Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.04.1942, Blaðsíða 6
hver hin mesti bjamargreiði, ®em bændastétt landsins hefir verið gerður og sýnir ótrúlega skammsýni hi'nna pólitísku for- ingja bænda. Ég orðaði þetta éinu sinni svo, að verðhaékkun- argróðinn myndi kanske endast fram yfir næstu kosningar <setning, sem tilvitnunarfalsar- ár úr Sj álfstæðisflokknum hafa haft mjög í munni sér undan- farið auðvitað í öðru sambandi) og ég er viss um að bænda- stéttin á eftir að reyna það inn- •n skamms að verðhækkanirn- ar á landbúnaðárafurðunum hafa verið sannkölluð hefndar- gjöf, hvort sem hún verðlaunar upphafsmenn þeirra* fyrir það við næstu kosningar eða ekki. Hinsvegar hefði verið í lófa íagið að láta bændastéttina fá hlutdeild í stríðsgróðanum. Til þess voru ótal Ieiðir bæði bein- ar og óbeinar, sém ékki hefðu þurft að skapa verðbólgu. En Eramsókn valdi einmitt leið verðbólgunnar, sem hlýtur að verða bændum til bölvunar ekki ■síður en öðrum stéttum, þegar frá er talin stétt hinna örfáu stríðsgróðamanna. Því verðbólgan með öEu sínu fargani var óhjákvæmileg af- leiðing af verðhækkunarpólitík þeirri, sem fulltrúar bændá beittu sér fyrir. Og hvernig eru horfurnar með búskap bænda nú þrátt fyrir hllar verðhækk- anir? Lesið þið Tímann. Kjarni þessara mála allra er það að það tvennt var ósamrým- anlegt — annarsvegar að leysa dýrtíðarmálin, þ. e. koma í veg fyrir verðbólguna, — og hins- FIMLEIKAMÓTIÐ (Frh. af 5. síðu.) arnir voru þessir: Miðbæjar- skólinn, drengir, undir stjórn Viggós Nathanaelssonar, sami skóli, telpur 8 ára, Sonja Carls- son, Austurbæjarskólinn, dreng- ir 8 ára, kennari Aðalsteinn Hallsson og Skildinganesskóli, telpur ,8—9 ára, kennari Fríða .Stefánsdóttir. Kl. 15 sýndu: Barnaskóli Hafnarfjarðar, drengir 11-—12 ára, kennari Hallsteinn Hinriks- son; Kennaraskólinn, stúlkur, kennari: Fríða Stefánsdóttir, Miðbæjarskólinn, drengir 11 ára, kennari Viggó Nathanaels- son, Miðbæjarskólinn, stúlkur 12 ára, kennari Sína Ásbjöms- dóttir og Barnaskóli Hafnar- fjarðar, telpur, undir stjóm Hallsteins Hinrikssonar. í gærkveldi sýndu stúlkur úr Menntaskólanum undir stjórn Fríðu Stefánsdóttur, drengir úr Austurbæjarskólanum undir stjórn Hannesar Þórðarsonar, Kvennaskólinn undir stjórn Sonju Carlsson, 12 ára drengir úr Austurbæjarskólanum, kenn- ari Aðalsteinn Hallsson og loks piltar úr Samvinnuskólanum. í dag er síðasti dagur mótsins og hefjast sýningar kL 1, en verða síðan áfram í kvöld kl. 8,30. Koma þá til mótsins tveir flokkar frá Laugarvatni, og er stjómandi þeirra Björn Jak- obsson. vegar að gera það, sem Fram- sóknarflokkurinn og Sjálfstæð- isflokkurinn kom sér saman um, að vernda milljónagróða stríðgróðamannanna og láta hann flæða yfir laiídið, og skrúfa upp verðið á landbúnað- arafurðuhum. Þar sem þessir tveir flokkar hafa ekki viljað neitt raimverulegt aðhald á þessum tveimur sviðum, hefir allt .þeirra tal um baráttu gegn dýrtíðinni verið loddaraleikur einn. Og enn leikur stríðsgróðinn lausum hala, þótt verðhækkun landbúnaðarafurðanna hafi verið stöðvuð í bili með gerð- ardómslögimmn, hvað lengi sem það verður. (Niðurlag á morgun.) — Félagslif. — Miðvikudaginn 1. apríl. Kl. 15: 1. Skildinganesskólinn, telpur 12 ára. 2. Gagnfræðask. Rvk., piltar. 4. Gagnfr.skóli Reykvíkinga, piltar. 5. Laugarvatnsskólin, piltar. 6. Laugarnesskólinn, telpur 13 ára. i Kl. 20,30: "*'v 1. Húsmæðraskólinn. 2. Laugarvatnsskólinn, stúlkur. 3. Kennaraskólinn, piltar. 4. Gagnfræðask. Rvk., stúlkur. 5. Laugarvatnsskóli, piltar. Vinnuföt! Þetta eru vinnuföt eins og Ameríkumenn hugsa sér þau fyrir verksmiðjustúlkurnár. t Vegna stórkostlega aukins útgáfukostnaðar hafa út- gáfustjórnir undirritaðra blaða ákveðið að hækka verð á auglýsingum frá 1. apríl n. k. í kr. 4,00 per eins dálks sentimeter. Reýkjavík, 3Í. marz 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÍSAFOLD OG VÖRÐUR VÍSIR HEIMILISBLAÐIÐ VIKAN TÍMINN VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN Kaupmenn og kaupf élagsst j ór ar! Við eigur á lager og höfum tryggt okkur í Englandi talsvert af vefnaðarvörum, búsáhöldum, ritföngtim, pappírs- vörum, leðurvörum, smávörum o. s. frv. Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birðgirnar sem fáanlegar verða frá Eng- landi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á fjölda af þeim vörutegundum, sem við eigum á lager, eða erum að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður hluta af birgðum okkar, gegn hagkvæmum greisluskilmálum ef þér óskið og meðan' birgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin. . ; !•■■■' i. Heildv. Gnðmandar M. Þórðarsonar. SÍMAR: Skrífstofa 5815 — Lager 5369. Frto. af 4. síðu. VerðhækkunarpólitÍkin ér ein- LhÍú: MHMkudagur 1. *#rH 1942. m -i K 44 Dilkakjöt Hangikjöt Svínakótelettur Svínasteik Ostar, 30% Gráðaostur Egg ' \ ‘ ■ i: ■:.. ■ ' ;;ít •: V'>■,:■.■:■: ■'.,.: Niðurskorið álegg. Kjðt & fiskmetisgerOin Grettisgötu 64. Sími 2667. Reyktaúsið Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Opið verður um páskana eins og hér segir: Fimmtud. 2. ápr. (kl. 8 f. h. til 3 e. h.) fyrir bæjarbúa.* Fimmtud. 2. apr. (kl. 3 e. h. til kl. 5 e. h.) fyrir hermenn. FÖstUdaginn 3. apríl: Lokað allan daginn. Laugard. 4. apríl (kl. 7,30 f. h. til 8 e. h.) fyrir bæjarbúa * Laugard. 4. apríl (kl. 8 e. h. til 10 e. h.) fyrir hérmenn. Sunnudaginn 5. apríl: Lokað allan daginn. Mánudagirm 6. apríl: Lokað allan daginn. ATH. Aðra daga opið sem venjulega. — Látið börnin koma fyrri hluta dags. — Miðasala hættir 45 mín. fyrir her- manna- og lokunartíma. — *Til 10 f. h. eínnig fyrir yfirmenn úr hernum. Geymið auglýsinguna! SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR ©H ffff® Verðið rétt fyrir saumalaunum. Eiunig stakar buxur. VESTA $ Laugaveg 40 simi 4197. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með margskonar gjöfum, heillaskeytum, blómum og samsætum á 70 ára afmæli mínu 25. marz 1942. Guð blessi ykkur öll. Alexander E. Valentínusson. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur framhalds-aðalfund fimmtudaginn 2. apríl kl. 2 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Nauðsynlegt að félagsmenn fjölmenni, þar sem á- kvörðun verður tekin um mikilsvarðandi mál, er frest- að var á síðasta fundi. STJÓRNIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.