Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Fhzuntndagrur 21. maí 1942» Rfklsstjórnln mála Hermanns á leigU' fitvarpsnmræonn- nm lýknr í kvðld. U TVARPSUMRÆÐUNUM um vantrauststillöguna var haldið áfram í gærkveldi. Flokkamir töluðu í sömu röð og í fyrrakvöld og höfðu sama ræðutíma. Fyrir Framsóknarflokkinn talaði Eysteinn Jónsson, Sjálf- stæðisflokkinn Magnús Jóns- son, Kommúnistaflokkinn ísl. Högnason, og Alþýðuflokkinn Ásgeir Ásgeirsson. Fyrir Bænda flokkinn talaði enginn að þessu sinni. í kvöld verða umferðirnar tvær, verður ræðutíminn í fyrri umferðinni 30 mínútur á hvern þingflokk, en 10 mín. í þeirri síðari. Finnur Jónsson talar Alþýðuflokkinn. fyrir rg. Telur hann ekki hafa neina stoð i lögum og pví ekki bindandi fyrir sig. ............ Prentarar ætla að halda Vast við rétt sinn RÍKISSTJÓRNIN afturjkallaði í gœr þá stjómarráð- stöfun, sem Hermann Jónasson fyrrverandi forsætis- ráðherra lét verða eitt sitf síðasta verk í ráðherrastóli: hið bindandi tilboð, sem hann gerði prenturum í Gutenberg um að leigja þeim ríkisprentsmiðjuna til 10 ára frá 1. júlí í sum- ar að telja. Jl$ Tilkynnti rikisstjórnin prenturunmn bréflega í gær, að hún teldi tilboð fyrrverandi forsætisráðherra ekki hafa neina stoð í Iögum og áliti sig því ekki bundna af því. Vildi ekki vera með lengur! VILHJÁLMUR ÞÓR if hveqn sagði Viihjálninr Mr sig úr gerðardðminum? Segist hafa svo mikið að gera og ekki vera ánægður með árangur hans. MÖNNUM LÉK í gær, mikil forvitni á þvi að fá að vita, hvers vegna annar full- trúi Framsóknarflokksins í hin- um svokallaða gerðardómi, Vil- hjálmur Þór bankastjóri, sagði sig allt í einu úr dómnum. Þótti mönnum undarlegt, að flokkur- inn skyldi á þennan hátt yfir- gefa þetta skilgetna afkvæmi sitt og Sj álfstæðisflokksins. Al- þýðublaðið lagði því eftirfar- andi spurningu fyrir banka- stjórann í gær: „Hvers vegna sögðuð þér yð- ur úr gerðardómnum? Vilhjálmur Þór svaraði: „Ég hefi verið svo miklum störfum hlaðinn, að mér var nauðsyn að létta einhverju af mér. Enda þótt gerðardóminum hafi heppnazt að stemma stigu fyrir frekari hækkunum á verði lífsnauðsynja í landinu síðan hann tók til starfa hafði ég gert mér vonir m, að með starfi dóms ins mætti takast að hafa enn meiri áhrif til lækkunar verð- lagsins, en það var mér alveg sérstakt áhugamáL Þar sem ég hefi ekki trú á, að ríkisstjórn sú, sem nú er tek- in við völdum, hafi aðstöðu til að láta dóminn ná tilgangi sín- um á þessu sviði eins og ég teldi æskilegt, baðst ég lausnar og var veitt húh.“ Hvaða vonir sem Vilhjálmur Þór bankastjóri kann að hafa i Ámi M. Jónsson. Woregssggnnnin t 52 þús. krónur komnar inn i gærkveldi. N gert sér um árangurinn af gerð- ardóminum í baráttunni gegn dýrtíðinni, þá er að minnsta kosti auðséð á svari hans, að hann er nú orðinn vonlaus um að gerðardómurinn geti uimið það hlutverk sem feður hans æluðu honum. Er það vonleysi eðlilegt, þegar þess er gætt, að ekki einasta einstakir atvinnu- rekendur, heldur ríkisvaldið sjálft, gengur nú fram hjá hon- um, eins og hann væri ekki til og býður verkafólki launakjör, sem eru algert brot á lögum þeim, sem dómnum er ætlað að I ____c_ ^^ I sætisraðherra fra 10. mai s.l. Virðist af þessari yfirlýsingu Jakob Möller fjármálaráð- herra staðfesti þessa frétt í stuttu viðtali, sem Alþýðu- blaðið átti við hann í gærkv. Viðtal við Maanús H. JéiBSSon. Skömmu síðar náði Alþýðu- blaðið tali af Magnúsi H. Jóns- syni, formanni prentarafélags- ins, sem er einn í hópi þeirra prentara í Guteínberg, er að leigumálanum stóð, og spurði hann, hvernig prentararnir myndu snúazt við afturköllun tilboðsins, af hálfu hinnar nýju Stjórnar. Magnús tjáði blaðinu, að þeir félagar í Gutenberg, sem ao leigumálanum stóðu, hefðu í gær kallað starfsfólk prent- smiðjunnar saman á fund og hefði það verið algerlega sam- þykkt því, að taka upp það rekstrarfyrirkomulag, er gert var að skilyrði fyrir því, af hálfu fyrrverandi forsætisráð- herra, að prentsmiðjan yrði leigð prenturum. „Hafa prentararnir því,“ sagði Magnús, „að sínu leyti uppfyllt þá skilmála, sem sett- ir voru fyrir því, að þeir fengju prentsmiðjuna á leigu, og mun hinni nýju ríkisstjórn verða tilkynnt það bréflega og það með, að haldið verði fast við þann rétt, sem þeir þar með hafa öðlazt í þessu máli sam- kvæmt bréfi fyrrverandi for- starfa eftir. Vilhjálmur Þór virð ist ekki telja virðingu sinni samboðið, að sitja lengur í slíkri gervistofnun, sem þjóðin gerir ahnennt gys að. Nema að Framsóknarflokkurinn hafi beinlínis ákveðið, að forða sín- um mönnum úr gerðardómin- um áður en þýðingarleysi hans er orðið enn þá opinberra og hlægilegra? Eða er áhuginn máske ekki alveg eins mikill nú fyrir því, að „halda dýrtið- inni í skefjum“, síðan Fram- sóknarflokkurinn varð að fara úr stjórn? Bridgefélag hefir nú verið stofnað hér í bænum. Á framháldsstofnfundi, sem haldinn var í fyrrákvöld voru lög samþykkt fyrir félagið og stjí(m kosin. Forxnaður var kosinn JJrrSrr Pó.rðarson og með- stiórnendur Pétur Halldórsson og Magnúsar H. Jónssonar aug- ljóst, að þetta mál sé ekki hér með úr sögunni. Sr. Friðrik Hallgrims- son pjónar áfram. E ITT fyrsta embættisverk Magnúsar Jónssonar, hins nýja kirkjumálaráðherra, var að heimila séra Friðriki Hall- grímssyni, dómprófasti að þjóna áfram dómkirkjupresta- kallinu hér. Séra Friðrik átti, eins og kunnugt er, að hætta í vor vegna aldurs, en nú hafa kirkjuyfirvöldin leyft að hann megi þjóna sókn sinni enn um stund. Noregshefti af Helgafelli ÞRIÐJA hefti tímaritsins Helgafell, sem helgað er Noregi, í tilefni af þjóðhátíðar- degi Norðmanna, er borið til áskrifenda um þessar mundir. Til þessa heftis er afarvel vandað og hefst það á kvæði eftir Tómas Guðmundsson, sem heitir Dagur Noregs. Frú Teresía Guðmundsson skrifar um frelsisstríð Norðmanna, kvæði er þar eftir Nordahl Grieg, Stefán Jóh. Stefánsson skrifar um Norðmenn og ís- lendinga, Auk þess er grein eft- ir Einar Ólaf Sveinsson, smá- saga eftir Kristmann Guð- mundsson og kvæði eftir Stein Steinarr. JREGSSÖFNUNIN held- ur áfram af fullum krafU, og hafa safnazt hér í Reykjar• vík um 52 þúsund kr. Kl. 8 í kveldi var Alþýðublaðið búið að fá eftirfarandi lista yfir söfnunina fram að þeim tíma: Merkjasala í Rvík 17. maí mínus sölulaun: kr. 21.920.00 Söfnun á Hótel Borg í kaffi- tímanum 17. maí 750. Ásbjörn Árnason 10. Einar, 10 ára, 1. H.B.S. 10. Lvd. 10. Eyþór Árnason, 12 ára 4. Ben. G» Guðm. 5. N. N. 5. Pitti 20. N-N. 5. N.N. 25.Á.J. 50. J. Thordar- son, Reykjavíkurv. 29, 250. Kr» Davíðsdóttir 50. L.H. Múller 1000. NjN. 50. R.R. 50. Niels Tyberg, Reykjum, 500. Barði Guðmundsson, 100. Atli Hall- dórsson 50. Kveldúlfur h.f» ÍO.OOO. Geir Zoega í Hafnarfirði 1000r Johnson & Kaaber 1000. Jóna' Jónsdóttir 90. H. Hal- dórsen og systkini, til minning- ar um föður þeirra, Ole Hal- dórsen, og um 50 ára búsetu móður þeirra, Else Johnsdatt- er Háldórsen á íslandi, kr. 500» M. J., Elliheimilinu 10. Sigríð- ur Helgadóttir frá Bolungavík, 50. N.N. 25. N.N. 50. N.N. 10- K.T. 50. C. S. 10. P. Ó. 25. N.N. 5. N.N. 5. H.S.S. 13. Ónefndur 10. B. S. 20. Frá þrem systrum 300. Erla Gísladóttir, Tjamar- götu 8, 5. Höjgaard & Schultz 2.500. Kay Langvad, civil- ingeniör 500. Merkjasala í Framh. á 7. síðu. Hafnarfjarðarbær bjrggir stðrhfsi við Strandgðtu. ■■■..♦ ' í þvi verða skrifstofur bæjarins og salur fyrir fundi bæjarstjórnar. Jafnframf ieknr bærinm kvik^ m^ndahásrekstiar I sínar headnr — —■+,—.... HAFNFIRÐINGAR eru um þessar mundir að hef ja mik-I ar byggingaframkvæmdir. Ætla þeir að reisa stór- hýsi við Strandgötu, sunnan við hús Jóns Matthíesens. í húsinu eiga að vera skrifstofur bæjarins, veglegur bæjar- stjórnarsalur og kvikmyndahús, sem bærinn ætlar að reka sjálfur. Húsið mun kosta uppkomið yfir hálfa milljón kr. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að hefja þessar byggingaframkvæmdir fyrir nokkru siðan, en ekki gat bæj- arstjórnin orðið sammála um það. Sjálfstæðisflokkurinn var trúr þeirri stefnu sinni, að bær- inn mætti ekki reka kvikmynda hús og greiddu fulltrúar Jians atkvæði gegn því að bærinn byggði á þennan háit og hæfi rekstur kvikmyndahúss. Það þarf þó ekki að taka , írám, að kvikmyndahússrekstur í Hafnarfirði, eins og alls i er staðar annars staðar stórkost- legur gróðavegur. Kin nýja bygging á að verða tvær hæðir, um 290 fermeírar að stærð. Á neðri hæðinni v<v ~ kvikmyndasalur og nær út í útbyggingu, sem kemur við húsið. Á salurinn að taka 320 í sæti. Verður í saln- um bezta leiksvið, sem þekk- izt í Hafnarfirði, og jafnvel þú að víða vaeri leitað. En það hefir staðið ýmis konar menn- fyrir þrifum í Framh. á 7. síðu.. ingarstarfsemi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.