Alþýðublaðið - 15.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.07.1942, Blaðsíða 2
.--„-;.....,.r,_..,:. .. :i':']'<?:i'y..y $-V:0$-?iÍ$J i.y, / ¦v'v":'- ¦•i'»'f>:'".,',í: Miðvikudagur 15. júlí 1042, ¦ ii iiií............niii.ii...........¦¦" — ^-y.-----_-.--------.------p- Simkomulag milli Dafsbrðntrogríkls FUNDUR var haldinn í Trúnaðarráði Dagsbrúnar í gærkveldi og var lagt fyrir hann samningsuppkast, sem er árangurinn af viðræðum þeim, sem undanfarið hafa farið fram milli DagshrúnaistjÓTÍnarinnar; og ríkisstjórnarinnar og frá var skýrt af Jakab Möller á bæjar- ráðsfundi síðastliðínn föstudag. Ekkert var látið opinberlega uppi um það í gærkveldi, hvað samningsuppkast þetta hefir inni að halda. En eftir því sem blaðið f rétti var eftirf arandi ályktun samþykkt í einu hljóði á Trúnáðarráðsfundinum: „Fundur í Trúnaðarráði Dagsbrunar, 14. júlí 1942, gef- wpí stjóirn félagsins fullt um- boð til þess að gera samninga við vinnuveitendur á grund- velli samningsuppkasts þess er fundurinn hefir samþykkt." era komin til Skipisa koma hlaðin iiin eftir sex tfma ntivist. .¦ » i-in-i . TIL SÍLÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS á Siglufirði eru nú komin um 94 þúsund mál síldar, og til RaUðku um 7600 mál, en alls eru komin til Sigluf jarðar rúm hundr- að þúsund mál. Síldin veiðist aðallega úti á Grímseyjarsundi og rétt út af Siglufirði. Hefir það komið fyrir, að aðeins sex klukku- tímar hafa liðið frá því skip fóru út frá Siglufirði og þar til þau komu inn af tur með f ullf ermi. Veiðiyeðua: var jfekki gott , Gunnbjörn 650, Huginn I. 850, fyrir norðan í gær og var rign- ing á Siglufirði. Sex skip biðu þar löndunar. Frá 12 þ.m. og þar til í gær- kveldi höfðu eftirfarandi skip komið inn til Siglufjarðar með afla og hafa sum komið oftar en einu sinni: Muninn 250, Glaður 700, Starfsmenn ríkis og bæja krefjast 20°io lannaböta. Bandaiag þeirra skrifar ríkisstjórninni. —......... » ¦ BANDALAG STARFSMANNA ríkisins og bæja fór fram á 20% launabætur við síðasta alþingi. Var þetta mál tekið upp af þingmönnum Alþýðuflokksins í báðum deildum alþingis sem breytingartillaga við lög um verð- lagsuppbót til handa opinberum starfsmönnum. En tillögurnar voru felldar. Hins vegar fékkst þá samþykkt ómagauppbót, 300 krónur á barn innan 14 ára. Eins og kunnugt er, er nú vakandi hreyfing meðal laun- þega, um að fá launabætur og hafa ýmsir fengið þær í mis- munándi myndum. — Stjórn bandalagsins hefir því ákveðið að ítreka málaleitun sína við ríkisstjórnina og sent henni eft- irfarandi bréf: „Þar sem fyrirsjáanlegt er, að ekki muh takast að sinni að bæta með nýjum launalögum úr alviðurkenndu misrétti og ó- samræmi á starfskjörum opin- berra starfsmanna, vill stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leyfa sér virðingarfyllst að fara þess á leit við hið háa Alþingi,*að starfsmönnum rík- Ófarkðrsi fið loft- æfiigar. HAFNfTKBINGAR kvarta mjög undan því, að flug- vélar setuliðsins sýni óvarkárni við æfingar yfir Hafnarfjarðar- Tmb. Nýlega hafði flugvél stuflgið sér svo langt niður inni yfir bænum, að hún sleit símaþráð við eiaa götuna. Nýlega hafði J>að einnig komið fyrir suður í .fíandgerði, að flugvéi sleit loft- net 1 SandgerBL isins verði tryggð fyrst um sinn 20% launabót (á útborguð laun), og stofnunum ríkis og bæja jafnframt veitt heimild til hins sama gagnvart starfs- mönnum sínum.-" Alþingi sá sér ekki fært að fallast á þessa málaleitun vora, en samþykkti hins vegar heim- ild til ríkisstjórnarinnar um ó- magauppbót, sem hæstv. fjár- málaráðherra hefir tjáð oss, að myndi verða'notuð. Þar, sem stjórn B.S.R.B. lít- ur svo á, að starfsmenn hins op inbera séu enn mjög afskiptir um launabætur, samþykkti hún á fundi sínum í dag að fara þess á leit við hæstv. ríkisstjórn að hún taki þessa málaleitun vora til vinsamlegrar athugun- ar og afgreiðslu. Jafnframt viljum vér leyfa oss að ítreka þá áskorun stofn- þings B.S.R.B., að launalög starfsmanna ríkisins verði tek- in til gagngerðar endurskoðun- ar hið allra fyrsta, og ríkis- stjórnin gefi oss kost á að eiga hlutdeild í undirbúningi þeirr- ar endurskoðunar. í trausti þess, að hæstvirt rík- isstjórn skilji hina brýnu nauð syn starfsmannanna og þjóð- félagsins í þessu máli, leyfum vér oss að væntá þess, að hún sjái sér fært að verða við til- mælum vorum." - Má segja, að starfsmenn ríkis og bæja séu hinir einu, sem búa viS sömu launakjör og voru fyrir stríð. Huginn II. 850, Ægir 300, Nói 300, Jón Stefánsson 300, Hrefna 700, Kristjana 350, Ingólfur 450, Geir goði 500, Ásbjörn 600, Austri 700, Kári Sölmund- arson og Brynja 500, Keilir 1050, Grótta 600, Gylfi 600, Sjöstjarnari 700, Bára 550, Vís- ir og Barði 300, Björn Jörunds- son 400, Olav 700, Leifur 350, Otto 600, Mriinie 800,-Harald- ur 400, Helga 800, Erlingur II, 550, Hafþor 350, Sturla 300, Heimir 700, Þorsteinn 900, Vé- björn 650, Fylkir 600, Beta 600, Hermóður 600, Árni Árna- son 600, Sæbjörn 550, Gulltopp ur og Ófeigur 600, Stathav 350, Már 600, Auðbjörn 250, Guð- ný 450, Gunnbjörn 300, Þorgeir goði '300, Sæfari 750, Hrefna 500, Sæunn 300, Björn Jór- undsson 400, Gautur 550, Auð- björn 500, Hannes 250, Leifur 300, Bjorn austræni 650, Ás- björn 600, Huginn II. 600, Her- móður 600, Kristjana 300, Vé- björn 450, Gylfi"650, Richard 1200, ErMngur I 400, Ingólfur 400, 'Sæbjörn 480, Már 250, Sjöstjarnan 700, Sjófn 500, Nói 250, Otto 700, Gulltoppur 350, Geir goði 500, Vísir og Barði 500, Hannes 250, Þorgeir goði 270, Björn 550, Hrafnkell goði 650, Gunnar Pálsson 300, Min- nei 300, Halldór og Sturla 450, Glaður 650, Árni Árnason 550. Síldaraflinn á ðlln landlnn. SíðastKðið laugardagskvöld var síldaraflinn á öllu landinu orðinn 105,913 hektólítrar, en sama dag í fyrra var hann 23,191 hl. Skýrsla Fiskifélagsins um afla hinna einstöku skipa til miðnættis s.l. laugardagskvöld fer hér á eftir: LínusVAp: Fjölnir 2050, Ólaf 957, Ólaf- ur Bjarnason 2564. Rúna 1145. Sigríður 1883. Sæfari 887. Mótorsláp: Aldan 387. Ándey 638. Árni Árnason 625. Ásbjörn 1003. Auðbjörn 770. Austri 692. Birk- ir 1088. Bjöpa II. 880. Björn austræni 300. Bris 908. Búða- klettur 1967. Dagný 2099. Fiskaklettur 800. Freyja 1481. Fylkir 1039. GarSar 857. Gaut- ur 462. Geir 2234. Geir goBi 445. Framhald i 7. sfðo. af sild ,:„¦¦'¦ -< ,i", *-'c ¦/ ;¦¦ '¦• '¦ ¦¦' ¦"•. ¦•¦ ufjarðar. 3 konur og 2 karlmenn slas- ast í bílslysi. Áætlnnarbíll fór úí af veg- innio sfeammí frá Htisavfk. ÞA3Ö SOLYS varð í gærmorg- un norður í Suður-Þing- eyjarsýslu, að stór áætlun- arbíll frá bifreiðastöð -Akur- eyrar fór ut af veginum skammt fyrir sunnan Húsavík og meidd ust fimm farþegar. Slysið varð rétt fyrir norðan Ibæinn Kaldbak, sem er rétt fyrir sunnan Húsavík. Er þar hlið á veginum og rétt fyrir norðan það kröpp beygja. Voru þrír áætlunarbílar þár á leiðinni til Húsavíkur, en sá í miðið fór út af, þar sem beygj- an er. í bílnum voru þrjár konur og fimm karlmenn og slösuðust allar konurnar og tveir karl- mannanna. Nöfn þeirra, sem riieiddust- eru: Sigríður Árna- dóttir, Fariney Stefánsdóttir, Aðalheiður Eliníusdóttir, Ás- geir Jónsson og Páll Jónsson. Fjögur eru á sjúkrahúsinu á Húsavík og ekki > hættulega meidd, en Páll Jónsson var fluttur til Akureyrar til nán- ari skoðunar. Mun hann hafa axlarbrotnað og herðablaðs- brotnað. Hðsbólabiéið ér að Teftiir tlLsfatrfa 1 ánpst | UM ÞESSAR MUNDIR w verið að fullgera háskóla- bíóið, og er buizt viö, að það geti tekið til starfa í næsts mánuði. Svo sem kunnugt, er, er það íshúsið við Tjarnargötu, sem hefir verið breytt í bíósai. Hús- ið hefir verið múrhúðað utam og salurinn skrautlega málað- ur. , \; Salurinn tekur hátt á fjórða hundrað manns í sæti, og þar af á annað hundrað manns á svalir. Aðaldyr hússins og inngöngu- dyr eru frá Tjarnarg., en tverm ar útgörigudyr liggja út í port^ sem er hægra megin við húsiðj þegar inn er gengið. Áætlað er, að þarna verði sýndar fréttaníyndir daglega frá klukkan 2—5, en sogu- myndir verði sýndar á kvöld- in, og hefir bíónefndin gert samning við ameríksk og enafc félög um filmur. Ætigði li einsn spiri- íiis eo kveikíi í. T GÆRKVELDI klukkan •*¦ tæplega hálf sjö var slökkviliðið kallað að. Þingholts stræti 3, en þar hafði sézt reyk° ur út um glugga á anharri hæð^ Þegar slökkviliðið ætlaði inn í íbúðina, var hún harðlæst og neitaði húsráðandi að opna íbúðina. Tókst bó að komast inn og stóð þá húsráðandi þar Framhald á 7. síðu. FjSgnr alvarleg nmferða- slys QndaDfarna flaga. »-------------- ÖU í næsta nágrenni hðfuðstaðaríns. O AMKVÆMT upplýsingum ^ Trannsóknarlögíreglunnar hafa fjögur alvarleg umferða- slys orðið undanfarna daga. Fyrsta slysið varð 10. þ. m. Var þá íslenzkri vöruflutninga- bifreið ekið eftir Suðurlands- braut. Bifreiðarstjórinn kveðst hafa ekið á eftir heyvagni, en varð að nema staðar fyrir aft- an hann, þar eð bifreið kom á móti honum á hinni vegarbrún- inni. í sömu svifum kom erlendur setuliðsmaður á bifhjóli á eftir bifreiðinrii, sem varð að nema staðar, og lenti undir palli bif- reiðarinnar. Slasaðist hann al- varlega, en ekki er vitað hvern- ig meiðslurium var varið. Annað slysið varð. 12. þ. m. Tveir erlendir setuliðsmenn, báðir á bifhjóli, lentu saman við íslenzka vörubifreið á gatna mótum Suðurlandsbrautar og Holtsvegar. Meiddust þeir báð- ir allmikið. Annar fótbrotnaði, en hinn fékk heilahristing. Þriðja slysið varð í fyrradag á Breiðholtsvegi. Mætti þar ís- lenzk vörubifreið erlendri her- f lutningabif reið. Vöruflutningabifreiðin ísL var með járnskúffur stórar á palli, fullar af sandi og möL sem átti að fára í skip sem kjöl- festa. Stóð önnur skúffan ofur- lítið út af pallinum. Herflutning'abifreiðin vap með tjald yfir pallinum, og á pallinum voru hermenn. Þegar bifreiðarnar msettustj. rakst hornið á rnalarskúffunni á tjaldið og reif það. Einn her- mannanna var einnig fyrir skúffunni og meiddist mikið. Fjórða slysið varð í fyrra- kvöld, og skeði það við veg- hindrunina fýrir vestan Tungu, Var þar herlögregluþjónn að kveikja á lukt, sem höfð er vi8 hindrunina. Varð hann þar fyrir íslenzkri fólksbifreið og fótbrotnaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.