Alþýðublaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.06.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐtÐ SunuuíLagttr 7, |úni Leiði óþekkta sjómannsins. Klukkan rúmlega 2 í dag meðan biskup landsins talar á íþrótta- vellinum og minnist druknaðra sjómanna verður blómsveigur lagður á þetta leiði óþekkta sjómannsins « í kirkjugarðinum suður í Fossvogi. Dagskrá sjómaDna- dagsins i dag. S JÓMANNADAGUEINN er í dag. Klukkan 8 hefst sgia Sjómannádagsbla'ðsins og merkja til ágóðá fyrir hvíldar- heimili fyrir aldraða sjómenn. Klukkan 11 hefst guðsþjónusta í fríkirkjunni, séra Árni Sig- urðsson predikar. Ríkisstjóri mnn heiðra sjómannastéttina með því að vera viðstaddur guðsþjónustuna. Klukkan 1 safn ast sjómenn saman við Stýri- mannaskólann til hópgöngu til íþróttavallarins, en þar hefst útifundur klukkan 2. Meðan hiskup landsins talar verður lagður sveigur á gröf óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkju- garði. Klukkan 3 hefst reipdráttur rnilli skipshafna og klukkan 4 keppni í stakkasundi og björg- unars'undi við Ægisgarð. Klukkan 8,23 talar Jón Axel Pétursson úr útvarpssal, en Framh. á 7. síðu. frasn í lenningskfoFflæfli Framboðsfrestiirinn var á enda kl. 12 í nótt F RAMBOÐ ALÞÝÐUFÍX3KKSÍNS í tvimennmgskjör- * dæmimum voru tilkynnt í gser, en framboðsfrestur var sem kunnugt er útrurminn klukkan 12 í nótt. Hefir Al- þýðuflokkurinn menn ’• í kjöri í öllum tvÉmenriingskjör- dæmunum. Frambjóðendur flokksins í þeim eru þessir: Árnessýsia: Ihgimár Jóiisson. skólastjóri. Rangárvallasýsla: Rjörn Blöndal Jónsspn löggæzlmnaður og Ágúst Einarsson bóndi. Suður-Múlasýsla: Jónas Gúðmundsson eftirlitsmaður sveitar- stjórnamála og Eyþór Þórðarson kennari. Norður-Múlasýsla: Pétur Haíldórsson, deiMarstjóri við Trygg- ingastofmm ríkisinS ög Soffía Ingvarsdóttír bæjarfuíltrúi. Eyjafjarðarsýsla: Erlendur Þorsteinsson aiþingism. og Kristján Sigurðsson verkstjórí. Skagafjarðarsýsla: Ármann Jóhnnesson cand. inag. Halldórsson skóiastjóri og Ragmar Lögreglan fann 600 lítra af á«* fengi í gerjun. Við húsrannsókií i ffrraðag. Rannsóknarlög- REGLAN gerði í jyrrad. hxisrannsókn hjá manni hér bænum, í leit ao áfengi. Fundust þar 600 litrar í gerj- un, vönduð bruggunartæki, 6 flöskur af fullbrugguðu áfengi og fáeinar flöskur af léttum vínum. f>á urðu einnig í gær kunn* framboð Sjálfstæðisflokksins í Norður-Múlasýslu og Mýrasýslu Eru frambjóðendur hans í Norð ur-MúIasýslu: Gíslí Heígason bóndi og Sveinn Jónsson Egils- stöðum, og í Mýrasýslu: Friðrik Þórðarson verzunarfulltrúi. Kommúnistar hafa nú einnig auglýst framboð af sinni hálfu í Hafnarfirði og er frambjóð- andi þeirra þar Sigríður Sæland ljósmóðir. Tvð spreHgiframhoDt Tvö sprengiframboð hafa á síðustu stundu komið fram í Snæfellsnessýslu. Býður'Ásgeir Ásgeirsson frá Fróðá sig þar fram sem Sjálfstæðismaður, auk S j álf stæðisf lokksf rambjóðand- ans, Gunnars Thoroddsen, og Alexander Guðmundsson sem Alþýðuflokksmaður, auk flokks frambjóðandans, Ólafs Friðriks sonar. Miðstjómir beggja flokkanna hafa lýst því yfir, að þessi nýju framboð í Snæfellnessýslu séu þeim algerlega óviðkomandi og ekki ákveðin með neinu umboðí frá þeim. 78 smáiboðir i priggja hæða steinsteypohúsoii. Það eru tvö gróðafélog, sem standa fyrir byggingu þeirra. ætla að sefifa íhúðirnar fallbyggðar. S Vélbátur sekkur fjérar mílur út af Garðskaga. Togarinn Venus bjargaði mönnunum. --- Frásögn skipsljórans á Vennsð. VÉLBÁTUR sökk út af Garðskaga í fyrri nött. Kom skyndilega leki að bátn- : um, þar sem hann var á heimleið og sökk hann án þess að bátsverjar gætu nokkuð að gert. : Togarinn Venus bjargagi mönnunum, reýndi að bjai-gá bátnum’ en tókst það ekki. AÍ- j}ýðublaði$ háfði í 'gaérl: éldi ial af Vilhjálmi; ÁrnasyfH ■ skip- stjórá á togai’anuni' TTenusi og' spuröi hann iún 'þ’ettá átvik. : . Hann. §ágðí: • . :!ý ■ ■ „Ujn kluklcán 2 í nótt þégár við vorum næstum komnir áð bryggju í Hafnarfirði fengum við tilkynningu um það , frá . Slysavarnafélaginu, að vélbát- urinn Haki úr Vogum væri j í nauðum staddur 3—4 mílur út af Garðskaga. Vorum við jafn- framt beðnir um að fara bg að- stoða bátinn. Við lögðum j|égar af stað aftur út. Er við Éöirium að bátnum hafði hann ségl uppi óg stóðú skipverjar allir í dQStifi/ en: hofðú ékki úridan. ÍÞfetr'!;t®áÍju'' olckúr að taka bátirin í og gérðúm viðrþað, "én' é”r'''þái:S- V' :':7:'";;' "r>' • ' -‘ít-h'i á ’tr srðú. VO VIRÐIST, sem bygg- ingaframkvæmdir verðt miklar hér í sumar. Á síðasta fundi bygginganfndar bæjar- ins voru veitt 23 ný bygg- ingaíeyfi. í sambandi við þetta ættu augu bæjarbúa að opnast fyrir því, hversu mikill slóðaskapur, ef ekki algert viljaleysi, ríkir í fnnnkvæmtíum bæjarins sjálfs. Svo virðisí, sem einstakir menn geíi byggt í gróðaskyni stór- byggingar, þó að yfirvöld bæjar- ins telji alla annmarka á því, að £á nægilegt byggingarefni til þess að byggja fyrir reikning bæjarfélagsins. Sýnist þó að,- staða bæjarins til að fá bygging- arefni. til. íbúðarhúsabygginga ætti að vera miklu betx*i en að- staða einstakra manna. iHIutafélag er til hér í bæn- um, sem kallast „Goði.“ Stjóm þessa félags skipa þeir Oddur Jónasson eigandi efnalaugarinn- ár „Glæsir“, Guðl. Þorláks- sön og Einar Baldvin Guð- ■mundsson lögfræðingur. Þetta félag hefir þegar lokið við að steypa fjögur sambyggð hús úr steinstypu, öll þrjár hæðir. — í þessum húsum eru 24 íbúðir. Stáridá þau við Hringbraut og eru númer 201: 2Ó3, 205 og 207. Meðal byggihgaleyfa þeirra, sém veitt voru á síðasta fundi bygginganefndar, eru leyfi fyrir -6 stúrhýsum með samtals 54 smáíbúðum, tvéggja og þriggja ’herbergja. Þeir, sem byggja þessar íbúðir, géra það í gróða Skyni og áetlá þeir að selja • íbúðirnár', ' þegár þær eru full- gerðar. ;Á.' sáðásta fuhdi nei'ndar fékk þetta sama félag Ieyfi til að byggja önnur fjögur sambyggð hús, alveg eins og með tveggja og þriggja her- bergja íbúðum. Eiga þessi hús áð koma í framhaldi við hin við Hringbraut nr. 209, 211, 213 og 2.15. Alþýðublaðið hafði nýlega tal af Oddi Jónassyni og spurði hann um ,þessar byggingafram- kvæmdir. „Jú, við höfum nóg bygging- arefni. Það eina sem hefir tafið framkvæmdir okkar er seina- gangur hjá bæjaryfirvöldunurn. Höfum við orðið að bíða eftir þeim. Fyrstu húsin áttu að vera tilbúin 14. maí s. 1., en vegna biðarinnar var það ekki hægt.“ — Ætlið þið að selja þessar íbúðir, þegar þær eru komnar upp? 1 ,Já það er ætlirn okkar, en enn sem komið er er ekkert hægt að segja um verðið. Allt er svo ó- stöðugt um iþessar mundir.“ — Hafið þið þá ekki selt neitt af íbúðunum? ,,Nei, ekki enn.“ — Verða íbúðirnar ekki allar með nýtísku þægindum? ,,Jú, ekkert verður til þeirra sparað. Við munum sjá svo um, ,að þær. yerðiveins góðar og frek- ast verður á kosið.“ Þá hafa þeir Gunnlaugur og Páll Melsteð fengið leyfi til að byggja- þrjú þiggja hæða hús úr steiristeypu, nr. 52 við Skúlagötu, mri. 1 við Rauðarár- stíg og nr. 3 ;við Rauðarárstíg. Páll Melsteð sagði Alþýðu- blaðinu nýlega að ætlun þeirra fólaga Væri-að' selj a að xninnsta kosti eitthvað .:af þessum íbúð- .'. Fraráh. á 7. 'síðu. íslandsmótið hefst á miðvibDiaglBH. Fiiiiin íélöfl taka Uátt í pví, anh Reykjavihurféiaganna VestmannaeymDar. Aðal knattspyrnu. MÓT ársins hefst á mið- vikudaginn kemur. Það er ís- landsmótið. Að þessu sinni taka íinun íélög þátt í því: KR„ Víkingur, Valur, Fram og Vestmannaeyingar. Þeir sækja nú til móts og leikúr mikill hugur á að vinna sigur og íaka veirðlaunagripinn með sér heim til Eyja. Ákveðið hefii' verið að fyrsta kappið hej'i Valur og Víking- ur, en eftir mótinu am daginri áð dæma er ekki ólíklegt að að- alorrustan standi milli þessara tveggja félaga, ekki að eins é þessu móti heldur í allt sumar, nema þá að KR og Fram lumi á einhverju, sem alls ekki kom fram á í. S. í.-mótinu. Á fimmtudaginn keþpa KR og Vestmanneyingar. Knattspyrnudómarafélagið hefir ákveðið dómara og vara- dómara fyrir allt mótið. Hefir formaður félagsins Gunnar Axelsson látið Alþýðublaðig fá Jista yfir dómarana á mótinu. Feir hann hér á eftir: Víkingur—K. R.: Dómari Þrá jnn Sigurðsson, varadómari Jóhannes Bergsteinsson. Víkingur—Valur: Dómari Þorsteinn Einarsson, varadóm- ari Sigurjón Jónsson. Vílcingur—Fram: Dómari Jó- hannes Bergsteinsson, varadórm ari Sigurjón Jónsson. V.íkingur—-Vestmanna.: Dóm- ari Sigurjón Jónsson, varadóm- ari Friðþj. Thorsteinsson. K. R.—Valur: Dómari Þráinn Sigurðsson, varadómari Guðj. Einarsson. K.R.—-Fram: Dómari Guðjón Einarsson, varadómari Sighv,. Jónsson. K. R,—Vestmanna.: Dómari Guðm. Sigurðsson, váradómari Friðþj. Thorsteinsson. Valur—Fram: Dómari Guð- jón Einarsson, varadómari Bald- ur Möller. Valur—'Vestmanna.: Dómari Sighv. Jónsson, varadómari Sigurjón Jónsson. Fram—Vestmanna.: Ðómari Baldur Möller, varadóm; Þorst. Einarsson. Barnakórinn ,,Sólskinsdeildin“ syngur fyrir framan Flensborg- arskólann í HafnarfirSi í dag kJL 6 eftir hádegi. Operettan Nitouche verðwr sýrid í niest-síðasta sinn annað; kvöld og er. |>á búið að ,sýna operettuna 69 sinnum í allt fyrir utan 8 sýningar úti á íáfidi. Eggert SteGrrs-...-. söngvari fór í gíé'r"5 í',rifíföf ■ véátUr tit ísafjarðar. Heiir i.min í hyggjx* aft dvelj.a; þar vestra um tima. .. . A hættusvæðinu : heitir nýútkpmin búk eftjr. Jú- hann J. E. Kúld.- Höfundurinn er áður' kúnnu.r. af frásögnum ' um ' sjófe'rðir sínar,' sem* kómíð''':ha£B ■út' i..bókarformi. . ’■ ALí.L.A:í,:.,;L.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.