Alþýðublaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBtAÐIÐ
Laugardagur 28. marz 1042.
|Uf>i|ðttM<tóÍð
11
tftgefandi: Alþýffoflokkorinn
Bitstjóri: Stefán Fjetnrsson
Ritstjórn og afgreiðsla í Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu
Simar ritstjómar: 4901 og
4902
Símar afgreiðslu: 4900 og
4906
Verð í íausasölu 25 aura.
Aiþýffnprentsmiff|an h. í.
fmsðknarfiokkor'
’rn taefnr dregið
markalmnniðr.
MAHGIR þingmenn Fram-
sóknarfiokksins eru kosn-
ir á þing, með atkvæðum Al-
þýðuflokksmanna og allir með
miklum fjölda atkvæða frjáls-
lyndra manna, sem hafa trúað
jþví, fram á síðustu tíma, að
Framsóknarflokkurinn væri
frjálslyndur flokkur. Línumar
milli flokkanna og milli frjáls-
iyndis og íhalds hafa í margra
augum eigi verið skýrarí, sök-
«m þess,. að Alþýðuflokkurinn
hefir knúið forystumenn Fram
sóknarflokksins, oft að þeim
sárlega nauðugum, til þess að
fylgja fram ýmsum mannrétt-
inda- og hagsmunamálum al-
þýðunnar við sjóinn, og Fram-
sóknarflokkurinn síðan reynt
að eigna sér þær.
Að launum fjn-ir þefcta, hefir
Framsóknarflokkurinn fengið
aðstöðu til þess að fara með
völd í ríkisstjórn, langt um-
fram það, sem kjósendafyigi
hans gefa honum rétt á. Hann
hefir eflzt við þessa verzlunar
aðstöðu sína, því að þegar hann
hefir ekki talið sér hag í að
verzla við Alþýðuflokkinn, —
hefir hann verzlað við Sjálf-
stæðisflokkinn, til þess að gera
hina íhaldssamari kjósendur
sína ánægða.
Með því að selja víð og við
fylgi sitt við mannréttíndamái
-— hefir Framsóknarflokkurinn
dregið úr gagnrýni vinstri
manna x fylgi hans við íögin og
hlífð hans við Kveldúlf og
þannig getað viilt mömium
sýn, um stefnu sína. En reynsl-
an sýnir, að það er hægt að
folekkja nokkurn Uuta þjóðar-
innar um stundarsakir, en a'ils
C'
ekki alla þjóðina um aidur og
æfi.
Þeir, sem svona haga sér —
verða fyrr eða síðar uppvísir
að blekkingunum. Og nú er
tími dóxnsins kominn. fyrir
Framsóknarflokkinn. Hann
hefír á þessum síöustu fímum
hagað sér þannig, að engum
getur lengur dulizt, að hann er
engu minni xhaldsflokkur en
Sj álfstæðisílokkurínn, en hann
er aS því leyti hættulegrí, að
hann reynir að - þyrla enn
meira xyM í augu almenningS,
heldur en Sjálfstæðisflokkur-
hm gerir, þótt vondur sé í þeim
efnum.
Framsóknariiokkurinn og
Sj álfstæðisflokkurinn eru sam-
sekir um gerðardómshneyksiíð,
þeir eru samsekir um fram-
kvSMndaieysxð, kákið, Mkíð,
Hvernlg á að mæta erfI
lelknm framtiðarinnar.
Ræða Emils Jónssonar við fyrstu um-
ræðu fjárlaganna.
EG vil> hér í örstuttu máli
hreyfa nokkrum atriðum
varðandi bæði yfirlit það, sem
hæstv. fjármálaráðherra gaf um
afkomu ríkissjóðsins árið sem
leið, fjárlagafnimvarpið, sem
fyrir liggur fyrir næsta ár, og
nokkur atriði önnur, er þetta
mál snerta. Það liggur reyndar
í hlutarins eðli, að það er ekki
hægt, svo í heinu lagi sé, að
kryfja hér til mergjar ræðu
hæstv. ráðherra um afkomu sl.
árs, þar sem eiginlega enginn
veit neitt fyxr en öllu þessu tölu-
flóði er dembt yfir, og er þar úr
svo miklu að moða, að ekki
veitti af að nokkxirt tóm gæfist
tií þess að átta sig á aðalatriðun-
um, áðxir en umræður hefjast.
Sömuleiðis er sá tími, sem
flokknum er hér ætlaður, svo
stuttur, að ekki er hægt að
minnast á nema fátt eitt af því,
sem annars væri vel þess vert,
að það væri gert að sérstöku um-
ræðuefni. — Að vísu hefir skrif-
stofustjóri fj ármálaráðxíneytis-
ins gert f járveitinganefnd grein
fyrir örfáum atriðum úr reikn-
ingi s. 1. árs, sérstaklega um-
framgreiðslunxim, en ekkert
heildaryfirlit var þar um að
ræða, og má því segja að nefnd-
in viti eiginlega lítið meira um
þessi mál en aðrir háttvirtir
þingmenn, enda þótt 5 vikur séu
nú senn liðnar af þingtímanum.
Það er annars einkennilegt
tímanna tákn, hve áliðið er orð-
ið þings, þegar fjárlagafrumv.
kemur fyrst fram, og enn líða
þó þrjár vikur frá þeim tíma
og þar til 1. xxmræða er látin
fara fram.
Ég minnist í þessu sambandi,
að fyrsta árið, sem ég átti sæti
á þingi, árið 1934, var gerð hörð
hríð að þáverandi hæstv. fjár-
málaráðh. {Eyst. Jónss.) fyrir
það, að fjárlagafrv. var þá ekki
lagt fram fyrr en 6 dagar voru
liðnir af þingi og ekki tekið til
umræðu fyrr en 2 dögum síðar.
Það var Sjálfstæðisflokkurinn
eða fulltrúi hans, sem stóð fyrir
þessari gagnx*ýni þá. En nú, þeg-
ar Sjálfstæðisflokkurinn hefir
tekið við embætti fjármálaráð-
herra, fer þessi umræða fram
ekki einu sinni viku eftir þing-
setningu, eins og þá, heldur sex
vikum seinna.
Ekki er þetta þó Vegna þess,
að þingið hafi haft svo ógn ann-
ríkt síðan það kom saman, þvert
á móti. Það hefir bókstaflega
ekkert gert — axmað en að bíða.
Bíða fyrst eftir bæjarstjómar-
kosningunum í Reykjavík í heil-
pn mánuð — og bíða enn eftir
að finna sjálft sig, að þessxxm
kosningum afstöðnum — og það
á enn eftir að átta sig á þeirri
lexíu, sem stjórnarflokkarnir
þar hafa fengið.
Hér liggur þó fyrir fjöldi
mála, sem þarfnast bráðrar úr-
lausnar, ég nefni gengismálið
og dýrtíðarmálið, sem helzt þola
ekki neina bið, og fjölda annara
aðkallandi vandamála. Engin
þessara mála eru enn komin frá
nefnd í fyrri deildinni, hvað þá
meira. Þessi afgreiðsla og þó
sérstaklega fj árlagaafgreiðslan,
er næstum óafsakanleg og getur
tæpast endað nema á einn veg,
að engin fjárlög verði afgreidd
á þessu þingi. Þá vil ég enn
nefna eitt dæmi af sama tagi:
Enn hefir enginn þingmanna
séð ríkisreikninginn fyrir 1940.
Hann hefir ekki enn verið prent-
fálmið og ranglætíð í dýrtíðar-
málunum og verðlagsmálun-
um. Þeir eru samsekir um hið
eldra Kveidúlfshneyksli og
þeir eru samsekir um hið síð-
ara Kveldúlfshneyksli, þegar
Ólafur Thors og Eysteinn
sömdu um skattamálin og nið-
urjöfnunina í Reykjavík. —
þannig, að Kveldúlfi voru
gefnar ein milljón og átta
hundruð þúsundir króna í út-
svörum, eftir útreikningi Fram
sóknarmannsins, Sigurðar Jón-
assonar, auk enn stærri upp-
hæðar frá ríkinu í tapsfrá-
drætti skulda.
Þetta getur Framsóknar-
flokkurinn aldrei þvegið, þó
hann reyni nú í blaði sínu af
öllu afli að svívirða samstarfs-
flokk sinn, S j álf stæöisf lokk-
inn, og forsprakkar hans vita
að þetta verður honum að falli.
Þeim þýðir ekki eftir þetta allt
saman, að koma fram fyrir
kjósendur, sem frjálslyndir
vinstrimenn.
Hér eftir er öllum Ijóst, að
forsprakkar Framsóknarflokks
ins hafa gengið of langt. Hér
eftir vita allir, að vinstri póli-
tík þeirra hefir ekki verið
stefna flokksins, heldur knúin
fram af Alþýðuflokknum. Hér
eftir er lokið aðstöðu Fram-
sóknarflokksins, til þess að
verzla til vinstri. Forsprakkar
Framsóknarflokksins hafa
sjálfir dregið markalínuna með
gerðardómslögunum og öðrum
ódrengskap, er þeir á ófriðar-
tímum, hafa sýnt Alþýðu-
flokknum og umbjóðendum
hans. Framsóknai'flokknum
þýðir ekki framar að reyna að
blekkja kjósendur með því
að halda því fram, að hann sé
vinstri flokkur.
Hér eftir á öllum að vera
vorkunnarlaust, að vita, að Al-
þýðuflokkurimi er eini vinstri
lýðræðisflokkurinn í landinu.
Efling Alþýðuflokksins er
bráðasta nauðsyn öllum þeim,
sem vilja vinna fyrir mann-
réttindi alþýðunnax og lýðræði,
gegn einræði og kugun stríðs-
gróðamanna.
$:
aður né lagður fram. Það eina,
sem þingmenn því hafa að halda
sig að um fjárhagsafkomu rík-
issjóðsins og við samningu fjár-
laga fyrir árið 1943 er ríkis-
sjóðsreikningurinn 1939 — frá
því fyrir stríð, þegar frá eru
skilin bráðabirgðauppgj ör þau,
er hæstv. fjármálaráðh. gaf nú
og í fyrra. Þessi undirbúningur
allur að starfi þingmanna er svo
fráleitur,'að ég hefi ekki komizt
hjá að fara um hann nokkrum
orðum. — Einmitt á þesum tím-
um óvæntra atburða og snöggra
breytinga er nauðsynlegt að
hafa sem fyllstar og nýjastar
upplýsingar um hag ríkissjóðs-
ins og hina ýmsu tekna- og
gjaldaliði ríkisreikningsins, nóg
er óvissan um þessa hluti samt.
Sú tala,-sem mesta eftirtekt
hlýtur að vekja af öllum þeim
mörgu tölum, sem hæstvirtur
fjármálaráðherra nefndi, er
auðvitað tekjuafgangur ríkis-
sjóðs s. 1. ár, sem hann taldi vera
nálægt 17 milljónum króna.
Sömuleiðis og í beinu framhaldi
af þessari tölu hljóta Hka að
vekja athygli heildarupphæð
tekjuhliðar reikningsins, sem
sögð er 49 ,S millj. kr., og gjalda-
hlíðin í heild, sem hann taldi
vera um 38 millj. kx\, en var á-
ætluð 18 millj. kr. Báðar þessar
tölur og þó einkum sú fyrri,
hafa farið svo gífurlega fram
úr áætlun, að slíks eru engin
dæmi, hvorki fyxr né síðai'. Út
af fyrir sig er náttúrlega ekki
nema gott eitt um það að segja,
að hagur ríkissj. standi með
svo miklum blóma, og að tekju-
afgangurinn hefir orðið svo
mikill, sem raun ber vitni um.
En þó'skyggir þar eitt á, og það
er, að þessi tekjuafgangur er
ekki að öllu leyti vel fenginn.
Fjárlögin fyrir þetta ár, 1941,
I voru samin á öndverðu ári 1940,
j' eða með öðrum orðum í upphafi
stríðsins, þegar mönnum var
enn ekki-ljóst, hverjar afleið-
ingar þetta stríð myndi hafa á
fjárhag ríkis og þjóðar, og yfir-
leitt á afkomu okkar allra. Fjár-
lögin voru því afgreidd mjög
varlega, t. d. var ekki gert ráð
fyrir tekju og eignaskatti nema
tæpum 2 millj. kr. og ekki fyrir
vörumagnstolli samtals nema
fyrir 8,8 millj. kr. Reynslan hef-
ir nú sýnt, að þessir tveir liðir
hafa farið fram úr áætlun, sá
fyrri um cr. 9 millj. kr. og sá
síðari um ca. 14,5 millj. kr. Þeg-
ar á alþingi í fyrra var mörmum
ljóst hvert stefndi með þetta.
Menn sáu þá að tekjur ársins
1940 höfðu orðið svo miklar, að
(Frh. á 6. síðu.)
Jwad
lUr VAÐANÆFA af landinu
berast fregnir um vaxandi
andstöðu launastéttanna gegn
núverandi ríkisstjórn fyrir of-
sóknir hennar gagnvart þeim
og vettlingatök hennar og
blekkingar í sambandi við dýr-
tfðina og stríðsgróðabraskið.
Blöð Alþýðuflokksins, utan
Reykjavíkur, á ísafirði og á Ak-
ureyri, sem hafa bæði mikla út-
breiðslu fyrir vestan og noi’ðan,
hafa forystu fyrir þessari and-
stöðu ásamt samtökum verka-
manna, verkakvenna, sjómanna
< og iðnaðarmanna. Blaðið Skut-
ull á ísafirði skrifar nýlega eft-
irfarandi um einstaklingsfram-
takið og Sjálfstæðisflokkinn:
„Sjálfstæðisflokkurinn íslenzki
er öllum öðrum stj órnmáluflokk-
um fremur flokkur slagorðanna.
Aðalslagorð flokksins, síðan Ólafur
Thors tók við formennsku hans,
var slagorðið „stétt með stétt“, og
svo var sífellt klifað á því, að
flokkurínn væri nú eitthvað öðru-
vísi en þessir svívirðilegu stéttar-
flokkar, eins og t. d. Alþýðuflokk-
urinn. f nafni Sjálfstæðisflokksins
hefir bæn fariseans veuið flutt með
innfjálgum ofsa og hökulhvítum
heilagsandasvip í blöðum og tíma-
ritum, áróðursritum og ræðum
flokksmannanna með Ólaf Thors í
f ylkingarbr j ósti.
„Guð, vér þökkum þér, að vér
erum ekki eins og aðrir menn. Vér
eigmn ekkert skylt við iþessa ber-
syndugu stéttaflokka eins og Al-
þýðuflokkinn. Nei, vér erum flokk-
ur allra íslenzkra stétta.“
Nú fer þessi flokkur einsaklings-
framtaksins með völd. Og hvernig
líður einstaklingsframtakinu? Ætli
það eigi ekki sérstaka sældartíð?
Ónei, lítið var, en lokið er.
Einstaklingsframtakiff hefir ver-
ið sett í fangabúðir af hinxun marg
skrumauglýsta flokki þess, Sjálf-
stæðisflokknum.
Halda menn, að einstaklings-
framtak alþýðunnar fái næringu
við það að lokað sé seinustu leið-
xrnum til að sjá hag sinn bættan, á
sama tíma og einstakir auðmenn í
Sjálfstæðisflokknum fá óheftir að
raka saman óstjómlegum ógrynn-
um fjár á milliliðagróða.
Nei, einstaklingsframtak stríðs-
gróðamannanna hefir aldrei átt
annað eins blómaskeið sem nú, en
hins vegar hefir íslenzkt ríkisvald
aldrei beitt jafn svívirðilegu vald-
boði til aff svifta alþýffustéttirnar
einstaklingsframtaki sínu eins og
hefir veriff gert meff bráðabirgffa-
lögum á bráðabirgffalög ofan.
Þannig birtist virðing Sjálfstæð-
isflokksins fyrir einstaklingsfram-
taki alþýðunnar á íslandi, og er
hún þá litlum manndómi gædd, ef
hún fellur fram og tilbiður réttar-
ræningjann, þegar henni verður
hleypt að kjörborðinu næst — hve-
nær sem það kann nú að verða.
Þannig berst flokkurinn, sem sí-
fellt er með slagorðið um einstak-
lingsframtakið á vörunum, hat-
rammlega gegn einstaklingsfram-
taki fjölmennustu stéttanna í land-
inu — stéttanna, sem versta hafa
hlotið aðstöðuna til að neyta orku
sinnar og einkaframtaks, og þurftu
því sérstaklega, og áttu helgan rétt
á auknu olnbogarými í þjóðfélag-
inu.
Þetta er sannleikurinn um Sjálf-
stæðisflokkinn — og ekkert nema
sannleikurinn.“