Alþýðublaðið - 20.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.03.1942, Blaðsíða 7
Föstudagnr 20. marz 1942. ‘Bæririn : Næturlæknir er Ólafur Jóhanns- 1 son, Gunnarsbraut 38, sími 5979. Næturvörður! ér' í Iðunnarapö- teki. •'«■* ' ■ ' Bæjarstjórnin Frh. af 2. síðu. hátt: Soffía Ingvarsdóttir, Zóp- hónías Jónsson, Bjarni Bene- diktsson, María Maack og Stef- án A. Pálsson. e;.. í Bamaverndamefnd voru ALt>VOUBLAÐIÐ .>**A~*I " »111 ■ », ,1 II II) I'ÍIIÓ.I Ko jrdæm askipun! n (Frh. af 2. síðu.) rísa út af iþeim, þá eru þaer eng- in sjúkdómseinkenni, heldur að eins vaxtarverkir heilbrigðs þjóðfélags, sem ekki vill sætta sig við misréttið." ÚTVARPIÐ: 12,15—13,00 Hádégi'sútvarp. 15,30—16,00’ Míðdegisútvarp. 18.30 íslénzkukénnsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla, 2. fl. , 19,25 Þingfréttjr. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hvernig lærði frum- maðurinn að tala? (dr: Al- exander Jóhannesson há- skóíárektor). 21,05 XJpplestur:' „Drengurinn litli, sem dó“. Smásaga eftir Hans Klaufa (Pétur Péturs- spn), ' 21,20 Kvöldsöngur: Davíðssálmur nr. 113 eftir Handel. (Ein- söngur: frú Davína Sigurðs- son. Kór og hljómsveit, dr. V. Urbantschitsch stjórnar.) 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Vitar og sjómerki. Frá Þingeyri er tilkynnt, að vita- Ijósið á eyra,roddanum logi fyrst um sinn áðeins til miðnættis (kl. 24) á hverri nóttu. Vikan, ' sem kom út í gær, flytur m. a. þetta efni: Gísli forseti Sveinsson, grein og mynd, Hún vildi ekki yf- irgefa mann sinn, eftir Somerset Maugham, Anna-Lisa, smásaga eft- ir Chr. Detlefsen, Vippasögur o. fl. M. A. kvartettinn syngur í síðásta sinn í kvöld kl. 11 % í Gamla Bíó. Við hljóðfærið er Bjarni Þórðarson. Útvarpstíðindi eru nýkomin út. Forsíðumyndin er frá Þórsmörk, en aðalgreinin er viðtal við síra Jón Auðuns. Þá er grein um Bændaviku Búnaðarfé- lagsins, Norrænt kvennakvöld á vegum K.RD.Í. o. m. fl. Halló! Ameríka, revyan verður sýnd kl. 2Vz n.k. sunnudag. Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 4 í dag. Gullna hliðið verður sýnt í kvöld kl. 8. Verðnr réftarbðld- nnnm f Biom hætt? FREGNIR bárust um iþað í gær, að hinn opinberi, á- kærandi í réttarhöldunum í Ri- on hefði ráðlagt Petain mar- skálki að hætta réttarhöldun- um, þar eð þau séu nú orðin þannig, að vafasamur hagnaður sé, að þeim sé haldið áfram. Réttarhöldunum var ætlað að Ijóstra upp, hverjir hefðu átt sök á því, að stríðið milli Frakka og Þjóðverja braust út, en í þess stað hafa þau tekið þá stefnu að leiða fram í dagsljósið, hverjir eigi sök á því, að Fraltkland var ékki viðbúið. Þjóðverjar munu vera fok- vondir út af því, að réttarhöld- in fóru ó þessa leið, enda áttu þau a ðsanna heiminum sakleysi þeirra! Hinir ákærðu hafa ýmist hald ið kjarnmiklar ræður um fall Frakklands og svikara þá, sem áttu sök á því, eða þeir hafa al- gerlega neitað að svara spurn- ingum, sem fyrir þá hafa verið iagðar. t Anglýsið i AlpíðnblaðinD . 'é kosin af þremur listum (en ekki var stungið úpþ á fleirum en átti að kjósa): Guðný Jónsdótt- ir, Petrina Jakobsspn, Arnfinn- ur Jónsson, Jón Pálsson, Guð- rún Jónasson, Ólafur Svein- bjömsson og Guðrúú Guðlaugs- dóttir. En síðan skyldi kjósa þrjá menn. til vara. Komu þá einnig fram þrír listar. Af lista SjáK- stæðisflokksins voru kósin Jón- as B. Jónsson og Kristín Sig- urðardóttir og af lista kommún- ista Grímur Magnússon. Listi Alþýðuflokksins fékk ekki vara- mann í þessa nefnd. í Brunamálanefnd voru kos- in af þremur listum: Jón Axel Pétursson. Seinþór Guðmunds- son, Guðrún Jónasson, Helgi Hermann og Gunnar Thorodd- sen. Við kosinngu á tveimur mönnum innan bæjarstjórnar í bygginganefnd komú aðeins fram tveir listar. Kosnir voru Steinþór Guðmundsson og Guð- mundur Ásbjörnsson. Tveir seðlar voru auðir. Þá fór fram kosning á tveim- ur mönnum utan bæjarstjórnar. Nú komu fram þrír listar: A með Tómasi Vigfússyni, B með Ársæli Sigurðssyni og C með Herði Bjarnasyni og inari Er- lendssyni. A-listi fékk 3 atkvæði og kom éngum að. C-listi fékk 8 at- kvæði ög kom einum að og B- listi fékk 4 atkvæði og kom einum manni að með hlutkesti milli hans og annars manns á /C-lista. Kosning á þremur bæjarfull- trúum í hafnarnefnd var næst tekin fyrir,/ Þrír listar komu fram. A með Jóni Axel Péturs- syni, B með Birni Bjamasyni og C með Valtý Stefánssyni og Gunnari Þorsteinssyni. Kosnir voru 2 af C-lista og 1 af B-lista. Næst vom kosnir 3 bæjarfull- trúar til vara í hafnarstjórn. Tveir listar komu fram með Steinþóri Guðmundssyni, Áma Jónssyni og Gunnari Thorodd- sen. Við kosningu á tveimur mönnum utan bæjarstjómar í hafnarstjórn komu fram tveir listar: A-listi með Sigurði Ólafs- syni og C-listi með Sigurði Sig- urðssyni og Hafsteini Bergþórs- syni. A-listi fékk Sigurð Ólafs- so nkosinn og C-listi Sigurð Sig- urðsson. Kosning fjögurra manna í fræðsluráð fór þannig: Þrír list- ar komu fram. A-listi með Soff- íu Ingvarsdóttur, B með Stein- þóri Guðmundssyni og C með Helga H. Eiríkssyni og Gunnari Thoroddsen, sem öll voru því kosin. í heilbrigðisúefnd voru kosin bæjarverkfræiðngur, Guðm. Ás- björnsson og Guðrún Jónasson. í sóttvamanefnd var kosin Guðrún Jónasson. f stjóm íþróttavallarins var kosinn Gunnar Thoroddsen. Þá fór fram kosning á 4 monnum í stjórn Sjúkrasamlags Svarrœða forsætis~ ráðherrans. í svarræðu sinni sagði Her- mann Jónasson, að hann væri einn af þeim, sem viðurkenndu, að réttur þegnanna ætti að vera jafn. En í þessu máli væri að eítts deilt um það, hvort réttur þégnanna yrði jafn við það, að j-afnmargir kjósendur stæðu á bak við hvern þingmann. Taldi hann í því sambandi nauðsyn- legt að taka tillit til þess að þéttbýlið hefði miklu betri að- stöðu til áhrifa á stjórn lands- ins heldur en dreifbýlið. Enn- fremur sagðist hann vilja minna á, að ekki hefðu Bretland og Bandaríkin talið nauðsynlegt að koma á hjá sér slíkri höfðatölu- reglu, sem Iiér væri um að ræða. Breytingartillögurnar gengu að vísu í sömu átt og það sem áð ur hefði verið gert til breytingar á kjördæmaskipuninni, en flest ir myndu hins vegar sammála um, að þær breytingar hefðu ekki verið heppilegar, og sú leiðrétting, sem átt hefði að gera með uppbótarsætunum hefði ekki gefizt vel. „Og ég get full- vissað þingmenn um það, sagði Hermann, að það væri alveg á móti vilja þjóðarinnar, ef nú væri farið að fjölga þingmönn- unum upp í 54“. Aðalatriðið í þessu máli væri þó það, sagði forsætisráðherr- ann, að á svona tímum ætti eng- inn að láta sér detta í hug að breyta stjórnarskrá ríkisins. Taldi hann bezt, ef þingið gæti orðið sammála um nefndarskip- un til þess að rannsaka óg und- irbúa þær breytingar, sem gera þyrfti á stjórnarskránni í sam- bandi við það, að við tökum öll mál, sem Danir hafa farið með, í okkar hendúr. Fór forsætisráðherrann því næst fram á að umræðunum um kjördæmamálið yrði frestað og úrskurðaði forseti deildarinnar að svo skyldi gert. — Málið mun þó vera á dagskrá neðri deildar aftur í dag. --------------------------k_j Reykjavíkur. Þrír listar komu fram með Helga Tómassyni, Gunnari E. Benediktssyni, Fel- ix Guðmundssyni og Brynjólfi Bjarnasyni og voru þeir allir kosnir. Og til vara Tómas Jónsson, Björn Snæbjörnsson, Guðgeir Jónsson og Steinþór Guðmunds- son. Endurskoðendur Sparisjóðs Mjólkurfélagsins voru kosnir: Jón Brynjólfsson og Kristján Karlsson. Við kosningu á endurskoð- endum bæ j arreiéninganna komu fram þrír listar, með ÓI- afi Friðrikssyni, Ara Thorlacius og Steinþóri Guðmundssyni. Kosnir voru Ólafur Friðriksson og Ari Thorlacius. ý Til vara voru kosnir: Bjöm Stefánsson og Steinþór Guð- mundsson með hlutkesti milli hans og Jóns Brynjólfssonar af A-lista. % Alúðar þakkir færum við söngflokki og hljÓmsveit „Gullxut hliðslns“ fyrir ágætan söng og hljómleik við jarðarfpr Bjarna sál, Bjömssonar, leikara, og sérstaklega þökkum við Leikfélagi Reykja víkur, leikurum og öðru starfsfólki „Gullna hliðsins“ fyrir höfð- inglega framkomu, samúð og vinarþeí við jarðarförina. Torfhildur Dalhoff og aðrir vandamcnn. Samkvæmt heimild í 5. gr. bráðabirgðalaga nr. 1, 8. jan. 1942, er hér með bannað að leggja meira á eftirtaldar vörur í heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941: Vefnaðarvörur og fatnaður, hverskonar sem er. Skófatnaður, hvers konar sem er. Samkvæmt tilvitnaðri lagagrein er gerðardóm í kaupgjalds- og verðlagsmálum þó heimilt að fengnum tillögum verðlagsnefndar að úrskurða um breytingar á álagningunni og ákveða hana að nýju. Viðskiptamálaráðuneytið, 19. marz 1942 Eysteinn Jónsson. Torfi Jóhannesson. Stærsta timarit landsins Helgafell. Ritstjórars Magniis Ásgeirsson og Tóxnas Guðníiidsson. EFNI FYRSTA HEFTIS: Inngangsorð ritstjóranna, Umhorf (Jón Magnússon fíl. cand), Uppruni ísl. skáld- mentar, Barði Guðmundsson. Eldhnötturinn og eldfjallið, Gunnar Gunnarsson. Ef . . , Ljóð eftir Kipling. (M. A. pýddi), Georg Brandes: Aldarminning. (Sverrir Kristjáns- son.) Farandriddari, G. Brandes. (M. A. ísl ) LÉTTARA HJAL: Or einu i annað, Hamingjan og ég: \(St. Steinarr). Þrjústef: (Nils Fulin, M, Á. þýddi). BÓKMENNTIR: Bækur og bókagerð. Maðurinn og máttar- völdin. Sambúð Ijóðs og listar. Meistarinn, sem þyrfti að endurfæðast. Draumur og jörð. — Gerist áskrifendur frá upphafi. — Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að tímaritinu HELGAFELL. Timaritið HELGAFFLL, Box 203, Garðastræti 17. ■'■'' ‘ '. ; ! „."/// / I ■-■ I /•; .. ■• , ' .......... !!■—.......................... I! ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.