Alþýðublaðið - 16.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1942, Blaðsíða 1
 Léðtð ákaeröskjal 66 lisia,- manna á hendur for- maani menntamála- xáðs á a. síöu blaðsins. 23. áif£BJ62*r. FíœKMt»tfag«r 1«. ðprii 1*42. 8$. tW. 4 greimna ura siBuslp daga þýzka oruste- skipsins ,,BismarcÍE'' a 5. síðu blaðsíns. I Fatapressnn P. W. Bieriag Smiðjustíg 12. Sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig íatnað í kemiska hreinsun. Félagslíf Æfing í kvöld kl. Wt í Aust- urbæjarbarnaskólanum. — Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Nýkomið! Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERÐ VFR7L ^sw^w^B^aaB^y" [ Grettisgötu 57. við Fálkagðtn til sölu. Tvö herbergi og eldhús laus til íbúðar. — Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Sími 2002. I£aupi giill Lang hæsta verði. Sigurpér, Hafnarstræti ) LeJktélag mcykja*rik«r „GULLNA HLIBIB*4 SÝNING t KVÖLD KLUKKAN S. Aðgöngumiðar seldir frá kl, 2 i dagi. XXX»0000000< Auglýsið í Alliýðublaðinu. XXXXXXXXXXXX Helgafell . Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að Helgafelli Nafn:..................... Heimili................ Sendum gegn póstkröfu um allt land. I 1 REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. | REVYAN Halló! Amepfka verður sýnd annað kvöld, föstudaginn kl. 8. Aðgöiigraniðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. KventSskH'-'útsala STENDUR AÐEINS TIL LAUGARDAGS. ]**!? f^ Komið á meðan mestu er úr að velja. [ffllJéðfœrahúsM. NOKKRIR LAGHENTIR UNGIR- MENN geta fengið framtíðaratvinnu í Œnasmiðjunni. Sími 2287. ', KA Hið þekkta steirfsteypuþéttiefm SIKA er'nú komið aftur. Birgðir fyrirliggjandi.' J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. — Sími 1280. Aglýsing - * um hámapksverð. Gerðardómur í kaupgjalds- og sverðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: í heildsölu pr. 100 kg. Hafragrjón Sagogrjón Kartöflumjöl Smjörlíki Krystalsápa Kartöflur kr. 77.60 156.60 136.77 312,00 242.00 60.00 í smásölu pr.kg. kr. 0.97 — 1.96 — 1,71 — 3.68 — 3.00 \ Að gefnu tilefni óskar gerðardómurinn að geta þess, að hámarksverð þetta gildir um allt land og er óheimilt að selia vörur þessar eða aðrar, sem hámarks- verð hefir venð auglýst á, ihærra verði. Viðskiptamálaráðuneytið, 15. apríl 1942. Verkstæðp og skrifstofnm vorom yerður lokað vegna jarðarfarar fimmtudagihn þ. 16. þ. m. frá kl. 12 e. h. 1 HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR Somarfapað halda Stúdentafélag Reykjavíkur og.....Stúdentaráð Háskólans að Hótel Borg síðastavetrardag (n. k. mið- vikudagsk völd). Aðgöngumiðasala verður auglýst síðar. Byggingafélag verkamanna. AÐALFUNDUR Byggmgafélags verkamajnna veírður haldinn sunnudaginn 19. þ. m. kl. 1% í AlþýðÚhusinu við' Hverfisgötu. FUNDAREPNI Venjuleg aðalfundarstörf; . Athygli félagsmanna skal vakin á því, að þeir félagar, sem ekki hafa greitt ársgjald sitt fyrir 1942 fyrir fundinn, verða strikaðir út af meðlimaskrá fé- lagsins. Kvittun fyrir greiðslu árgjaldsins gildir sem aðgöngumiði að fundinum. STJÓRNIN Brezka menningarstofnunin The British Council hefir ákveðið að veita þremur íslenzkum kandídötum styrk til framhaldsnáms við enska háskóla á komanda háskóla-ári. Styrkurinn nemur £350 til hvers styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. maí n. k. til annarshvors okkar undirritaðra, sem úthluta styrknum samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjórnarvalda. PÁLMI HANNESSON. CYRIL JACKSON. •Brezka menningarstófnunin The British Council býður fjóra styrki handa mönnum, sem-vilja leggja stund á verzl- unar- eða iðnaðarnám í Bretlandi. Önnur fög geta einnig komið til greina við styrkveitingarnar. ' Styrkurinn nemur £100 til hvers styrkþega, og er veittur til náms á komanda háskóla-ári. - Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist til mín fyrir 1. maí n.k. CYRIL JACKSON. Fulltrúi British Council á fslandi. \ Fyrir tilstilli Brjtish Council geta nokkrir læknakandídat- ar fengið stöðu við brezk sjúkrahús, og f á þeir frítt fæði, hús- næði og auk þess £10 f laun á mánuði. Nánari upplýsingar um sto^riessar má fá hjá landlækni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.