Alþýðublaðið - 10.04.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1942, Síða 1
Lesið á 5. síðu blaðsins greinina um sjálfævi- sögu Theódórs Frið- rikssonar. Lykiar hafa tapait sennilega rétt við Freyju- götu 30, skilist þangað gegn fundarlaunum. Félag Ansttirzkra kveana heldur fund í kvöld (föstu- daginn 10. apríl) kl. 8V2 e. h. á Amtmannsstíg 4. Áríðandi að félagskonur mæti. Stjórnin. SenðisveinD óskast strax. Umsókn sendist skrifstofu- stjóranum fyrir 'hádegi á mánudag 13. þ. m. Landsbanki íslands. Nýkomið! Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERÐ Grettisgötu 57. Dðsundir vita að æfilöng gæfa fylgir hringmium frá ■ SIGURÞÓR. xxxxxxxxxxxx Auglýsið í Alpýðnblaðlnu. xxxxxxxxxxxx Helgafell Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi áð Helgafelli. Nafn: ......... Heimili ..... Sendum gegn póstkröfu um allt land. 23. árgangur. Föstudagur 10. apríl 142. 83. tbl. Gerist áskrifendui: að Al- þýðublaðinu. Símar afgfreiðslunnar eru 4900 og 4906. S.K.T.2. anslefknr í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 Félap ísL Hljóðfæraleikara heldur 10 ára afmælisfagnað sinn að HÓTEL BORG þriðju- daginn 14. þ. m. — Hefst með borðhaldi kl. 9. Áskriftarlisti fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggur frammi í skrifstofunni í Hótel Borg til sunnudagskvölds. S.H. Gðmln dansarnSr Laugard. 11. apríl kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Pöntun á aðgöngumiðiun veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá M. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir M. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Sími 5297 Aðeins fyrir íslendinga. REYKJAVÍKUR ANNÁLL HJF. REVYAN ffiallé! Amerika verður sýnd n. k. sunnudag 12. þ. m. kl. 2,30. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðné. Safnið varabirsðn RÍKISSTJÓRNIN hvetur almenning til að safna nokkrum birgðum í várúðarskyni. Hér er minnisblað yfir helztu vörur á markaðnum, sem þola vel geymslu. KJÖTNIÐURSUÐA Kindakjöt V2 og 1/1 ds. Saxbauti % og 1/1 ds. Kiridakæfa %, %, xk og 1/1 ds. Kindabjúgu 1/1 ds. og fleira. Elzta KÁPUBÚÐIN á landinu er á Laugavegi 35. Hefir ávalt ÞAÐ Nýjasta. 10—15 kápur teknar fram daglega. 25 kápur koma fram á laugardaginn. Sökum þess, að ég hefi fengið fleira1 starfsfólk, get ég tekið á móti pöntunum fyrir hvítasunnu. — Hefi einnig fengið Ijós heilársefnl. KápubúðlBB, Laupavegil 55 i Sigurður Guðmundssun. Sírni 4278. FISKNIÐURSUÐA Fiskabollur 1/1 og V2 ds. Fiskbúðingur 1/1 og % ds. Soðinn þorskur 1/1 og % ds. Reykt murta í ds. Soðin síld 1/1 ds. Síld í olíu og tómat og fleira. ÝMISLEGT Grænar baunir í ds. ísl. gulrætur í ds. Kex og kökur Kringlur Tvíbökur Skonrok All Bran Corn Flakes Harðfiskur Riklingur Dósamjólk Rúgmjöl og heilhveiti í kex / Hugheilar þakkir ýæri ég þeim. sem sýndu mér vin- áttu á fertugsafmæli mínu með gjöfum og skeytum, þ. 8. apríl. KARL ST. DANÍELSSON. Aðalfandar BARNAVINAFÉLAGSINS SUMARGJAFAR verður hald- inn í Kaupþingssalnum sunnudaginn 12. apríl kl. 3 e. h. (Lyftan í gangi). Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Eramhalds-aðallanðnr •r\ ' Frfkirkjnsafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudag- inn 12. apríl kl. 14. (2 eftir hádegi). DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar, 2. umræða. 2. Önnur mál. Fundurinn hefst með stuttri guðþjónustu. Safnaðarstjómin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.