Alþýðublaðið - 18.07.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1942, Síða 1
Qerist t áskrifendur að Al- þýðublaðinu. Hring; ið annaðhvort í síma 4900 eða 4906. 23. árgangur. Laugardagur 18. júlí 1942. 162. tbl.. / 5. siðan flytur í dag grein am ihina vaxandi jþýðingu svifflugvél- anna í hemaði. 17. þlng Alþýðuf lokksins hefst í Reykjavík, um miðjan nóvember 1942. Fund- arstaður og nákvæmari fundartími verður aug- lýstur síðar. Kosningar fulltrúa á flokksþing skulu fram fara samkv. 3. kafla flokkslaganna. Reykjavík 17. júlí 1942. Stcfán Jóh. Stefánsson formaður. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Mig vantar góða íbúð strax eða 1. október. 3 í heimili. Þórður Þorsteinssou. Sími 4900. Stúlkur geta fengið atvinnu við af- greiðslu og uppþvotta. Hátt kaup. Uppl. í síma 1521. t Skrifstofustflku Torgsala við Steinbryggjuna og Njáls vantar. götu og Barónsstíg í dag. Alls konar blóm og grænmeti. Ensku og vélritunarkunnátta. Tómatar, lækkað verð, agúrk ur, gulrætur o. fl. — Afskor- in blóm, nellikkur, rósir, Afgr. vísar á. lewkö j. Dnglegan sendisvein vantar okkur strax. Talið við afgreiðslumanninn (til viðtals allan daginn) Smjðrlfklsgerðin Smári 0 Yeghúsastíg 5. Hefi opnað MÝJA SKÓVllZLDN í Garðastræti 13 a. ‘*v Vandaður skófafnaður — Lágt verð Gnðm. Ólafsson. Simi 4S29. ðótel Hekla hefir nú tryggt sér fyrsta flokks danskan mat- reiðslumann, og getur því, hvonær sem er, boðið yður ágætan mat. I f. R. R. í. S. f. AUsherjarmótið verður haldið dagana 18.—21. júli. Keppt verður i eftirtðldum íþróttum. Á laugardag 18. júli kl. 4 e. h. 100 m. hlaup, stangarstökk, 800 m. hlaup, kringlukast, lang~ stökk, og 1000 m. boðblaup. Sunnudag 19. júlí kl. 3 e. h. Kúluvarp, 200 m. hlaup, hástökk, 1500 m. hlaup, 110 m. grinda~ hlaup, og 10 000 m. ganga. Mánudag 20. jálí kl. 8,30 e. h. 4x100 m. boð- hlaup, spjótkast, 400 m. hlaup, þrístökk, 500 m. hlaup og sleggjukast. Þriðjudag 21. júlí kl. 8,30 e. h. 10 000 m. hlaup og fimmtarþraut. FramkYæmdanefndin. Borðið hjá okkur um helgina. Fljót afgreiðsla. Hótel Hekla h.f. S.G.T. eingöngo eldri dansarnir HHIHJHIHI verður í G. T.-húsinu í kvöld, 4. júlí kl. 10. Áskrifta'- lista og aðgöngumiðar frá kl 3%. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, simi 2826, ( gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljdmsveit (harmonikur). F. í. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 18. júlí kl. 10 síðdegis. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir. .. Aðgöngumiðar seldir í OddfeOowhúsinu frá kí. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.