Alþýðublaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. marz 1912. ttvarpsnmræðhm umfjárlðginfrestað til flmmtndags. FYRSTU umræðu fjárlag- anna í sameinuðu þingi, sem ákveðið hafði verið að láta fara fram í dag og út- varpa, hefir verið frestað til fimmtudags, vegna þess, að af sérstökum ástæðum reynd- ist ekki unnt að útvarpa um- ræðunni í dag. Umræðan hefst á fimmtu- daginn klukkan 1 eftir há- degi. Sjóslys y>ið Sandgerði: flásetinn bjargaði sér og félaga sínnm með frábærn snarræði. En prir . isieiis, sem wora ofan pllja iétsx lffið. Hallbjörg Bjarnadóttir hélt hljómleika í Gamla Bíó s.l. sunnudag kl. 3 með aðstoð 15 manna enskrar hljómsveitar und- ir stjórn Edvin Bradon. Söng- skemmtunin verður endurtekin í vikulokin. Aðvörun til aSmennings: Hvaða skylda taafa her- menn, sem era á verði? .——»■ Og hvermig her almenningf að haga sér gagnwarf peim? T GÆRKVELDI barst Alþýðubl. eftirfarandi aðvðrun frá ríkisstjórninni. Er hún, eftir því sem segir í bréfinu, send blöðunum til birtingar samkvæmt ósk foringja setu- liðs Bandaríkjanna hér, og fjallar aðvörunin um skyldur hermanna á verði. Tilkynningin er svohljóðandi. „Til þess að öllum megi skilj- ast, hve mikilvægt er og nauð- synlegt, að hlýða fyrirmælum þeim, sem gefin eru af her- mönnum á verði, skulu eftir- farandi upplýsingar gefnar: Þegar leið liggur inn í her- mannabúðir og að hernaðar- virkjum, eru fyrir greinileg að vörunarmerki á ensku og ís- lenzku, þar sem greint er frá, 'að vopnaðir varðmenn séu á verði. Samkvæmt lögum er það á ábyrgð varðmanns, að hann framkvæmi skyldustörf sín fljótt og nákvæmlega, og er um hernað er að ræða, getur ur hann átt á hættu að vera tekinn af lífi, samkvæmt dómi herréttar, ef hann gerir sig sekan um vanrækslu í skyldu- störfum sínum. Komast mætti þannig að orði, að hermaður sá, sem á verði er, sé hið vak- andi auga herbúðarinnar.Hann verður að vera viðbúinn því að ekki sé komið honum að óvör- um, og vera stöðugt á varð- bergi gegn þeim, sem kynnu að vilja komást hjá því, að hann taki eftir þeim. Hann verður að hafa það hugfast, að óvinir géta hafa komið úr. lofti, oft vel dulbúnir, með þéim fasta ásetningi, . að afla sér mikil- vægra hernaðarlegra upplýs- inga, eða fil þess að vinna ó- bætanlegt tjón á hemaðar- mannvirkjum eða tækjum. — Aldrei má hann víkja frá ÞRÍR MENN FÓRUST, en tveir menn björguðust með naumindum, er vélbáturinn „Brynjar“ frá Ólafsfirði, sem gengið hefir frá Sándgerði í vetur, varð fyrir tveimur brotsjóum í fyrra dag. Má telja, að þeir, sem komust lífs af, ■ hafi bjargazt fyrir snarræði annars þeirra, sem stökk upp og ■ stýrði bátnum út úr brotsjónum. Þeir sem fórust voru: Jón Björnsson, skípstjóri, 28 ára, kvæntur og átti 1 barn. Mikael Guðmundsson, háseti 24 ára ókvæntur og Gunniaugur Friðriksson háseti 23 ára, kvæntur og átti 1 bárn. Þeir voru allir úr Ólafsfirði. En þeir, sem komust lífs a£ heita: Sigúrjón Jónsson og Ólafur Karlsson. ,,Brynjar“ er eign Sigurðar Baldvinssonar í Ólafsfirði, en hann og Karl Jónsson á Klöpp í Sandgerði gerðu bátinn xit í félagi í vetur. > Á laugardagskvöld réru allir bátar úr Sandgerði, enda var bezta sjóveður. Veðrið vei'snaði þó skyndilegs aðfaranótt sunnudags og voru allir bátarn- ir við línu. Reyndu þeir að ná sem mestu upp af lóðinni, en síðan hröðuðu þeir sér beim. Vélbáturinn „Brynjar" frá Ólafsfirði var kominn heim und- ir Sandgerði, er hann fekk tvo brotsjóa á sig og tók þrjá menn ■út, sem uppi voru og sóust þeir ekki meira. Vélbáturinn var all- ur í sjó stunddrkom, en einn hásetinn, sem var niðri, stökk upp er báturinn gekk undir og stýrði honum út úr brotsjónum og er það talið hafa orðið þeim tveimur mönnum, sem af kom- ust, til bjargar. Vélin stöðvað- ist þó næstum um leið og bát- urinn var kominn úr brotinu og gátu bátsverjar ekkert að- hafst. Bátinn rak nú norður með Gsrðskaga, í því kom til hans véibáturinn ’ „Þráinn“ frá Norðfirði og tók hann báða mennina. Er þetta talið mikið björgunarafrek, því að aðstæð- ur voru mjög erfiðar. Skipstjóri á „Þráni" er Óskar Sigurbergs- son, hinn mesti röskleikamaður Nokkru síðar bar þárna að vél- bátinn „Jón Dan“ og tókst hon- um að koma mönnum um borð í „Brynjar“ og draga hann til Keflavíkur. Er þetta og talið mikið afrek. Allt, sém lauslegt var ofan þilja á . „Brynjari“, sópaðist burtu, stýrið fór og mastur brotnaði. verði, bvernig sem veður er og hvað sem líður aðbúnaði hans sjálfs, jafnvel þótt hann, ef því er að skipta, eigi á hættu að verða fyrir skothríð óvinanna. Ef hann bregst skyldu sinni og einhver sleppur fram hjá hon- um í heimildarleysi, á varð- maðurinn á hættu að sæta þungri refsingu fyrir van- rækslu á hinni afarmikilvægu skyldu sinni, án þess að að því sé spurt, hver ástæðan hafi verið, eða hverja afsökun hann hafi fram að færa. Oft hafa menn, sem enga heimild hafa til þess haft kom- izt inn í herbúðirnar og getað nálgazt mikilvæg hernaðarleg mannvirki. Ekki sjaldan hafa menn þessir komizt undan, — vegna þess, að varðmaður hef- ir hikað við að skjóta á þá, er honum hefiÁ verið ókúnnugt um, hverjir þeir væru. Með þessu móti hefir öryggi og vöm herliðsins og íslands sjálfs verið stofnað í hættu á alvarlegan hátt. Því miður hafa saklausir menn, bæði ó- breyttir borgarar og hermenn, særzt eða látið lífið nýlega af völdum varðmanna, seiii hafa verið að framkvæma skipanir, er þeir verða að hlýða við fram: kvæmd skyldustarfa sinna. Það er ekki síður ástæða til að harinu þetta, þar sem bémáð- aryfirvöldin hafa það hugfast, að íslendingar hafa verið ó-: (Frh. á 6. sfðu.) Siglfirzkir bátar í brakningnm — en náðn allir landi A Frá fréttaritara Alþýðubl. Siglufirði í gær. SUNNUDAGSMORGÓN fóru allmargir smábátar til róðra héðan. En er ljða tók á daginn tók að hvessa af suðri og gerði brátt stinningsrok. tlm kvöldið voru sex bátar ókomnir að Iandi og fóru þegar þrír stóriir vélbátár áð leita að þeim. Seint í fyrradag voru allir (Frh. á 7. síðu.) vilja ekki tala nm örorkn- og dánar- bætur. Frumvarp alþýdu- FLOKKSINS um hækkun örorkubóta og dánarbóta var til fyrstu umræðu í efri deild í gær og hafði Sigurjón Á. Ólafsson framsögu fyrir því. Enginn Sjálfstæðismaður eða Framsóknarmaður tók til máls um frumvarpið og var því að framsöguræðunni lok- inni vísað orðalaust til ann- arrar umi’æðu og .nefndar. fflpdarleg sýning fyrir hðsmæðnr. Allt frá duggarapeys- um upp i fínustu sjol ocg dáka. FYRIRTÆKIÐ „íslenzk ull“ hefir opnað vöru- og sölusýíiingu á íslenzkri handa- vinnu í Suðurgötu 22. Fyr^r sýningunni standa frú Anna Ásmundsdóttir og frú Laufey Vilhjálmsdóttir. Sýnjingin var opnuð s.l. fötudag og stendur í viku. Er hún opin daglega klukkan 1— 6. Allt, sem þarna er sýnt, er úr ísl. ull, unnið bæði í Rvík og úti um sveitir landsins. Mest er þar úr Þingeyjarsýsl- unum. Má þar líta allt frá sjó- vettlingum og duggarapeysum upp í fínustu sjöl og dúka og er þar mikið úrval. Er sýning- in haldin aðallega í þeim til- gangi að hjálpa fólki til að selja vöru sína. Er það nauð- synlegt, sérstaklega á tímum sem þessum, að styðja innlend- an iðnað eftir getu. Jón Pálmason segir Hermanni til syndanna. Fr am baldsnmræður nm k|ordæmamálið. | SLENZKIR KJÓSEND" UR hafa sýnt furðulega þolinxnæði í kjördæmamál- inu, þegar litið er á ranglæt- ið, sem þar hefir ríkt og rík- ir. Því fer fjarri, að vald sveitanna sé rýrt með því að hlutfallskosningu sé kom- ið á í tvímenningskjördæm- iun“. Þetta sagði Jón á Akri í þing- ræðu í gær. Framhald var á umræðum um kjördæmaskipunarfrum- varp Alþýðuflokksins. Sveinibjörn Högnason fluttx langa ræðu og leiðinlega og þar eftir ómerkilega og var ékki heil brú í þeim vaðli. Geisaði hann mjög á móti Alþýðu- flokknum og var aðalröksemd hans sú, að Alþfl. vildi með frv. þessu koma því til leiðar, að hægt yrði að troða upp á lands- lýðinn þingmönnum, sem eng- inn vildi heyra né sjá! Átti. hsnn þar við jöfnunarþingsætin. Þá sagði þessi seinheppni ræðumaður, að öll þjóðm hefði verið andstæð lagfæringum þeim, er gerðar voru á þessum málum árið 1933, enda hefði upptaka uppbótaþingsæta verið „fyrsta veikleikamerkið“ í stjórnarlögum íslands! Fleira svipað lét þingmaður þessi sér um munn fara, sér tU lítils sóma. Jón Pálmason lýsti sig ein- dregið fylgjan’di hlutfallskosn- ingum í tvímenningskjördæm- um, en taldi minni þörf á fjölg- un þingmanna, það yrði aðeins til að auka ranglætið að láta Akranes, Siglufjörð og Nes-- (Frh. á 6. síðu.) Ferðabækur Eggerts og Bjarna koma út á islenzku Þær komu út á dönsku fyrir 170 árum ------------ Þýðandinn er Steindór Steidórsson niennta- skólakennari á Aknreýri. .. ♦-------- T UNDIRBÚNINGI er nú útgáfa á stórmerku riti ísienzku. ■*- sem ekki hefir þó áður verið gefið út hér — og al- menningur því ekki haft aðgang að, en mikið hefir verið skrifað um og oft vitnað til. Standa að útgáfunni tveir ung- ir áhugamenn, þeir Haraldur Sigurðsson og Helgi MáM- dánarson. Hér er um að ræða Ferðabækur Eggerts Ólafssonar og Bjama Pálssonar, en þær voru gefnar út á dönsku af hinu konunglega danska vísindafélagi í Kaupmannahöfn árið 1772, eða fyrir 170 árum síðan. Eins og kunnugt er, finnur iiiaður í þéssu mikla riti (ein- hverja beztu og skilorðustu lýs- ingu á íslándi og íslenzkum þjóðháttum á fyrri öldum. Var og aðaltilgangurinn með starfi þéiiTa Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar sá, að safna saman fróðleik um landið og þjóðina ,sem síðan yrðu byggðar á áætlanir um hagnýtingu gæða þess og hvernig bezt væri hægt að bæta kjör þjóðarixmar. Þeir Eggert og Bjarhx ferð- uðust um landið í 6 sumur í þessum tilgangi, en á vetuma sátu þeir í Viðey hjá Skúla landfógeta og unnu úf efninu, annars er ritið aðallega verk Eggerts Ólafssonar. Efni ritsins er skipt éftir (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.