Alþýðublaðið - 30.04.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1942, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hmmtndagnr 36. apríl 1942. Dr. von Mook :■ ■■ Þetta er hin fræga ameríkska leikkona, Lorette Yorig. Hefir hún vakið æ meiri athygli fyrir leik sinn í mörgum kvikmynd- um, t. d. myndinni „The men in her life“. F REGNIR, sem bárust frá Chungking í gærkveldi, 'beru pað með sér, að Lashio “muni vera á valdi Japana. Hafa þeir haldið uppi ájcafri sólcn í áttina til þeirrar borgar undan- farið og sótt áð henní og jám- 'bráutinni milli hennar og Man- fdálay úr þrem áttum. Kínverj- ar berjast vasklega, en við of- 'Urefli er að etja. Mun herstyrk- ■ur Japana á þessum slóðum ■vera um 100 þús. manns. Ameríksku sjálfboðaliðarnir, sem berjast með Kínverjum á iþessum slóðum, hafa enn unnið glæsilegan sigur á japönsku flugmönnunum. Gerðu Japanir árás á b*rg eina, s em er á landamærum Burma og Kína. Komu ameríksku orrustuflug- vélarnar á vettvang og skutu niður hvorki meira né minna en 22 af japönsku flugvélunum. g»r íilf los&a við Mussoiini. KUR.lt MÍKILL hefir gripið um sig á Ítalíu, og örvænta menn um sfgur öxulríkjanna. Mussolini hefir kallað fulltrúa af öllu landinu á fund til Rómar, og hefir hann rætt við þá horf- urnar. flann reyndi ekki að leyna því, að mikill matarskort- ur er í landinu, en hann lofaði því, að ítalif skýldu fá brauð- skammt sirin. Bendir þetta lof- orð hans á, að svo hafi ekki allt- af verið undanfarið. Orðrómur liefir komizt á Jkreik um það, að Viktor, ítala- Jkonungur, vilji losna við Musso- lini og hafi augastað á Badoglio herforingja í hans stað. Breta beint gegn FraBiIeiðsla U. S. L orðin meiri en Öx- nlríkjanna. DONALD NELSON, sá, sem stjórnar framleiðslu Bandaríkjanna, lýsti því yfir í ræðu í Washington í gær, að hemaðarframleiðsla Bandaríkj- anna mundi brátt fara fram úr framleiðslu einræðisríkjanna. Sagði hann enn fremur, að Am- eríkumenn mundu innan skamms vinna upp forskot það, sem óvinaríkin höfðu af fram- leiðslu þeirra mörg ár fyrir stríðið. Ameríkskor liðsstyrk nr kominn til Astra- IKILL ameríkskur liðs- styrkur er nýlega kom- inn til Ástralíu og voru þar á meðal verkfræðingasveitir. Mik ið af hergögnum berst nú stöð- ugt til landsins, bæði skriðdrek- ar, byssur og flugvélar. Curtin, forsætisráðherra landsins, skýrði frá þessu í Can- berra í gær. Fallbyssurnar á eyvirkinu Correggidor hafa sökkt jap- önsku flutningaskipi, sem reyndi að komast fram hjá eynni til Manila. Á norðurhluta Luzoneyjar berjast smáskæruflokkar amer- íkskra og filippeyskra her- manna enn við Japani. Borizt hafa fréttir af því, að mikill japanskur floti sé nú samansafnaður við Filippseyj- ar. Er ekki vitað, hvert honum loftárás á York. flugvélar skotnar niður. ÞJÓÐVERJAR gerðu x fyrri nótt allmikla árás á borg- ina York í Norður-Englandi. Várð töluvert tjón á gömlum mannvirkjum, enda er borgin Maðurinn til vinstri er vara- landsstjóri hollenzku Austur- Indía, sem nú er í London. Hann stjómar baráttu Hol- lendinganna, sem komust imdan frá eyjunum. Hann og aðrir hollenzkir embættis- menn, sem komust undan frá Java, skildu konur sínar og fjölskyldur þar eftir. Roosevelt. Ræða Roose- velts forseta. Æmeríksk bersklp á ROOSEVELT forseti hélt í fyrrinótt ræðu til Banda- ríkjaþjóðarinnar og ræddi um stríðshorfurnar. Þetta var ein af hinum frægu svokölluðu ar- ineldsræðum, en þær flytur for- setinn úr Hvíta húsinu og er þeim útvarpað um allar út- varpsstöðvar Bandaríkjanna. Forsetinn skýrði frá mörgu viðvíkjandi aukinni þátttöku Bandaríkjanna í stríðinu. Hann skýrði frá því, að ameríksk her- skip væru komin til Miðjarðar- hafsins og mundu berjast þar gömul og er þar mikið af fom- um byggingum. Rétt áðut en árásin var gerð hafði hinn ný- kjörni erkibiskup af Kantara- borg haldið þar kveðjumessu. í árás þessari tóku þátt 20 þýzkar flugvélar, en af þeim vom 5 skotnar niður, eða 25 af hundraði, sem er hlutfallslega rajög mikið. Norskn prestarnir bjóðast til að taka að sér barnakennsiuna. NJRSKU prestarnir hafa boðizt til þess að taka að sér alla ungbamakennslu í Nor- egi, en eins og kunnugt er hafa mörg þúsund kennara verið send í fangabúðir, þar sem þeir hafa verið beittir hinum hræði- legustu pyntingum. Hefir öll kennsla í bamaskólum landsins komizt á hina mestu óreiðu við þetta, þegar það bætist einnig við, að foreldrar vilja ekki senda börn sín í skóla quisling- anna. Quislingstjórniri hefir harð- lega hafnað þessari bón norsku prestanna. við hlið Breta. Em nú herskip Bandaríkjaflotans á öllum heimshöfunum, Atlantshafi, Kyrrahafi, Indlandshafi og í Norðrir-íshafi. Þá sagði forsetinn frá því, að Bandaríkjaflugvélar tækju nú þátt í árásarferðum til megin- landsins með brezku flugvélun- um. Ameríkskt herlið hefir nú verið sent til margra landa, þar á meðal íslands, írlands, Ný- fundnalands, Grænlands, Ind- lands Nýju Kaledoniu og Ástr- alíu. Róosevelt ræddi all-ýtarlega um áhrif stríðsins á hag og al- mennt líf Bandaríkjanna. Tal- aði hann um fórnir þær, sem þeir yrðu að færa og sýndi þeim fram á, að þeir yrðu að herða að sér mittisólina. Bar hann ör- lög þeirra saman við örlög Ev- rópuþjóðanna, sem hefðu verið heirteknar af Þjóðverjum. Um ástandið í Austur-Asíu sagði forsetinn, að það væri al- varlegt og kynni að vera, að Japanir tækju efri hluta Bur- mabrautarinnar og stöðvuðu þannig flutninga til Eona. En hann fullvissaði Kínverja um þáð, að þeir myndu njóta stuðn- ings Bandaríkjanna áfram. Gestir í bænum: Sveinn Guðnason, oddviti á Eskifirði, Lúðvik Ingvarsson, sýslumaður á Eskifirði, Jón í»or- leifsson, kaupfélagsstjóri í Búðar- dal. á Kiel og Þrándhelm. 4000 manns fór- ust í Rostock. BREZKU loftárásunum hefir undanfarnar tvær nætur verið beint gegn íveim stærstu flotastöðvum ÞjóS- verja, Kiel og Þrándheimi f Noregi. í þessum höfnum eru nú flest stærstu herskip þýzka flotans. Orrustuskipin von Tripitz og Graf vobl Scheer, beitiskipin Hipper og Prinz Eugen og margir tundurspillar eru nú í Þránd- heimsfirði, og orrusíuskipið Scharnhorst er í Kiel. Sprengjum var kastað á hafnarrnannvirki og skip. Komu upp miklir eldar í Kiel og tjónið í Þrándheimi varð einnig mikið. Skipin í Þrándheimi liggja inni á vik- um, sem eru út frá sjáKum firðinum, svo að erfitt er að komast að þeim. Flugmálaráðherra Breta, Sir Arehibald Sinclair, hefir haldið ræðu í London. Sagði hann, að Bretar mundu gera árásir á verksmiðjur, samgönguæðar, birgðir og aðra hernaðarlega mikilvæga staði. Tilgangur á- rásanna er að veikja hermátt Þjóðverja. Innanríkisráðheira Breta, Herbert Morrison, hefir einnig geii; loftárásirnar að um- ræðuefni í ræðum. Hann sagði, að Bretar myndu halda árásum áfram, þótt það kosti þýzkar hefndarárásir á gamlar bygg- ingar og óbreytta borgara. Háttsettir þýzkir embættis- menn í Berlín hafa skýrt frá því, að hver éinasti staður, sem merktur er með þrem stjömum í ferðabókum, muni verða fyrir hefndarárásum, ef Bretar haldi árásum sínúm áfram. Eins og kunnugt er, em gamlar og sögulegar byggingar þannig merktar. Sænskur maður, sem nýlega er komipn til Malmö, hefir sagt nokkuð frá fyrstu árás Breta á Rostock. Var hann þá í borg- inni. Hann segir, að flugvélar Breta hafi komið Þjóðverjum algerlega á óvart, og hafi fyrstu sprengjurnar þegar verið falln- ar á borgina, þegar aðvörunar- merkin voru gefin. Segir Svíinn enn fremur, að mikið tjón hafi orðið í Heinkelverksmiðj unum og í Neptune-skipasmíðasföðv- unum við höfriina. Þá telur hann, að 4000 manns hafi farizt í árásinni og margir fleiri særzt. f gærdag gerðu brezkar flug- vélar enn árásir á höfnina í Dunquirk. Árásir hafa einnig verið gerðar á flugvelli i Hol- landi og Belgíu og á aflstöð vi6 Gent.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.