Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 4
4 £UUÞÝtHJBLM$f& Fimmtudagiur 23. apríl 194& ÚtgetOBdi: Al>ý*nHokknrinn Ritst|éri; Stefón PJetnrsson Bitetjórn og afgreiðsla í Al- pýQuhúsinu viS Hverfisgötu Sfanar rilstjómar: 4901 og 4002 Sfanar afgreiðslu: 4900 og 4»06 Vearð i lausasðlu 25 aura. AlþjðupreatemiSjaa h. f. fiefnm birounnm snmargjðf. SUMARDAGURINN FYRSTI hefir löngum ver- ið mikill hátíðisdagur hér á landi, og það er eðlilegt. Sumar- ið hefir svo mikla þýðingu fyrir okkur. Vetrarríki hefir verið mikið og skammdegið langt. Með sumrinu kemur birtan og hlýjan, og líf færist í það, sem áður var kalið. / Á síðustu árum hefir sumar- dagurinn fyrsti verið helgaður börnunum, gróandanum, eins og éður, hinu nýja lífi, og framtíð- inni. Hér í Reykjavík hefir dag- urinn orðið að enn meiri hátíð- isdegi en áður. Bömin og for- ystumenn bamavinafélagsins „Sumargjafar“ hafa tekið völd- in þennan dag og sett allan svip sinn á hann. Svo mun enn verða í dag og ekki síður en áður. Á undanförnum árum hefir „Sumargjöf“ haldið uppi mikilli starfsemi á hverju sumri, og sú starfsemi hefir stöðugt aukizt. Stefnt hefir verið að því fyrst og fremst, að hjálpa börnum ef bágstöddum heimilum til þess að geta notið sumarsins í sem ríkustum mæli. Þau börn, sem hafa eytt skammdeginu í kjöll- urum Reykjavíkur, hafa • fyrst og fremst notið hjálpar „Sumar- gjafar“, og allir Reykvíkingar hafa stutt þessa starfsemi og haft, fulla samúð með henni., enda hafa þeir sannarlega lagt fram fé og hjálp til þess, að hún gæti borið sem beztan árangur. Nú um skeið hefir starf „Sumargjafar“ orðið víðtækara en áður var, því að þó ao opin- berri nefnd hafi verið falið að starfa fyrir öll börn, sem óskað er eftir að koma í sveit, þá hefir „Sumargjöf“ lagt þar hönu aö verki með ágætum árangri. í dag leitar „Suxnarg;iöf“ enn til Reykvíkinga' uin hjálp og að- stoð. Undanfamir dagar hafa sýnt það, að Reykvíkingar ætla ekki að láta standa á sér. Félagið ■hefir þegar' þetta er ritað, þegar fengið stórgjafir, og allt, sem er búið að gera, hefir gengið fram- úrskarandi vel. En heildarúr- slitin koma í dag. Öllum ber að styðja þessa starfsemi. Þeir, sem mikio geta látið, gera það, en framlag hinna, sem minna hafa aflögu, er jafn vel þegiö. Það á að vera takmarkið, að hver einn og einasti Reykvík- ingur, sem annars er sjálfbjarga, leggi fram sinn skerf, því að það safnast, þegar saman kemur, og á undirtektum fjöldans veltur árangurinn. Frh. á 7. síðu. G LEf> 1LEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! Sæigætw- og einagerðin Frey)a hi. I Ofnasmiðjan hi. 1 GLEÐILEGT SUMAR! 1 GLEDILEGT SUMAR! LÚLLABtJÐ. Verzlun Sigurðar Halldérssonar. • ' GLEÐILEGT SUMAR! Óskum öllum viðskiptavmum okkar Þökk fyrir veturinn. GLEÐILEGS SUMARS Alþýðuhúsið Iðnó. — Ingólfs Caié. Efnalaug Reykjavíkur. GLEDILEGT SUMAR! Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLEÐILEGS SUMARS Hvannbergsbræður. Jón & Steingrímur. GLEÐILEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! H.i. Eimskipafélag íslands. / Ullarverksmiðjan Framtíðin. GLEÐILEGT SUMAR! GLEOELEGT SUMAR! Þökk fyi-ir veturinn. Ólarar Hvanndal, prentmyndagerð. Kolaverzl. Sigurðar Ólafssonar. GLEÐSLEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! Alþýðuflokkurinn. t Bifreiðaeinkasala ríkisins. ' / GLEÐILEGT SUMAR! GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Brynja. Verzlunin Framnes. GLEÐ8LEGT SUMAR! GLEÐBLEGT SUMAR! i Verzlun Péturs Kristjánssonar, V Raftækjaverksmiðjan h.f. Ásvallagötu 19. Hafnarfirði. Óskum öllum viðskiptavinum okkar GLE&ELEGS SUMARS GLEÐILEGT SUMAR! Verzlunin Björn Kristjánsson. Jén Bjömsson & Co. Liíir &Lökk t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.