Alþýðublaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 3
■píV'ífiiiirirffr ALÞ YÐUBLAÐIÐ 3 'Stttmudagur 26. apríl 1942. Þetta eru kórsbræðurnir í Rockerfellerkirkjunni í New York á leið til bæna. Sandpokum hefir verið hlaðið upp og grindur settar fyrir glugga í loftvarnaskini. ðnonr árás á Rostock: Borgin er nn I rðstnm. 400 smálestum sprengja var kastað á hana i báðum árásunum. Mjöfg niikiö tjón í Meinkel"veFksmiðjnnnin. BREZKU SPRENGIFLUGVÉLARNAR voru aftur í fyrrinótt yfir Rostock og köstuðu enn mörgum smá- lestum af sprengjum á borgina. ^ftir þessa árás segja brezku flugmennirnir, að borgin megi heita í rústum. I fyrri- nótt var Heinkel-flugvélaverksmiðjunum veitt sérstök at- hygli og köstuðu Lancaschire flugvélar mörgum sprengjum af stærstu tegund á þær. Urðu geysilegar sprengingar í verksmiðjunum og miklir eldar komu upp. Frá því var skýrt í London í gær, að Þjóðverjar hefðu síðan stríðið brauzt út, byggt geysilega stórar flugvélaverk- smiðjur hjá Rostock og voru þar framleiddar margar teg- undir Heinkel-flugvéla. Áður var íbúatala borgarinnar um 70 þús., en hinir aðfluttu verkamenn munu í nýju verk- smiðjunum hafa aukið þessa tölu um 45 þús. Þessar nýju verksmiðjur tóku yfir næstum því eins mikið svæði og gcimla borgin. Alls nmnu Bretar hafa kastað* ' Tvœr mw JÞAÐ MEGA HEITA daglegir viðburðir, að vienn eða kon- ur flýi frá herteknu lönd- unum til Englands, úr ánauð- inni til frelsisins. Hér verða sagðar tvær sögur, önnur af norskri stúlku, hin af belg- iskum manni. Báðar sögurn- ar eru einkennandi fyrir þessi flóttaævintýri, sem nú eiga sér stað á allri strand- . lengjunni frá Knöskanési til landamæra Spánar. NORSKA STÚLKAN var hjúkrunarkona á spítala í Oslo og þar hjúkraði hún mönnum, sem voru limlestir eftir pyntingar nazista og sumir blindaðir af Ijósum, sem beint var á þá, meðan á yfirheyrslum stóð. , HÚN ÞOLDI þetta ekki lengur og einn góðan veðurdag fór hún upp til fjalla til að renna sér á skíðum. Hún valdi staðinn vel og næstu ■nótt renndi hún sér á skíð- unum yfir landamærin til Svíþjóðar. Mánuðum saman beið hún eftir tækifæri til að komast yfir til Englands. Loksins komst hún í skip, sem ætlaði að freista þess r að komast frá Gautaborg til Englands. Það lagði af stað í niðaþoku og hjúkrunar- konan okkar og félagar hennar gerðu sér vonir um að komast út úr sundunum án þess að flugvélar Þjóð- verja yrðu varar við þau. VONIR ÞEIRRA brugðust. — Það létti til og flugvélarnar gerðu í sjö klukkustundir stöðugar árásir á skipið. — Hjúkrunarkonan var allan þann tíma ofan þilja, ef ein- hver særðist. Svo varð þó ekkx og skipið komst heilt á húfi til Bretlands. Nú er þessi hugdjarfa norska stúlka að leita að unnusta Bandarikjamenn senda her- lið tii Njjo Kaledonin. Pað watr mei samfiiyldd frjáfisra Frakka, §©m stjérna á eynnl. "F-v AÐ VAR TILKYNNT í gærkvöldi, að ameríkskt herlið væri komið til eyjarinar Nýju Caledoniu, en hún er , 0, um 1500 km. austur af Ástralíu og gæti því haft mikla þýðingu fyrir Japani, ef þeir næðu eynni á sitt vald. Frjálsir Frakkar ráða á eynni og voru hersveitirnar send- % ( ar með samþykki þeirra. Frá Nýju Caledoniu er hægt sínum, sem flýði skömmu á undan henni. \ BELGISKI maðurinn, sem hin sagan er um, er kallaður Jacques. Hann hafði látið sér vaxa skegg og beið eftir tækifæri til að komast und- an. Þá hitti hann franskan mann, sem kallaður er ------ „Rauða akurliljan.“ — Þessi Frakki er sérfræðingur í því að dulbúa menn, enda er það atvinna hans við leik- hús. Akurliljan dulbjó Belg- ann rækilega, svo að hann varð allt annar maður að sjá. Þvínæst gaf hann hon- um nesti eftir föngum, svo að hann gat hafið flóttann. í STRÆTISVAGNI í Brússel sá Jacques, þegar þýzkur herforingi reif gerviskegg af manni einum. Þá þakkaði liann sínum sæla fyrir að hans skegg var ósvikið. Nokkru síðar komst hann á- samt fjórum öðrum í bát á- leiðis til Englands. Orustu- flugvélar gerðu árás á þá og drápu tvo þeirra með vél- byssuskothríð. Skömmu síð- ar sáu þeir félagar, sem eft- ir lifðu, orustu milli hrað- báta á sundinu. Loks var þeim bjargað og nú er Jac- ques í her frjálsra Belga. að gera loftárásir á margar borgir í Ástralíu, þar á meðal Brisbane. Ennfremur er eyjan tilvalin bækistöð fyrir innrás hvort sem væri í Ástralíu eða Nýja Sjálandi. Nýja Kaladonia varð ein af fyrstu nýlendum Frakka til að ganga undir stjórn de Gaulle, eftir að Frakkland féll. Hafa frjálsir Frakkar stjórnað þar æ síðan, en ekki munu þeir hafa mikið lið til varnar og hafa þeir því fallizt á að aðstoð Am- eríkumanna. Höfuðborg Nýju Kaledoníu er Noumea og íbúar eyjarinnar eru rösklega 50 þús. Þýzkum skól** um lokað. ÝZKUM skólum hefir ver- ið lokað og verða böm- in send út v sveitirnar til að vinna við landbúnaðinn. Er hér um að ræða börn állt nið- ur að 10 ára áldri og verða öll börn eldri en það skylduð til að vinna og má senda þau hvert sem er í Þýzkálandi. Segir í tilkynningunni, að nú sér meiri þörf á því, að böm- in vinni, en að þau séu í skól- um. 400 smálestum a£ sprengjum á Rostock þessar tvær nætur og geta menn ímyndað sér, að tjón- ið hefir verið gífurlegt. Auk flugvélaverksmiðjanna var sprengjum hent á hinar miklu Neptuneskipasmíðastöðvar, sem eru við höfnina. í gær gerðu litlu sprengju- flugvélarnar og orrustuflugvél- arnar enn geysilegar árásir á Norður-Frakkland. Stóðu þær yfir í 11 klukkustundir, og var sprengjum kastað á hafnar- mannvirki allt frá Dunquirk til Cherburg. Á fyrrnefnda staðn- um var sprengjum kastað á verk smiðjur og á hinum síðarnefnda á kafbátastöðvar. Hjá Dunquirk urðu einnig miklar orrustur og skutu pólskir orrustuflugmenn niður 5 af hinum nýju flugvél- um Þjóðverjai FW 190. Hvíti herinn í Belgiu. BELGAR hafa á laun stofn- að her^ „Hvíti herinn“ er hann kállaður, og á hann að aðstoða Bandamenn, er þeir gera innrás í Belgíu. Hefir vopnum verið smyglað til Belganna og fer öll þessi starf- semi fram með hinni mestu leynd, til að Þjóðverjum ekki takist að komast fyrir rætur hennar. Belgiska stjórnin í London hefir skýrt frá þessu. Segir hún ennfremur, að Belgir berjist stöðugt bæði virkri og óvirkri baráttu við Þjóðverja. Verka- menn í verksmiðjum, sem vinna fyrir Þjóðverja, gera oft verkföll og hafa allt að 100 þús. manns tekið þátt í þeim. Franski hershöfðinginn Gi raud strýkur f rá Þýzkalandi .........—.- Hann stranfic einnig úr pýzku fangelsl í síðustu Iftelmsstyrjold. -»..—- HINN FRÆGI franski herforingi, Giraud, hefir strokið úr fangelsi í Þýzkalandi. Var hann í kastalafangelsi í Königsstein, skammt frá Dresden, er honum tókst að kom- ast á brott. Hefir 10P þús. mörkum verið heitið hverjjum þeim, sem getur handsamað hann eða vísað til hans. Giraud stjórnaði frönskum her við Sedan, er Þjóðverj- ar gerðu hina miklu sókn vorið 1940, og var hann tekinn til fanga þar. Síðan mun hann hafa verið í Königsstein. Mörgum háttsettum frönsk- um herforingjum hefir verið sleppt úr fangelsi í Þýzkalandi, ýmist vegna lélegrar heilsu eða með ýmsum skilyrðum, t. d. að iþeir skuli eikki berjast gegn Þjóðverjum framar. Giraud hef- ir alltaf hafnað slíkum tilboðum. Hann er nú 63 ára gamall og hefir lifað hinu ævintýralegasta lífi. Er þetta í annað sinn, sem hann strýkur úr fangelsum Þjóðverja. Hitt var í fyrri heims styrjöldinni. Hafði hann þá ver- ið tekinn til fanga og sendur í herspítala, þar eð hann var særður. Einn góðan veðurdag strauk hann þaðan og komst yfir landamærin til HoUands, en þaðan tókst honnm að komast áfram í átt til Bretlands. Hafði hann þá meðferðis mikilsverð- ar upplýsingar fyrir herstjórn Bandamanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.