- endum hér í bæ, á stefnuskrá sinni algert afnám húsaleigu- laga, í hvaða mynd sem er, eða með öðrum orðum, afnám af- ismálum bæjarins. Sjá allir í hvert óefrú væri stefnt, ef slíkt Inæð: fram að ganga. í þeirri húsnæðisekiu, cem hér er nú, L#itganiagar .14. man, 1W2, lina Tegalaoso. þegar svo mó að orði komast, að hundráð séu fyTÍr. einn hv&rja Kompu sem Issriar, og eftirspUm eftir núsnæði er tí- skipta hms opinbera af húsnæð- falt méira en framboðið, getúr hver maður gert sér í hugar- lund það kapphlaup og yfirboð, sem mundi eiga sér stað um húsnæði. Dæmin eru deginum ljósari. Menn auglýsa nú eftir húsnæði með þeirri forsendu að greiða þeim mörg hundruð króna, sem útvegi sér svo eða svo stóra íbúð. Ef húsnæðið væri nú á frjálsUm markaði, færi öll húsaleiga uþp úr öllu valdi. Það væri dálagleg barátta gegn dýr- tíðinni í landinu. Félagsskapur þessi efndi til fundar í vetur, og var auglýst, að verkefni fundarins væri m. a. LEON BLVM. Frh. iú 5. siðu. fregn í hlaðinu „Fr»r.ce'' hefir -Inn af hræórum hans, Luciee Blum, verið skotinn í París sem glsl. Nazistarnir kunna manna bezt að kvelja. Léen Blum hefir borið nveð aðdáunaryérðri ró aliar þær raunir, sem honum hafa verið lagðar á hexvar af hinum 6- drengilegu óvinuxu hans. Hann hefir í þessum kringuirctæðum sýnt þann mikla kjark, sem er einn af hans sterkustu eigin- leikum. Hann hefir aldrei látið hugfallazt. Léon Blum lifir fyxir hugsjónir jafnaðárstefnunnar ög lýðræðisins, í ást á landi sínu og sannfæringuimi um sigur bandamanna, og hann nýtur þeirrar virðingar og hlýju, sem hinar vinnandi stéttir Frakk- lands hafa, þrátt fyrir allar hindranir, sýnt hpnum. að ræða um bæjarstjómarkosn- ingarnar. Þegar þetta fréttist í herbúðir íhaldsins, sló felmtri miklu á það, því að þeir sáu, að hér gat verið um hættulegan keppinaut að ræða. Var þá, eftir sögusögn góðs og gegns ihalds- maxíns,y skotið á fundi og rætt um það, hvernig ætti að kaupa þennan keþpinaut. Á fundinum upplýstist það, að hægt var að komast að samningum við sprengxlista þennan með því að taka formann félagsins, sem væri meinlausasta skinn, upp á lista íhaldsins og lýsa þár með yfir stúðningi flokksins við mál- stað félagsins. — Þettajvar gert. Formaður félagsins var settur í áttúnda sæti á listá SjáKstæðis- manna við bæjarstjórnarkosn- ingamar. Félagið ritar svo öll- um flokksstjórnum pólitísku flokkarina bréf, undirritað af formanninum, þar sem hann, eða félagið, heldur því fram, að húsaleigatt’ í bænum þurfi að hækka uxri 100—200 %! Þar með geta þeir, sem húsnæði hafá á leigu, séð ábyrgðartilfinningu í- haldsins í húsaleigumálunum. Með því að setja Gunnar Þor- steinssori, hrfn. í áttunda sæti á lista sínum og kaupa félag hús- Kjördeildirnar á niorgun í Miðbæjarskólanum: Á neðri hæð: 1. kjörd. Aagot— Anna Matthíasdóttir. 2. Anna Odd- geirsson —- Ásrún. 3. Ásta — Bjamason. 4. Bjamdís — Böge- skov. 5. Camilla —Elíassen. 6., Elín — Finnrós. 7. Finnur — Guðbjartur. 8. Gúðbjörg — Guðlína. 9. Guðmann — Guð- mundur. 10. Guðni Guðrún ívarsdóttir. 11. Guðrún Jakobs- dóttir — Gunnar. 1 DreiiiS ekki aíkvæóum íhalðs- andstæSinga. Kjósið A. Á efri hæð: 12. kjördeild Gunnarína — Hannveig. 13. Hans — Héðinn. 14. Hilaríus Ingibj örg Gunnlaugsdóttir. 1:5. Ingibjörg Halldórsdóttir — Jáp-1 us. 16. Jarþrúður — Johnsop, 17. Jón — Jóna. 18. Jónas -h. Katrín. 19. Keil — Kristine. 20: Kristinn — Lea. 21. Leifur Margeir. 22. Margrét — Matt- ína. 23. Meinholt — Ólafur Júl- íusson. eigenda þannig til kosningafylg- is við sig, hefir íhaldið lýst stefnu sinni 'ennþá greinilegar í dýrtíðármálumim. Nú á vísital- an að hækka um 20—40 stig sem þókknun til þess fél. fyr- ir kosningafýigið. Að sjálfsögðu er formaður félagsins á lista þess eingöngu sem umboðsmað- ur félagsins og trúr stefnuskrá þess, og geta þá allir séð heil- indin í þeim herbúðum. Að öllu þessu athuguðu væri gaman að líta framan í þann leigutaka, sem móð hreinni sam- vizku gagnvart sjálfum sér léði Sjálfstæðisflokkrium atkveeði sitt við þessar kosningar. Gunnar Stefánsson. Kjósið A^listann Kvittið fyrir kúgunarlögin. Setjið kross við A. í leikfimihúsinu (gengið úr portinu inn í kjallarann að norðanverðu): 24, kjörd.: ÓI- afur Kárason — Páll. 25. Pálm- ar— Reynir. 26. Richard Sigríður Gústafsdóttir. 27. Sig- ríður Hafliðadóttir — Sigur- /björg. 28. Sigurbjöra *— Sigur- lás. Kvittií fyrlr kúganart«sla>. Setji® kross við A. t Iðnskólanum: 29. kjördeild Sigurlaug — Stefán. 30. Stefana — Sveinlaug. 31, Sveinn — Ustrup. 32. Vagn — Zophoni- as. 33. Þjóðbjörg — Þórir. 34. Þórkatla — Össur. 35. í Elliheimilinu. Alþýðuflokkurinn er aðaland- stöðuflokkur fhaidsins, og sá, sem það óttast mest. Setjið kross við A-listann. - ...'—................i Gestur í bænuin. Árni Hansen á Sauðárkróki er gestkomandi hér í bænum um A-listinn. er listinn sem. jhaldið öttast. Gerlð sigur A-Iistans sem glipai- legsstan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.