Alþýðublaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1942, Blaðsíða 4
« ALÞY0UBI40H) Föstudagur 8. oxaí 1942. JÓN BLðNDAL: Reynslan af gerðardéminnm. ■ZW. ....♦ ■ fUjrijðublaötó Útffefandí: Alþýðuflokknrinn Kitstjóri: Stefán Pjetursson Ritstjórn og afgreiðsla i Al- þýðuhúsiiiu viö Hverfisgötu Símar ritstjómar: 4901 og 1 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. AiþýSup rentsmiöjan h. L ;ivað uaríf til að tnggja framgang hjðrdæmaiálsins? - ðð ENGUM, nema ofstækis- fyllstu og óbilgjörnustu Framsóknarmönnum, dettur í 'hug að neita því, að breyting sú á kjördæmaskipulaginu og kosn- ingafyrirkomulaginu, sem gert er ráð fyrir í hinu umtalaða frumvarpi Alþýðuflokksins, væri í samræmi við réttlætis- ikröfu yfirgnæfandi meiribluta* allra kjósenda í landinu og myndi í reynd verða þýðingar- mikið spor á áttina til fullkom- ins stjórnarfarslegs lýðræðis með þjóðinni. Þetta er svo augljóst, að því verður ekki neitað með neinum skynsamlegum. rökum. Það hef- ir um langt skeið verið hrein og foein háðung við yfirlýst jafn- rétti kjósenda, að í reynd skuli fylgismenn eins flokks í land- inu, Framsóknarflokksins, hafa haft allt að því tvöfaldan kosn- ingarrétt á við kjósendur allra •hinna flokkanna. Og gersamlega óþolandi er slíkt ranglæti orðið síðan sá flokkur, sem byggir völd sín á því, hefir farið inn á Jxrautir fullkomins ofríkis og gerræðis við aðra flokka og þær stéttir þjóðarinnar, sem að þeim standa, eins og Framsóknar- flokkurinn hefir gert í þessu stríði, og ek!d hvað sízt í vetur, að vísu studdur hingað til af valdamikilli ’klíku í Sjálfstæð- isflokknum. Sem sagt: Um þessa hlið kjör- dæmamálsins er varla nokkur á- greiningur milli þeirra, sem ranglæti eru beiítir í krafti hinnar gömlu kjördæmaskipun ' ar og kosningafyrirkornulags. 'Þetta er meira að segja viður- fcennt af ölluixx hinum frjáls- lyndari og réttsýnni Framsókn- armönnum. Sn það er ekki öll- am, sem eru fylgjandí kjör- dæmábreytinguhni, jafn Ijóst, hvað til þess þarf, að koma henni fram. Til þess, að hægt sé að breyta kjördæmaskipulaginu og kosn- ingafyrirkomulaginu, þarf stjórnarskrárbreytingu. Og hún ;nær ekki lagagildi fyrr en búið er að samþykkja hana á tveimur þingum og að fram förnum al- mermum kosningum á milli þeirra. Ef kjördaemaskipunar- frumvarp • Alþýðuflokksins á fram að ganga, verður ,því að samþykkja það fyrst á þessu þingi, rjúfa því næst þing, •ganga til almennra kosninga í vor, kalla saman þing í sumar, strax að þeim afstöðnum, og samþykkja kjördæmaskipunar- frumvarpið í annað sinn þar. En eftir það myndi umboð þing- manna < að sjálfsögðu falla niður og alþingiskosningar verða látnar fara fram aftur, í fyrsta sinn við hina breyttu kjör dæmaskipun og kosningafyrir- komulag. Þá fyrst væri breyt- ingin raunverulega komin til framkvæmda. Eins og menn sjá á þessu, get- ur kjördæmabreytingin því að eins náð fram að ganga, að meirihluti sé fyrir hendi bæði á þessu þingi og á því þingi, sem saman kæmi eftir* kosningar, •til þess að samþykkja það. En á því þingi, sem nú sit- ur, getur málið ekki talizt tryggt nema það hafi ákveðið fylgi ekki aðeins Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins, heldur og Kom- múnistaflokksins. Þetta verður ljóst af núverandi skipun efri deildar. Þar eiga að vísu 8 Al- þýðuflokksmenn og Sjálfstæðis menn (2 og 6) sæti á móti 7 Framsóknarm. En jafnvel þótt gengið væri út frá því, að allir Sjálfstæðismennirnir væru fyigjandi frumvarpinu, er þessi meirihluti svo lítill að ekki einn einasti maður má forfallast, og 16. maðurinn í deildinni, sem er kommúnisti, gæti fellt málið með því að greiða atkvæði gegn því. Það væri þá fallið í efri deild með jöfnum atkvæðum, 8 á móti 8. Og ennþá meiri óvissa ríkir um framgang málsins á því þingi, sem saman mundi koma að afstöðnum kosningum. Þar gæti framgangur málsins alveg oltið á afstöðu kommúnista og jafnvel Bændafiokksins. Það er því knýjandi nauðsyn, að einnig fylgi þeirra við málið sé tryggt þar til það faefir fengið fulln- aðarsamþykkt. En ekki einu sinni slík trygg- ing nægir. Framsóknarráðherr- arnir hafa lýst því yfir, að þeir muni þegar í stað segja af sér, ef kjördæmamálinu verði ekki vísað frá við aðra umræðu í neðri deiid. Þá yrði sá meiri- hluti, sem að kjördæmabreyt- ingunni stendur, að vera reiðu- búinn til að tryggja myndun nýrrar stjórnar, sem væri breytingúnni fylgjandi, á þann hátt að hindra vantrausts- yfirlýsingu á þeirri stjóm frá Framsóknarflokknum þangað til kjördæmábreytingin hef- ir verið samþykkt til fulln- ustu á sumarþinginu. Og með tilliti til þeirrar óvissu, sem X'íkir um skipun þess þings, nægir í því éfni ekkert minna en aS allir andstöðu- flokkar Framsóknar séu reiðu- búnir til þess: Alþýðuflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn, Komm- únistaflokkurinn og Bænda- flokkurinn. Framgangur kjördæmabreyt- ingarinnar útheimtir því bráða- birgðasamíök míili flokka, sem í mörgum málum standa á önd- verðum meið, en í þessu eina máli hafa sameiginlega réttlæt- iskröfu að geíra gildandi. Slík samtök verður að tryggja. Sé það ekki gert, eða skerist ein- hver úr leik, er sigri réttlætis- ins í þessu máli telft í fullkomna tvísýnu. L ERÐARDÓMSLÖGIN svo- kölluðu hafa nú verið í gildi í 4 mánuði. Á þessu tíma- bili hefir vísitalan staðið í stað. Höfundar gerðardómslaganna benda á þessa staðreynd og segja: Vorum það ekki við, sem höfðum á réttu að standa, að nauðsynlegt skilyrði til þess að hægt væri að halda niðri dýr- tíðinni væri að lagt væri bann við grunnkaupshækkunum verkam. og annarra launþega? Hefir ekki reynslan slcorið úr þessu deiluatriði okkur í vil? Þessu var óspart haldið á loft af fulltrúum Sjálfstæðismanna, sem til sín létu heyra í sam- bandi við hátíðahöldin 1. maí, bæði í ræðu og riti. Samt voru þeir furðu fáir, launþeganxir, sem lögðu leið sína niður að Varðarhúsinu til þess að þakka Sjálfstæðisflokknum fyrir bann- ið á grunnkaupshækkunum. Er kannske eitthvað bogið við þessa ályktun, að gerðardómslögin hafi haldið dýrtíðinni í skefjum síðan þau voru sett, eða er hér um að ræða hið venjulega van- þakklæti heimsins, svipað því, sem listamennirnir sýna menntamálaráði ? í eftirfarandi hugleiðingum mun ég leitast við að sýna fram á með hvaða ráðum dýrtíðinni hefir verið haldið niðri og hvern þátt kaupgjaldsákvæði gerðar- dómslaganna, sem deilan stóð um fyrst og fremst, eigi í því, og ennfremur mun ég ræða nokkuð það viðhorf, sem skapazt hefir í þessum málum einmitt að verulegu leyti fyrir þeirra til- verknað, og loks hvað fram und- an er á þessu sviði, eftir því sem bezt verður séð. rr n. Því skal ekki neltað, að að- gerðir hins opinbera síðan um áramótin hafi að nokkru leyti verið þess valdandi, að vísitalan hefir ekki hækkað síðan um ára- mót. En það sem er aðalatriði þessa máls er það, að allar þess- ar aðgerðir Ixafði xíkisstjómin fyllilega vald til þess að íram- kvæma, áður en gerðardóms- lögin voru sett, og standa þær á engan hátt í sambandi við kaup- gjaldsákvæði laganna. Sömu niðurstöðu hefði því mátt ná, án bess að banna hæklcun grunn- kaups. Að þetta ér rétt sést þeg- ar athugað er, á hvern hátt vísi- tölunni hefir verið haldið niðri. Það hefir verið gert á eftirfar- andi hátt: 1. Lækkuð hefir verið álagn- ing á ýmsum vörum og hert á verðlagseftirlitinu. Til þessa var fuiikomin heimild áður. Á það skal bent, að það er mjög tak- markað, hve lengi er hægt að vega upp á móti verðhækkun á erlendum vörum með því að lækka álagningu þeirra. 2. Lagt hefir verið fram fé úr ríkissjóði til þess að hindra ail- mikla verðhækkun á kolum, sem ella hefði komið. Heimild til þess er ekki í gerðardómslög-, I unum, heldur í eldri lögum, sem ríkisstjómin hafði áður ekki viljáð framkvæma., 3. Lagt fram fé úr rxkissjóði til þess að koma í veg fyrir hækkun á erlendum áburði ,en sú hækkun var talin mundu hafa -í för með sér hærra verð á landbúnaðarafurðum. Þessi ráð- stöfun er óvxðkomandi gerðar- dómslögunum. 4. Notuð heimild dýrtíðarlag- an.ua til þess að afnema tolla á kornvörum og hálfan sykurtoll- inn. Þessi heimild var til áður. 5. Lolcs má nefna það, að dýr- tíðin hefir að nokkru leyti verið flutt til, í stað þess að koma í veg fyrir hana, að 'vísu ekki í stórum stíl enn þá. Þetta er gert með því aðlækka aðeins verð og álagningu á þeim vörum, sem ganga inn í vísitöluna, en skeyta ekki um hinar, sem ekki eru teknar með í vísitöluna. (Endur- skoðun á grxmdvelli vísitölunn- ar, sem Ólafxxr Tho.rs hefir lofað, hefir enn ekki verið fram- kvæmd.) Enn fremur með því að halda niðri farmgjöldum á skömmtunarvörum, sem hafa mikla þýðingu fyrir vísitöluna, en leyfa hækkxm á öðrum vör- unarfrumvarpi Alþýðxiflokksins allt í einu uppgötvað, að þingið sé umboðslaust, síðan kosning- um var frestað í fyrravor, og hafi þar af leiðandi ekkert vald tii þess að samþykkja stjórnar- skrárbreytingu. Um iþetta farast blaðinu orð á eftirfarandi hátt í gær: „Verksvið þessa þings ein- skoröast eingöngu yið styrjald- armálin. Þingmenii geta með nokkrum rétti inotað hið sjálf- tekna vald til að ráða fram úr þrýnustu úrlausnarefnum styrj- aldarástandsins, en þeir geta ekki tilgreint minnsíu átyllu, sem réttlætir það, áð þeir noti sjálf- tekið vald til þess að fást við ó- tímabundin stórmál og breyting- ar á stjórnarkerfi landsins. ✓ ...... Það er enn ekki vitað til fulln- ustu, hvort meirihluti þingmanna ætlar að brjóta þann iýðræðislega grundvöll kosningaírestunarirm- ar, að binda starf sitt eingöngu við vandamál styrjaldarinnar. — Þeir hafa enp ekki sýnt það á- kveðið í verki, að þeir ætli að mis- nota hið sjálftekna vald sitt til að hrófla við stjórnarskipuninni. ihn geri þeir það, verður þjóð- in að taka öjarflega í taumana. Hún verður að kóma í veg fyi'ir það háskalega fordæmi, að um- boðslaust þing hrófli við stjóru- i arskrá ríkisins." Flest er hey x harðindum, þegar hlað Framsóknarflokksins ætlar nú að fara að núa þinginu því um nasir, að það sé umboðs- lausti Ekki fannst Hermanni Jónassýni hann vanta umboð til þess að svipta með bráða- brigðalögum heilar stéttir í HL Af framanrituðu má sjá, að allt það, sem þar um ræðir haf ði ríkisstjórnin næga heimild til að framkvæma, áður en „gerðar- dómurinn”, sem framvegís á að heita „dómnefnd", var settur á laggirnar. En hvemig hafa svo kaupgjaildsákvæði laganna revnzt í framkvæmd? í umræðunum um gerðar- dómslÖgin um árámótin var af andstæðingum þeirra lögð meg- ináherzla á það fáheyrða rang- læti, að meina hinum tekju- lægstu þegnu þjóðarainnar að bæta kjör sín, samtímis því sem gróðamöguleikar atvinnurek- endanna á svo að segja öllum sviðixm voru nærri því ótak- markaðir. Þær ráðstafanir af hálfu hins opinbera, sem nefnd- ar hafa veríð hér að framan, hafa í engu, sem nokkru máli skiptir, breytt hlutfallinu milli gróðamöguleika launastéttanna og atvinnurekendanna launþeg- unum í vil. Þvert á móti. Þar er því enn ríkjandi sama ranglæt- ið, að svo miklu leyti, sem kaup- gjaldsákvæði gerðai'dómsins hafa verið x heiðrí höfð. landinu lögfestum réttindum, eins og ’hann gerði með aðstoð Óiafs Thors í vetur — án þess að bera það undir þjóðina við afmennar kosningar. Og ekki hefir honum fundizt þingið vanta umboð til þess að sam- þykkja þau bráðabirgðalög — einnig án þess að þau væru bor- in uxxdir þjóðina. En nú á þing- ið allt í einu að vera orðið um- boðslaust til þess að samþykkja kjördæmaskipunarfrumvarpið, enda þótt allir viti, að það verði strax á eftir borið undir þjóð- ina við almennar kosningar! Finnst mömium það ekki. sítja vel á Framsóknarblaðinu, að brigzla þeim um brot ý lýðræð- inu, sem skyldu veröa íil þess, að samþykkja kjördæmasldpun- arfrumvarpið og leggja umboð eða umboösieysí alþingismanna þar með aftur í hendur þjóðar- innar? "í- Vísir gerxr í gær samnúxga- umleitanir Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksíns um -bráða- bii'gðasamtök til þess að koma kjördæmabreytingunni á að umtalsefni og segir meðal ann- ars: . , :f „Það eru nú 11 ár síðan þexr flokksfoi’ingjamir Jón heitinn Þoriáksson. og Jón heitinn Bald- vinsson töku höndum saman um Iauan kjördæmamálsins. Þá hafði aldrei fyrr dregið saman með flokkum þessara manna. En það er ekki vitað, að neinn hugsandi maður, hvorki í Sjáifstæðisflokkn um né Alþýðuflokknum hafi nokkurn tírna hneykslast á því, Frh. á 6 , síðu. um. Frh. af 6. síðu. T ÍMINN hefir nú í örvinglan sinn yfir kjördæmaskip-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.