Alþýðublaðið - 25.04.1942, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.04.1942, Qupperneq 8
8 ALB>YÐUBLAÐIÐ Laugardagur 25. apríl 1942» OMANNGLÖGGT fólk lend- ir oft í slæmri klípu. Eink- um er það þó erfitt fyrir stjórn- mdlamennina, sem eiga allt sitt gengi undir vinsældum kjós- enda. Svo bar til eitt kvöldið fyrir kosningarnar, að stjórnmála- garpur kom inn í veitingahús og pantaði sér mat. Pólitík- usinn var mjög hugsandi, enda var hann að taka saman kosn- ingaræðu. Allt í einu varð hann þess var, að maður stóð við borðið hjá honum. Hann kom mann- inum ekki fyrir sig, en spratt þó á fætur, hneigði sig og sagði kurteislega: „Komið þér nú sælir og bless- aðir! Hum — hér — hvar sá- umst við nú aftur?“ „Ég er þjónninn hérna,“ svaraði maðurinn. „Hvaða súpu óskið þér eftir að fá?“ * Ó, ÞÉR KONUR! E* INAR var að tala við kon- una sína í símann. Allt i einu í miðju samtali, rak hún upp skelfilegt neyðaróp. „Ó, guð minn góður!“ og svo heyrði Einar ekkert meira. Hann hringdi í dauðans ofboði til lög- reglunnar, og fimmtán lög- regluþjónar þustu heim til hans vopnaðir hríðskotabyssum og táragasi. Þeir jundu frúna í öngviti við hliðina á símanum. Þegar hún rankaði við sér, stundi hún: „Hún ér ennþá hérna í hús- inu. Kannske, undir rúminu, kannske í eldhúsinu. En hún er áreiðanlega hér ennþá. Hún kom þjótandi alveg beint oð mér og ... ó .. .“ „Hvernig leit hún út?“ spurði Erlingur lögregluþjónn. „Leit út — og svona líkt og aðrar mýs, — kannske heldur stærri.“ QUMA menn er hægt að lesa L/ eins 0g öækur. En því mið- ur er ekki eins auðvelt að láta þá aftur. * A 7 1EL COWARD, rithöfund » urinn fra>gi, fékk bréf- spjald með pósti. Á spjaldinu var mynd af Venus frá Miló, og var skrifað neðan undir: „Þarna sérðu, hvernig fer, ef þií hættir ekki að naga á þér neglurnar.“ um borð. — Hversu margir voru þeir? — Þeir voru sex. — Og hvað gerðuð þið við þá? — Við spyrtum þá saman og létum þá um borð í bát. Ég sá, að Rashleigh og menn hans björguðu þeim. — Heldurðu, að sjórinn verði ókyrr aftur? —Nei, ekki fyrst um sinn. Hún hallaði sér aftur á bak á svæflana. — Mér þótti vænt um, að ég skyldi lenda í ævintýri, sagði hún. — Én mér þykir líka vænt um, að öll hætta skuli vera lið- in hjá. Mig langar ekki í annað ævintýri fyrst um sinn. Mig langar ekki til þess að bíða við dyr Rashleighs, standa á bryggju hans, eða hlaupa yfir klettana með sendimenn Rash- leighs á hælum mér. — Það var laglega af sér vikið * af káetudreng, sagði hann. Hann leit á hana snöggvast, en leit svo undan aftur. Hún fór að fitla við kögrið á sjalinu, sem hann hafði gefið henni. Pierre Blanc lék enn þá á lút á þiljum uppi og lék nú lagið, sem hún hafði heyrt, þegar hún sá Máfinn í fyrsta skipti við akkeri á víkinni fyrir neðan Navron. — Hversu lengi eigum við að vera um borð á Merry Fortune? spurði hún. — Hvers vegna spyrjið þér? Langar yður heim? spurði hann. — Nei, nei, mig langaði bara til' að vita þetta, sagði hún. Hann stóð á fætur frá borð- inu, .leit út um kýraugað, þang- að sem Máfurinn lá í um! tveggja mílna fjarlægð. — Svona er lífið á sjónum, sagði hann. — Annaðhvort of hvasst eða þá blæjalogn. Við myndum vera komin upp að frönsku ströndinni núna, ef við hefðum fengið ofurlítinn byr. Ef til vill fáum við byr í nótt. Hann stóð við kýraugað með he’ndurnar í buxnavösunum og raulaði lagið, sem Pierre Blanc lék uppi á þilfarinu. — Hvað ætlarðu að gera, þegar byrinn blæs? spurði hún. — Sigla í landsýn og skilja fáeina menn eftir, til þegs að koma Merry Fortune til hafnar. En við förum um borð í Máfinn. Hún hélt áfram að fitla við sjalkögrið sitt. — Hvert förum við svo? spurði hún. — Auðvitað til Helford aft- ur. Langar þig ekki til að sjá börnin þín aftur? Hún svaraði þessu ekki. Hún var að horfa á hnakka hans og herðar. — Ef til vill syngur nætur- galinn enn þá í skógunum við víkina. Við gætum fundið hann og hegrann líka. Ég lauk aldrei við að teikna hann, var það? — Ég veit það ekki. — Það eru margir fiskar eftir í ánni, sagði hann, — sem bíða eftir því, að þeir verði veiddir. Söngur Pierre Blanc ,var nú þagnaður og ekkert hljóð heyrðist nema öldugjálfrið við skipssúðina. Bjöllu var hringt á Merry Fortuna. og á Máfinum var svarað þegar í stað. Sólin skein á spegilsléttan sjóinn. Allt var friðsælt og þögult. Hann sneri sér frá kýraug- anu, gekk til hennar og settist við hlið hennar, — Þetta er bezta stund sjjó- ræningjans, sagði hann. Ævin- týrinu er lokið og leikurinn hefir heppnazt svo vel sem hægt var að búast við. Þegar litið er til baka, minnist maður aðeins hinna björtu stundá, en hitt gleymist. Byrinn kemur ekki fýrr en eftir miðnætti, og nú er nógur tími. Dona hlustaði á öldugjálfrið við skipssúðina. — Við gætum fengið okkiir bað, sagði hún, í kvöldsval- anum, áður en sólin setzt. — Það gætum við, sagði hann. Það varð þögn og hún hélt áfram að horfa á leik sólargeisl- anna yfir höfði sér. — Ég get ekki farið á fætur fyrr en fötin mín eru þurr, sagði hún. —■ Nei, ég veit þáð. ■—- Þurfa þau að vera lengi úti í sólskininu enn þá? ■ NYJA bio Gæfubarnið (A Little Bit of Heaven) Skemmtileg söngvamynd. Aðalhlutverk leikur: GLORIA JEAN, ásamt ROBERT STACK, NAN GREY, BUTCH og BUDDY. Sýnd kl. 3, 5, 7 og ‘9 Sýningarnar kl. 3 og 5 tilh. barjnadeginum. [Aðgöngumiðar að öllum sýn- ingunum seldir frá kl. 11 f. h. klukkutíma, sagði hann. Dona stundi þungan og hag- ræddi sér á svæflunum. -—■ Ef til vill gætirðu sett bát á flot, sagði hún, — og sent Pierre Blanc um borð í Máfinn eftir fotunum mínum. — Hann er sofnaður, sagði hann. — Þeir eru aRir sofnað- ir. Veiztu ekki, að Frakkar vilja fá sér miðdegisblund milli klukkan eitt og fimm á daginn. •— Nei, sagði hún, iGAMLA BIO Drangaeyjan (The Ghost Breakers) BOB HOPE og PAULETTE GODDARD. Börn innan 12 ára fá fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3.30 til 6.30: DÝRLINGURINN það ekki. Hún krosslagði hendurnar undir höfðinu og lokaði augun- um. — í Englandi, sagði hún, —• sofa menn aldrei um miðjan daginn. Það hlýtur að vera ein- kennilegur siour. En meðal annarra orða, hvað eigum við- að gera, þangað til fötin mín eru þurr? Hann horfði á hana og glotti. ■—• í Frakklandi, sagði hann„ þér. Þú situr hér í bezta yfir- læti og líður í bát niður lygna ána. Nú komumst við bráðum út á hafið. Og sennilega förum við óralangt yfir hafið, senni- lega suður yfir miðjarð§rlínu.“ Sankó þurrkaði sér um aug- un rríeð handai’bakinu. „Er su lína langt í burtu?“ . „Já, maður lifandi, þao er næstum því hinurn megin á hnettinum.“ „Það lízt mér illa á, húsbóndi góður. Enn erum við ekki komnir lengra en svo, að ég sé asnann minn og Rósinöntu enpþá, og mér finnst við aðeins mjakast áfram.“ Húsbóndi hans gegndi þessu engu. Nú fóru þeir fram hjá eyju í ánni og þar stóðu tvær myllur. Doninn rak upp óp, þegar hann sá þær. „Sjáðu, Sankó! Sérðu kastal- ann þarna? Þarna eru þau sjálfsagt, kóngssonurinn og — Að minnsta kosti þrjákóngsdóttirin,' sem ég á að frelsa.“ „HvaðS. kastala herra? Ég sé bara myllur, sem standa við ána, og straumui'inn knýr þær, svo að þær geta malað korn.‘e „Hægan, hægan, Sankó. Þeir líta út eins og vatnsmyllur, en eru það ekki í rauninni. Ég er margbúinn ao segja þér, að galdramennirnir geta gert alls konar sjónhverfingar. Þú mátt aHi’ei.trúa þínum eigin augum, Sankó.“ Báturinn barst nú að myllun- um og jókst hi’aðinn eftir því sem nær dró hjólunum. Malar- arnir tóku nú.eftir bótnum og sáu að mönnunum, sem í hon- um voru, var stórhætta búin af myiluhjólunum. Þeir gripu langa stjaka til að halda bátnr um frá. Þeir voru mjallahvítir frá hvirfli til ilja af mjölinu og voru torkennilegir útlits. ,,Sko,“ hrópaði Don Q. og lét sem hann heyrði ekki aðvörun- aróp malaranna. „Sagið ég þér AP Featurcs I3eac VHINGTHE “5CENE OF THE MY5TERI0U5 R-ANE CI5A5H,ðCORCHYAND LEE FIND A SLASHED.EMfTV JEWELER'5 CA^THE ONLY P055JBLE CLUE. A5 THEV SErouTTO RER}l?rTOTHE AUTH0RITIE5.1HEY HEAR PIANO MU5IC ONTHE LONELY MOUNTAlN ICOAP, ANP PI5C0VER ITC0MIN6 FROM ATRAlLEt?... m. HVNDASAGA Örn og Lillí koma að geysi- stórum bíl, þar sem einkenni- Iegur alskeggjaður maður situr við píano og er að leika verk eftir Chopin. Án þess að líta við, segir hann: Af hverju standið þér þarna? Komið inn! Komið inn! Lillí: Hvernig vissi hann, að við værum hér?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.