Alþýðublaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. marz 1942. ALÞYÐUBLAÐiÐ Mikill lofthernaður á ollum vfg Yfir Kyrrahafi. Harðar árásir á Ruhr, Malta og Corregidor. F réttírnar frá STRÍÐINU hafa und- anfarna daga fjallað að lang mestu leyti um miklar loft- árásir, sem gerðar hafa verið svo að segja á öllum víg- stöðvum. Bretar hafa nú byrj að vorsókn sína í lofti gegn iðnaði Þýzkal. af miklum krafti, stöðugar loftorustur eru háðar á austurvígstöðv- unum. Þjóðverjar gera geysi- legar árásir á Malta og Jap- :anir gera æðisgengnar árásir á Corregidor. EnhrhéFaðlð. í fyrrinótt fóru sprengjuflug- ’vélar Breta aftur í árásarleið- angra til Ruhrhéraðsins og voru árásirnar nú meiri en nokkru sinni á þessu ári. Stir- ling, Halifax, Manchester og Xancaster sprengjuflugvélarn- brezku, sem eru stærstu flug- vélar af þeirri gerði í heimi, köstuðu þyngstu sprengjum, sem þekkzt hafa á verksmiðj- ur og samgönguæðar Þjóð- verja. Bretar misstu 13 flug- vélar. í gærdag fóru léttari sprengju flugvélar í fylgd orustuflugvéla til árása á flugvelli í Hollandi, olíustöðvar í Belgíu og hafnar- mannvirki \ Le Havre í Frakk- landi. Einnig voru gerðar árás- ir á Ostende. Loks gerðu flugvélar strand- varnaliðsins árás á þýzka skipa lest í Norðursjó, og var einu flutningaskipi sökkt. Malta. Þjóðverjar gera nú stöðug- ar árásir á eyvirkið Malta og tekur fjöldi steypiflugvéla þátt í þeim. Orustuflugvélar Breta hafa þar skotið fjölda þeirra niður og taka margir flugmenn sem börðust í orustunni um Bretland, þátt í bardögunum. Alls hafa nú verið gerðar yfir 1600 loftárásir á Malta, síðan stríðið hófst. Tjón á eynni hef- ir þó verið furðanlega lítið og •ekki hefir tekizt að eyðileggja flugvelli eyjarinnar, því að stöðugt eykst andstaða orustu- flugvélanna, sem á eynni eru. Russlarid. . Mikil loftorusta hefir verið háð yfir Kalinin vígstöðvunum og skutu Rússar þar niður 15 af 27 þýzkum flugvélum, sem voru á leið til árása á hersveit- ir Rússa. Svo mikið óðagot var á Þjóðverjunum að komast , undan, segir Moskvaútvarpið að þeir köstuðu sprengjunum á sínar eigin hersveitir. í gær skutu Rússar niður 15 flugvél- ar, en misstu sjálfir 9. Mynd þessi sýnir deild ameríkskra flugvéla á sveimi „einhvers staðar yfir Kyrrahafi.“ Skip sjást á siglingu fyrir neðan. CorregidoF. Það er bersýnilegt, að Jap- anir ætla að leggja virkin á Correggidor í rústir með loftá- rásum, ef það er mögulegt. í fyrradag voru flugvélar þeirra stöðugt yfir eynni frá dögun til sólseturs, en náðu litlum ár- angri, því að þær urðu vegna skothríðar Ameríkumanna að fljúga mjög hátt, svo að ná- kvæm miðun var ómöguleg. •— Fór því mikið af sprengjunum í sjóinn. f gær fór á sömu leið, stöðugar árásir, lítill árangur. Nýja Guinea. Yfir Nýju Guineu hefir orð- ið nokkuð hlé á bardögum und anfarna daga, en í gær var frá því skýrt, að ameríkskar flug- vélar, sem eru nýkomnar til Ástralíu, hafi eyðilagt á einum flugvelli á Nýju Guineu 16 flugvélar Japana. Japanir hafa gert 20. árás sína á Port Mores- by. II Stórorrnstnr \ Tongoo í Snrmð. S yTÖRORUSTUR geysa nú um bæinn Tongoo í Burma og hafa Japanir sótt að honum á þrjá vegu. Eru háðir ákafir bardagar í úthverfum hans og hefir Kínverjum bor- izt liðsstyrkur síðustu tvo sól- arhringana. Japanir senda einn ig meira og meira lið í bardag- ann og leggja þeir bersýnilega hina mestu áherzlu á að ná borginni. Aðrar japanskar sveitir hafa þegar sótt l'angt norður fyrir hana í áttina til Mandalay. Fjöldi flugvéla tek- ur þátt í orustunum og þó fleiri að hálfu Japana að því er virð- ist. Á hinum vígstöðvunum í Burma, við ána Irrawaddy, — virðast orustur enn ekki hafa Lundúnarútvakpið skýrði í gær frjá ævin- týralegum flótta Norðmanns eins, sem nú er í Englandi. Hann var fangi nazista í her- spítala í Osló. Nokkrir vinir; hans komu sér þá saman um að reyna að bjarga honum út úr spítalanum og síðan hjálpa honum að flýja til England. Tveir þeirra, sem báðir tala þýzku reiprennandi, fóru í bifreið til spítalans og sögðust vera frá Gestapo, þýzku leyni- lögreglunni, og lögðu þeir fram fölsuð skírteini því til sönnun- ar. Var þeim þegar í stað hleypt inn, og gengu þeir fyrir yfir- mann spítaians, heilsuðu að Gestapo-sið og gerðu sér upp hörkulega framkomu, sem er einkenni þýzku leynilögreglu- manna. Sögðust þeir vera sénd- ir til að sækja Norðmanninn, sem þeir voru að bjarga og fengu hann taíarlaust fram- seldan. Fór hann með þeim út í bif- reiðijna, og óku þeir síðan á brott, en varðmennirnir við hliðið heilsuðu að hermannasið. Með vin sinn fóru þessir hug- djörfu Norðmenn á óhultan stað þar sem hann dvaldist, þar til hægt var að koma lionum úr landi. brotizt út, en fyrir nokkru bárust fréttir af því, að Japan- ir hefðu þar allmikinn liðs- safnað. Alexander, herforingi Breta í Burma, er nú kominn aftur til landsins úr för til Chungking, þar sem hann átti viðræður við Chiang Kai Shek. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Eins árs aímæli jáQóslavneski byltiBiarmnar. .p ITT ÁR var í gær liðið síð- an Júgóslavar gerðu upp- reiíjnina gegn stjórn Páls, ríkis- stjora, sem ætláði að framselja landið í hendur Þjóðverja, og settu hinn unga konung, Pétur til valda. Afmælisins var minnst í London á ýmsa lund, en í Júgó- slavíu sjálfri, sem er undir járn- hæli nazista, var þess aðeins minnzt með áframhaldandi bar- áttu gegn nazistunum. Foringi hinna hugprúðu Serba, sem berjast skipulagðri baráttu, Mihailovitsh, hefir verið sæmd- ur æðsta heiðurmerki Júgóslava Karageorgvichkrossinum með tveimur sverðum. Pétur konungur hélt í gær- kvöldi ræðu í útvarp í London. Minntist hann á byltinguna fyr- ir ári síðan, og spurði, hvort þjóð sín hefði komizt hjá þján- ingum stríðsins, ef byltingin hefði ekki verið gerð. Nei, hélt hinn ungi þjóðhöfðingi áfram, hún hefði orðið að þola jafnvel ennþá meira. e Heillaóskaskeyti hafa borizt víðs vegar að, m. a. frá Roose- velt forseta. Emerý, Indlandsmálaráðherra brezku stjórnarinnar, hélt einn- ig ræðu í gær í tilefni af afmæl- inu. Sagði hann, að uppreisn Júgóslava hefði haft geysilega þýðingu ,af því að hún hefði verið alvarleg rösku á tíma- töflu Þjóðverja, sem ekki áttu von á henni. Er ekki ólíklegt, sagði Emery, að þessi töf hafi verið svo álvarleg, að vegna hennar tókst Þjóðverjum ekki að ná Moskva á sitt vald í haust. ------------------------,_____i JAPANSKUR kafbátur hefir sökkt skipi rétt úti fyrir Madras í Indlandi. Sýnir þetta glögglega, hversu mikil hætta siglingum í Indlandshafi eru búin af kafbátum Japana. Brot úr sögn Japana. JAPANIR telja sig borna til að ríkja yfir öðrum þjóðum. — Hér fer á eftir brot úr sögu þeirra, sem sýnir, hvernig þeir hafa framkvæmt þær hugsjónir sínar s.l. 10 ár. 18. SEPTEMBER 1931: Jap- anskt herlið ræðst inn í borg ina Mukden og leggur undir sig hinn kínverska hluta Manchwríu. Leppríkið Man- chukuo er sett á stofn. Jap anski flotinn hefur skothríð á Shanghai, herlið ræðst inn í borgina og drepur um 100 þúsundir Kínverja. 26. MARZ 1933: Japan gengur úr Þjóðabandalaginu, sem enn trúir á alþjóðalög og rétt. 31. DESEMER 1936: Japanir neita að fara lengur eftir á- kvæðum flotasamninga, sem mæltu svo fyrir, að hlutfall- ið milli flota Bandaríkjanna, Bretlands og Japan skyldi vera 5—5—3. 7. JÚLÍ 1937: Japanir hefja skyndilega skothríð á kín- verska verði við Marco Poilo. brúna við Peking og hefja á- hlaup á borgina. Chiang Kai- Shek veitir mótspyrnu, en þá gerðu Japanir aðra árás á Shanghai og tóku borgina eftir ellefu vikna blóðuga bardaga. 6. OKTÓBER 1937: — Þjóða- bandalagið lýsir því yfir, að Japan sé árásarríki. 13.-27. DESEMBER 1937: Her sækir upp með Yangtze og tekur borgina Nanking. Þar fremja Japanir einhver mestu hryðjuverk, sem sag- an getur um. Fjöldamorð borgaranna og konum nauðg- að þúsundum saman. 11. FEBRÚAR 1939: Herlið sett á land á Hainaneyju, — sem er við suðurstr. Kína. 19. JÚNÍ 1939: Japanskir her- menn ráðast inn í útlendinga hverfið í Tientsin og mis- þyrma morgum brezkum konum. Bretar flytja konur og börn á brott. 30. MARZ 1940: Japanska stjórnin viðurkennir lepp- stjórn Wang Ching-Wei í Nanking. 30. ÁGÚST 1940: Japanskar hersveitir ganga inn í franska Indó-Kína eftir sam- komulag við Vichystjórnina. 27. SEPTÉMBER 1940: Saburo Kurusu, sendiherra Japana í Berlín, skrifar undir hernað arbandalag við Þýzlcaland og Ítalíu, en því stefnt gegn Bandaríkjunum. 15. NÓVEMBER 1941: Kurusu kemur til Washington sem sérstakur sendiboði til „að reyna að ná friðsamlegú samkomulagi við Bandarík- in.“ * 7. DESEMBER 1941:, Japanir gera skyndiárás á Pearl Har- bour á Haivaiieyjum. LENGRA er ékki þörf á að segja söguna. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.