Alþýðublaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 1
m Lesið aýjustu íréttirnar af kjördæmamálirai á 2. síðu blaðsins. 23. árgaisgur. Föstudagtir S. maí 1942. 106. tbl. Lesið greinina um Wavell, frægasta hershöfð- ingja Breta, á 5. síðu blaðsins. Reyhníkiffipr! Vorið er komið Heiðmðrk kallar! / » Eignizt hinn ágæta Heiðmerk uruppdrátt skógræktarfélags- ins. \ Verður seldur á götunum og í bókaverzlunum næstu daga- * ^ 1 Kyndari vanur, getur fengið atvinnu á Selfossi nú þegar. Upplýsingar um borð hjá fyrsta vélstjóra. ttDðspekifélaoið Sameiginlegur fundur ReykjiaVíkurstúkunnar, og Sepfcúnu verður haldinn í kvöld kl. 8.30. Lotusdagur. Æfing í kvöld'kl. 7 hjá meist- ira og 1. flokki. Mætið ve! og stundvíslega. iFalIeg, dökk dragta-efni. Káputau í miklu úrvali. Svart Peysufata-kápuefni. Dúkar og serviettur. ilSSíSiSlSI' "¦^>;\. • Ef nokkur er skáld í orðsins sönnu merkingu þá er það íslendingurinrc H. K. Laxness, segir hinn víðkunni ritdómari danska blaðsins Socialdemokraten, Sven Ericksen í tilefni af því að bækur Laxness „Hús skáldsins" og „Fegurð himinsins" komu nýlega út á danska tungu I dag kemur í bókabúðir landsins ný bók eftir H. Kiljan Laxness, sem hann kallar Það eru sjö þættir — sjö bókmenntaperlur sem hvert einasta íslenzkt heimili þaff að eiga og hver einasti Islendingur að lesa. Bókín kostar 22,00, 2S,G0 og 28,00 (vandað skinnband). Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið framtíðaratvinnu við þrifalegan iðnað. Uppl. í síma 1132 í dag. LjðsakrónDr Nýkomnar LJÓSAKRÖNUR, VEGGLAMPAR, GANGA- LAMPAR og 12" kúlur á krómaðri stöng, hentugar fyrir verzlanir og skrifstofur. RAPTÆK|AVERZ,LUN & VIKNVSTOFA LAUflAVBO 46 ííí'Mf 585» Hokkrlr menn geta fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. hjá , verksmiðju- stjóra vorum milli kl. 5—7 í verksmiðjunni á Kletti. Fiskimjöl h. f. Auglýsið í Algi»ýðublaðiraii< V Ég þakka hjartanlega forsetum og skrifstofustjóra ) Alþingis, starfsliði þingsins og öðrum vinum og venzlafólki S S sæmd og rausn, hlýju og góðvild, sem mér og konu minni : S' - r , * og heimili okkar var á margvíslegan hátt í té látin á sextugs- S S afmæli mínu3 4. maí. í \ S s Pétur Lárasson. S.K»T ^ai|sieifeffl118 í kvðld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 Stripstár! (Margar stærðir) Ódýrir Grettisgötu 57. Starfssíúlkor óskast á Elliheimili Hafn- arfjarðar 14. maí. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni . eða Guðjóni Gunnarssyni, sími 9281. ALÞYEHJFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir íil -Snmarf agnaðar fyrir meðlimi sína í samkvæmissölum Alþýðuhússins við Hverfisgötu laugardaginn 9. maí kl. 8V2 að kvöldi. TIL SKEMMTUNAR m. a.: Stuttur ganianleikur,, samdrykkja og fjöldasöngur, upplestur, kórsöngur (Söngfélagið Harpa). Þau frú Jóhanna Egilsdóttir, Haraldur Guðmuridsson og Ólafui Friðriksson flytja stuttar ræður undir borðum. Dans frá kl. 11. Aðgöngumiðar fást frá kl. 3—6 á langardag í skrifstofu flokksins og í andyri hússins frá kl. 8 um kvöldið. — Félagar, tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. I ¦-¦"¦• Skemmtinefndin. AUGLÝSIÐ í Alpýðublaðinu. ISSSiSS Næstsíðasíi soluðannr í ÐPÉættið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.