Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1942, Blaðsíða 1
Qerist áskrifendur að Al- þýðublaðinu, Hring; ið annaðhvort í síma 4900 eða 4906. ^ÍJnjíiubl 23. árgangux. Laugardagur 18. júlí 1942. *í H$ 5. siðan flytur í dag grein uom íhi.na vaxandi þýðingu svifflugvél-anna í hernaði. 162. tbl.. 17. plng Alþýðuflokksins hefst í Reykjavík, um miðjan nóvember 1942. Fund- arstaður og nákvæmari fundartími verður aug- lýstur síðar. Kosningar fulltrúa á flokksþing skulu fram fara samkv. 3. kafla flokkslaganna. Reykjavík 17. júlí 1942. Stefán Jóh. Stefánsson formaður. Mig vantar góða íbúð strax eða 1. október. 3 í heimili. Þórður Þorsteinsson. Sími 4900. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Stúlkur geta fengið atvinnu við af- greiðslu og uppþvotta. Hátt kaup. Uppl. í síma 1521. t Skriístofustúlku vantar. Ensku og vélritunarkunnátta. Torgsala við Steinbryggjuna og Njáls götu og Barónsstíg í dag. Alls konar blóm og grænmeti. Tómatar, lækkað verð, agúrk ur, ^ulrætur o. f 1. — Afskor-in blóm, nellikkur, rósir, lewköj. Afgr. vísar á. f. R. H. í. S. f. Allsberjarniótfö Allsherjarmótið verður haldið dagana 18.—21. júlí. Keppt verður í eftirtoldum íþróttum. Á laugardag 18. júli kl. 4 e. h. 100 m. hlaup, stangarstökk, 800 m. hlaup, kringlukast, lang~ stökk, og 1000 m. boðblaup. Sunnudag 19. júlí ki. 3 e. h. Kúiuvarp, 200 m. hlaup, hástökk, 1500 m. hiaup, 110 m. grinda- hlaup, og 10000 m. ganga. Mánudag 20. jálí kl. 8,30 e. h. 4x100 m. boð- hlaup, spjótkast, 400 m. hlaup, þristökk, 500 m. hiaup og sleggjukast. Þriðjudag 21. júlí kl. 8,30 e. h. 10 000 m. hiaup og fimmtarþraut. Framk¥æmdanefndiii. Dnglegan sendisvein vantar okkur strax. Talið við afgreiðslumanninn (til viðtals allan daginn) Smjðrlíkisgerðln Smári Veghúsastíg 5. Hefi opnað MÝJA SKÓVIRZLÐN í Garðastræti 13 a. Vandaður skófatnaður — Lágt verð CfHðm. Ölafssoa. \ Sími 4829. Hótel Hekla hefir nú tryggt sér f yrsta flokks danskan mat- reiðslumann, og getur því, hvanær sem ér, boðið yður ágætan mat. Borðið hjá okkur um helgina. Fljót afgreiðsla. Hótel Hekla a.f. R fí T eiÐBðBBO eldri dansandr verðúr í G. T.-húsinu í kvöld, 4. júlí kl. 10. Áskrifta- lista og aðgöngumiðar frá'kl 3^. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. JL, &.• Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. > Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, sími 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna falj&msveit (harmonikur). F. I. A. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 18. júlí kl. 10 síðdegis. Dansaför verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfelkwhúsinu frá kl. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.