Alþýðublaðið - 20.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.05.1942, Blaðsíða 8
ALÞÝPUBLAÐIÍ) ____________________MldvikiHÍagur 20. msá IHZ. G.RÍMUR sat hóf að Hótel B. um daginn, þegar sveitungar hans héldu þar mót sitt. Þar var auðvitað vínveit- ingáleyfi. Daginn eftir kom Grímur aftur og snéri sér að þjóninum, sem hann hafði skipt við kvöldið áður.________________ ,Jívað var reikningurinn háf, sem ég borgaði héma í gærkveldi?“ spurði hann dauf- ur í dálkinn. „95 krónur, takk,“ svar- aði þjónninn. >yÆ, hamingjunni sé lof,“ — andvarpaði Grímur, „ég hélt ég hefði týnt peningunum!“ * OLAFUR var stillingarmað- ur. Einu sinni kom ráðs- konan hans inn til hans um miðja nótt og vakti hann. „Hver ósköpin ganga nú á?“ spurði hann og reis upp við dogg í rúminu. „Hún móðir þín er dúin.“ „Hjálpi mér, það verður Ijóta sorgin þegar ég vakna í fyrra- málið,“ sagði Ólafur og sneri sér til veggjar. * HEIFETZ SMEYKUR IÐLUSNILLINGURINN Jascha Heifetz var á leið- angri í Evrópu og hélt hljóm- leika v stórborgunum og fékk alls staðar framúrskarandi góð- ar viðtökur. i Ntí er þar til að taka, að Heifetz kemur í höfuðborg nokkra, og þegar hann heldur þar fyrstu hljómleikana er leik- húsið *troðfullt og konungs- hjónin komin í stúku sína. Þegar Heifetz kom. fram á sviðið brosti drottningin náðar- samlega til hans og hann brosti á móti til hennar. Svo hóf hann hljómleikana og lék af óvenju- legri snilld. Er hann hafði lokið leik sín- um ætlaði fagnaðarlátúnum uldrei að linna, en tónsnilling- urinn hvarf til búningsherberg- is síns. Þá kom til hans mjög hátíðlegur maður og ávurpaði hann með viðhöfn: „Jascha Heifetz, hans hátign konungurinn óskar eftir nær- veru yðar við hirðina.“ Jascha fölnaði. Hann fórnaði höndum og sagði: „Yður er óhætt að trúa mér,, hún varð fyrri til að brosa!“ að Máfurinn hefði strandað og væri farinn að leka. Við höfum haft nóg að gera, eins og þú getur skilið. Og þegar við vor- um allir að bisa við að koma skipinu á flot, kom William til okkar með skilaboðin frá þér. — En þú hefir ekki vitað þá, hvað var í vændum? . — Nei, en ég fékk fljótlega grunsemdir. Einn af mönnum mínum kom auga á mann á ár- bakkanum og annan sá hann á hæðinni hinum megin. Þá viss- um við, að ekki var allt með felldu. En þeir höfðu samt ekki komið auga á Máfinn. Þeir gættu skógarins og árinnar, en ekki víkurinnar. — Og svo kom William aftur. — Já, hann kom klukkan að ganga sex í kvöld. Hann sagði mér frá veizlunni, sem átti að verða hér í kvöld í Navronhúsi, og þá ákvað ég strax, hvað gera skyldi. Ég sagði honum auðvitað, hvað ég hefði í hyggju, en áverkinn, sem hann fékk í skóginum á heimleiðinni, gerði hann því nær óvigan. — Ég var alltaf að hugsa um hann meðan á máltíð stóð. Hann lá uppi í herbergi mínu í yfirliði. — Já, en hann dróst á fætur, ‘þegar við komum og kom til okkar, eins og um samið var. Þjónarnir yðar eru allir bundnir úti í geymslu, með hendurnar fyrir aftan bak, eins og náungarnir af Merry For- tuna. Viljið þér ekki fá skart- gripina yðar aftur. Hann leitaði í vösum sínum. — Nei, þér skuluð halda þeim til minningar um mig. Hann sagði ekkert, en strauk hár hennar. — Máfurinn leggur af stað eftir tvo klukkutíma, ef allt gcngur vel. Það er að vísu stór rifa á skipssúðinni, en ég beld, að við komumst samt upp að strönd Frakklanös. — Hvernig er veðrið? —Það er ágætur byr, og ég býzt við, að hann haldist. "v/ið ættum að komast yfir um til Bretagne á átján klukkutímum. Dona var þögul, og hann hélt ! áfram að strjúka hár henhari j — Ég hefi engan káetuþjón, sagði hann. — Þekkirðu nokk- urn pilt, sem vildi' fara með mér? Hún horfði á hann, en hann brosti ekki, og hann gekk frá henni og tók upp sverð sitt. — Ég verð að fara meðWilli- am, býst ég við, sagði hann. — Hann hefir lokið starfi sínu hér í Navronhúsi, og ég geri ekki ráð fyrir, að óskað verði eftir nærveru hans hér lengur. Hann hefi þjónað yðu vel; er ekki svo? — Jú, ágætlega, svaraði hún. — Ef hann hefði ekki særzt í kvöld í viðureigninni við einn af mönnum Eustic’s hefði ég skilið hann eftir hér í Navronhúsi, sagði hann. — En þeir myndu strax þekkja hann, og Eustic myndi hengja hann án minnsta samvizkubits. Auk þess er ég ekki viss um, að hann hefði j kært sig um að þjóna manninum • yðar. Hann svipaðist um í herberg- inu stundarkorn og staðnæmd- ist við myndina af Harry. Því næst gekk hann út að gluggan- um, ýtti gluggatjöldunum til hliðar og opnaði hann. — Mun- ið þér eftir fyrsta kvöldinu, sem ið borðuðum kvöldverð saman? spurði hann. — Og á eftir horfð- irðu inn í eldinn og ég dró mynd af þér. Þá varst þú reið við mig, var ekki svo? — Nei, sagði hún. — Ég var ekki reið. Ég var aðeins gröm vegna þess, að þig grunaði fleira en gott var að þú vissir. —- Ég ætla að trúa þér fyrir einu, sagði hann. — Þú verður aldrei. góður fiskimaður. J>ú ert of óþolinmóð. Þú flækir línuna. Einhver barði á hurðina, og hann sagði: — Kom inn, á frönsku. — Hafa herrarnir hlýtt skipuninni? spurði hann. — Já, herra, svaraði William gegn um gættina. — Ágætt. Segið Pierre Blanc að binda hendur þeirrá á bak aftur og fylgja þeim upp í svefn- herbergin. Lokið hurðunum á eftir þeim og snúið lykiinum. Þeir munu ekki onáða okkur í tvo klukkutíma, og það er nægi- legur frestur handa okkur. — Ágætt, herra. StiðnmfnndorliiD. (Scatterbrain) Fjörug og fyrrdin gaman- mynd. Aðalhlutverkið leikur >rrevy“ stjarnan JUDY CANÖVA, ásarnt Alan Mowbray og Ruth Donnelly. Sýnd W. 5, 7 og 9. — William! —• Já, herra? — Hvernig liður yður í handleggnum? — Hann er dálítið viðkvæm- ur, en ekki alvarlega. — Það er ágætt! Ég ætlast til þess að þér farið með frúna í vagni út á sandana, þrjár mílur út fyrir Coverack. — Já, herra. — Þar bíðið þér eftir skipun- LATI SNATI. x í vatnið og hélt því þar drykk- langa stund; En það sat allt við sama. Skottið var svart eft- ir sem áður. „O, þetta gerir svo sem ekk- ert til,“ sagði hann við sjálfan sig. ,,Þá verð ég bara hvítur með svart skott. Það er afar sjaldgæft, að hundar séu þann- ig á litinn. Mér getur staðið alveg á sama.“ Svo hugsaði hann ekki um það meira að bæta ráð sitt. Hann hljóp aftur þeim í höllina og vai) hnakkakertur og dill- aði kolsvörtu skoítihu. Svona var hann heimskur, hann Snati. i Daginn eftir ætlaði kóngur- inn út á skemmtigöngu og kall- aði á Snata og sagði honum, að koma með sér. Það var dálítið kalt úti, og Snati lá makinda- lega í bóli sínu hjá arninum. Hann langaði ekkert til að fara út, svo að hann þóttist sofa. Þá gekk kóngurinn til GAMLA BÍÚ _ Elska skaltu náungann (Love Thy Neíghbor) Amerísk gamanmynd xoeS JACK BENNY og MARY MARTIN Sýnd kl. 7 og 9 Framhaldssýning kl. 3%—öYz BANKARÆNINGJARNIK með George O’ Brieii iBörn innan 12 ára fá ekki aðgang. um mínum. — Ég skil, herra. Hún starði á hann, ringluð, og hann gekk til hennar með sverð- ið í hendinni. — Hvað hafið þér í hyggju að gera? spurði hún. Hann hikaði við andartak, áð- ur en hann svaraði. Hann brosti ekki lengur, og augun voru dimm. — Þú manst um hvað við töl- uðum í nótt við veginn? hans og ýtti við honum með stafnum sínum, og þá neyddist. rakkinn til að standa upp. Hann teygði úr sér og geispaði hátt. og lengi. „Heyrðirðu það ekki, Snati„ að ég var að kalla á þig? spurði kóngurinn hvatkeytslega, þv£ að hann var hálfreiður við hundinn. „Komdu strax, leti- háugurinn þinn.“ Snati nöldraði eitthvað með sjálfum sér. Hann dragnaðist, ólundarlega á eftir kónginum. út. Úti var kalt og hvasst og; Snati varð bálreiður. „Þegar húsbóndi rninn lítur undan, Iæðist ég burt,“ hugsaöi hann með sjálfum sér. Svo hitti kóngurinn ráðgjafa sinn og fór að rabba við hann. Þá sá Snati Vsér leik á borði, hann skauzt laumulega út í þúfur, bak við túngarð cg þaut svo eins og kólfi væri skotið heim í höllina aftur. Síðan skreið hann sárfeginn í hlýtt. bólið sitt og sofnaði’ eins og ekkert hefði í skorizt. ráðningu. Taktu hann, Vilbur! Öm: Ef karldóninn fær hana Örn: Slepptu henni, eða ég skal .... VL£7 GQ OF HER' CR l'LU TFACH YOUA LUðSOfS IT APPEAS‘5 W£ MU5T \ fgACH TfH£ VQUNlG- MAN til að fá sér byssuna núna,- er- Lillí: Örn, gættu þín, hann Dr. Dumartin: Við verðum um við í laglegri klípu! ætlar að .... víst að gefa unga manninum Það er gripið heljartaki 1 Örn og hann þrifinn á loft.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.