Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 3
.x.í( MiSvikadagur t 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ ■asáiiilfiiíiinii..- Hitm frægi landkönnuður Mag- ellan farin Filippseyjar árið 1521, en hann komst ekki lengra í ferð sinni kringum hnöttinn, því að hann var drepinn í bardaga við inn- fædda menn. Um 60 árum síðar var byrjað að reisa Manila, sem nú er höfuðborg eyjanna. Spánverjar réðu fyrir eyjunum til 1898, er ■ eyjarskeggjar gerðu upp- reisn. Stóð þá á stríði milli Spánverja og Bandaríkjanna og lauk þeim viðskiptum svo, að Bandaríkj amenn náðu ' fullum yfirráðum á eyjun- um. >að mæltist mjög illa fyrir i , Bandaríkjunum, að þau gerð- ust nýlenduveldi, og fór því svo, að Filippseyingum var gefið æ meira frelsi og áttu þeir að fá fullt sjálfstæði inn- ap örfárra ára. íbúar Filippseyja munu nú vera tæpar 16 miljónir, mestallt Malayar, Ennfremur lifa á eyjunum allmargir Evrópu- menn. Kínverjar og Japanir. Þessar þjóðir búa að mestu leyti ’• á láglendinu, en við munum komast að ýmsu Jurðulegu, ef við leitum upp til fj allanna. Þar lifa sem sé negrakynflokkar, sem Balug- ! ar nefnast. Eru þeir mjög lágir vexti, eða 1,20 til 1,30 metrar á hæð. Balugarnir eru vinveittir Bandaríkj amönnum og Mal- öjum, en eru lítt hrifnir af ! gulu piltunum frá Tokio, enda eru þeir nú í stríði við þá. Það kemur oft fyrir, að flugmenn verða að nauðlenda í fjöllunum, þar sem þeir húa og er þá venjan sú, að Ameríkanarnir fá höfðingleg- ar viðtökur og fylgd til stöðva sinna, en Japanir eiga alls ills von. Höfðingi Baluganna heitir Tomas. Nú segir sagan, að MacArthur hafi í haust sem leið þótt ástæða til að votta honum þakklæti fyrir björg- un margra flugmanna. Sendi hann því einn af foringjum sínum, Edvard D. P. King, -til Thomas, og skyldi hann bera höfðingjanum þakkir hirina ameríksku vina hans. King kynnti sér nokkuð háttu Baluganna, áður en hann lagði í ferðina til þeirra, og kunni því að hegða sér á þeirra vísu, þegar upp í fjöll- in kom. Þegar King gekk svo fram fyrir Tomas, hafði hann með sér hníf einn mikinn og fagran. Skar hann sig í. hand- legginn og ataði hnífinn blóði sínu, en færði höfðingjanum Einum þýzkum tundurspilli var sðkkt, annár’ skemmdur, en þrem kafbátum var að likindum sökkt i PJ'INUM þýzkum tundurspilli var sökkt, annar laskaður L-M alvarlega, þrír kafbátar mikið skemmdir og þeim sennilega sökkt, þegar þýzk flotadeild gerði árás á skipa- lest bandamanna, sem yar fyrir þrem dögum á leiðinni til ’ 4 ■' ? Murmansk í Rússlandi. Þessi skipalest hafði innanborðs hergögn og ýmsan annán vaming frá Bretlandi og Bandaríkjunum til Rússa. Voru brezk og rússnesk herskip lestinni til vemdar og lögðu þau þegar í stað til orrustu við þýzku skipin. Fyrste: árásin var gerð á sunnudaginn, og sökkti þá brezka beitiskipið Trinitad stórum þýzkum tundurspilli. Önnur atlaga var gerð skömmu síðar, og var þá hinn tundurspillirinn skaddaður alvarlega. Kafbátar Þjóðverja tóku einnig þátt í orrustunni, og er talið líklegt, að þrém þeirra hafi verið sökkt. Orrustur þessar föru fram í hríðarveðri í Barentshafi, norður sf Noregi. Brezku skipin komust öll til hafnar, en beitiskipið Trinidad var lítils háttar skaddað. Þjóðverjar hafa þegar viðurkennt, að einum tundur- spilli þeirra hafi verið sökkt í umræddri viðureign. Það hejir vakið athygli, að sökkt einu þýzku birgðaskipi og Þjóðverjar skyldu ekki senda stærri skip til árásarinnar, þar eð þeir hafa þau á hæstu grös- um. Þeir sendu aðeirís tundur- spilla og kafbáta, þótt beitiskip- in Hipper og Von Eugen og mörg orustuskip séu % Noregi. Þjóðverjar neyðast nú til að flytja æ meira lið til Norður- Noregs, þar eð þeir óttast hinn mikla flota, sem Bandamenn hafa við gæzlu kaupskipa úti fyrir ströndum landsins. Áður hafa borizt fréttir af herskipum Þjóðverja, sem nú eru í höfnum í Norður-Noregi, en nú berast fregnir um aukinn flugflota þeirra í norðurhluta Skandina- viuskaga, bæði í Noregi og Finn- landi. Þetta kemur Þjóðverjum mjög illa, þar eð þeir þurfa nú á hverjum einasta manni að halda annars staðar, enda hafa þeir kallað fjölda manns í her- inn úr iðnaðinum. Það gera þeir áreiðanlega ekki fyrr en í nauð- ir rekur. í gær var það tilkynnt í Moskva, að herskip Rússa hefðu að gjöf. Var þeitta eitt mesta vinarmerki, sem hægt var að sýna Tomas. Tomas reyndist vinhollur. Nokkru eftir að Japanir hófu innrás sína á Luzon, nauð- leritu nokkrir flugmenn þeirra í landi Baluga. Var ékki að sökum á® spyrija, Tomas tók þá fasta og veitti þeim hinar verstu viðtökur, en sendi þá' síðan til vinar síns MacArthurs. í janúar áleit Thomas, að sér bæri að gera meira. Hann tók sér feirð á hendur til MacArthurs, hafði bogarm sinn með sér og eiturörvar í j^oka á bakinu. Hann var kominn til að segja Japön- um stríð á hendur! einum kafbát í Barentshafi. Það varð kunnugt fyrir nokkru, að Þjóðverjar væru að undirbúa sókn á norðurvíg- stöðvunum til að ná á sitt vald Murmansk og öðrum stöðvum Rússa við norðurströndiná. Mundi hertaka Þjóðvérja á þessum stöðum styrkja mjög aðstöðu þeirra til árása á skipa- lestir Bandamanna. En Rússar eyðilögðu þessa ráðagerð með gagnsókn. Var hún gerð bæði af hersveitum á landi og öðrum, sem voru settar á land af her- skipum. Tongoo á valdí Japana. STÓRORVSTTJR geisa án, af- láts í Burma, sérstaklega við bæinn Tongoo, sem mun nú vera í höndum Japana eftir margra daga grimmilegar orust- ur milli þeirra og hinna kín- versku hermanna, sem Amer- íkumaðurinn Stillwell stjórnar. Eitt kínverskt herfylki var í borginni og varðist 2 3 jap- önskum herfylkjum. Barizt var utan við borgina, í úthverfum hennar og síðan á hverri göt- unni á fætur annarri, þar til Kínverjar gerðu áhlaup norður á bóginn og sameinuðust Öðr- um hersveitum, sem þar voru. Talið er, að um 5000 Japanir hafi fallið í þessum orustum. Á hinum vígstöðvunum í Burma, við ána Irrawadi, hafa Japanir gert áhlaup norður á bóginn. Er allmikið af Burma- búum, sem reynzt hafa Bretum ótryggir, í fylgd með þeim. Indverskar herdeildir voru sendar til móts við Japani og sló í bardaga. Féll almargt Jap- ana og nokkrir voru teknir höndum. Þekkiðiþið mannipn? Það er frægur Ameríkumaður, sem komið hefir til íslands. — Jú| alveg rétt,; það er Lindberg. Hann ber ekki höfuðið hátt nú á dögum, enda háfa skoðanir haris béðið slíkt skipbrot, að þær eiga sér vart viðreisnar von. kafa engin svðr Stöðugar viðræður fara fraiuíNewDelhi T TM ALLAN HEIM er beðið með óþreyju eftir úrslit- unum af viðræðum indversku leiðtoganna um tillögur brezku stjórnarinnar. Búizt var við tilkynningum frá tveim helztu flokkunum í gær, en hvorugur gaf þær út. Sir Stafford Cripps heldur viðræðum áfram við indverska stjórnmála- menn, og mun hann vera vongóður um árangurinn. Forseti Kongressflokksins ♦ sagði í gær, að hvað sem öðru liði, gæti hann tilkynnt, að nefnd sú, sem fjallar um málið í flokknum, hafi komizt að al- geru samkomulagi um tillög- urnar, og væri að því komið, að hún tæki lokaákvarðanir í mál- inu. Búizt er við, að þeir Gandhi og Nehru muni eiga mestan þátt í og jafnvel semja yfirlýsingu flokksins. Muslemflokkurmn mun ekki taka endanlega ákvörðun fyrr en á þingi flokksins, sem hald- ið verður næstu daga. Er talið, að Jinnah muni þá og þegar leggja af stað frá New Delhi til fundarstaðarins. Sir Stafford lagði frekari á- herzlu á það við blaðamenn í gær, að Bretar mxmdu bera á- byrgð á landvörnum Indlands til stríðsloka. Freistiogar Parísar- borgar b osta 6 gýzka liðsforingja lifið. SEX þýzkir liðsforingjar, sem áttu að stjórna loft- vömum Parísarborgar, hafa ver- ið skotnir og 20 sendir í fanga- búðir í Póllandi. Var þeiim gefin að sök vanræksla, sem kom þeim í koll, þar eð brezkar flug- vélar gátu mótstöðulítið gert stórkostlega árás á verksmiðjur í borginni. Meðan árásin var gerð og hinir þýzku foringjar áttu að vera í aðalstöðvum sínum, voru þeir að skemmta sér á frægum næturskemmtistað í borginni. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.