Alþýðublaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 8. niat 1542»
HJO
og stjórnar sfclptl í
7 ■ ; ..-r-
Sjálfstæðisflokkurinn er nú loksins búinn
að taka ákvörðun um kjördæmamálið.
Höfundur íram-
haldssögunnar.
Hann myndar hrelna flobksstjérn
þar til kjðrdæmafrumvarpið hefir
fengið fullnaðarsampykkt I snmar.
t:
Daphne du Maurier,
höfundur hinnar vinsælu fram-
haldssögu „Máfurinn“ á 8. síðu
Alþýðublaðsins, er frönsk að
ætt, en á nú heima í Banda-
ríkjunum. Hún hefir þegar rit-
að margar skáldsögur aðrar,
en langþekktust þeirra allra er
„Rebekka“, sem þýdd hefir
verið á íslenzku.
Alþýðuflokkurinn óskaði
ekki eftir samstjórn.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefir nu loksins ákveð-
ið að greiða atkvæði með kjördæmaskipunarfrum-
varpi Álþýðuflokksins, þó með þeim breytingum, að Akra-
nes og Norðf jörður verði ekki gerð að sérstökum kjördæm-
um. Hafa miðstjórn og þingmenn f'Iokksins samþykkt þetta
eftir langvarandi fundahöld.
Virðist þar með tryggt, að meginatriði frumvarpsins
nái fram að ganga á þessu þingi, en það er: að þingmönn-
nm Reykjavíkur verði fjölgað úr 6 upp í 8, Siglufjörður
verði gerður að sérstöku lcjördæmi og hlutfallskosningar
teknar upp í tvímenningskjördæmunum.
aðra umræðu kjördæmaskip-
unarfrumvarpsins í neðri deild
bera fram dagskrártillögu um
Með tilliti til þess, að Fram-
sóknarflokkurinn hefir þegar
lýst því yfir, að hánn mimi við
\
Ekki opinbert útboð á vátrygg-
iflgi hitaveitflefnisins.
. -.. ■fr---- i-rrn. '
Vátryggingin ákveðin með leynd, án
pess að bæjarráð fengi að vita um pað
Abæjarstjórnar-
FUNDÍNUM, sem
haldiim var í gær gerði Jón
Axel Pétursson þá fyrirspurn
til horgarstjóra, hvort það
væri rétt, að hann hefði fal-
ið ónafngreindum manni hér
I bænum vátryggingu á öllu
©llu hitaveituefninu, án þess
að gera almennt útboð á því.
Spurðist hann jafnframt fyr-
ir um það, hvenær þetta hefði
verið gert. Jón Axel Péturs-
son bætti því við, að ef þetta
væri rétt, að einum manni
heíði verið falin vátrygging á
©llu hitaveituefninu, án þess
að nokkuð opinbert utboð hefð
verið gert. Þá væri það vít
vert. Hér væri um leyi
að ræða á máli, sem mjcj
snertir afkomu hinnar fyrirhug
uðu; hitaveitu. „Við sitjum
stundum tímum saman og
ræðum smámál, bæði hér í bæj-
arstjóminni og í bæjarráði. —
En hvers vegna hefir þetta mál
ekki verið borið undir bæjar-
stjórn eða bæjarráð? Hvers
vegna er þessi leynd höfð um
það?“ sagði J. A. P.
Borgarstjóri svaraði þessari
fyrirspurn og játaði að hann
hefði „ráðstafað þessu máli
einhvemtíma í vetur.” Hann
sagðist ekki hafa álitið nauð-
synlegt að bera það undir bæj-
arráð, eða bæjarstjórn“. „Ég
taldi fyrst,“ sagði borgarstjóri,
„að þessu yrði ráðstafað vestur
í Ameríku, en það varð ekki,
og þá ráðstafaði ég vátrygging-
unum. Iðgjöldin eru mjög
breytileg og verður að miða þau
við þann tíma, sem skipin
sigla.“
Það verðui- að teljast mjög
vítavert, að ráðstafa svona stór-
máli á þann hátt, sem hér hef-
ir gert verið.
Nýtizku þvotta
hús i Sund>
höUinni.
Og skýll fyrir pFOtíalíonnr
vlð Laogarnar.
C OFFÍA INGVARSDÓTTIR
k-J vakti máls á því á hæj-
arstjómarfundinum í gær,
hvort hærinn teldi ekki heppv-
legt að koma upp stóru nýtízku
þvottahúsi, með fyrsta flokks
vélum, við þvottalaugamar.
Sagði hún, að bærinn ætti
sjálfur að reka þetta þvottahús
— og ekki sem stórgróða-
Frh. á 7. síðu.
að vísa frumvarpinu frá og láta
ráðherra sína segja af sér, ef
sú tillaga yrði felid, virðist eft-
ir þessa ákvörðun Sjálfstæðis-
flokksins óhjákvæmilegt, að til
stjórnarskifta dragi í landinu
innan skamms út/af kjördæma-
málinu. Hafa samstarfsnefndir
Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins, sem undanfarið hafa
verið að athuga möguleika á
því, að koma kjördæmamálinu
fram, gert ráð fyrir þvi, og mun
niðurstaðan nú hafa orðið sú
— þar sem Alþýðuflokkurinn
óskaði ekki eftir samstjóm, —
að Sjálfstæðisflokkurinn myndi
síjórn, skipaða Sjálfsíæðismönn
um einum, í trausti þess, að
hinir flokkarnir, sem að kjör-
dæmabreytingunni standa,
hinárí samþykkí vautrausts-
yfir'Iýsingar á þingi af hálfu
Framsóknarflokksins, þannig að
stjórnin geti farið með völd þar
til kjördæmabreyíiixgin hefir
fengið fullnaðarsamþykkt á
sumarþinginu, eftir kosningar í
vor, og er þar með orðin að lög-
um. En stjómin mun ætla að
lýsa því yfir þegar í upphafi,
að hún sé mynduð með það eitt
fyrir augum að tryggja fram-
gang kjördæmamáísins, encla
myndi sú afstaða, sem hún
væntir, að aðrir stuðningsflokk-
ar þess máls, íaki til hennar,
að sjáSfcögðu miðast við það.
Er þess nú að vænta, að af-
greiðsla kjördæmamálsins gangi
sæmilega greiðlega úr þessu, þó
að búast megi við ýmsum til-
raunum Framsóknarflokksins
enn til að tefja það. Má telja
líklegt að málið komi á dag-
skrá til annarrar mnræðu í
neðri deild strax eftir næstu
helgi.
Landshankinn tek-
■r 13 millj. kr. ör-
yiSisliB í Ameríkn
Til að greiða fypÍR*
viðskipfnm við
Bandáríkin.
C AMNINGUR hefir nú
^ verið undirritaður vest-
an hafs milli íslands og
Bandaríkjanna um 13 mill-
jón kr. lántöku fyrir Lands-
bankann þar vestra.
Lán þetta er ekki tekið til
gengisstöðvunar. þ. e .a. s. til
þess að festö' gengi íslenzku
krónunnar,, eins og sagt var í
fréttum fró Washington, sem
birtist í einu dagbíaði bæjarins
í gær, heldur er það öryggislán,
tekið til að greiða fyrir við-
skiftum íslands við Bandaríkin.
En mishermið mun stafa af því
að lánið er tekið hjá svo nefnd-
um gengisstöðvunarsjóði Banda
ríkjanna.
Fjórar nýjar stór-
byggingar í bænam
fið Smlðjustig, Ingólfstræti,
TrfggvagotQ og Lindargota
FYRIR FUNDI bygginga-
nefndar bæjarins 30. aprtt
s.l. lágu beiðnir um leyfi fyrir
allmargar byggingar.
Þær helztu og stærstu þeirra
eru:
Haraldur ‘ Árnason, stórkaup-
maður, sótti um leyfi til að
byggja fjórlyft verzlunarhús úr
steinsteypu á lóðinni hr. 5 við
Ingólfsstræti. Byggingamefnd
gat ekki tekið afstöðu til þess-
arar beiðni á fundinum og var
henni frestað.
Frú Lára Siggeirs, Hvg. 28.
sótti og um leyfi til að byggja.
þrílyft verzlunarhús og íbúð-
arhús úr steinsteypu á lóðinni
nr. 3 við Smiðjustíg. En þessw
erindi var líka frestað.
Þá sótti h.f. Hamar um leyft
til að býggja fimmlyfta verk-
smiðju og skrifstofubyggingu
úr steinsteypu á lóð sinni við
Tryggvagötu. Það var sam-
þykkt, en jafnframt felldur úr
gildi uppdráttur að öðru húsi
þarna.
Löks sótti h.f. sælgætis- og
efnagerðin Freyja, Lind. 14,
um leyfi til að byggja þrílyft
verksmiðju- og íbúðarhús úr
steinsteypu á lóðinni nr. 12 við
Lindargötu. Var það samþykkt.
Það var viðskiptanefnd okk-
jar, sem undirbjó þessa lántökxs
og gerði samninginn um hana
meðan hún dvaldi í Bandaríkj-
unum í haust. En dregist hefir
aðeins að undirrita hann þangað
til nú. ?
Mý gSrygjgalslofB fyrir sjémenns
Hleðslnmerkl I öll sklp
sem sfunda flufninga.
........... ...
Bannað að flytja benzin og sprengi-
efni i farÞegaskipum.
GÆR varð að lögum á
alþingi frumvarp Sigur-
jóns Á. Ólafssonar um mjög
aukið öryggi fyrir sjómanna-
stéttina. Má segja, að smátt
og smátt þokist í áttina með
að auka öryggi sjómannastétt
arinnar, en baráttan fyrir
þessn nauðsynjamáli hef-
ir.nú staðið í mörg ár og er
jafn gömul Alþýðuflokknum.
. .Aðalatriði hinna nýju Iaga
eru strangari j*eglur um ýmis-
legt, er snertir úthúnað skipa
og þar með öryggi skipshafn-
anna.
Samkvæmt þessum lögum er
nú skylda að hafa borð með
hleðslumerki á öllum skipum
sem eru í utanlandssiglingum.
Sama skylda hvílir á öllum
báfcum og skipum, sem stunda
siglingar hér með ströndum
fram. Þá er- og bamiað að hafa
benzín og sprengiefni í skipumy
sem stunda farþegaflutninga.
Lögin fyrirskipa að þar t!S
skipaðir menn í landi hafi ná-
kvæmt eftirlit með hreinlæti í
skipum, í íbúðum skipsmanna
og annars staðar, þar sem þeir
hafast mest við. Er þetta síð-
asta atriði einnig mikils virði„
því að margur sjómaðurims,
hefir misst heilsuna vegna þess
að heilbrigðiseftirlit hefir ekk-
ert verið í skipunum.
Það veltur nú fyrst og fremst
á skipapigendum að þessum
lögum sé framfylgt, en auk þess
verður að ætlazt til þess að sjó-
menn sjálfir sjái um að réttur
sé ekki brotinn á þeim. Það eru
þeirra hagsmunir, að hinum
nýju öryggisákvæðum sé fram-
fylgt, sjómenn eíga að fylgjast
með því að það sé gert. Ef það
er ekki gert eiga þeir að vekja
athygli á því. 4