Alþýðublaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.03.1942, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laugardagur 28. marz 1942» . JisaATTHÍAS JOCHUMSSON * ' * kom til sr. Árna stiftpró- fasts Helgasonar og fór að tála um þýzka heimspeki, en sr. Árna mun hafa lítið þótt til koma. Matthías bjó þá í Móum á Kjalarnesi. Eftir að sr. Matt- hías hafði talað langt mál, þá þegir sr. Árni um stund og seg- ir loksins: „Fiskast mikið af hrokkels- um á Kjálarnesi núna?“ ( ❖ &PJÁTRUNGUR nokkur lcom í veizlu og sá, að þar var líka stödd kona nokkur, sem hafði fyrir skömmu boðið hon- um í kvöldveizlu, en hann hafði svikizt um að koma. Nú þóttist hann verða að afsáka sig. „Þér buðuð mér heim á fimmtudagskvöldið, held ég?“ byrjaði hann. ( „Gerði ég það?“ sagði liún. „Og komuð þér?“ AEGRARNIR í brezku Vest- ur-lndíum eru mjög hjá- trúarfullir. Þeir telja það ekki. viðeigandi að hæla bami við foreldra þess. Ef einhver segir við negrakonu á Jamaica: „Þarna áttu fállegt bam,“ legg- ur hún áreiðanlega mestu fæð á hann. S Ef negri stígur ofan á skottið á svörtum hundi, biður hann rakkann auðmjúklega fyrir- gefningar, því að þarna ríkir sú trú, að annars fari andi hunds- ins í líkama mannsins, þegar hann deyr, og gangi hann um sem svartur hundur. HALLVEIGARSTAÐIR OG ÞINGBÚÐ LENGI hefir sú hugmynd veerið uppi hér í bænum að reisa kvennaheimili fyrir að- komukonur, og skult það heita Hallveigarstaðir. Þá hefir Jónas frá Hriflu fyrir skömmu skrifað grein, þar sem hann leggur til að reist verði stofnun, sem Þingbúð heiti; eiga þingmenn utan af landi að eiga þar athvarf. Skömmu eftir að grein þessi birtisft, barst fjárveitinganéfnd bréf frá forstöðáhonu úndtrbún- ingenefndar Hallveiga)r&b*ða. Er þar fcterið fraim á samMyggignu. Sagt c#, að vegálaarsir þirtg- menn iði í sldnniwu eftir þessu sambýli. þessa mynd, eins og þér rifuð hina? spurði hún. — Vegna þess, að þér eruð í því skapi, sem ég vil minnast yðar í, sagði hann. — Það mun hæfa -betur skipi yðar og skipshöfn, sagði hún. — Ef til vill, svaraði hann. En hann sagði ekkert fleira og þarna sat hann niðursokkinn í veiðamar og hafði gleymt teikningum sínum. En í fáeinna mílna fjarlægð voru menn að ráðgera, hvemig þeir gætu komið honum fyrir kattarnef og menn þeirra Eusticks, Penrose og Godolphins voru á ferli fram og aftur með ströndinni, til þess að njósna um sjóræningjana. — Hvað er að? sagði hann allt í einu lágt og rauf þannig hugsanaferil hennar. — Viljið þér hætta veiðunum? — Ég var að hugsa um dag- inn í dag, sagði hún. — Já, ég sá það á andlitinu á yður. Segið mér meira. — Þér ættuð ekki að vera hér lengur. Þeir eru farnir að fá grunsemdir. Þeir voru að ræða þetta mál í dag og þóttust ör- uggir um að ná yður. — Ekki hefi ég áhyggjur út af því. — En ég held að óhætt sé að fullyrða, að þeir hafi fullan hug á að ná yður. Og þeir sögðust ætla að hengja yður í hæsta tréð í garði Godolphins. — Það væri ekki skömm að því. — Nú eruð þér að gera gys að mér. Þér haldið, að ég sé g hver önnur kjaftakerl- — :. en þér hafið gaman af því ao setja leikrænan blæ á viðburðina, eins og aðrar kon- ur. — Og fyrMítið þér þær? — Hvað vilduð þér að ég gerði? — Ég vildi að þér væruð of- urlítið varkár. Eustick sagðist vita, að þér hefðuð einhvers staðar felustað. — Það er mjög senaálegt. — «g einhvern dagmn rekur að því, að einkver svíkur yður •g vSá-» verður umkringd ag þér ver¥5á|8 aS gefast rjpp. — Bg er undir það búins. — Hvernig hafið þér bútS yður undir það? — Sögðu Eustick og Godol- phin yður, hvernig þeir hefðu í hyggju að ná mér? — Nei. — Þá fer ég ekki að segja yður, hvernig ég hefi í hyggju að sleppa frá þeim. — Dettur yður í hug, að ég myndi . . . — Mér dettur ekkert í hug, en ég held, að fiskur hafi bitið á hjá yður. — Þér eruð orðinn dálítið æstur. — Síður en svo. En ef þér viljið ekki innbyrða fiskinn sjálf, þá er bezt að ég geri það. — Ég ætla að innbyrða hann sjálf. — Jæja, dragið þá inn færið. Hún dró færið inn, en var dálítið hikandi, en þegar hún fann, að fiskurinn tók viðbragð, dró hún hraðar og sagði bros- andi: — Ég finn, hvernig hann spriklar á færinu. — Ekki alveg svona hratt, sagði hann rólega, — þér getið misst hann af önglinum, dragið hann hægt upp að borðstokkn- um. En hún vildi ekki hlusta á hann.Hún var veiðibráð og stóð á fætur og dró nú enn þá hrað- ar en áður og um leið og hún sá glitra á silfurhreistraðan fisk inn, tók hann viðbragð, reif sig af önglinum og var horfinn. Dona rak upp óánægjuóp, sneri sér að ræningjaforingjan- um, horfði á hann ásökunaraug- um og sagði: — Ég missti hann. Hann er farinn. Hann horfði á hana hlæjandi og hristi lokkana frá enninu. — Þér voruð of veiðibráð. —‘Ég gat ekki gert við því. Það var svo skemmtilegt að finna hann sprikla á önglinum. Og ég vildi flýta mér að ná hon- um. — Það gerir ekkert til. Þér fdið ef til vill annan. — Færið mitt; er aSt flækt. — Fáið mér það. — Nei, ég get greítt það sjálf. Hann dró upp foarii sitt og hún laut niður í bátn«*t *g tók tesrii «pp í kjöltu sína. Það vaa: aBt í eimni ilækju og ótal haút- ar og göndlar á því, og þegar IBGAMU Blð IS Flóðbylgjan (TYPHOON) Amerísk kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Dorothy Lamour og Robert Preston. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framháldssýning kl. 3Vi>— 6V2. • ÓSKRIFUD LÖG Cowboymynd með George O’Brien Börn fá ekki aðgang. hún reyndi að greiða það, varð 'það enn þá flóknara en áður. Hún starði á hann og gretti sig óþolinmóðlega. Hún hélt, að hann myndi gera gys að sér, en hann sagði ekki neitt, og hún hallaði sér aftur á bak í bátnum og horfði á hann, meðan haxm greiddi úr línunni. Sólin var hnigin í vesturátt B9 NÝJA BIO @1 í herskólðMn | (Military Academi) Eftirtektarverð mynd er sýn- ir daglegt líf ýngstu nemenda í herskólum Bandaríkjanna. Aðalhlutverk leika: Tommy Kelly, Bobby Jordan og David Holt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •— Lægra verð kl. 5. — Sýning kl. 5. — Lægra verð: LEYNIFÉLAGIÐ. (THE SECRET SEVENj. Spennandi sakamálamynd leikin af: Florence Rice, Bruce Bennett. Börn fá ekki aðgang. og gárar vatnsflatarins vom gullnir. — Hvenær eigum við að kveikja eldinn á ströndinni? spurði hún. — Þegar við erum búin að veiða í soðið, sagði hann. — En ef við veiðum ekkert £ matinn. — Þá kveikjum við ekki upp» ,,Það er rétt að segja þér það, Sankó,“ hélt hann áfram, „að öðrum hernum stýrir Herrauð- ur hinn illi, keisari í Blálandi. Hitt er her Péturs konungs í Garðaríki, en hann er líka kall- aður Pétur berhenti, því að hann hefir þann sið að hafa hægri handlegginn verjulausan, þegar hann leggur til orrustu.“ Sankó hlustaði á þessa sögu með hryllingi. ,,Og hví ætla þessir miklu menn að fara að berjast hvor við annan?“ spurði hann. „Svo er mól með vexti,“ svar- aði Don Q., ,,að Herrauður er versti heiðingi, en langar þ® til að eignast hina fögru og heið- arlegu dóttur Péturs konungs fyrir konu. En Pétur konungur hsrðneitar því að gefa dóttur sína öðrum en einhverjum kristnum þjóðfoöfðíngja.“ „Það er alveg akínandi,“ sagði Sankó. „Ég er alveg me§ Péöri kóngi í þéssu máí. og mun berjast með konum eftir bezki getu.« „Þetta er drengilega mælt, Sankó,“ sagði húsbóndi hans. „Þú munt fá þitt hlutverk í leiknum, þótt þú sért ekki ridd- ari.“- „En fyrst verð ég að íela asnann minn einhvers staðar þar sem ég geng að honum vís- um á eftir,“ sagði Sankó. „Ég hefi aldréi heyrt þess getið, að menn ríði til bardaga á asna.“ „Þegar við höfum lagt óvin- ina að velli, geturðu valið úr mannlausu hestunum/4 sagðx Doninn. „Það getur meira að segja komið tii mála, að ég sjálfur fái mér göfugri gæðing en Rósinanta er.“ Sankó batt nú asna sinn í runnum þarnu tijá og fylgdá síð- an húsbónda cínum upp á hól, en þaðan sá.u þeir rykskýis náTgaftt. Don Quixóte beníj SanLo nú í báðar áttir, og^þðfctist ná sj& foringja beggjia hexýanná lýsti hortygj'teii þeirra, ðt kes*- anna, sem þeir ióím, mykdunum og skjddununi, *g netiii liðs- HIHDAS&6A FLI6HT N0.3 CALUN6 ‘fA* N0.5!..THAT'5-r- FUNNÝ/ CAN'T GET -THEAV/ NbSEI? HAP l WlV INTERFKENCe WITH RECEFTION . , IN TWI6 AREA... J Aé RANN 'PROBAay UUSTþ NO 600D...Sw..I%NT 'A VEMf SVÓt/ ITHI6 JÖ9í A90UT WHERE TP.V AftAIN/ Á FUGHT <0 VANI9HSD W6T '—rrT^~Trr week? t~f----- ANOTHER HOBRAND’ WE'LL BE ATTRtANA.. CALL BA5E N0.5 TOR THE WEATHER AHEAP, Srtjí/a/ cat-sí AP Fcaturcs 1 dögim. — Flugmaður: Eftir eina klukkustund komum við til Triana. Einkennilegtl Ég nas ekki sambandi við stöðina! Það hefir aldrei komið fyrir áður, Heyrðu! Var það ekki hér, sem Nr. 6 fórst í síðustu viku? Örn: Þetta er sannarlega far- þegaflugvél. ‘Hún ætti að fara rétta leið. Ég held að ég ætti að elta hana. TVWTS A PA55EÖ6ER PLANE: LL RI6HT/ LffijJCNOWð THEj ' UAY HOM£....tU JUET ’.TlJROUCH THE NIGWT 6C0RCHY FOLLOyil. !?rS LISHTS CF'THc RANE....1 Alla nóttina flýgur öm skammt fyrir aftan farþegaflug- vélina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.