Alþýðublaðið - 25.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.04.1942, Blaðsíða 1
Lesið 'greinina um leyndar- dóma fjallanna á 5. síðu blaðsins í dag. __ 23. árgangur. Laugarðagur 25. apríl 1942. 95. tbl. Gerist áskrifendur að Al- þýðublaðinu. HringiS strax í síma 4900 eða 4906. Tantar yðor ekki Morley puresilkisokka — silkisokka , — ullarsokka, ¦— bóraullarsokka, — Handklæði, — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið og kaupið, Hindsor-Hagasin Laugaveg 8. TækifæriS' kaap Við seljum næstu daga ca. 100 model-kjóla með tæki- færisverði. — Komið — skoðið og kaupið yður fagran kjól. Sportforngerðin Hverfisgötu 50. Vantar ÚMM, vinnutími frá 8—5. Kaup 150.00 á mánuði, frítt fæði og húsnæði. Frekari upp- lýsingar á Leifsgötu 32 hjá Jóni Magnússyni. Til sumargjafa! Bílar — Boltar — Flugvélar — Dúkkur — Dúkkustell — Hringlur — Meccano x — Hjólbörur — Skip — Sauma- kassar — Smíðatól — Lúdó — Stimplakassa ¦— Pusluspíl — Blöðrur og ótal margt fl. K. Efnarsspn & IIÍiÍFiiSSÖíl Hárgreiðslnstúlki vantar til Akureyrai*. Upplýsingar í síma 3980. m tréuli til sölu, 75 aura kg. SigUiiður Kjartansson Laugavegi 41. Vantar yður ekki Morley pureöilkisokka, -— silkisokka, — uliarsokka, '— bómullarsokka, —- Handklæði/ — Borðdú'ka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skGðið oy kaiipis. Vesturgðtu 30. Sýléö fðt i eru til sölu á Laugaveg 124. Uppbj singar eftir kl. 8 á kvöldin. LÍYtana. Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið , framtíoarat- viryiú við af greiðslu í kaffisíefunni Turninn í Haíiiarírrði nú strax eða 14. maí Sími 9141. VIC T O R Laugav-eg SS Sfmi 2236' ¥EFM&®&It¥®IHJVEI8æLU f Opnar í dag. Margskonar vefnaðarvörur og fatnaðnr fyrir dömur herra og börn. Atta. Frá sama tíma hættir verzlun mín í Bankastrœti 2. Mekkinö Björasson. EEYKJAVÍKUR ANNÁLL HJF. REVYAN Halló! Amerfica Sýning á morgun snnnuiiag M. 2 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Leikgélatf Reykjavikur „GULLNA HLIÐI SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seHir í dag kL á í Iðnd. M Kaupmenn o< kaupfélagsstjö'par N Við eigum á lager eg höf um tryggt okkur í Englandi tals-' vért af vefnaðarvörum ,búsáhöldum, ritföngum, pappírs- vörum, leðurvörum, smávörun^ o. s. frv. — Þessar birgðir verða.ef til vill seinustu birgðirnar, sem fáanlegar verða frá . Englandi, par eð algert útflutningsbann er þegar komið á f jölda af þeim vörutegundum, sem við eigurn á lager, eða er- um að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður hluta af birgö- um okkar gegn hagkyæmum greiðsluskilmálum, ef þér óskið .. og meðan birgðir okkar endast.. '. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við ' innkaupin. . . Heildv. Guðm. H. Þórðarsonár SÍMAE: Skrifstofa 5815. — Lager 5369. F. f. A. Danslelknr verður í Oddf ellowhúsinu. í kvöld sunnudaginn 12. apríl • í " . kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæðí gömlu og nýju dansarnir Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá V ¦¦ kl. 'Á i kvöld. S. T. A. K. Dansleikur í Iðnó í kvöld. -— Hefst kl. 10. Hljómsveit húsins leikur. Aðgöngumiðar með lægra verðinu kl. 6—9 í Iðnó í Á kvöld. Sími: 3191. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðeins fyrir íslendinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.