Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Víf Trftv1 W/ 'T •%,!#/' Miðvikudagur 1. aprí! 1842. „» *es*s«|»fii«eíi^n; Nýj u skattafrumvorpin; Og samið um úts varsívilnanir fyrir stór- útgerðina á svipaðan hátt og í fyrra. Þetta eru efndirnar á loforðunum um að taka stríðsgróðann úr umferð. Landsðingi Slnrsa- varnafélagins lokið. DStJórnarkosningar I gærkveldfi. LANDSFUNDI Slysa- varnafélags íslands var slitið í gærkveldi. Voru fjölda mörg mál rædd á landsfund- inum, og fór hann hið bezta frám. Síðasta málið á dagskránni var stjómarkosning og fór hún þannig: Guðbjartur Ólafsson forseti, Árni Ámason kaupmaður, gjaldkeri og meðstjómendur Sigurjón Á. Ólafsson, Sigurjón Jónsson læknir, Hafsteinn Berg- þórsson, Guðrún Jónasson og Rannveig Vigfúsdóttir, Hafnar- firði. Frh. á 7. síðu. SKATTAFRUMVÖHPIN margboðuðu eru nú loksins komin, eins og Alþýðublaðið skýrði frá í gær. í um- ræðunum um kúgunarlögin gegn launastéttunum hafa' stjórnarflokkarnir margsinnis reynt að afsaka þau lög með því, að á þessu þingi ætti að gera gangskör að því að taka stríðsgróðann úr umferð, svo að hann héldi ekki áfram að vera ein aðalundirrót dýrtíðarinnar. Hafi menn búizt við efndum á þessum loforðum, hljóta frumvörpin að valda vonbrigðum: Skattlagning stríðsgróðans er enn mjög takmörkuð, þótt hár skattur sé settur á pappírinn. Stríðsgróðinn er þvert á móti verndaður fyrir útsvarsálagningu og bæjarfélögin gerð ómyndug á þessu sviði, og stríðsgróðafyrirtækjunum eru gefnar miklu frjálsári hendur til þess að setja hann í alls konar brask og fjárbrall óviðkomandi rekstri fyrir- tækjanna, auk þess sem þeim er gert hægara um og bein- línis hvött til að úthluta sem mestum arði til eigendanna, og loks er eignaskatturinn á aðalstríðsgróðamönnum landsins, eigendum hlutabréfanna í stríðsgróðafyrirtækjunum, lækkaður stórkostlega. Krafa um 15% launaskatt á þá er vinna hjá setuliðunum! --- ......... Og áttliagafjötrar á ungt félk í landinu. Furðulegar tillögur Framsóknar og Sjálf stæðisflokksmanna á Búnaðarþinginu. -------------------«——.... FURÐULEGT FRUMVARP hefir verið samþykkt á Búnaðarþinginu. Mun í ráði að það verði flutt á al- þingi. Þetta frumvarp mun lengi verða í minnum haft. Það gerir ráð fyrir stofnun allsherjar vinnumiðlunar- skrifstofu, sem hafi á hendi alla ráðningu manna til vinnu hjá setuliðunúm, og skulu allir verkamenn, sem ráðnir verða fyrir atbeina ráðningarstofimnar, greiða til hennár 15% af kaupi sínu! Auk þess hefir Búnaðarþingið samþykkt áskorun á al- þingi um að leggja eins konar átthagafjötra á ungt fólk. í frumvarpinu segir, að rík- isstjórnin skuli taka í sínar hendur alla vinnumiðlun í land- inu. Öllum er bannað að ráða sig til hins erlenda setuliðs, nema gegnum þessa vinnumiðl- un. Hlutverk vinnumiðlunar- innar á að vera, að sjá atvinnu- vegum þjóðarinnar fyrir nauð- synlegu vinnuafli, að hafa á hendi fyrir hönd ríkisins samn- inga við setuliðin um það hve margir menn vinni hjá þeim, að annast móttöku á greiðslu alls verkakaups til þess fólks, er stofnunin veitir heimild til að vinna hjá setuliðinu, að hafa á hendi rannsókn á þörf allra at- vinnugreina í landinu fyrir vinnuafl og að sjá um dreifingu þess, að veita að öðni leyti’ milligöngu vérkámönnum jafnt sem atvinnurékendum, setulið- unum eða þeim, sem látá viniiá fyrir setuliðin, um vinnusölu og vinnukaup. Þá segir í frumvarpinu: „Til vinnumiðlunarstofnunar ríkisins greiðist umsetningar- gjald af allri vinnu, sem unnin er í þjónustu erlendra vinnu- veitenda eða við verk, sem þeir kosta, er nemur allt að 15% miðað við fjárhæð verkalaun- anna.“ Er þetta nýr skattur á vérka- lýðinn — launaskattur á þá, sem vinna hjá setuliðunum — sem Framsóknarmenn og Sjálf- stæðismenn á Búnaðarþinginu virðast hafa komið sér saman um. Enn fremur hefir Búnaðar- þingið samþykkt áskorun á al- .þingj um, að verja 100 þúsund krónum úr ríkissjóði til verð- launa handa ungmennum 14— Frh. á 7. síðu. Þetta eru þá efndirnar á kosn- ingaloforðunum um að nú skyldi stríðsgróðanum ekki lengur hlíft. Það er sama hand- bragðið á þeim og öðrum samn- ingum Ólafs Thors við Fram- sókn. Ösjálfrátt hljóta menn að spyrja: Hvað á Framsókn að fá í staðinn fyrir að hlífa stríðs- gróðafyrirtækjunum enn á ný og gefa þeim að ýmsu leyti stór- aukin forréttindi? Úr þeirri spumingu mun bráðlega fást skorið. Skulu nú helztu breytingar á skattalögunum raktar: Skatfsfiginn. Sú veigamikla breyting er gerð, að ekki verður lengur leyfður frádráttur á útsvari og skatti, en í stað þéss er skatt- stiginn lækkaður nokkuð. Má segja, að skattstiginn fyrir al- menning sé hinn ljósi punktur frv., en hver veit nema stjórnar- flokkamir lumi á einhverju góðgæti í pokahorninu handa al- menningi, eins og t. d. launa- skattinum, sem þeim mistókst að koma á í fyrra. Á öðrum stað í blaðinu er sagt frá hinum ósvífnu tiMögum um 15% launa- skatt, sem Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn á Búnaðar- þingi, þar á meðal ýmsir af þingmönnum þessara flokka, hafa sent aiþingi. Við athugun á skattstiganum kemur þó tvennt í ljós: að skatt- urinn á lægstu tekjunum er hækkaður nokkuð, og að skatt- urinn á hátekjum frá 25—50 þús. kr. er læklcáður mjög veru- lega. Mun Alþbl. síðar birta dæmi þessu til skýringar. Einn- ig mun Alþbl. síðar ræða um þá reglu, að hætta að draga greidda skatta og útsvör frá skattskyldum tekjum. Hún hef- ........-r- ti i i i i . iíílwlfls ■0-4 . .11 ’ ■?'■■ H'®.; ■£ V'. '. ' ' '■ á að standa suðaustan við háM ■* * : * ,.■'*. ■ .• ■/ . í . v ’ ■ ‘' skólann og hýsa fieiri en hinn. í Lansn á defiln stúdenta við brezlca setnliðiö» •'•!.| i T^TÝR STÚDENTAGARÐUR verður að öllum líkindum ' reistur í sumar, ef nokkur tök verða á að fá nægilegt byggingarefni. En Garðsstjórn hefir þegar tryggt sér nóg af sementi og járni til byggingarinnar- Gert. er ráð fyrir, að hinn nýi stúdentagarður muni kosta um 500 þúsundir króna, og á hann að standa fyrir suðaustan Háskólann, eins og gert er ráð fyrir á hinum gamla uppdrætti um svæðið við og umhverfis Háskólann. ir ýmsa kosti, en einnig ýmsa ótvíræða galla. Strfðsgróðaslcattiir* inn. Stríðsgróðaskatturinn er eins og fyrr segir hækkaður veru- lega á pappírnum, þar sem hann kemst upp í 68% af því, sem er umfram 200 þús. kr. skattskyld- ar tekjur. Samtals verður þá stríðsgróðaskattur og tekju- skattur 90 % af því, sem er um- fram 200 þús. kr. (en af 200 þúsundum er hann um 40% samtals). En við þetta er að at- huga að Vs hluti af tekjum út- gerðarfélaganna, sem eru aðal- stríðsgróðafyrirtækin, er skatt- frjáls og að bannað er að leggja nokkur útsvör á þær tekjur, sem eru umfram 200 þús. kr.! (í stað þess að í fyrra var samið um útsvar Kveldúlfs í niður- jöfnunarnefndinni, er það bein- línis lögfest núna.) Með öðrum örðum: Hámark skatta og út- svara á stríðsgróðanum er um 60% af tekjunum. Segjum að félag græði 5 milljónir króna. Það fær þá að halda eftir a. m. k. 2 milljón- um króna. Til samanburðar má geta þess, að Englendingar taka allan stríðsgróða í ríkissjóð og að á hæstu tekjur þar er lagður um 95% skattur. Það var ekki nema eðlilegt og sjálfsagt að útgerðarfyrirtækin fengju að halda talsverðum hluta stríðsgróðans framan af stríðinu, meðan þau voru að vinna upp töp, greiða skuldir og safna varasjóðum. En eftir að öll félögin hafa margfaldað eignir sínar gegnir allt öðru máli. Það verður því að álíta að stríðsgróðanum sé sýnd alltof mikil linkind með þessum á- kvæðum, auk annarra ákvæða, sem einnig skal á minnzt. Varasjóðsálcvæðiii. Áður giltu þau ákvæði um varasjóðina, að helmingur þess, , sem útgerðarfélög lögðu í vara- sjóð, var skattfrjáls (40% fyrir önnur félög). Nú er þessu breytt þannig, að öll upphæðin, sem .löéð er í varasjóð, er skattfrjáls, þó ekki meira en Vs af heildar- tekjum útgerðarfélagsins (önn- Ur félög Vá). Mismunurinn ligg- ur í því, að áður var helmingi hærri upphæð en sú, sem var skattfrjáls, bundiri í varasjóð, : en nu er afgangurinn frjáls til aúðsúthlutunar. Til þess eru líka Frh. á 7. síðu. Garðsstjóm hefir lagt þetta fyrir ríkisstjórnina, og hefíbr hún lofað aðstoð sinni. Hefir hún lagt fyrir alþingi eindregin meðmæli með því, að það veiti 150 þúsund króna styrk til bygg~ ingarinnar, og auk þess, að rík- issjóður gangi í 150 þúsund króna ábyrgð fyrir bygginguna. Þá er gert ráð fyrir, að gamli Garður geti lagt fram allt að 158 þúsundum króna. í sumar mim hann eiga um 100 þúsund krón- ur, en auk þess mun hann fá um 50 þúsund krónur. Er þetta fé leigugjald brezka setuliðsins fyrir Stúdentagarðinn. Teikningar að byggingmni umhverfis Háskólann voru gerð- ar af Sigurði Guðmundssyni arkitekt. Verður sú teikning notuð, en mun þó að ýmsu verða breytt, vegna breyttra tíma. En fullnaðarteikningumi er þó enn ekki lokið. Gert er ráð fyrir, að hinn nýi Garður verði líkur hinum gamla, en hann á að rúma fleiri stúdenta. Ráðgert er að kosin verði, eða skipuð, bygginganefnd ein- hvern næsta dag. Mun stjórne gamla Garðs útnefna tvo, Há- skólaráð tvo og stúdentaráð tvo, en ríkisstjórnin skipar formann nefndarinnar. Bygging þessa nýjaStúdenta- garðs væri góð lausn á vanda- máli, sem mikið hefir verið tal- að um undanfarið. Hefir brezka setuliðið notað gamla Garð fyrir sjúkrahús síðan það kom hingað og ekki talið sig geta látið hann af hendi við stúdentana, þrátt fyrir ítrekaðar kröfur stúdent- anna. Landsmót skíða- mannaáAkureyri Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gærkveldi. ANDSMÓT skíðamanna hefst hér á Akureyri á skír- L dag. Mótið sækja skíðamenn frá tveimur félögum á Siglufirði, Skíðafélagi Ólafsfjarðar og í- þróttafélögunum á Akureyri. íþróttafélág Menntaskólaris •stjórnar mótinu, en friam- kvæmdastjóri er Hermarin Stef- ánsson íþróttakennari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.