Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 2
2 AIÞYÐU6LAÐIÐ Laugardagur 18. júlí 1942, Flokksþing Alpýðuflokks ins kallað saman í haust. Maldið i Reykjavík nm miðjais siévemker. -------4------- HŒ> REGLULEGA FLOKKSÞING Alþýðuflokksins, sem haldið er á tveggja ára fresti, kemur saman í Reykja- vík í haust, um miðjan nóvemher. Er þetta flokksþing hið 17. í röðinni, Auglýsing um þetta er birt á öðrum stað í blaðinu í dag, og jafnframt fyrirmæli um kosningu fulltrúa á flokks- þingið samkvæmt 3. kafla flokkslaganna. Setningardagur flokksþingsins og fundarstaður verður auglýstur nánar síðar. Bæiarvinnnmennirnir fá krðfnm sinim tramgengt. Þeir fá framvegis 8 tíma vinnu greidda sem 10 tíma vinnu og eftirvinnukaup fyrir tveggja tíma vinnu til viðbótar. Bæjarráð reykja- VÍKUR fól á fundi sín- om í gær borgarstjóra að af- greiða kröfur bæjarvinnu- manna um kjarabætur, á þá leið, að 8 tíma vinna verði greidd sem 10 tíma vinna, auk þess sé urinið í tvo tíma til viðbótar, og greiðist sú vinna með eftir- vinnukaupi. Fyrir átta stunda vinnu fá veramennirnir samkvæmt því kr. 14,50, en sé eftirvinnukaup- ið lagt við, verður heildar- heildarkaupið kr. 18.80, auk dýrtíðaruppbótar, en með henni kr. 34.36. Mujnu bæjarvinmamennirnii' þar með hafa fengið kröfum sínum framgengt í öllum aðal- atriðum. Löpesliþjóiinm i Beykjavik verðnr fjoigað npp í 84. Logreglustjórinn vildi fiolga Helm upp í 160. YRIR FUNDI BÆJAR- RÁBS í gær lá erindi dómsmálaráðherra ásamt bréfi lögreglustjórans í Reykjavík, um að lögregluþjónum hæjar- ins verði fjölgað upp í 100. Bæjarráðið féllst á, eftir at- vikum, að lögregluþjónum verði fjölgað upp í 82, en nú eru þeir €4. Mun láta nærri, að þá verði 2 lögregluþjónar á hverja 100 íbúa í eykjavík. Tillai hafa borlzt I sam byggingar bæjarins. Borgarsíjóra var falið af bæjarráði í gær að semja um byggingu þeirra. EYKJAVÍKURBÆR hefir nú ákveðið að hefja byggingu hinna fyrir- huguðu íbúðarhúsa. Verða það tvær sambyggingar, og í hvorri þeirra eiga að vera 8 tveggja herbergja íbúðir og 16 þriggja herbergja íbúðir, ■auk þess búðir og barna- vagnageymsla við enda: beggja húsanna. Á fundi bæjarráðs í gær voru lögð fram tilboð, sem borizt höfðu í byggingar þessait Tilboð frá Gísla Þorleifssyni og Halldóri Guðmundssyni var kr. 890,000 í hvort hús og kr. 53.000 í hvora búð, eða kr. 943.000 í hvort hús með búð- unvun. Tilsvarandi tilboð komu frá Einari Einarssyni, að upphæð kr. 966,000, frá Einari Kristj- ánssyni o. fl. kr. , 920.000, án búðanna, og Magnúsi Vigfús- syni 1 milj. 58 þús. Auk þess bárust nolckur fleiri tilboð. magn, miðstöðvar, málningu ' Þessi tilboð ná ekki yfir raf- og dúka. En sá kostnaður er á- ætlaður hér um bil kr. 250.þús. kr. í hvoru húsi. Á bæjarráðsfundinum var á- kveðið að fela borgarstjóra að semja við byggingameistarana Gísla Þorleifsson og Halldór Guðmundsson, Einar Kristjáns son og Óláf Eyjólfsson, um að smíða hús þessi í tímavinnu. Hallgrímskirkja í Reykjavík. „Hin alm. fjársöfnunarnefnd“ kirkjunnar biður þess getið, að gjöfum til kirkjunnar ,sé veitt mót taka daglega frá kl. 1—6 e. h. í skrifstofu Hjartar Hanssonar í Bankastr. 11, sími 4361. 250 þúsund mál af síld eru nú samtals komin á land. Skipin pisrfa ekki lengra en frá Siglnfirði anstur að Gjðgri til þess að fylla sig UM 250 ÞÚSUND MÁL AF SÍLD munu alis vera kom- in á land, þar af 150 þúsund mál til Siglufjarðar, 134 þúsund mál til ríkisverksmiðjanna þar, og 14 þústrnd mál til Rauðku og Gránu. Til verksmiðjunnar á Raufarhöfn eru komin 30 þúsund mál, 43 þúsund mál til verksmiðjunnar á Hjalteyri, um 20 þús. mál. til verksmiðjunnar á Dagverð- areyri og um 10 þúsund mál til Djúpavíkur. ♦-------------------- Síld er nú um allan sjó fyrir Norðurlandi ,en mest á Haga- nesvík og við Gjögur og þurfa skipin ekki lengra til þess að fylla sig. f gærkveldi biðu 30 skip löndunar á Siglufrði. í gær var bezta veiðiveður á miðunum og komu eftirfar- andi skip inn með afla: Gylfi 600, Gautur 500, Kári 300, Svalur 350, Meta 600, Stathav 400, Hannes 300, Har- aldur 450, Gulltoppur 350, Gunnar 300, Ríkharð 1200 Björn Jörundsson 400, Kári 400, Hrafnkell goði 750, Glað- ur 700, Auðbjörn 600, Otto 800, Hrefna 700, Christiana 350, Már 700, Stuðlafoss 300, Ófeigur 350, Auðbjörn 500, — Heimir 750, Leifur 400, Vé- björn 600, Olav 700, Ásbjörn 600, Þorsteinn 900, Keilir 850, Hermóður 600, Sjöfn 500, Bald ur 300, Guðný 600, Ársæll 550 Bára 550, Huginn II 850, Geir goði 200, Huginn III 680, Hilm ir 500, Þorgeir goði 530, Árni Árnason 620, Gullveig 550, Hafaldan 400. Á Hjalteyri hafa nú alls ver ið lögð upþ um 43 þús. mál. Heildarafli skipanna, sem þar hafa lagt upp var í gærmorg- un sem hér segir: Fjölnir 4300, Dagný 6350, Rúna 2150, Sigríður 4900. Kld- borg 4130, Reykjanes 2800, Ólafur Bjarnason 4350, Rafn 2550, Garðar 3000. - - t Til síldarverksmiðjunnar á Djúpuvík eru nú komin 10.500 mál og hefir það allt’.veiðzt á Haganesvík. ' '■ . Sl. sólarhring hafa eftirfar- andi skip komið inn til Djúpu- víkur með afla: Kári með 1974 mál, Rán með 1500 mál, Björn Áustræni með 800, Alden 900, Búða- klettur 1100 og Garðar með 280Ó mál. í fyrrinótt var byrjað að bræða á Djúpuvík. Frailas Rejrkjavffcnr til Noregssðfnnnar- tamar. Tillaga bæjarráðs 100 000 úr bæjarsjóði til Noregssöfnunarinnar, var sam- þykkt í einu hljóði á fundi hæj- arstjórnarinnar í fyrradag. Þetta er stærsta gjöfin, sem Noregssöfnuninni hefir borizt til þessa. Tiihæfalans orðrón- rómnr nm innrðs á meginlandið. S Ú FREGN flaug hér um bæinn í gær, að Banda- menn hefðu gert innrás á meg- inland Evrópu á ekki minna en tveimur stöðum í einu. En í gærkveldi skýrði Friid, blaðafulltrúi Normanna, Al- þýðublaðinu svo frá, að þessi VEGNA hinna ískyggi- legn og vaxandi hús- næðisvandræða hefir verið ákveðið eins og áður hefir verið getið að láta fara fram skráningu húsnæðislausra manna og fer hún fram í ráðningastofu Reykjavíltur- urbæjar dagana 20.—25. þ. m. að báðum dögum með- töldum. Fer skráningin fram daglega kl. 10—12 f. h. og kl. 2 5 e. li. í tilefni af þessu hefir blað- ið snúið sér til ritara húsaleigu nefndar, Gunnars -Stefánsson- ar, og beðið hann um upplýs- ingar viðvíkjandi húsnæðis- vandræðunum. — Hvað hefir skráning hús- næðislausra farið oft fram, — síðan húsnæðisvandræði þau sem nú eru, hófust? „Tvisvar sinnum. Fyrstu dag- ana í október 1940 og^komu þá ca. 100 manns, fjölskyldufólk og einstaklingar. MÖrgu af þessu fólki bar ekki skylda til að víkja þaðan sem það var, og hinum tókst húsaleigunefnd og fátækrafulltrúum bæjarins á ýmsan hátt að koma fyrir og enda því sjálfu af eigin ramm- leik. Þá var safnað skýrslum um húsvillta síðustu dagana í ágúst s.l. Sýndi sú skýrslusöfn- un slík vandræði í húsnæðis- málum bæjarins, að engan hafði órað fyrir, og leiddi hún til setningar bráðabirgðalaga 8. sept. s.I., sem komu í veg fyrir að töluverðu leyti yfirvofandi Þýzk flugvél' ræðst á erlend aa togara við Norðurland. TJÓRN SETULIÐSINS hér hefir sent blaðinu eftirfarandi tilkynningu: „Þýzk sprengjuflugvél réð- ist á erlendan togara fyrir norðan ísland 16. júlí s.l. — Varpaði hún þremur sprengj- um og sprakk ein þeirra. Einn- ig skaut hún úr vélbyssu á skipið. Enginn særðist og eng- ar skemmdir urðu á skipinu.“ fregn væri með öllu tilhæfu- laus. Væri líklegast að hún stæði í einhverju sambandi við það, að í fyrrakvöld hefði ver- ið flutt leikrit í brezka útvarp- ið og gerðist sá leikur að ein- hverju leyti í innrás á megin- landið. hættur í málinu. Ég man, að húsaleigunefnd fól mér að láta prenta 500 eyðublöð fyrir skýrslusöfnun þessa, og lét þá einn nefndarmanna svo um mælt, að ekki spillti, að vera forsjáll, og láta prenta fyrir framtíðina. En prenta varð aft- ur þegar í* stað, og töldu sig þá á áttunda hundrað fjöl- skyldna, auk á annað hundrað einstaklinga, húsvillta. Eigin- lega skil ég ekki, hvar þetta fólk, sumt að minnsta kosti, hefir verið síðan.“ — Hvað var þá gért til úr- bóta? „Setning bráðabirgðalaganna sem fram fór, að ég fullyrði, eingöngu fyrir ötula forgöngu þáverandi félagsmálaráðherra, Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Og svo bygging bráðabirgðaí- búða í Höfðahverfi, hinnar svo kölluðu Höfðaborgar, en það gekk óneitanlega alltof seint, allt það byggingarmál. Svo var þetta alltof lítil aukning með tilliti til vandræðanna. — Að sjálfsögðu bættu þær úr allra sárustu neyðinni, þegar þær komu í desember og sumar ekki fyrr en í febrúar s.l. loks- ins undir þak.“ — Nú er þessu hagað á ann- an hátt en áður var? „Já, eins og þú sérð sjálfur, þá/ er það nokkuð mikið fyrir einn mann að anna því að taka skýrslur af 8—9 hundruð manns á 5 stundum á dag; í 3 Frh. á 7. síðu. Húsnæðisvafldræöinogskrá ning iiinna Usnæðislansn. ■M—11111« llll■llllll IIII II I * ----• • ♦ Viðtal við ritara Msaleigunefndar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.