Alþýðublaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.04.1942, Blaðsíða 7
Suuuudagtir 26. apríl 1942. ALÞTBUBIAM0 ^Bærinn í dag.i Helgidbagsiæknir er Kjartan Guðmundsson, Sólvallagötu 3, sími 5051. Næturlæknir er Halldór Stef- ónsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. ÚTVARPIÐ: Kl. 10 Morguntónleikar (plöt- ur): Symfónía nr. 6 eftir Beethov- en. 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í fríkirkjunni (séra Ámi Sigurðsson). 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Vor og sumarlög. 18.30 Barnatími (Ragnar Jóhamiesson). — 19 25 Hljómplötur: Fantasía í C-dúr eftir Schubert. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur á píanó (Fritz Weisshap- pel. Ljóðræn smálög eftir Grieg.. 2Ö..35 tlpplestur úr „Lögbergi”: Endurminningar frá Möðruvöll- um eftir frú Kristínu í Water- town (dr. Guðm. Finnbogason). 21.00 Hljómplötur: ísl. karlakórar. 21.15 Forleikur að „Lyga-Merði” (plata). (Har. Björnss. og Bjarni Bjarnason). — 21.30 Hljómplöt- ur: „Dauðraeyjan,“ tónverk eftir Raehmanioff. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til kl. 24. Næturlæknir er Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími 5995. Næturvörður e(r í Laugávegs- Apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Mið- degisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Sigfús Halldórs frá Höfn- um). 20.50 Hljómplötur: Létt lög. 21.00 Upplestur: Fjögur smá- kvæði (Jón Sigurðss<pn). 21.10 Útvarpshljómsveitin: Sænsk þjóð lög. Einsöngur (Hermann Guðm.) • a) „Kúrlý“, eftir Indriða Indriða- son. b) Kveðja eftir L. Denza. c) Viltu fá, minn vin að sjá? eftir Karl O. Run. d) Á vængjum söngsins, eftir Mendelsohn. c) Söngur Wolframs til kvöldstjörn- unnar úr Op. Tannhauser eftir Wagner. 21.50 Fréttir. Dagskrár- lok. i dag. SIÐFERÐl SBROT. Frh. af 2. síðu. að maðurinn tók á rás strax, er hann sá hann, en faðirinn tók telpuna, sem var grátandi, og fór með hana heim. Þegár heim kom, sá móðir hennar, að föt hennar voru í ólagi, og þótti hemii ásigkomulag barnsins einkennilegt. Var telpan nú spurð, hvað komið hafði fyrir hana, og sagði hún, að maður hefði komið til hennar á Skóla- vörðustíg og farið með sig, hann hafði svipt frá henni fötum o. s. frv. Faðir telpunnar hafði séð manninn svo vel, að hann gat gefið rannsóknarlögregl- unni svo góða lýsingu á honum, að hún þekkti hann og náði hon- um von bráðar. Meðgekk hann brot sitt. Sagðist hann hafa hitt telpuna á Skólavörðustíg og farið að tala við hana. Er hann var búinn að tala við hana nokkur orð tók hann telpuna með sér, fór hann með hana inn á verkstæði, ér hann hefir á Njálsgötu, talaði þar við hana nokkra stund og hafði frammi við hana svívirðilegt athæfi. Telpan fór að gráta og reyndi að slíta sig lausa, en þá fór hann með hana út og fylgdi henn, þar til hann sá til föður hennar. 'En hann gleymdi að laga föt hennar. Maðurinn er, eins og aður segir, þrítugur að aldri, óikvæntur og býr með konu. Hann bíður nú dóms. EEFTIRFARANDI piltar og stúlkur verða fermd hér í bænum í dag: Ferming í dómkirkjunni í dag kl. 11 f. h. Sr. Friðrik Hallgrímsson. Piltar: Árni Elfar, Baldursgötu 9. Björn Jónasson, Klapparst. 25. Garðar Óli Halldórsson, Smiðjust. 5. Geir Axelsson, Bræðraborgarstíg 12 C. Gísli Árnason, Framnesvegi 32. Guð- jón Guðjónsson, Vest: 10. Guð- jón M. Sigurðsson, Urðarstíg 9. Guðm. Óskar Jóhannsson, Njálsgötu 15. Guðmundur Hj. Pálmason, Grett. 78. Guðni S. Einarsson, Sólvallag. 19. Gunn- ar B. H. Sigurðsson, Rán. 33. Haukur D. Þórðarson, Bergþ,- götu 15. Jón Brynjólfsson, Bárugötu 20. Jón H. Jóelsson, Hring. 176. Kristinn Þ. Þor- steinsson, Kaplaskjólsv. 12. Magnús G. Guttormsson, Smáragötu 6. Magnús H. Stephensen, Hring. 176. Ólaf- ur Halldórsson, Brekkustíg 8. Óskar Hermannsson, Grettisg. 57 A. Ragnar Grímsson, Lauga- vegi 27 B. Reynir Sigurðsscir, Mímisvegi 4. Sigmúndur P. Lárusson, Bakkastíg 10. Sig. Árni Sigurðsson, Iiring. 180. Snorri Snorrason, Ægisgötu 10. Þórarinn S. Gunnarsson, Laugavegi 18 B. Þórður B. Guðmundsson, Spítalastíg 1 A. Þórður Thors, Sóleyjarg. 25. Stúlkur: Alma Einarsdóttir, Berg- staðastræti 60. Anna I. Jó- hannesdóttir, Haga. Ásdís Magnúsdóttir, Bergstaðastræti 33. Diljá G. Stefánsdóttir, Vit. 17. Ellen M. O. Aaberg, Óð. 9. Erla Ó. Bergsveinsdóttir, Kárast. 9 A. Erla S. Guð- mundsdóttir, Fálkagöíu 18. Erla Jónsdóttir, Laug. 135. Erla Karlsdóttir, Þverholti 5. Esther R. Magnúsdóttir, Vest. 21. Guðbjörg Á. Guðmunds- dóttir, Stýr. 10. Guðrún Inga Björnsdóttir, Brávallag. 48. Gyða Axelsdóttir, Bræðra- borgarstíg 12 C. Inga H. Jóns- dóttir, Arnargötu 9. Ingibjörg K. Þorbergsdóttir, Hörpugötu 33. Ingunn Egilsdóttir, Lauf. 26. Jakobína U. Arnkelsdóttir, Þrastargötu 3 B. Jóna Helga Jónsdóttir, Laugav. 82. Krist- ín Guðjohnsen, Vest. 19. Lilja Enoksdóttir, Bræðraborgarst. 53. Ragnhildur I. Sigurðar- dóttir, Kárast. 11. Sólveig Ó. Sigurðardóttir, Bræðraborgar- stíg 12. Valgerður H. ísleifs- dóttir, Sólvallagötu 58. Vil- borg K. Stefánsdóttir, Skeggja- götu 3. Þórunn P. Sigurhann- esdóttir, Ing. 16. í dómkirkjunni kl. 2. Séra Bjarni Jónsson: Drengir: Alfred Bjarnason, Grettisg. 9. Arinbjörn Sigurðsson, Sól- vallag. 5 A. Baldur Zóphónías- son, Smárag. 14. Baldvin Jó- hannesson, Bræðrab.stíg 26. Bjarni Hreindal Sigurðsson, Bústaðaveg 1. Björgvin Sigm. Bjarnason, Laugaveg 49 A. Björn Hjartarson, Bræðrab.stíg 22. Emil H. P. Petersen, Sölf- hólsg. 7. Flosi Hrafn Sigurðs- son, Laugaveg 8B. Frank Ár- mann Stefánsson, Hávallag. 11. Guðmundur Kristinn Bjöms- son, Tjarnarg. 10 C. Gunnar Hreiðar Árnason, Bergst.str. 78. Haraldur Teitsson, Bergst.str. 81. Haukur Sveinbjörnsson, Grettisg. 68. Jóhannes Ólafs- son, Ásvallag. 13. Jón G. Ás- geirsson, Nýbýlavegll. Jón Magnús Benediktsson, Baldurs- götu 16. Jón Maríusson, Berg- st.str. 9. Jónas Guðlaugsson, Öldug. 7. Ólafur Guðnason, Öldug. 28. Ólafur Bragi Jónas- son, Vitastíg 11. Ólafur W. Niélsen, Bergst.str. 29. Pétur Guðmundsson, Hverfisg. 29. Sigurður Hallgrímsson, Hring- braut 196. Stefán Þorvaldsson, Spítalastíg 6. Sverrir Gunnars- son, Hverfisg. 69. Valdimar Björnsson, Sólvallag. 57. Victor Lýðsson, Hringbr. 67. Þorvarð- ur Björn Jónsson, Leifsg. 9. Stúlkur: Ágústa Þórðardóttir, Höfða- hverfi 47. Aldís Eyjólfsdóttir, Bárug. 34. Anna Lísa Einars- dóttir, Garðastr. 47. Anna Guð- mundsdóttir, Bergþórug. 59. Bentína V. Magnúsdóttir, Njarðarg. 41. Bryndís Péturs- dóttir, Bergst.str. 70. Bryndís Sigurjónsdóttir, Lokastíg 19. Camilla Pétursdóttir, Laugav. 81. Einhildur D. Sigurðardóttir, Miðtún 64. Elín R. Finnboga- dóttir, Garðastr. 33. Gíslína Erna Einarsdóttir, Laugav. 142. Guðbjörg Sigr. Kristjónsdóttir, Njarðarg. 35. Guðrún Guð- mundsdóttir, Brávallag. 50. Guðrún Guðmundsdóttir, Öldu- götu 44. Guðrún Sveinsdóttir, Barónsstíg 20. Ingibjörg Berg- steinsdóttir, Selbúðum 9. Ingi- leif Sigríður Zoega, Túngötu 20. Jutte Jessie Jensen, Vita- stíg 10. Kristín S. Gunnlaugs- dóttir, Grettisg. 81. Kristín Kat- arínusdóttir, Bergsstöðum í Kaplaskj. Kristín Lúðvíksdótt- ir, Skarphéðinsg. 16. Kristrún Ó. Benediktsdóttir, Baldursg. 16. Margrét H. Sigurðardóttir, Grettisg. 68. María Ólöf Stein- grímsdóttir, Grettisg. 60. Sig- rún Bjarnadóttir, Ljósvallag. 32. Sigurbjörg S. Hagan, Lauf- ásveg 12. Sigurbjörg Sigurðar- dóttir, Freyjug. 32. Svanhildur Björnsdóttir, Grettisg. 78. Úlla Sigurðardóttir, Fjölnisveg 18. Unnur Ingimundardóttir, Holts götu 1. Þórdís J. Valdimarsdótt- ir, Brekkustíg 15. Ferming í fríkirkjunni. Sr. Árni Sigurðsson. Ðrengir: Andrés Ottósson, Njálsg. 4 B. Ari Friðbjörn Guðmundsson, Bar. 10 B. Benedikt Jasonsson, Fram. 19. Bragi Guðjónsson, Grett. 47. Daníel Jónsson, Fálkag. 10 A. Gísli Þ. Gísla- son, Urðarst. 14. Guðmundur Kristinn Axelsson, Laug. 70. Guðmimdur Knútur Egilsson, Laug. 72. Guðmundur Kxistinn Guðjónsson, Kárast. 1. Gunnl. Hannesson, Lok. 9. Einar H. Einarsson, Berg. 11. Jón Tr. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar okkar, GUÐMUNDAR FRIDGEIRS Sigiwbjörg Guðniundsdóttir. Eyjólfur Eyjólfssoai. Kveðjuathöfn mannsins míns, 1 AXELS KRISTJÁNSSONAR, kaupmanns frá Akureyri, fer fram frá dómkirkjunni næstkom- andi mánudag kL 9 árdegis. ,1 Athöfninni verður útvarpað. Hólmfríður Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, frú GUÐRÚNAR CLAUSEN, hefst með húskveðju á heimili hennar, Seljavegi 23, kl. 1 e. h. mánudaginn 27. þ. m. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. Cand theol DAGBJARTUR JÓNSSON, kennari andaðist 25. þ. m. Vandamenn. Eyjólfsson, Sól. 20.. Magnús Sigurðsson, Njálsg. (39'. Níels Karlsson, Bárug. 36. Páll Marel Jónsson, Hvg. 104 B. Páll Torp, Reynimel 40. Sigurður Karl Þorsteinsson, Dverga- steini, Lágholtsveg. Svafar E. Árnason, Brávallagötu 48. Þor- finnur Sævar Þorfinnsson, Veltusundi 1. Stúlkur: Anna Laufey Stefánsdóttir, Berg. 17. Ásta Hulda Guð- jónsdóttir, Laug. 99 A. Ásta Sigrún Oddsdóttir, Kárast. 8. Alla Margrét Gísladóttir, Fjöln. 18. Guðmunda Haralds- dóttir, Lok. Í5. Guðrún Árna- dóttir, Sogabl. 13. Guðrún Sig- ríður Ingimarsdóttir, Eir. 25. Guðrún Steingrímsdóttir, Lok. 19. Hjördís Jónsdóttir, Hrefnu- götu 13. Ingigerður Kristín Gísladóttir, Laug. 48. Jóhanna Örvar, Rafmagnsstöð við Ell- iðaár. Karlotta J. Helgadóttir, Njálsg. 22. Lára J. Ámadóttir, Frakk. 20. Lilja Árna Sigurð- ardóttir, Freyjug. 11. Margrét Elíasdóttir, Njálsgötu 94. Mar- grét Steingrímsdóttir, Lokast. 19. Markúsína Guðnadóttir, Bar. 51. Sesselja J. ísleiksdótt- ir, Hvg. 62. Sjöfn Guðlaugs- dóttir, Vest. 66. Sólveig Erla Ólafsdóttir, Hvg. 43. Svanborg Oktavía Karlsdóttir, Arnar- hvoli. Svafa Jónsdóttir, Berg. 17. Valgerður María Guðjóns- dóttir, Laug. 33 A. Ferming í fríkirkjunni í Hafnarfirði: Séra Jón Áuðuns. Stúlkur: Erla Guðmundsdóttir, Norð- urbraut 19. Ragnheiður G. Guðmundsdóttir, Kirkjuv. 14. Sigríður Erla Þorláksdóttir, Hlébergi. Sigríður Guðrún Magnúsdóttir, Lækj argötu 11., Sigrún Ólafsdóttir, Hvg. 22. Sjöfn Magnúsdóttir, Hvg. 45. Sólrún Helgadóttir, Austurg. 45. Steinunn Loftsdóttir, Brunnst. 3. Þorbjörg Þor- steinsdóttir, Reykholti. Piltar: Aðalsteinn Jónsson, Öldug. 4. Albert Þorsteinsson, Vestur- braut 22. Gísli Bjarnason, Hvg. 31. Einar Borg Þórðar- son, Suð. 50. Guðjón Frí- mannsson, Selvogsgötu 18. Guðmundur Helgason Garðars- son, Merkurgötu 3. Gunnar Leifur Guðmundsson, Hvg. 34. Helgi Sævar Guðmundsson, Vesturbraut 1. Jóhannes Guð- mundsson, Austurgötu 17 B. Jón Óskar Karlsson, Norður- braut 17. Kristján Þórðarson, Suðurgötu 50. Ólafur Kristján Guðmundsson, Reykjavíkur- vegi 8 B. Örn Sigurðsson, Austurgötu 16. L------- Drengjahlaup Ármanns í dag DRENGJAHLAUP Ármanns fer fram í dag. Það hefst klukkan 10% frá Iðnskólanum. Hlaupið verður Suðurgötu, að Háskólanum, yfir túnin um Sóleyjargötu, á Fríkirkjuveg og staðnæmst í Lækjargötu við Amtmannsstíg. Þáttakendur í hlaupinu eru 20 drengir á aldrinum 15—18 ára V.K.F. Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Fundarefni, félagsmál, þá talar á fundínum sr. Sig. Ein- arsson dósent. Þar sem þetta er síðasti fundur þar til í haust, er þess fastlega vænzt, að konur fjölmenni á fundinn. Trúlofun. Síðasta vetrardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Jóns- dóttir, Laugavegi 161, og Ágúst Kristjánsson, Freyjugötu 25. FriSrik Hallgrímsson dómprófastur,. er fluttur í prests- húsið, Garðastræti 42.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.