Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 5
'MirosBi&HÍagur 21. maí 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 16 þumlunga fallbyssa. Swlssf éasi lýðræðisins og friðarins inni í miðri Ewépn FILaJ!«I með landamærum j Sviss ríkir þ<>gn. í Mollie- suLiz, landamsiraborginni við .frönsku landairucrin, skrðlta á- ^íitlunarvagnarnir frá Genf tóm- látLega fram hjá ‘þungum stein- í.teyputaímunui i og girðinga- •ikskjum með 1 árbeittum gödd- 'imi með fáa farþega, aðallega iJtauðakrossmor n. Á strönd Con- stancevatns gengur landamæra- vörðurinn fran hjá fallbyssu- vígjum, þar sem fallbyssukjaft- arnir gína í áttina til Þýzka- lands. í Chisiiso, í Tessin, horfir itölskurhaslandi Svisslendingur á langar hraClestir, sem fara til Ítnlíu, og hann veltir því fyrir aér, hva'öa steínu stríðið taki nú næst. í Basle getur Svisslendingur- ir.n b.orft á kvö'drökkrið færast yi'ir ÍÞýzkaland, hinum megin við Rín, ar. það leyti, sem Ijósin eru kveikt beima hjá honum. Ilann getur séð rökkrið færast yfír Evrópu, myrkvunina, sem Ijoídur megínlandinu í herfjötr- nim En í svissnesku borgunum og þorpunum Ijóma ljósin. Þó er það svo, að klukkan 11 á hverju kvöld slekkur bleik hönd stríðsins þessi ljós b'ka. í>á geta brezku sprengjuflugvélarnar ekki lengur notað þessi Ijós til leiðbeiningar sér á leiðinni til Þýzkaiands eða ítalíu. í>að gerðu þær fyrir ári síðan, unz möndul- veldin neyddu Svisslendinga til þess að koma á hjá sér myrkv- un. Svisslendingar hafa með þessu og sérleyfunum orðið að kaupa sér frið í þessari styrjöld. En Svisslendingar, sem eru sjáifstæðir og lýðræðissihnaðir, hafa aldrei játazt undir nýskip- tm Þjóðverja. Á tuttugu og níu mánuðum hefir þessi litla þjóð, sem fcelur aðeins 4 Ó00 000 íbúa, eytt 50 000 000 franka á mánuði til jafnaðar til landvarna. í meira en tvö ár hafa Svisslend- ingar verið hervæddir. Þeir 700 þúsund menn, sem eru í her þeirra, munu verja föðurland sitt meðan nokkur stendur uppi. Kol og matvæb eru af skorn- um skammti, og fléstar nauð- :synjavörur eru skammtaðar. Þeir eiga aðeins kol til þess að hita upp eitt herbergi í hverju húsi til jafnaðar. Þeir eiga minna smjör en Þjóðverja, og þrjá daga í viku borða þeir ekki kjöt. Mjólk og ostar er skammt- að og lítið er til af súkkulaði. Og því lengra sem á ófriðinn líður, leggjast þyngri og þyngri fjárhagslegar byrðar á þessa litlu þjóð, því að hún lifir aðal- lega á utanríkisverzlun og get- ur að mjög litlu leyti verið sjálfri sér nóg. Hún verður að flytja inn kol og stál, til þess að halda verksmiðjunum starfandi, og hún verður að selja unnar vörur til þess að geta keypt hrá- efnið. iStjórnmálalega geta Svisslendingar staðið einir, en fjárhagslega verða þeir að hafa samvinnu við nágrannaþjóðir sínar. \ * Frá því i septernber síðast- ( liðnum hefir allur útflutningur Svisslendinga verið undir eftir- liti Þjóðverja, og ekkert má flytja úr landi án leyíis Þjóð- verja. Þannig er hægt að loka’ Sviss á einni svipstund og svipta það utanríkisviðskiptunum, sem SVISS, f jalialandinu fræga hefir tekizt að varðveita frið ©g frelsi í ófriðnum, emda þótt það se nú umkringt á alla vegu af einræðisríkjum. Það hefír ekki farið mörg- um sögum af þessu landi síðan stríðið hófst. En hér er ástandi þess, erfiðleikum og viðbúnaði lýst af ameríkska hiaðamanninum Percival R. KLnauih í grein sem. hann hirti í „The New York Times Magazine“. Mf og afkoma þjóðarinnar bygg- ist á. En Þjóðverjar þarfnast Svisslendinga, og samkvæmt skipunum Þjóðverja er unnið af fullum krafíi í verksmiðjum í Sviss, og viðskiptin er slík og er á venjulegum tíinuiii. Mikil um- íerð er á Alpajárnbrautunum í Sviss, þar eð lestirnar, sem um þær ganga,hafa aldrei fyrr flutt vörur frá Þýzkalandi til ítalíu. Þannig hafa Srtsslendingar orð- ið að káupa íriáinn dýru verði. En þrátt fyrir alla örðugleika eru Svissiendingar hámingju- söm þjóð. Þar er lítið um óhóf, þar ríkir ekki ótti, eins og í her- numdu löndunum, og ekki þurfa þeir að kvíða loftárás á hverri nóttu. eins og Þjóðverjar 0g ítabr. Svisslendingar fara á reiðhjólin sín eða synda á sumr- in, en fara á skíði á veturna, og lífið gengur þar yfirleitt sinn vanagang. Þeir lesa blöðin sín, sem flytja raunverulegar frétt- ir, en ekki einungis áróðurs- greinar, og þá brczk blöð ber- ast, fást þau key r ■ ' . a'ður en þýzk blöð,. tbi-1;.; ■ - írönsk Þeir horfa á ameríicskar kvik- myndir ekki síður en þýzkar og ítalskar. Þeir hlusta á brezka út- varpið ekki síður en hið þýzka, og þeir lesa bækur á ensku, frönsku, þýzku og ítölsku. Þeir j hafa ekki komizt í kynni við að- alerfiðleika stríðsins, enda þótt Þjóðverjar hafi oft neytt þá til þess að taka tilbt til sín. Pólski fáninn blaktir enn þá á pólska sendiherrábústaðnum í Bern, beint á móti þýzka sendiherra- bústaðnum. Noregur, Niðuxlönd Grikkland og Júgóslavía hafa enn þá sendiherra í Bern. * k Þeir hafa gert ráðstafanir til þess að verjast innrás, ef hún verður gerð. Sex síðustu árin, áður en heimsstyrjöldin skall á, eyddu Svisslendingar meira en 60 000 000 sterlingspundum í í landvarnir. Þeir hafa víggirt fjallaskörðin, þangað til þau voru raunverulega óvimianleg og byggt margar varnarlínur um landið, ef til þess skyldi koma, að þeir þyrftu að hörfa hægt undan til Alpanna. Herinn er fáliðaður en ágætlega æfður og vel vopnum búmn. Sérhver maður í Sviss á herskyldualdri á byssu og einkennisbúning heima hjá sér, og það er hægt að koma á fullkominni og al- gerri hervæðingu á einum degi. Frá bví að stríðið brauzt út, hafa flóttamenn og hermenn úr sigruðum herjum Frakka, Tékka, Austurríkismanna og Pólverja streymt inn í Sviss. Jafnvel fáeinir brezkir fangar, sem voru í Maginotlínimni, komust yfir landamærin inn í Sviss sumarið 1940. Um 60 000 þessara manna verður nú að sjá um, því að margir þeirra geta ekki komizt heim aftur. Ef þeir eru peningalausir, eru þeir geymdir í fangabúðum og látn- ir vinna að vegagerð, við land- búnaðarstörf, eða jafnvél iðnað- arstörf. Fyrir Gyðinga, sem eru Ian.dflótta, en vona, að þeir geti einhvern tíma byrjað nýtt líf í Gyðingalandi eða Suður-Ame- ríku, halda Svisslendingar skóla þar sem þeir kenna þeim land- búnaðarstörf og iðnaðarstörf. * Ýmsar fregnir hafa borizt til Sviss, þrátt fyrir hið mikla eftir- lit. En það gerir flóttamanna- straumurinn, aðstaða Sviss í stríðinu og það, að sendiherrar erlendra ríkja eru þar enn. Lausafregnir þessar eru sagðar í kaffihúsum og veitingaskálum. EGAR ÉG labbaði yfir Anst- urvöll í gær um hádeffisbiilð, msetti ég gömlum manni, sem gekk við stafprik og var í verkamanna- fötum, þó að h&nn væri orðinn far- lama. Þið vitið að allir, sem vett- lingi geta valdið, eru nú teknir í vinnu. Þrálát skothríð kvað við þegar við hittumst og hann sagði við mig: „Þeir eru alltaf að skjóta og hasast, þetta eru meiri Iætin.“ Ég hefði varla tckið eftir þessari setningu, ef gamli maðurinn hefði ekki brosað mjög glaðlega og ég gat ekki beíur séð en að það væri dálítið stolt í svipnum. OG SAMSTUNDIS rifjaðist upp fyrir mér orð, sem ungur piltur, nýsloppinn frá prófborðinu, og því laus við „prófskrekkinn“, sagði við mig í fynradag. Hairn sagöi: „Hefirðu ekki orðið þess var eins og ég, að afstaða manna til styrj- aldarinnar er að hreytast. Reyk- víkingar eru að vei'ða dálítið hreyknir af flugvélunum, hernað- arbifreiðunum og herskipunum, sem hér eru. Þeirn fhmst að þeir séu orðnir þátttakendur í stvrj- öldinni.“ EN ÉG HAFÐI nú ekki tekið eftir þessu, en ég held næstum því aS þetta sé rétt. En skrítið finnst mér það. Sjálfur er ég ekki enn orðinn neitt hreykinn af þessum djöfulgangi öllum og ég þrái mest mína gömlu Reykjavík og kyrrð- ína, sem var svo mikil áður en landið var hernumið. FYRIR NOKKRUM DÖGUM fékk ég bréf frá bónda i nágrenni •"--------- 5 ■rTn-TriH i .. ■ ... .. ....mmmmm ,imm, ■* Ferðamenn frá Frakklandi og Þýzkaland ræða þar um á- standið og framvindu stríðsins. Stjórnmálaerindrekar flytja fregnir og njósnarar fara yfir landamærm. Sem njósnamið- stöð er Sviss þó ekki mikils virði. Til þess er landið of faáð möndulveldunum. Auk þess eru vígvellirnir fjarri landamærun- um, lönd eins og Svíþjóð og Tyrkland standa miklu betur að vígi sem njósnaramiðstöð. En Sviss stendur ágætlega að vígi til áívarpshlustunar. Þetta er mjög mikilsvert, einkum fyr- ir erlend blöð, og Sviss er griða- staður fjölmargra fréttaritara frá öllum þjóðum heims, enda þótt stjórnin gerði það hikandi, að veita þeim landvist, því það gat stofnað hlutleysinu í hættu. Vera má að að því komi, að örlögin berji að dyrum í Sviss. Þegar sá dagur kemur, munu allir borgarar svissneska lýð- veldisins minnast orða Etters fcrseta, sem hann mælti í sept- ember 1939, þegar þess var krafizt, að stjórn hans leysi upp i herinn. — Við efumst ekki um það, sagðí hann, að nágranna- ríki vor muni standa við orð sín’ En ef svo færi samt sem áður, að þau gerðu það ekki og strjðið bærist að landamærum okkar, munu þau komast að raun um, að við erum viðbúnir — menn og konur, hermenn og borgarar, gamlir og ungir, munu gefa líf sitt fyrir landið sitt og kjósa heldur að deyja en láta hneppa sig í þrældóm. bæjarins svohljóðandi: „í 111. tbl. Alþýðublaðsins, sem út kom 14. maí þ. á., ritar þú um kaupin á jarðeignum Thors Jensen, og varp- ar fram þeirri spurningu, hvað eigi nú að gera við þetta allt sarnan. í sambandi við kaupin óskar þú eft- ir því að lesendurnir láti í ljós álit sitt um þessi jarðakaup, þér til gamans. Síðan spyrð þú: „Var rétt að kaupa eignirnar? Og hvað á að gera við þaar? Hvernig á að hag- nýta þær sem bezt fyrir bæinn og bæjarbúa“?“ „ÞARSEM ÞETTA snertir land- búnað og ég er bóndi, þá langar mig til að nota minn rétt sem les- andi Alþýðublaðsins og láta hér í ljós skoðum mína á jarðakaupun- um og nýtingu þeirra í framtíðinni til sem mestra hagsbóta fyrir bæj- arbúa. Eg tel að . það hafi verið sjálfsagt af bæjarstjórn Rvíku.r að kaupa jarðeignir Thors Jensens. Reykjavík þurfti að fá meira land. Það bendir ótvírætt í þá átt, að bæjarbúar vilja hafa afnot af landi, að um 400 Reykvíkingar hafa á undanfömum árum fengið smáskákir í1 Kópavogs7 og Digra- nesslöndum. Þó landið sé illa fallið til ræktunar, þá hefir það ekki aftrað mönnum frá því að taka land á leigu, enda hefir landbún- aðarráöherra fyrrv. gengið vel fram í því að fullnægja eftirspurn- inni svo iengi sem land var til, og sama má segja með stjórnarvöld Reykjavíkur. ^En löndin voru á þrotum, sem þessir aðilar höfðu Framh. á 6. síðu. Ummæli piltsins sem var ad koma frá prófborðinu — Og það sem gamii stafkarlinn sagði við mig á Austur- velli í gær. — Bréf frá bónda í nágrenni bæjarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.