Alþýðublaðið - 31.03.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.03.1942, Blaðsíða 5
jnti&jpáxgxir ál'. máftt iM2. «>ntBUл I Verkanemi éskast INGVAR KJARTANSSON, Ásvallagötu 81. Tilboð óskast í jörðina Valíé í Kjalarnesshreppi. Sendist fyrir 20. apríl n.k. undirxituðum skiptaráðanda, sem gefur nánari upplýsingar. Askilinn réttur til að hafna öllum tilboðxnn. Skiptaráðandinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 30. marz 1942. BERGUR JÓNSSON. Myndarammar Bægradvalir — Puslespil. Pottar — Skaftpottar emai). NÝKOMIÐ. K. Einarsson & Björnsson Árekstrar milli setuliðsmanna og íslendinga. — Þegar ég hitti sjóliðana. — Dæmi úr Hafnaríjarðerbíl. — Nauðsyn á sérstökum áætlunarferðum fyrir hermennina. og étt á hættu að koroast í blöðin Ostar 30% Gráðaost Rjómaost V Smjor Egg Rækjur Rækjupasta Síld í tomat og olíu Gaffalbitar Kippers Fiskbúðingur KrækKngur Kaviar Kalassíld Murta, reykt Rauðrófur I ds. Gulrófur í ds. W Epli, þurrkuð Vanilludropar ' / Möndludropar ; • Sítrónur PÁSKAEGG Gerið svo vel og sendið péskapöntunina tfmanlega / Símar: 1135 og 4201. Hafnarstræti 5. Mýkomið! Karlamannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERÐ Grettisgötu 57. Borðið á Café Cestral ARIÐ 18 9 9 hóf dr. Helgi Pjeturss jarðfræðirann- sóknir sínar á íslandi. Hann ætlaði sér að kanna fom fjöru- borð á Suðurlandsundirlend- inu. En hér fór, eins og oft vill verða, öðruvísi en ætlað var. Athuganir hans á móbergs- hömrum nokkrum austur í Hrunamannahreppi opnuðu honum útsýn yfir annað rann- sóknarsvið. Leiddi það til þess, að hann var þegar eftir fyrsta rannsóknarsumar sitt á íslandi orðirrn brautryðjandi í jarð- fræðirannsóknum landsins. Þegar hér var komið sögu þekktu menn sæmilega út- breiðslu móbergsmyndunar- innar í yfirborði íslands. Menn vissu og, að hún fyllti allmikið rúm í jarðlagaskipun þess. En allt var í þoku um uppruna og aldur móbergsins, annað en það, að það var talið yngra en blágrýtismyndun landsins. — Eldri jarðfi’æðingar höfðu starað ráðþrota á þetta berg, sem hvergi þekktist í ná- grannalöndunum. Dr. Helga heppnaðist að færa sönnur á, að móbergið væri myndað af jöklúm og eldi, væri sambland af „frosti og funa.“ Að vísu hafði þar að verki verið miklu eldri ísöld, en áður var kunn á íslandi. — Rak nú hver upp- götvunin aðra í jarðfræði landsíns. Sýnt var fram á, að basaltmyndunm. er að nokkr- tun hluta pleistocen. Og í milli- lögum hinna pleistoeenu hrann- laga má finna dýraleifar, sæ- skeljar og fleira, (interglacial- ar myndanir), sem veita upp- lýsingar um loftslag og lífs- skilyrði þessa tíma. (Búlands- höfði). Ótvíræð rök voru fyrir þvi færð, að mikill hluti mó- bergsins væri jökulmyndun, umbreytt á merkilegan hátt (glacialmetamorficum). Sann- anir voru fundnar fyrir því, að hið „preglaciala“ grágrýti eldri jarðfræðinnar, er yngsti þáttur inn í hinni pleistócenu basalt- myndun, og hafa grágrýtis- hraunin runnið milli ísalda. Hin ar pliocenu sjávarmyndanir Tjörness, reyndust þykkari og voldugri en áður var talið, og fróðlegri til rannsókna. Brota- bergsmyndirnar stórkostlegar (dislocationsbreccia) finnast á Tjörnesi og víðar á landinu, og forn fjörumörk má rekja hærra, en áður hafði verið talið að þau næðu. Hér hefir aðeins verið drep- ið á helstu uppgötvanir dr. Helga og þær jarfræðirannsókn ir, sem hann vann að. Þær sýna, að þar hefir frábær vís- indamaður að verki verið. Á síðari árum hefir dr. Helgi, í anda hinna beztu og vitrustu spekinga, leitazt við að hjálpa mönnunum að átta sig á mikil- leik alheimsins. Um það hefir hann ritað í bókum sínum „Ný- al“, „Ennnýall" og „Framnýal". Þó allir geti ef til vill ekki að- hyllzt þær kenningar, sem þar koma fram, ættu menn að lesa þær bækur vandlega. Þær eru á fegurra máli en flest það, sem á íslenzku hefir verið ritað, og allt er þar viturlega mælt. Dr. Helgi er íturvaxinn mað- ur. Hann er ljós yfirlitum og svipurinn hreinn og drengileg- ur. Hann er enn svo glæsilegur á velli, að öllum verður starsýnt á hann, er hann sjá. Ég hefi þekkt hann í tíu ár og engum hefi ég kynnzt að meiri greind og góðvild. Jóhannes Áskelsson... Tau er tekið í þvott og strauningu í þvottahúsinu ÆGIR. Bárugötu 15. — Sími: 5122. iiBlfrii i lUWMn I ÁREKSTRAR milli amerikskra hermanna — og sjóliSa — og fslendinga eru mjög tíffir. Er minnzt á suma þeirra í blöffunom, en langflesta ekki, enda eru sumir þeirra þess efflis aff ekki tekur aff nefna þá. Eitt kvöldiff var ég á leiff heim til mín og mætti ég tveimur sjóliffum, sem háffir voru svolítiff viff skál. Batt mér í hug aff ekki væri þeim þaff of gott eftir langa útivist á sjónum innan um kafbáta og annan djöfulskap. ÞEIR GÁÐU báðir mjög upp í glugga til beggja handa og hugs- aði ég sem svo: Nú eru þeir greyin búnir að leita sér að skemmtun í allt kvöld og hvergi komizt að. Geta Bandaríkjamenn ekki flutt inn dálítið af dansméyjum og skrípiköllum til að skemmta sínu fólki hér? Þegar ég kom móts við þá gengu þeir þvert yfir götuna til mín og annar öskraði framan í mig:: „ísland vitlaust, skhur ekk- ert.“ Ég sagði: „Finnst þér það?“ „Já, sagði hann, engin stelpa, eng- in skemmtun, allt vitlaust.” ÉG BROSTI og sagði svo: „Ekki er ég á sömu skoöun. ísland er ekki vitlaust, nóg af stúlkum, marg ar skemmtanir“. Þá sagði hann, „Hvar einhver ég berja kaldan?" Ég svaraði: „Veit ekki, enginn úti, allir komnir heim, likast til flúnir af því þú vígalegur". Þá brosti hann glaður og ánægður og vildi fá að kyssa mig. Síðan skyld- um við sem beztu vinir og heyrði ég hlátrana í þeim þegar ég hélt áfram heimleiðis. — Hefði ég rok- ið upp með helvítis látum út af þessu rausi sjóliðanna, þá hefði orðið slagur og ég legið við fyrsta hðgg blár og blóðugur á götunni og málið gert að æsingamáli og jafn vel Ólafur Tliors komizt í það, ANNARS ERU ÞETTA alvöru- mál. BGR. skrifar mér á þessa leið: „Fimmtudagskvöldið 2ð. mare kl. 11 fór ég í áætlunarbíl frá Hafnarfirði til Rvíkur. f Hafnarf. komu í bílinn allmargir sjóliðar, auk þess voru bandaríkskir liðs- foringjar og all margt íslendinga. Einn þessara sjóliða var áberandS ölvaður. Tók hann að láta ýmsum látum, reif hatt af stúlku og hag- aði sér ósæmilega, en íslendingara- ir gáfu honum engan gaum. LOKS SETTIST hann hjá ung- um íslending og tók að rausa viS hann, reif af honum hattínn o. s„ frv. en Íslendingurínn gaf honum kurteislega til kynna, að harns skyldi ekki hvað hann segði, stóS sjóliðinn þá upp og greiddi íslend- ingnum fyrirvaralaust högg í and- litið. Urðu nú ryskingar en bandft- ríkskir liðsforingjar tóku dátanm. FLESTIR ÍSLENBINGANNA fóru út úr bílnum og kröfðust, aS árásarmaðurinn yrði settrnr úr, eí þeir ættu að halda áfram ferðinní. Þó ekki væri hér um alvalega* árekstur að ræða sýnir þetta glögt, hve nauðsynlegt er að sérstaldr bílar séu ætlaðir hermönnum k jafn fjölmörgum leiðum eins og milli Reykjavíkur og Iíafnarfjarð- ar“. ÉG TEK UNÐIR ÞETTA. Það «r brýn nauðsyn að setuliðin koml upp sérstökum ásetlunarferðMft milli ReykjavQtur og úthverfftnuft. Vagnarair nægja varla okkur, hvftS þá öðrum. Kaairas á hftrafiftft. r*W:*t‘Íí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.