Alþýðublaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.04.1942, Blaðsíða 8
-v~' JVÍi*yiku<Ug:«r 15, ájnrií. íHfé> M*v£>3S3íj neyrcofíed JE* PSTEIN er ekm af fræg- ustu nryndhöggvurum, sem nú lifa. En myndár hans. hafa lifea vakið fádæma and- úð og hneyksflm hfá mörgum. Sú standmynd Epsteins, Sem einna mest hneyhsU hefir vak- ið, er „Rima? i Hyde Park. Stanley Baldwin, sem þá var forsætisráðherra Breta, var fengbnn til að afhjúpa mynd- ina. Þeganr harm kom á . staðhm var dúkitr yfir myndinm, eins eg venja er til, þegar sta-nd- myndir eru afhjúpaðar. Bald- wht flutfi síðan ræðu sína með heiðri og sóma. Svo bippU hann i sirenginn og dúkurinn féll frá. „Guð sé oss næstur!“ varð Mr. Baldwin áð orði, þegar hann leit á líkneskið, sem hann -hafði afhjúpað. & :J: * Jki* AÐXJR noklcur á norsk- ufn smábæ vildi láta handtdka sig. Ýmsir kunningj- ar hans höfðu verið handtelm- ir og hlotið vinsældir fyrir, því að þeir höfðu allir eitthvað móðgað nazista.. Maðurinn hrópaði „Lifi kon- ungurinn,“ í strætisvagninum, en ekkert gerðist annað en það. að vagnstjórinn sagði að hann þyrfti ekki að borga far- ið. Hann gerði þetta víða ann- ars staðar og bar ekki annað úr býtum en gjafir og þakk- læti. Loks þóttist hann sjá ör- ugga leið. Á jámbrautarstöð- inni stóð þýzk hersveit. Maður inn gekk þar um eins grenj- andi Ijón og æpti: „Lifi kon- ungurinn! Lifi konungurinn!“ Þá gekk þýzki liðsforinginn til mannsins og sagði: „Þú verður að fara dálítið varlega, maður minn. Það eru nefnilega tveir nazistar í her- sveitinni hjá mér.“ ifi ’fi ffi &AMKVÆMT frásögn Árna lögmanns Oddssonar „sóru velflestir sýslumenn á alþingi 1620, sumir með öllu ódrukkn- ir, sumir með öllu veldrukknir, eið guði og kónginum að haja guð og réttlætið fyrir augum í allri lögsögn sinni.“ Ekki hafa allar gáttir verið þéttar þá, fremur en seinnu varð! stóð álútur frammi í stafni bátsins, eins og api, og þegar hann sá hnna, lok&ði bann öðru auganu og lagði höndina á hjartastað og var mjög spaugilegur á svipinn. — Bát- verjarnir ráku upp skeilihlát- ur, en það var ekkert móðg- andi við það. Þeir litu á hana sem tilheyrandi skipshöfninni og hún hló líka. Hún settist í skutinn og lét fara notalega um sig. Nú háði kjóllinn henni ekki lengur og hún gat verið miklu frjálsmannlegri í fram- komu en áður. Síðastur steig skipstjórinn ofan í bátinn og mennirnir lögðust á árarnar og báturinn rann í áttina til lands. Dona drap hendumi ofan í vatnið og fann, að það var volgt. Henni fannst hún vera karlmaður, en þegar hún var ung stúlka, — hafði hana oft langað til þess vera piltur, einkum þegar hún sá brœður sína fara í útreiðar- túra með föður sínum, og hún starði löngunaraugum á eftir þeim og fleygði brúðunni sinni með fyrirlitningu á gólfið. Nú tók stefni bátsins niðri og þeir, sem voru korrmþ- í land á und- an, tóku á móti bátnum í lend- ingumii og drógu hann upp í fjöruna. Þau höfðu aftur ó- náðað máfana, og fáeinir þeirra flugu upp og görguðu og blökuðu vængjunum. Dona fann möl undir fótum sér, en þegar þau komu upp undir klettana varð strax mýkra undir fótum. Ræningj- arrdr beygðu nú að inn á ein- stigið og fóru að klifra upp. — Dona beit á jaxlinn, því að hún sá, að erfitt myndi vera að klifra upp á þessum skóm. En þá kom skipstjórinn til hénn- ar, tók í hönd hennar, og þau leiddust upp einstigið. Á ein- um stað námu þau staðar til þess að kasta mæðinni, og þeg- ar hún leit um öxl, sá hún móta fyrir máfinum úti á vík- inni, þar sem hann lá við akk- eri. Þau heyrðu líka áraglarm*- ið, þegar bátnum, sem hafði flutt þau á land, var róið aftur fram að skipinu. Máfamir voru nú orðnir rólegir aftur, og ekkert hljóð heyrðist, nema þegar steinar hrundu niður fyrir kiettana undan fótum sjó- ræningjanna, og bárttgjálfrið við ströndina. — Eigum við a'ð baldá á- fram? spurði hann og tók fastar um hönd henni. Það var sem straumur færi um hana alla við þetta hlýja, þróttmikla handtak. Eftir að þau voru komin upp á klettana, hélt hann áfram að leiða hana, en menn hans dreifðu úr sér. — Hann hafði rannsakað kortið nákvæmlega, og það höfðu menn hans bersýnilega gert líka, því að þeir rötuðu, eins og þeir væru á þilfarinu á Máf- inum. En skórnir, sem voru henni alltof stórir nudduðust við fætur hennar, svo að hún hafði nú fengið hælsæri. En það mátti hún ekki láta neinn vita. Nú hallaði aftur undan fæti og snöggvast sá hún glytta í fljót til vinstri handar, en svo hvarf það sjónum aftur og loks komu þau að litlum vogi. Þau fengu sér sæti undir tré og biðu, og smám saman tínd- ust skipsmenn hans að, utan úr myrkrinu, einn af öðrum Ræningjaforinginn ávarpaði þá alla með nafni og þegar þeir höfðu svarað honum og hann hafði fullvissað sig um, að þeir væru allir, ávarpaði hann þá á mállýzku Bretóna, en þá tungu skildi hún ekki. Einu sinni líorfði hann út fyrir víkina og benti, og Dona sá móta fyrir skipi, sem lá þar við festar.- Það var ljósker hengt upp í siglutoppinn, en annars sást ekkert kvikt á ferli á skips- fjöl, en stundum heyrðist skrölta í festum, þegar flóð og öldur svörfuðu skipið til. Það var eitthvað ömurlegt og dap- urlegt við þetta hljóð eins og skipið hefði verið yfirgefið. — Allt í einu heyrðist þytur í trjánum og ræningjaforing- inn leit í vesturátt. — Hvað er nú að? hvíslaði Dona, því að skyndilega varð henni það ljóst, að ekki var allt með felldu, og hann þagði stundarkorn áður en hann IGAMLA BtO ■ Nanette. (Na, Ntr, Naneftc.) ANNA NEAQLE. Sý»d kl. 7 og S. ?• Framhaidssýning 2tVz—6Vz PÓSTÞJÓFARNIR Cowboymynd mcö Georgc O’Brein. Börn innan 12 ára fá ekki áðgang. ■ mi* m* u Á sl óðam (Down Argentiíie Way,) I Fdgur og skemmtileg sl«i> mynd tekfcn í eðfilegtaA litum. Aðalhlutverk leika l>ON AMECHE og BETTY GRABLE. Sýnd kl. 5, 7 og S. svaraði og þefaði út í loftið, eins og dýr. — Hann hefir snúið sér og er nú á vestan, sagði hann — að lokum. Dona snéri sér í vindáttina og vai*ð þess nú vör, að vindur stóð af hafi og það var mjög óhagstætt fyrir þau. — Hvað er nú til ráða? — spurði hún, en hann svaraði ekki. Hann var staðinn á fæt- ur og var kominn af stað niður í flæðarmáliö og meim bans fylgdu honum, án þess aj$ segja orð. Nú voru allir komnir niður að ströndinni og horfðu út á voginn, þar sem skipið lá, og; nú var töluverður öldugangur á voginum. Skipstjórinn gekk afsíðis og benti Pierre Blanc að koma með sér. Han* ræddi við Pierre ofurlitlaE stund, en hann kinkaði kolli. Þegar þeir höfðu lokið samtal- farið að heiman kom helliskúr og hafði hann sett látúnsskálina á höfuðið til þess að hlífa nýju flaujelshúfunni sinni. Og nú skein á vott látúnið í sólskininu, sem kom eftir skúi'ina. Rakarinn reið asna, eins og Sankó sá réttilega, en Don Q. sýndist þetta vera riddari með gullinhjálm, á gráum gæðingi. Riddai’inn bar fyrir sig skjöld sinn, lyfti lensunni og þeysti áfram eins og hrossið gat komizt og æpti til komu- manns: „Búðu þig til varnar, óþokk- inh þinn,“ æpti hann. „Berstu við mig, eða fáðu mér í hendur það, sem mér ber!“ Rakarinn átti séy einskis ills von fyrr en hann sá hinn hertygjaða mann geysast á móti sér. Hann gat aðeins borgið sér með því að renna sér af baki. Skálin datt af honum, en hann var svo óttasleginn, að hann* spratt á fætur jafnharðan og þaut síð- an a| stað yfir akrana eins og fætur toguðu. Riddarinn hafði þannig borið sigur út býtum og hirti ekki um að elta flóttamanninn. — Hann reið þangað sem skálin lá á jörðinni. Hann skipaði San- kó að taka herfangið upp. „Þetta er allra fallegasta skál,“ sagði Sankó og skoðaði ílátið í krók og kring. Húsbóndi hans setti skálina á hausinn og snéri henni alla vega, til þess að leita að hjálm grímunni, en fann hana auð- vitað ekki. „Sá, sem fyrstur bar þennan hjálm, hefir verið afar höfuð- stór,“ sagði hann. „En verst er, að hjálmgrímuna skuli vanta.1' Sankó var nóg boðið, þegar húsbórtdi hans kallaði skálina hjálm. Hann gleymdi öllum lensuhöggum og rak upp skelli hlátur. ,,Að hverju hlærðu nú, fífl- ið þitt?“ spurði Q. „Ég hlæ bara að því, hve sá, MYRBISSCS öm: Hún dró þig óþægilega þessi fallhlíf! Lillí: Það er ekkert að mér, nema hvað ég skrámaðist Ift- ils háttar. . Lillí: Kpmdu, fólkið sem var í flugvélinni, hlýtur að vera stórslasað! Óm: Þú ert góð stúlku, LiLlí! Örn: Ég held, að þú ættir að hvíla þig. Ég skal fara og skoða flugvélina. Lillí: Ætlarðu að skilja mig eftir hér eina? Nei, karl minnl öm: Jæja, komdu þá, en ég verð að segja, að þú ert bug- rökk stúlka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.