Alþýðublaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 1
Lesið
nýjustu fréttimar af
kjördæmamáimu á 2.
síðu blaðsins.
23. ájrgangux.
FöstudagUr 8. maí 1942
Lesio
greinina um Waveli,
frægasta hershöfð-
ingja Breta, á 5. síðu
blaðsins.
Reykvíkingar!
Vorið er komið
Heiðmðrk kallar!
/
i ^
Eignizt hinn ágæta Heiðmerk
uruppdrátt skógræktarfélags-
ins.
Verður seldur á götunum
og í bókaverzlunum næstu
daga.
Kyndari
vanur, getur fengið atvinnu
á Selfossi nú þegar.
Upplýsingar um borð hjá
fyrsta vélstjóra.
fiaðspekifélagið
Sameiginlegur fundur
ReykjiaVíkurstúkunnar. og
Septúnu verður haldinn i
kvöld kl. 8.30. Lotusdagur.
Æfing í kvöld’kl. 7 hjá meist-
jra og 1. flokki.
Mætið vel og stundvíslega.
í dag
iFalleg, dökk dragta-efni.
Káputau í miklu úrvali.
Svart Peysufata-kápuefni.
Dúkar og serviettur.
Ef nokkur
er skáld
í orðsins sönnu merkingu þá er það íslendingurinn
H. K. Laxness, segir hinn víðkunni ritdómari danska
blaðsins Socialdemokraten, Sven Ericksen í tilefni af
því að bækur Laxness „Hús skáldsins“ og „Fegurð
himinsins" komu nýlega út á danska tungu
r
I dag kemur í bókabúðir landsins ný bók eftir H.
Kiljan Laxness, sem hann kallar
SJð fðframenn
Það eru sjö þættir —
sjö bókmenntaperlur
sem hvert einasta íslenzkt heimib þarf að eiga og hver
einasti íslendingur að lesa.
Bókin kostar 22.00, 26,00 og 28,00 (vandað skinnband).
ItkkHr mean
geta fengið atvinnu nú þegar.
— Uppl. hjá verksmiðju-
stjóra vorum milli kl. 5—7 í
verksmiðjunni á Kletti.
Fiskimjöl h. f.
Kíokbrar daglegar
stufknr
geta fengið framtíðaratvinnu við þrifalegan iðnað.
Uppl. í síma 1132 í dag.
Ijðsabrðnar
Nýkomnar LJÓSAKRÖNUR, VEGGLAMPAR, GANGA-
LAMPAR og 12” kúlur á krómaðri stöng, hentugar fyrir
verzlanir og skrifstofur.
aAPTÆIÍJAVERZLillN & VINNUSTOFA
LAUOAVEO 46 SÍ'MI 5858
S Ég þakka hjartanlega forsetum og skrifstofustjóra
^ Alþingis, starfsliði þingsins og öðrum vinum og venzlafólki
S sæmd og rausn, hlýju og góðvild, sem mér og konu minni
^ og heimili okkar var á margvíslegan hátí í té látin á sextugs-
afmæli mínu, 4. maí.
Atigiýstt* í
Alpýðublaðinu.
Pétur Lárusson.
SW T iansleikisr
í kvðld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir.
Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355
Striifaskór!
(Margar stærðir)
Ódýrir
VERZL.
«£285.
Grettisgötu 57.
Starfsstúlknr
óskaat ;í Elliheimili Hafn-
arfjarðar 14. maí.
Upplýsingar hjá forstöðu-
konunni . eða Guðjóni
Gunnarssyni, sími 9281.
I
ALÞ Y£>U F LOKKS FÉLAG REYKJAVÍKUR
efnir til Snmarfagnaðar
fyrir meðlimi sína í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu laugardaginn 9. maí
kl. 8V2 að kvöldi.
TIL SKEMMTUNAR m. a.:
Stuttur gamanleikur,, samdrykkja og fjöldasöngur, upplestur, kórsöngur (Söngfélagið Harpa).
Þau frú Jóhanna Egilsdóttir, Haraldur Guðmundsson og Ólaíur Friðriksson flytja stuttar
ræður undir borðum. Dans frá kl. 11. ;
Aðgöngumiðar fást frá kl. 3—6 á langardag í skrifstofu flokksins og í andyri hússins
frá kl. 8 um kvöldið. — Félagar, tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma.
1 • Skemmtinefndin.
AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðinu.
IJH
w
1
. Happdrættið.