Alþýðublaðið - 15.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1942, Blaðsíða 1
4. síðan flytur í dag kafla úr merkilegri nýútkom- inni bók eftir Vil- mund Jónsson. 5. síðan flytur í dag frásögn pólsks læknis, sem var gísl í greipum Þjóðverja. yndisala á skófatnaði TmzLui VE6NA FLUTNIM6S VORRI. Seljum i tíag og næstu daga allskouar skófatnað með miklum afslœtti. Skóverslunin fflllTOB Laugaveg 17. Ef þér ætlið að hafa það reglu- lega gott, þá skulið þér hvíla hugann með lestri skemmtilegr- ar bókar. — Sú eina, rétta er: Kemur út í heftum, 64 síður að stærð. Enn getið þér gerzt á- skrifendur í síma 4179 og 5228. Þá verður yður sent það, sem út er komið — og fram- haldið jafnóðum og heftin koma út. Aðalútsala: HAFNARSTRÆTI 19. Sími 4179. O&kur vantar 3 duglegar stúlkur í góða vinnu. Afar hátt kaup. Sími 4483. Tmmiðnr getur fengið starf við Land-' spítalann frá 20. júlí eða fyrr. Uppl. hjá umsjónar- manni spítalans. Starfsstðiku vantar á Vífilsstaðahæli. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkon- unni, sími 5611 og í skrif- stofu ríkisspítalanna. ReÉilásár 9 til 14 cm. langir. Káputau, einl., 8 litir og fóð ursilki í mörgum litum nýkomið. Vefnaðarvörubúðin, Vesturgötu 27. aflafBiir Tökum að okkur raflagnir í nýbyggingar. Einnig breytingar og hvers konar viðgerðir á eldri lögnum og tækjum. e*AFTÆKJAVBRæE,8JN & VtNPsiUSTOFA LAUGAVBQ SÍMS BS&3 Auglýsið í Alþýðublaðinu. Framtiðaratvinna. Tvær vanar prjónakonur og tvær stúlkur vanar samuaskap geta fengíð góða atvinnu nú þegar eða frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar frá kl. 11—-1.30 og 5— 6.30. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. f ESTA Laugaveg40 lallegir GÓLFDREGLAR. HUSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR. f fjaraii mlonl næstu 2—3 vikur, gegnir hr. læknir, Bjarni Jónsson, Öldugötu 3, viðtalstími 2— 3, læknisstörfum fyrir mig. Páll Sigurðsson. I fjaiwn iuiuflf til 15. ágúst n.k. gegnir hr. læknir, Þórður Þórðarson læknisstörfum mínum. Við talstími hans er kl. 1—3 í Austurstræti 4. Óskar Þórðarson, læknir. Nýkoiaiu Java- (striga) efni. G. Á. Björnsson & Co. Laugavegi 48. — Sími 5750. Kaupum hreinar tuskur. Húsgagnavinnustofan, Baldurgötu 30. Sími 2292. Kan De hjælpe os med en Lejlighed i Reykjavík? Vi staar uden Husly fra förste September. Alle Betingelser accepteres. HOLM-ANDERSEN, c/o. Reynimel 39. — Tel. 5780. Sllfnrrefasklifl Seljum falleg silfurrefaskinn (uppsett). \ i SPÁRTA Laugavegi 10. Ðaiglefgur trésmlðnr, má vera eldri maður, óskast nú þegar. — Einnig tveir lag- hentir menn. — Framtíðaratvinna (verkstæðisvinna) í boði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Framtíð.“ ¥ið hðfum metið í sölu á þvottadufti. Það er vegua pess að yður likar Tip-Top pvottadnft.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.